Alþýðublaðið - 15.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1934, Blaðsíða 1
Nýir kaupeedur fá blaðið ókeypis til næstu áramóta RirSTJÓRI: F. R. VALDER5ARSS0N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 15. des. 1934 357. TÖLUBLAÐ :Ll._ I i Kosningarnar á ísafirði 5. Jan. sýna^hvernlg alþýðan f landinn t ék<* ^ffwr sfefnn stiórnarfiokkanna. íhaldsmenn reyna að hjarga sæti kommúnista með þvi'að [ hjóða peim upp á samelginlegan lista. Furtwangíer kúgaður til að vinna Nazistum hollustueið. Undirbúningur undir kosninga- baráttuna . fyrir bæjarstjóraiar- kosiningarnaT á ísafirði, sem eiga að fara fram 5. jamúar næstkom- andi, er þegar háfin fyrir' nokkru af "hálfu allra flokfcamna, , sem þar eigast við. Má því búast við, ao ísfirðinigar verði kommir í fcosningaskap um jóJin, því öllum er ljóst, að kosu- ingarnar í janúar hafa ekki a,ð> eins stórkostlega þýðingu fyrir framtíð bæjarfélagsins, heldur mum leinnig verða litið svo á af öllum stjórnmálaflokkum, að út- _,lit þeiíra hafi mikJa þýðingu fyrir þróun stjórnmálalífsins í landinu. Afstaða fliokkanjn'a í bæjaxistjórh tsafjarðar er nú sú, að Alþýðu* flokfcurinn hefir 4 sæti, íhalds- irnenin 4 og komlnxúnistar 1. Hefir. flokkaskipunin þar verið þessi síðan um bæjarstjórnarfcosning- arriar 20. j'anúaT í fjityiaí Það er kunnara en frá þurfi að segja, að bæjarstiórnin hefir fyrir þiessa flokkaskiftingu verið meira eða minna óstarfhæfir á ár- inu. £>ó hefir íhaldið fyrir blJnd- an fjandskap fcommúnista við Ai- þýðufJokkinn, ráðið metstu i bæj- anstjórninini, fengið meiri hluta í fliestöllum nefndum, forsieta bæj- ai(s.tjórnar og bæjarstjóra. £>að er hins vegar aug.ljóst af úrslitum . bæjarstjórnarkosining- anina i fyrra og aI.þingisfcos__i>ng- anma í Síumar, að íhaildsmenjn hafa engan möguieika til þiess að viinna fimmita sætið og fá þannlg sjálfíir hnednan meirihluta í bæjarstjórnr injni. Skilyrðið fyrir þvi ,að þeir. geti haldið þeirri aðlstöðu, sem þeir hafa haft í bæjarstjórnin'ni á þessu ári, er að kommúnistar haldi síimi sæti. Nú er það vitað, að kommúnist- ar töpuðiu,- vegna hinnar ótrúlegu frambomu sinnar í bæjarstjórn við alþingiskosniniga'Knar í sumair helmingi þeirra atkvæða, sem þeir höfðu fengið við bæjarstjórnar- kiosiningarnar í fyrra, og óttast í- haldsmienn þess vegna að þieir tapi sætinu. ,Salka Valka' verðar gefin út í Bns- landi og Ainerikn. ÁSigeiT Asgeirisson fyrverandi föTsætisráðherra hefir nýlega fengið bréf M Halldóri Kiljan Laxiness, frá Rómy þar sem hann skýrir frá þvi, að hann hafi þá fyrir skömmu undinskrifað samn- inga um útgáfu bókaiinnar „Salka Válka" á ensku, við útgáfuféJag Stanley Unwi(n í Londom og ame- ríþka útgáfuféiagið Haughtoin Skiffling & Go. Bækurnar verða þýddar eftir dönsku þýðingunní lag koma út í Bngíl;ajndi og Ame- r!%u á síuna tíma. Þess vegna hafa íhaldsmenn fyrir nokkrum dögum boðið kommúnistum upp á fsað að hafa sameiginlegan lista með peim við bæjarstjóraarkosning- arnar, þannig að fimti maður á lista íhaldsins verði kommún- isti. Myndi pá pau atkvæði, s3iu Ihaldið kynni að fá umfram pað sem pað þarf til að koma fjórum að, falla á kommúnist- ann og ef til vill geta bjargað pessum bandamanni fyrir íhald- ið. Og i verisita tilfelli myndu hin fáu atkvæði kommúnista tryggja íhaldinu það'.að. það fengi aftur þá fjóra fulltTúa, sem það hefir nú. Þetta sýnir ,að íhaldsmenn ætla einskis að svífast tid þess að vinra mieirihlut'a í kosningunum. pað er leiinmig komið fram, aði íhalds- misnxi á ísafirði hafa ákveðið, að- haga kiosniiingabaráttunni þamirjg, að þeir þurfi sem miinst að tala um framimirtöðu £Ína og fcommún- iata í bæjarstjórn ísafjarðar á þiessu ári, ©n snúa benni upp í allsberjarárás á ríkisstjórnina og framkvæmdir stjórniarDokkanna á yfirstandandi þingi. Eilakum muinu þeir ætla að ráðast á framkvæmd- ir þess í sjávarútviegsmáiunum, Imbrot í ffafoarflrðl I nótt var brotist inn í íshús Flygenrings í Hafnarfirði og stolið þaðam 2—3 hundruð kíló- um af hangikjöti. InnbriotsþjófuT- inn muin hafa farið inin um glugga á íshúsinu, en engin spor hefiir hann Játið eftir sig, sem verða mættu til þiess að haft yrði uppp^ á hoinum .Er því óvíst að það' takist Eins lífclegt er, að þaima hafi flieiri en einn verið að verfci,. Björgunarlaun fyrir Monte Rosa, sem strandaði í Færeyjum í í sumar. KALUNDBORG. (FÚ.) S' AMKOMULAG hefir nú náðst milli vátryggjenda sfcemti- skipsins Monte Rosa, aem strand- aði í sumar í Fæneyjum, og danska fliotamálaráðuneytisins, sem befir afgneiðslu vitaskipsins, sem bjaTgaði Monte Rosa. Vitaskipið, Argus, fær 90 þús. kr„ og sfciftast þær þannig, að útgerðim fær 2/3 eða 60 þús., en sfcipverjar 1/3 eða 30 þús. kr„ en af því fær skipstjórinn helnv ing, en skipverjar; hinn helmiingi- inn, eftir kauphæð sinná. pes-s er getið, að björgunarlaunin þyki í lisegra laigx, miðað við verðmætij þess, sem bjargað var, alJs 14 millj. kr. En skömtmJu eftir að skipið bjargaðist úr; strandinu kom aftafca brim :á:straindstaðixni. en eins og kunnugt er, hefir þiing- maður Isfirðinga og eirm aðaL- maður Alþýðuflokksins í bæjar- stjóm þar, Finnur Jónssou, framar öllum öðrum haft forgöngu í þeim á þessu þingi. Alþýðuflokkurinn er ákveðinn í því að tafca upp baráttuna við samfylkiingu íhaldsins og fcomH múnista á þessum grundvelli, að láta þiessar kosmingar sýna, hvernr ig alþýðíain í landinu lítur á stefnu stjönnarfliokkanna, og gera enda á þvi óþolandi ástandi, sem í- haldið með aðstoð kommúnista bafir skapaði i bæjarstjóyn Isa- fjarðar síðan kosið var i fyma. Dómur í áfenglsmáll. I gær var dæmdur í aukarétti Einar Pálmi Einarsison, Norður- Btijg 3, í 3 mánaða fan^gelsi við vanjuJegt fangaviðurvæii fyrlr bnot á 10. gnein laga nr, 51 frá 1928 og 500 kr. sekt fyrir áfeng- islagabrot. n n g e 1 s 5 fyrir að móðpa Naz- Istaflokklnoi HELLMUTH BROCKNER, Nazistaforinginn i Schliesíu, sem var rekinn frá og, myrtur af Nazistum á dögunum. LONDON í gærkveldi. (FO.) ÞÝZKA STJÓRNIN hefir á- kveðið að beita hörðu gegn því, sem hún kallar „riætnil og róg". Þetta er gert vegna sívax- andi orðróms um óSiamfcDmulag milli Nazista.fliolifca.rs og ríkis- varnarJdðsins, én því er ineitað! mjög eindregið, að nofckur fótur sé fyrir þieim orðrómJ. I gær og í dag hefir stjómin gefið út mjög ströhg iög og reglugerðir um bönn gegn því' og nefsingar við því, að: iáta í Ijós eða aðhafast nokkuð það, sem móðgamdi er fyrir flokk Nazista eða stjórnina, eða er iljgjarnt í garð lieiðtogarina eða ráðstafanir þeirra og stjórinarinnar. Við þessu er lögð fangielsisnefsing, sama íef.ing og Jigur við því, að menn Játi í Jjós slík ummæli sín á milli, þó það sé ekki gert opin- berlega, „ef ætlast er til þess að ummælin fréttist". Eitt flársvikamálið enn á Frakklandi. Fjápsvlkin, sew fpamiii hafaveplðaf titiSaskum manni, nema að þessu siuui 200 miSlónum fpanka* Málið getnr haft alyailegar pólitiskar af- leiðingar. WILHELM FURTWANGLER frægasti hljómsveitarstjóri Jpýzkalands. LOND.ON í morguxi. (FO.) Dr.' Krauss, formaður Ríkis-. óperuninar í Wien, var boðið að taka að sér stjóm Ríkisóperunn-; iar í BerJín,. og þegar það fréttist, að hanin myndi ætla að taka því. boði, vakti það svo mifcla andúð í; Austurríki, að honum var þegar, sagt upp, frá næsta laugardegi að telja, og dr. von Weiingartnei) ^áðiinn í hans stað'. Nofckuð af beztu söngkreftum; Wienarópierunnar hverfuT með dr. Krauss til BerJínar, og tveir fleiri, söngvanar fara í febTúar. Richard Tauber hefir verið ráðinn til .Wienaróperunnar. Dr. Furtwangler, sem nýlega sagði af sér stjórn Ber.líinarópier- unnar, hefir fengið aftur vegabréf sitt gegn því, að hainn vinini Na- tionalsocialistaf 1 ofcknum bo 1 lustu- eið og bfi því, að talta efcki að sér stjóroi á nokkurri hJjömsveit utanlands um eins árs stoeið. Hræðllegf bifreitelys i Þýzkaiandi. BERLIN í níorgun. (FO.) XJRÆDILEGT bifreiðansíysvarð í Þýzkalandi í gær. Aknienininigsvagn, sem var á Jieiðinni frá Langwedel til Werd- ier, ókl í giegm um Jiokað járnbraut- arhlið, en í i£iama bili beyrí'i krað- liast fram hjá, og varð bifneiðin fyrir henni og mölbrotnaði. Af 20 farþiagum, sem voru í bifneið- iinmi, .létu 13 lífið, en fjórir slös- uðust hættuliega. fllfðinanm hötai dauðareísinaa fyrir samíarir við iiMar konur! NORNBERG í gærkveldi. (FB.) N^ZISTAFORINGINN JULIUS STREICHER hefir í ræðu, sem hann hélt í nazistiska lög- fræð.iingasambandinu, stungið upp á því, að dauðahegning verði lögleidd við því, að Gyðingar hafi samfarir við þýzkar fconur. Kvað hanjn svo að orði m, a.: „Ef vér Játum hjá líða að setja ný lög tii þess að koma í veg fyrir að þýzka þjóðin spillist af slífcum örsökum verða afleiðingarnar ó- neifcnanJegar." Munið jólaskemtun Alpýðuhlaðsins á morgun. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. IFRAKKLANDI er nú ekki um annað talað en stórkostlegt fjársvikamál, sem nýlega hefir verið flett ofan af. Aðalmaðurinn i J>vi er danskur maður, Johannes Lykkedal Mölier að nafni, og minna fjársvik hans í mörgu á Stavisky, enda pótt þau séu ekki eins glæfraleg. Fjársvikín, sem framin hafa verið J með sviksamlegu gróða- bralli, á byggingarfélögum, föls uðum skuldabréfum og ýmsu öðru, nema alls um 200 miljónum franka. Möller hafði ekfcert saraneyti við landa sina, sem lifa í Fr|akk- land, þvi að þeir þektu'hann að því að vera svikari og vildu efck- eit við hann eiga. Aftur á móti stóð hann í nánu sambandi við maiiga franska ráðherna., stjórni- málamenn og fjárimálamenn og er efcki annað sjáanJegt en, að haimn hafi motið fullkoinins trausts hjá þeim. Misklíð milll Roosevelts og vopnasölii- rannsóknarnefndarinnar. Og þó hefir Möller þegar einu sinni veiið nefsað fyrir f járglæsSiiai. paft var árið 1926. En honum tókst þrátt fyrir það að halda gróðabralli sínu áfram. En nu er sápukúlan endanlega sprungin. í>að er talið, að ekki sé ó- hugsandi, að þetta fjársvikamál hafi alvarlegar pólitískar afleið' ingar. STAMPEN. Landráðamál raóti 123 Nazistum i Lithauen. LONDON' í morgun. (FÚ.) VOPNASÖLURANNSÓKNAR- NEFNDIN. í Bandarikjuinum hefir tekið illa þeirri frétt, að Roosevelt fonseti sé búinn að fela nefnd manna að uindirbúa löggjöf tl þess að koma i veg fy:ir stríðs- gróðabrall. Lét Nye, formaður nefndarinnar, á sér hey a, að hmn teldi slíkt ótímabært, þar til rannsófcnum nefindarininar væri ylokið, og að hætt væri við, að með þessu yrði tafið fyrir starCif nefndarjinnar eða það eyðilagt, — ef ekki væri þá beinliinis verið að reyna að eyðileggja það. Roosevelt forsetí svaraði þessu með því að bjóða rannsófcnaxv nefndinni að hafa samstarf með nefnd þeirri ,sem á að undirbúa lögin. Nye segir sig nú hafa sannanir fyrir því, að vopna-smiðir og -salar hfi grætt alt frá 20 til 362»/o á framleiðslu sinni á stríðs- árunum. Abyssinia hótar að kasra ítalíu fyr- ir Þjóðabandaiaginu. LONDON í morgun. (FO.) /\ BYSSINÍA mun skjóta mélj ¦*"*¦ sfnu til pjóðabandaJagsins, ef ItaJía ekfci biður opinberliega afsökunar á innrás ítalsks her- (liðs í Abysisiníu. S&ndiherra Abysisiniu í 'Róm tii]- kynti itölisfcu stjóininni þetta í dag. SMETONA, forseti í Lithauen. , KOVNO í gærkveldi. (FR) IDAG hófust réttarhiöid í máji 123 manna, s<em sakaðir eru um Íandráð. Eru þeir flestir úr flofcki þjóðernisjafnaðarmanna, og er höfuðsökin á bendur þeim sú, að þeir gerðu tilraun til þiess að koma af stað byltingu í Lit- hauen í því skyni að aðskilja Memel, bæði borgina og héraðið, sem við hana er kent, frá Lit- hauen. .. Fyitr heimsstyrjöldina var Me- melhérað hluti af Austur-Prúss- landi, en samkvæmt samningi, sem gerður var í maímánuði 1^4 var það sett undir stjórn Lit- hauens með takmarkaðri sjálf- stjórn og sérstakri fjármálastjöiia. Borgin er mikil iðnaðarborg og er m. a. notuð míkið af Pólverj- um. Eru ibúar hennar um 36 000, en héraðsins um 145000. Menn þeir, sem unnu að því að losa Memel undan Lithauen með vopnaval^dií voru meðlimir hins svo kallaða sósíálista þjóðflokks í Memel, sem er í rauninni deild úr Nazistaflokknum þýzka^ Búist er við, að 500 vitni verði Jeidd við réttarhöJdin og að þaui standi yfir fram i íebrúarmáinuð næstkomandi. (United Pness.) IMnnuIeplð melra I FrakkBandi en i fyrra BERLIN í morgun. (FO-) Átvininuleysingjar í Frafckiandi nema nú, samkvæmt síðustu talniinigu, 385 000, ,og er það 116 000 meira en um sama Iieyti í fyrra. ..'".'¦'*. .....'. ;\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.