Alþýðublaðið - 15.12.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.12.1934, Qupperneq 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til næstu áramóta XV ARGANGUR LAUGARDAGINN 15. des. 1934. 357. T ÖLUBLAÐ RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON 0TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN I_t._ i _ I i !.. ] . ' .... , Kosningarnar á Isafirði 5. ]an. sýna,hvernig alþýðan i landinu íek- ur stefnu st]érnarflokkanna. íhaldsmenn reyna að bjarga sæti kommúnista með því að bjóða þeim upp á sameiginlegan lista. Undirbúnimgur undir kosinlnga- ' baráttuna fyrir bæjarstjóimaT- kosaiingamar á Isafirði, sem eiga að fara fram 5. jamúar næstkom- andi, er þegar háfin fyrir mokkru af 'hálfu allra flokkanna, sem þar eigast við. Má því búast við, að Isfirðinígar verði kominjr í kos,ningaskap um jólin, því öllum er ljóst, að kosn- ingarnar í janúar hafa ekki að eins stórkostlega þýðingu fyrir framtíð bæjarfélagsins, hieldur mmn leinnig verða litið svo á af ö’Uum stjófnmálaflokkum, að úr- Silit þeifra hafi mikia þýðingu fyrif þróun stjórnmálalífsins í landinu. Aístaða flokkanimá í bæjatistjórn iisafjarðar ter nú sú, að Alþýðu- fiokkurinn hefir 4 sæti, íhalds- menn 4 og komimúnistar 1. Hefir fliokkaskipunin þar verið þessi síðan um bæjarstjórnarkosning- arrar 20. janúar i íyMraá Pað er kunnara en frá þurfi að segja, að bæjarstjórnin hefir fyrir þiessa flokkaskiftingu verið nneira eða minna óstarfhæfir á ár- inu. pó hefir íhaldið fyrlr blrnd- an fjandskap kommúnista við Al- þýðufiokkinn, ráðið mœtu í bæj- ansitjónninini, fengið meiri hluta í fliestöllum mefndum, fbnsieta bæj- anstjórnar og bæjarstjóra. p,að er hins vegar augljóst af úrs litum bæ j arst j órnarko sning- arnna í fyrra og alþingistoosniing- amnia i iSfumar, að íhaildsmenn hafa engan möguieika til þess að viinna fimmta sætið og fá þapnig sjálfj'r hrieinan mieirihluta í bæjarstjórnr inni. Skiilyrðið fyrir því ,að þ'eir. geti haldið þeirni aðstöðu, sem þeir hafa haft í bæjarstjórninni á þiessu ári, er að kommúnistar haidi síinu sæti. Nú ier það vitað, að kommúnist- ar töpuðiu, vegna hinnar ótrúlegu framfeomu sinnar í bæjarstjórn við alþiTigiskosningarnar í suma'r hielmingi þeirra atkvæða, sem þeir höfðu fengið við bæjarstjórnar- toosiningarnar í fyrra, og óttast í- haldsmenn þess vegna að þieir tapi sætinu. ,Salka Va!ka‘ verður griin út i Eng- landi og Amerikn. Asgieir Asgieirsson fyrverandi io rs ætisr ábherra heíir nýiega flengið bréf fm Halldóri Kiljan Laxness, frá Róm, þar sem hann skýrir frá þvi, að hann hafi þá fyrir skömmu undinskrifað samin- inga um útgáfu bókarinnar „Salka Válka“ á ensku, við útgáfufélag Stanley Unwitn í London og aane- rílska útgáfuféiagið Haughtioin Skiffling & Go. Bækumar verða þýddar eftir dönsku þýðingunni og koma út í Englandi og Ame- riku á sama tþna. Þess vegna hafa íhaldsmenn fyrir nokkrum dögum boðið kommúnistum upp á það að hafa sameiginlegan lista með þeim viðbæjarstjórnarkosning- arnar, pannig að fimti maður á lista íhaldsins verði kommún- isti. Myndi pá þau atkvæði, sani íhaldið kynni að fá umfram það sem það þarf til að koma fjórum að, falla á kommúnist- ann og ef til vill geta bjargað þessum bandamanni fyrir íhald- ið, Og í versita tiifelii myndu hin fáu atkvæði kommúnista tryggja íhaldimu það ,að það femgi aftur þá fjóra fulltrúa, sem það hefir nú. Petta sýnir ,að íhaldsmien'n ætla einiskis að svífast tii þess að vinra meirihluta í. kosningunum. pað er leinnig komið fram, að; íhalds- mann á Isafirði hafa ákveðið, að haga kosningabaráttunoi þaimrig, að þeir þurfi sem mi'nst að tala um frammi .töðu iína og kommún- isita í bæjarstjórn Isafjarðar á þiessu ári, en snúa henni upp í allsberjarárás á ríkisstjómina og framkvæmdir stjórnarílokkanna á yfir.9tandandi þingi. Einkum muuu þeir ætla að ráðast á framkvæmd- ir þess í sjávarútvegsmá I u num, Imbrot i Hafnarfirði I nótt var bnotist inn í íshús Flygenrings i Hafnarfirði og stolið þaðain 2—3 hundruð kíló- um af hamgikjöti. Innbriotsþjófun- inn mun hafa farið inin um glugga á Lshúsinu, en engin. spor htefir hann Iiátið eftir sig, sem verða mættu til þiess að haft yrði uppp'ý á honum ,Er því óvíst að það- takist. Eins iiklegt er, að þarma hafi flieiri en einn verið að verki,. s ',ia . Björgunarlaun fyrir Monte Rosa, sem strandaði í Færeyjum í í sumar. KALUNDBORG. (FO.) AMKOMULAG hefir nú náðst milii vátryggjenda skiemti- skipsins Monte Rosa, sem strand- aði í sumar í Fæœyjum, og danska fiotamálaráðuneytísins, sem hefir afgreiðslu vitaskipsms, sem bjargaði Monte Rosa. Vitaskipið, Argus, fær 90 þús. kr„ og skiftast þær þannig, að útgerðin fær 2/3 eðia 60 þús., en skipverjar 1/3 eð.a 30 þús. kr.. en af því fær skipstjóriun helm- ing, ien skipverjar hinn helming^ inn, eftir kauphæð sinai. piess er getið, að björgunarlaunin þyki í lægra lagi, miðað við verðmætij þess, sem bjargað var, alls 14 miilj. kr. En skömimu eftir að Sikipið' bjargaðist úr strandinu kom aftaka brim á strandstaðinu. en eins og kunnugt er, hefir þiing- maður Isfirðdnga og einn aðai- miaður Alþýðuflokksins í bæjar- stjóm þar, Finnur Jónsson, framar öllum öðrum haft forgöngu í þeim á þiessu þingi. Alþýðufl'Okkurinn er ákveðjnn í því að taka upp baráttuna við samfylkingu íhaldsins og komi- múnista á þessum grundvelli, að iáta þiessar kosiningar sýna, hvern- Íg alþýöan í landinu lítur á stefnu stjórnarf l'Okkanna, og gera enda á því óþoiandi ástandi, sem í- haldið með aðstoð kommúnista befir skapað í bæjanstjórn ísa- fjarðar síðan kosið var í fyrna. Dómnr i áiengismáii. í gær var dæmdur í aukarétti Einar Pálmi Einarssioin, Norður- sti)g 3, í 3 mánaða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi fyrir bnot á 10. grein laga nr. 51 frá 1928 o;g 500 kr. sekt fyrir áfeng- islagabrot. Fangels! fyrlr að méðga Naz> istaflokkinn Nazistafori'nginn í Schlesíu, sem var rekinn frá og myrtur af Nazistum á dögunum. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) ÝZKA STJÓRNIN befir á- kveðið að beita hörðu gegn þvi, sem hún kallar „rætnil og róg“. Pietta er gert vegna sivax- andi orðróms um ósamkomulag milli Nazistaflokksáns og ríkis- vamarliðsins, en því er neitaði mjög eindregið, að nokkur fótur sé fyrir þeim orðrómi. 1 gær og í dag hefir stjórnin gefið út mjög ströng lög og reglugerðir um bönn gega þvf og nefsingar við því, að iáta í Ijós eða aðhafast nokkuð það, sem móðigandi er fyrir flokk Nazista eða stjómiina, eða er ilJgjarnt í garð lieábtoganna eða ráðstafanir þeirra og stjórnarinnar. Við þessu er lögð fangelsisrefsing, sama nef ing og li gur við því, að nnenn Játi í ljós slík ummæli sín á miJli, þó það sé ekki gert opin- berlega, „ef ætlast er tii þess að umimælin fréttist". Furtwangier kúgaður til að vinna Nazistum hollustueið. WILHELM FURTWÁNGLER frægasti hljómsveitarstjóri pýzkalands. LOND.ON í morgun. (FÚ.) Dr/ Krauss, formaður Ríkis- óperunnar í Wien, var boðið að taka að sér stjórn Ríkisóperunn- iar í Beriín, og þegar það fréttist, að hann myndi ætLa að taka því, boði, vakti það svo mikla andúð í Austurríki, að honum var þegar, sagt upp, frá næsta laugardegi að telja, og dr. von Weingartneö ýáðinn í hans stað. Nolrkuð af beztu söingkröftum Wienaróperunnar hverfur með dr. Krauss til Beríínar, og tveir fleiri, söngvarar fara í febrúar. Richard Tauber hefir verið ráðinn til Wienaróperunnar. Dr. Furtwang.ler, sem nýlega sagði af sér stjórn Berlinaróper- unnar, befir fengið aftur vegabréf sitt gegn því, að hann vinni Na- tionalsocialiitaflokknum ho Ilustu- eið og lofi því, að taka ekki að sér stjórn á niokkurri hljómsveit utanlands urn ains árs skeið. Hræöileyt bifreiðarsljs í Þýzkafandi. BERLIN í nlorgun. (FÚ.) XJR ÆÐILEGT bifleiðarsJys varð 1A í Pýzkalandi í gær. Akneniningsvagn, sem var Jieiðinini frá Langwedel til Werd- ier, ók1 í giegin um liokað járnbraut- arhiið, en í aama bili keyrð'i hrað liest fram hjá, og varð bifneiðjn fyrir henni og mölbrotnaði. Af 20 farþ'Sgum, sem voru í bifrteið- iinini, létu 13 lífið, en fjórir slös- uðust hættulega. Oyðinpm hótað dauðareTsinga fyrir semfarir við Dýzkar konur1 NORNBERG í gærkveldi. (FB.) NVZISTAFORINGINN JULIUS STREICHER hefir í ræðu, sem hann hélt í nazistiska lög- fræðingasambandinu, stungið upp á því, að dauðahegning verði löigleidd við þvi, að Gyðingar hafi samfarir við þýzkar konur. Kvað hanin svo að orði m. a.: „Ef vér látum hjá liða að setja ný lög til. þess að koma í veg fyrir aö þýzka þjóðin spillist af slílkum onsökum verða afleiðingarnar ó- neikna®egar.“ Munið jólaskemtun Alpýðublaðsins á morgun. Eltt fjársvlkamállð enn á Frakklandl. Fjársvlkln, sei? framiii hafaveriðaf áðasknm manni, aema að þessu sinni 200 mlfijónum franka. Málið getnr haft alyagfiegar pélitískar af* leiðingar. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRAKKLANDI er nú ekki um annað talað en stórkostlegt fjársvikamál, sem nýlega hefir verið flett ofan af. Aðalmaðurinn í því er danskur maður, Johannes Lykkedal Möller að nafni, og minna fjársvik hans í mörgu á Stavisky, enda þótt þau séu ekki eins glæfraleg. Fjársvikín, sem framin hafa verið X með sviksamlegu gróða- bralli á byggingarfélögum, föls uðum skuldabréfum og ýmsu öðru, nema alls um 200 miljónum franka. Möiler hafði ekkert sam'neyti við Janda sfna, sem lifa í Frakk- land, þvi að þeir þektu hann að því að viera svikari og vildu ekk- eit við hann eiga. Aftur á móti stóð hann í nánu sambaindi við marga franska ráðherna., stjórn'- málamenn og fjármálamen.n og er ekki annað sjáanlegt en, að hainn hafi notið fullkomins trausts hjá þeim. Miskiið milti Roosevelts og vopnasölu- rannsóknamefndarinnar. LONDON' í morgun. (Fú.) OPNASÖLURANNSÓKNAR- NEFNDIN í Ba'ndarikjunum befir tekið illa þeirri frétt, að Roosevelt forseti sé búinn að fela nefnd manna að undirbúa löggjöf t'.L þess að koma í veg fyrir stríðs- gróðabrall. Lét Nye, formaður nefndarinnar, á sér hey a, að h:.«n teldi slíkt ótímabært, þar til rannsóknum nefindarinnar væri ,Lokið, og að hætt væri við, að með þessu yrði tafið fyrir starrif nefndarinnar eða það eyðilagt, — ef ekki væri þá beinlínis verið að reyna að eyðilieggja það. Roosevelt forseti svaraði þessu með þvi að bjóða rannsóknar- nefndinni að hafa samstarf með nef;nd þeirri ,sem á að undirbúa lögin. Nye segir sig nú hafa sannanir fyrir því, að vopna-smiðir og -salar hfi grætt alt frá 20 til 362 o/o á framleiðslu sinni á stríðs- árunum. Abyssinía hótar að kæra Ítalíu fyr- ir Þjóðahandalaginu. LONDON í nrorgun. (FÚ.) BYSSINIA mun skjóta máJ| sínu tiJ pj ó ðab anda lagsi ns, ef Italía ekki biður opinberlega afsökunar á innrás ítalsks hor- (liöis í Abyssiniu. Sendiherra Abysisiniu í Róm til- kymti ítöJsku stjóminni þetta í dag. Og þó hefir Möller þegar einu sinni verið refsað fyrir fjárglæsfiita. pað var árið 1926. En honum tókst þrátt fyrir það að haLda gróðabralli sínu áfram. En nú er sápukúlan endanlega sprungin. Pað er talið, að ekki sé ó- hugsandi, að þetta fjársvikamál hafi alvarlegar pólitiskar aflieið- ingar. STAMPEN. Landráðamál móti 123 Nazistum í Lithauen. SMETONA, forseti í Lithauien. KOVNO í gærkveldi. (FB.) IDAG hófust réttarhöid í máli 123 manna, sem sakaðir eru um landráð. Eru þeir flestir úr fLokki þjóðernisjafnaðarmanna, iog er höfuðsökin á hendur þeim sú, að þeir gerðu tilraun til þiess að koma af stað byltingu í Lit- hauen í því skyni að aðtskilja Memel, bæði borgina og héraðið, sem við hana er kient, frá Lit- hauen. Fyrir heimsstyrjöldina var Me- melhérað hluti af Austur-Prúss- landi, en samkvæmt samningi, siem gerður va;r í maímánuði 1924 var það sett undir stjórn Lit- hauens með takmarkaðri sjáif- stjórn og sérstakri fjármálastjórn. Borgin er mikil iðnaðárborg og er m. a. notuð mikið af Pólverj- um. Eru íbúar hennar um 36 000, en héraðsins um 145 000. Men;n þeir, sem unnu að því að losa Memel undan Lithauen með vopnaval^i, voru meðlimir hins svo kallaða sósíalista þjóðflokks í Meirnel, sem er í rauninni deild úr Nazistaflokknum þýzka. Búist er við, að 500 vitni verði Leidd við réttarhöldin og að þau standi yfir fram í febrúarmánuð nasstkomandi. (United Press.) Atvinnuleysið meira i Frakklandi en i fyrra BERLIN í morgun. (FÚ.) Atvinnuleysingjar í Frakklandi mema nú, samkvæmt síðustu taluiinigu, 385 000, og er það 116 000 meira en um sama leyti í fyrra.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.