Alþýðublaðið - 16.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1934, Blaðsíða 1
Jölaskemtun Al|ýðHliÍagsiiis i dag kl. 4 í Iðnó. AÖgömgumiíar seldir í Iðmó frá klukkan 10. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 16. DES. 1934. 358. TÖLUBLAÐ viö afgrelðslu skuldai Olafir Tbors greiðlr ativæll ieis i ¦ n i» i: ¦ ¦ ¦; ii i — Frumvarpi Sjálfstæðisflokksins vísað til stjórnarinnar rneð rökstuddri dagskrá. J)AÐ vakti almenna undrun á alpingi í gær, að Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti þvi yfir, að hann og flokkur hans gæti sætt sig við það, að frumvarpi fjeirra um skuldaskiiasjóð útgerðarmanna, sem flokkurinn hefir gert að aðal- máli sínu á fúnginu, væri vísað til ríkisstjórnar- innar með rökstuddri dagskrá og stjórninni falið að leggja fyrir næsta þing tillögur um viðreisn sjávarútvegsins, |>ar á meða! um aðstoð rikissjóðs til skuldaskila vélbátaútvegsins. I i hh Verkbanni hótað af atvíorsa ekendsim i iárn- ei gíáiiðnaðinem i Ðinmðrkn. Eins og áður hefir verið skýrt fcrá héltf í Maðinu, hafði meirfhJuti sjávarútvegsmtefndar, þeir Finnur Jómissoin, Bergur Jönssön og Páll Jöiorbjörinsson, lagt til að málinu yrði vísað til stjórnarinnar tiJ beitri undirbúnings, með því að' það væri óafsakanlega illa undir,- búið af hálfu milliþingamefndar í sjávarútvegsmálum, en húíi var eims og kummugt er skipuð íhalds- mönmum einum. Við 2. umræðu maJsins í nleð'rti deild í gær, var frumvarpinu samkvæmt þessu visað til stjórn- arinnar með leftirfarandi rök- studdri dagskrá:, „5Þar eð fyrir liggja umsagnir frá bankastjórum Lamdsbanfca Is- lamds og Útvegsbanka íslands h/f um, að ejgi þurfi að óttast stöðv- uix á útgerð landsmamna eða eig- emdaskifti umfram vemju, vegna skulda, fyrir næstu vertíð, og enn friemur að skuldaskil kæmu eigi heldur til framkvæmda fyrir ver- tíjðina, þo frv. næði fram að ganga, og í trausti þess, að rikisstjórnin leggi fyrir næsta ping framhaldandi tillögur um viðreisn sjávarátvegsins, par á meðal tillögur um aðstoð ríkis- ins til skuldaskila Vélbátaútvegsins er fram fari á mæsta ári, tekur deildin fyrir næsta mál á dag- skrá." Hin rökstudda dagskrá var samþykt rnieð öllum greiddum at- kvæðum gegn eimu. f>að vakti llplngi í gær. Fundi í sameinuðu þiingi var lokið kl. rúml. 6 í gær. Frumi- vörp til fjáraukalaga fyrir árin 1932 og '33 voru samþykt. Síðan hófst 3; umr. ulB fjárlögin og var urrir. frestað að loknum ræð- um frsim. mieirihl. fjárveitiinga- mefndar. 1 iefrl deild stóð ,fundur til kl. 3. Frv. um framJenging á undajnP þágu um bamm gegn dragnóta- veiði í landbelgi samþykt seim Siög frá alþingi.Prumv. til laga. tun sjídarUtvegsiniefnd og frv. um eftiirl. mieð opinberum rekstri v&~ að ti'I aninarar umr. og nefndai í ineðri deild uíðu miklar uimr. um frv. u)m aldur'sháimark opin- beirra lembættis- og srtarfsjmanna og stóðu fram á kvöld. sérstaka athygli, aft formaður Sjálf :tæík-iiokk i s, Óla ur Thors, greáddi atkvæði mieð dagskrán;n:i, og enginn ihaldsmanma þorði að greiða atkvæði á móti henni nema Garðar porsteinsson. Margir þieirra sátu hjá, og mun vera all- mikil óánægja í fliokknum yfir því, að formaður flokksins skuJi með þiessari hjákátlegu fram- lcomu simni hafa afsalað sér þessu máli, sem hann hafði reynt að gera að sínu aðalmáli á þinginu, í bendur stjómarflokkanna og rík- isstjórnaiinnar. ' Hiisrannsóknir í Keflavik KALUNDBORG igærkveldi. (FÚ.) Vegna vianudeilu befir vinjnu- veitendafélagið í Danmörku Jýst því yfir, að það ætli að setja á verkbann frá 29. þ. mi í ýmsum greinum járn- og stál-iðnaðarins. Verkbanni^ nær til 30 þús. verkar manna,, ef ekki taikast sættir. Hltler ^ar I hraðlestinni, sem ók yfir bifreiðina í Þý^kaiandi. BERLIN í gærkveldi. (F3.) Fimtáin. farþiqgar í fiútaingabii- reið biðiu bana, en sjö særðust, er ánekstur varð miilJi bennar og hraðtestar á bakalefó til Berljjn frá Bremien. Áneksturlnn varð í þoku skamt friá Landwedial, í rHa|nt- noverhéraði. Hitler kanzlari var meðal far- þega í hraðJestirini. (United Press.) og áfeiigíslelt og ¥f!r 40® Ififr&r af áfeiacii flnnast HÚSRANNSÓKNIR voru gerð- ajrr í gærmorgun á mörgium- stöðum í Keflavík og Höfnumi. Fanst þar heimabrUggað áfengi hjá mörgum m&nnum, sums stað- ar mikið. Björn Blöndal löggæziumaður Jagði af stað héðan úr bænum ikl. 4 í fyrri nótt ásamt 10 Jög- régluþjónum héðan í bifœiðum til KefJavíkur. Gerðu þeir fyrst husrarmsókn hjá pórði Vilhiálms- syni, KJapparstíg 3. Var aJt fðlk þar í; fastasvefni, þegaí þeir komu, en húseigaindinn, JuJius Petersen, Jauk upp fyrir þeim.. Fóru þeir inn í svefnherbergi |>'6rðar, en þegar þeir komu þar1 inini, reis hann upp og spurði, hvaðan þeim kæmi heimild til að Vaða inln í Jokuð húsá næturþeJi og siettist á kistu, sem var þar í herberginu. Báðu þeir B]öm BJön- dal og lögnegluþjóinarnir um lykil að kistunni, en hanin vildi ekkl afbenda hann fyrr ien þeir komu með exi og gerðu sig likl-ega til þess> að brjóta kistuna. Fundust þá í kistunni 12 fliöskur af á- fangi. Játaði Pórður að hafa bruggað áfengið sjáJfur og aí- benti þeim bruggunartækin. Kvaðst hann sjóðh um 60 Jítra af, landa á hálfsmánaðar frssti. Næst var gerð hús:r)anin.sók:n hjá Magnúsi Bjöiinssyni járiasmi&. i KefJavík, og fundust hjá bonum 12 fliöskur fuJJar, 6 litnai brúsi fuliJur og annar brúsi með slatta á. Kvaðst Magnús hafa feinigið þetta áfengi upp í viðskifti sín hjá ýmsum> mönnum í Höfnum, sem hanm nafn;greiindi, og sagðist sejja kunningjum sínum. það við og við. Hefir áður verið Jeitað hjá honum að áfemgi, en ekki fundist. 'Þiegar Jieitarmenn voru á leið- inini frá KefJavík, mættu þeir Sig- urði Ólafssyni frá Kirkjuvogi í Höfnum, sem var þar í bifreið. Fundust 10 lítrar af áfengi í bif- reiðininiv en 5 Jítrar heima hjá bonum og 400 Jítrar í gerjun. Hjá f)OTSteini Árnasyni í Kirkju- vogi fundust 10 flöskur af Janda, og voru þær í kassa, sem var ^rafinn í heyi. Poilstei'nn gat ekki gert greiin fyrir áfengiinu, var hanin tekinn til Hafinarfjarðar tíl yfirheyrsJu og situr nú í gæzlu- varðbaldi þar. Jón Jónsson eldri í Mierkjasteini i Höfnum meðgekk að hafa selt Magnúsi Bjöinssyni járnsmið í Kefilavik 6 flöskur af áfengi, er hamn kvaðst hafa fundið á sjó. Magnús Ketiilssoin, Bakka í Höfnum, kvaðst eiwnig hafa fund- • ið eina fJ.ösku, sem hjá hamuim, fanst. Majgnús Björnlsson í Kefla- vík hafði nafngœirat Hafniamienn, sem létu hanm hafa beimabrugg- að áfienigi, og var meðal þeirra Guðmundur Sveinbiörnsson á Kalmanisitjarm J Höfnum. Símanum frá Keflavik til Hafma hafði verið Jokað, svo ekld væri hægt að gera aðvart. MiJJi tíu og tuttugu manms eru riðmir við þessi bruggumarmál í Keflavík og Höfnura. . Jöíaskemtun ÁlÞýðublaðsíns. ÓLASKEMTUN ALÞÝÐU- BLAÐSINS í Iðinó til ágóða fyrir börn atvinnulausra verka- m a n n a hefst kl. 4 í dag Á s k e m t u n- inni heldur Haraldur Guðmunds- s o n a t- vinnumála- ráðherra PÁLL HALLDÓRSSON r æ ð u . Karlakór iðnaðarmainna syngur undir stjórn Páls Halldórssonar söngstjóra, Haraldur Björnssom Íeikari og frú Anma Guðmumds- dóttir léika gamanleik eftir Ed- Fjársvlkln f Frakklandl nenia minst 300 miljónum franka. Nú^erandl varaforseti franska plngslns ték 1926 við 100 þúsnnd franka mútum af f|ár- glæframnnninnm. MARGRÉT EIRÍKSDÓTTIR. vard Brandes, ungfrú Margrét Eiriksdóttir Jeikur á píanó Ballar tíe í g-moll eftir Chopin og að lokum leika kennarar Tónlistar- skólans, Hams Stephaniek og dr. Framz Mixa fiðlusómötu í Es-dúr eftir Richard Strauss á fiðlu og píanó. Alþýðublaðið væntir þess, að Reykvíkimgar sæki þessa skemtun, siem er einstæð bæði að tilgangi og skemtiskrá. Eím mlllön manna veiklr af œtsl- arfn á Ceylon. LONDON í gæxkveldi. (FO.) Malaria geysar nú á Geyíonc og er talin hin skæðasta og út- breiddasta, sem sögur fara af þar. Sagt er að um eim millióm manna hafi tekið veikína, en dánartölur eru enmþá furðu lágar. Bráðabingða-sjúkraskýlum befir verið komið upp viðs vegar umi landið, og mörgum læknum og ýmsu hjúkrunarliði bætt við það, sem fyrir var. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í gærkveJdi. FRÁ PARÍS er símað, að ranusókn hafi leitt í Ijós að fjársvikamál danska fjárglæfra- mannsins Lykkedal Möller sé miklu fióknara og alvarlega en á horfðist i fyrstu. Yfirvöld- unum hafa boiist margar nýj- ar kærur frá sviknum viðskifta- mönnum Mölíers og hefir p nn- ig komið i ljós, að fjársvikin nema ekkí að eins 200 miijón- um franka, eins og upphaflega var talið heldur 300 miljónum. 5?að hefir nú einniig verið upp- Jýst, að öll franska stjórmin úr- skufðaði feftir að MöMier var dæmdur fyrir fjársvik árið 1926, SjálMæðl Æosíarríkls íiðiífkent af U gye jalandi. PBUDAPEST í gærkveldi. (FB.) A-)UR en Schuschnigg Austur- rikiskanzlari lagði af stað til Víinarborgar að afloknum þriggja daga viðiræðium, lýsti Berger Wal- #deniegg yfir því, að Ungverjar fallist mú á og viðurkianni siálf- stæði Austurríkis. —- pessi yfir- lýsimg hefir vakið fádæma at- hygli, þar eð Ungverjaland hefir til þessa neitað að lofa því, ásamt Bnetlandi, Frakklandi og ítalíU, að vennda öryggi og sjálfstæðj Austurríjkis. (United Pness.) áð vísa bonum úr landi, en a& MöIIér mútaði einum ráðherran- um, Henri Paté, sem nú er vara- forseti framska þingsins, með 100 þusund frömkum til þess að fcoma í veg fyrir það, að sá úr- skurður yrði framkvæmdur. |?essi afhjúpun hefir vakiÖ geysilega athygli um allam heiim) og er talin mjög alvarlegur vottur um þá fjármálaspillingu og mútu" þægni, sem svo oft, og þo sér- istaklega i seimustu tfð, hefir gert vart við sig á meðal franskra stiórmmálamanna. Menm óttast, að margir stjórmmálamenn séu fiækt- ív í þetta fiársvikamál, enda þótt það hafi enmþá ekki verið opins- berlega viðurkent. Italir varpa sprengikúlum á borgir í Abyssíniu. Abysf Iflinmenn ákæra Italtn fyrir Þjóðabanðalasiim. LONDON í gærkveldi. (FlX) >; TJÓRNIN í ABYSSINÍU hef- M ir sent stæyti til Þjóðabanda- lagsráðstos og gerir í því greim I fyrir því, hve alvarlegt ástandið i sé þar syðma vegna atferlis Itaila. i SkýrsJa fylgir um skærur þær^ sem orðið: hafi míiilli Itala og Ab- j yssiniumanna, og segir þar, að þær hafi orðið 60 mílur enskar inman landamæra Abyssiniu. Enm fremur segir þar, að þegajr í stað, - er stjórn Abyssiniu hafi fengið him óvæmtu mótmæli itöJsku stjórmarimniar, hafi hún sent ítalíu mótmæJi og borið af sér allar sakir og krafist gerðardóms um óigreinimgimn. Italía hafi ekki svar- að fyr en í gærdag, og þá á þá leið, að ekki yrði séð, hvernig umt væri að leggja mál sem þetta undir gerðardóm. Skoíhiðofisiíiiiiidráp á tandamæmm Ajstnv-tfkl* og i>ýzka!aiands LONDON; í gæriiveJdi. (FÚ.) KÆRUR hafa nú enn orðið á andainæruni pýzkalands og Austurrikis, eftir að þar hefir vepv ið allrólegt um nokkurra miám- aða skeið. Fnegnim herrnir, að 2 austur- rískir hermenm hafi í gær nekist á 3 umga memn inpxi í skógarrunmi og skorað á þá að gefa sig i Ijós. í>riemeniningarnir svöruðu með þvi að befja skothríð með skammbyssumu Drápu þeir anm- ani hermámninin þegar í stað, en særðu hinin svo að hann amdaðist í siúkrahúsi Utlu síðar. Yfirvöld- in í Austurríki og Bæheimi eru nú að' rammsaka þietta mád. HaJdið er, aði þremenmingarnir hafi verið meðilimir hins austur- ríska Nazistasambands, em það var féJagsskapur, sem maut vermd- ar hinmar þýzku stjórmar þangað til Dollfuss var myrtur. En þá var þessi félagsskapur leystur upp, Stjórm Abyssiniu bætir þvi og við, að) ítalskar fiugvélar hafi fJ.ogi& yfir land Abyssiináu- og kastað sprengikúJum á tvær borg1- ir. Italía er þar sökuð um að hafa gert hreiaia árás, og stjóra ^jóðabandalagsins er beðin um að taka málið til meðferðar. ^jpað er ekki fullkunmugt, hvort Þjóðabandalagsráðið álítur málið svo aðkallandi, að kvatt verði til aukafundar strax, eða hvort mál- ið verður tekið fyrix ,á fundi í janúar. Lloyd George leganr fram viðreisnaiaætlnn að öæsi Rt)osevelts LONDON i gærkveldi. (FB.) FRA CHIRT er símað, að Lloyd George hafi sagt í viðtali við! blaðamienm, að hann ætli sér að hefja baráttu fyrir kosminga- stefnuskrá sinmi snemma á áriiniu 1935. Meðal höfuðiatriða henmar yrði allsherjar viðæeism, í fjárhags- og atvinmumálum, og vill Lloyd Ge- orge að Breíar skipuleggi iðmað- ar-, landbúnaðar- og skipaútgerðr ar-máJ. sím á svipuðum grumd- veJli og Roosevelt befir fengio framgengt í Bamdaríkjunum. Eitthvert veigarruesta atriðí stefnuskrárinnar er, að EngJands- | bamki verði gerður háður algerw. eftirliti ríkisins. Ungverjar reknir eítir sem áður frá Maósiavla LONDON: i gærkveldi. (FÚ.) ENN Á NÝ hefir Ungverjum verið vföað úr Jandi í Júgo- Slavíta, þrátt fyrir yfirlýsimgar stjórnarinmar um, að svo skuli ekki verða gert. Fná því er skýrt í Budapest i dag, að 26 flóttamenm hafi komt- ið> tit Isedes í dag, og eru mú flóttamanm þeir, sem komið hafa fró Júgó-Slavíu, 1940 að t&lu, !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.