Alþýðublaðið - 16.12.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.12.1934, Síða 1
Jölaskemtun AiJiýðublagsiDS í dag kl. 4 í Iðnó. AögöngumicSar seldir í Iðnó frá klukkan 10. RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 16. DES. 1934. 358. TÖLUBLAÐ Sjálfstar/ðisMknrinn í ! I 1 ' ~ J - ' " i ' i : .! við afgreiðslu skuldaskilamálslns. ! j j I' j j | j .: | Olafnr Thors greiðir atkvæhi með stjðrnarfiokkennm Framvarpi S jálfstæðisflokksins vísað til stjórnarinnar með rökstuddri dagskrá. J)AÐ vakti almenna nndrun á alpingi i gær, að Ólafur Thors, formaður Sjálfstæðisflokksins lýsti pví yfir, að hann og flokkur hans gæti sætt sig við það, að frumvarpi peirra um skuldaskiiasjóð útgerðarmanna, sem flokkurinn hefir gert að aðal- máli sínu á pinginu, væri vísað til ríkisstjórnar- innar með rökstuddri dagskrá og stjórninni falið að leggja fyrir næsta ping tillögur um viðreisn sjávarútvegsins, par á meðal um aðstoð ríkissjóðs til skuldaskila vélbátaútvegsins. Eins og áður hefir verið skýrt ffrá héfr í blaði'nu, hafði meirihluti sjávarú,tve,gsmiefndar, þeir Finnur Jónisson, Bergur Jónsson og Páli jþorbjörnsson, lagt til að málinu yrði víisað til stjórnarinnar tiJ betri undirbúnings, með því að það væri óafsakaniega illa undirr búið af hálfu mil liþinganefndar í sjávarútvegsmálum, en hún var edns og kunnugt er skipuð íhalds- mönnum einum. Við 2. rnnræðu málsins í nlaðrd deild í gær, var frumvarpinu samkvæmt þessu vísað til stjórn- arinnar með eftirfarandi rök- studdri dagskrá: „jÞar eð fyrir liggja umsagnir frá bankastjórum Landsbanka fs- lands og Útvegsbanka fslands h/f um, að ieá,gi þurfi að óttast stöðv- un á útgarð landsmanna eða eig- endaskifti umfram venju, vegna skulda, fyrir næstu vertíð, og enn fnemur að skuldaskil kæmu eigi beldur til framkvæmda fyrir ver- tíiðina, þó frv. næði fram að ganga, og i trausti þess, að ríkisstjórnin leggi fyrir næsta þing framhaldandi tillögur um viðreisn sjávarútvegsins, þar á meðal tillögur um aðstoð ríkis- ins til skuldaskila vélbátaútvegsins er fram fari á næsta ári, tekur deildin fyrir næsta mál á dag- skrá.“ Hin rökstudda dagskrá var samþykt með öllum greiddum at- kvæðum gegn einu. f>að vakti Aipínyi 1 gær. Fundi í sameinuðu þingi var lokið kl. rúml. 6 i gær. Fruim vörp til fjáraukalaga fyrir árin 1932 og ’33 voru samþykt. Síðan hófst 3. umr. ul? fjárl ögin og var umr. frestaö að lokn.um ræð- um frsm. meirihl. fjárveitinga- nefndar. I efri deild stóð .fundur til kl. 3. Frv. um framlenging á undan- þágu um bann gegn dragnóta- veiði í landhelgi samþykt sem iiög fná alþingi.Trumv. til Jaga. tim sfrdarútvegínefnd og frv. um eftirl. með oþinberum rekstri vís- að til annarar umr. og nefnda. í neðri deild urðu miklar umr. um frv. u|m a].dúrshámark opin- berra embættis- og starfs-manna og stóðu fram á kvöld. sérstaka athygli, að formabur Sjálf :tæLÍ:flokk i s, Óla ur Thors, greáddi atkvæði með dagskrónni, og enginn íhaldsmanna þorði að greiða atkvæði á móti henini nema Garðar porsteinssion. Margir þieirra sátu hjá, og mun vera all- mikil óánægja í flokknum yfir því, að formaður flokksins skuli rneð þiessari hjákátlegu fram- kiomu sinni hafa afsalað sér þessu máli, sem hann hafði reynt að gera að sínu aðalmáli á þinginu, í bendur stjórnarflokkanna og rík- isstjórnarinnar. Verkbanni hótað af atvlooo ekenduni í járn- og stðliðoaðininn i Ddnmorku. KALUNDBORG ígærkveldi. (FÚ.) Vegna vinnudeilu hefir vimnu- veitendafélagið í Damnörku lýst því yfir, að það ætli að setja á verkbann frá 29. þ. mv í ýmsum greinum jám- og stál-iðnaðarins. Verkbaninið nær ti.l 30 þús. verkap manina,, ef ekki takast sættir. Mlfler war i ÍBraðlestinni, sem ók yfir foifreiðina í Þýzkaiandi. BERLIN i gærkveldi. (F3.) Fimtán farþegar í flutni:ngabi.í- rieið biðu bana, en sjö særðust, er árekstur varð milli hennar og hraðilestar á bakaleið til Berlíin frá Bremien. Áreksturinn varð í þoku sikamt fr:á Landwedol, í Ha|ii- noverhéraði. Hitler kanzlari var rneðal far- þega í hraðlestinni. (United Press.) Húsrannsóknir og áfengisleit i Keflavík og Hðfnum. ¥f!r 400 Ifftr&r saf áfeEBifi ffeisast TJjTúSRANNSÓKNIR voru gerð- a|r í gærmorgun á mörgum stöðum í Keflavík og Höfnumi. Fanst þar heimabruggað áfengi hjá mörgum mönnum, sums stað- ar mikið. Björn Blöndal löggæzlumaður lagði af stað héðan úr bænum (kl. 4 í fyrri nótt ásamt 10 lög- regluþjónum héðan í bifreiðum til. Keflavíkur. Gerðu þieir fyrst húsrannsókn hjá pórði Vilhjálms- syni, Klapparstíg 3. Var alt fólk þar í fastasvefni, þegar þeir komu, en húseigamdinn, Julius Petersen, lauk upp fyrir þeim. Fóru þieir inn í svefnhierhergi jþórðar, en þegar þeir komu þar inin, reis hann upp og spurðii, hva'ðan þeim kæmi heimild til að Vaða iin)n í lokuð hús á næturþeli og settist á kistu, sem var þar í herberginu. Báðu þeir Björn Blön- dal o,g Iö!griegluþjón,arnir um lykil að kistunni, en hanin vildi ekkii afhenda hann fyrr en þeir komu með exi og gerðu sig liklega til þietss: að brjóta kistuna. Fundust þá i kistunni 12 flöskur af á- fengi. Játaði Pórður aö hafa bruggað áfengið sjái,fur og af- henti þeim bruggunartækin. Kvaðst hann sjóða um 60 iítra af landa á háifsmánaðar fresti. Næst var ,ge,rð húsrannsókn hjá Magnúsi Bjömssyni járnsmið í Keflavík, og fundust hjá honum 12 flöskur fuliar, 6 iítra brúsi fuliiur og annar brúsi með slatta á. Kvaðist Magnús hafa feingið þetta áfengi upp í viðskifti sín hjá ýnrsum mönnum í Höfnum, sem hann nafngreindi, og sagðist se.l,ja kunningjum sínum það við og við. Hefir áður verið ieitað' hjá bonum að áfengi, en ekki fundist. Þegar leitarmienn voru á leið- inni frá Kieflavík, mættu þeir Sig- urði Óiafssyni frá Kirkjuvogi í Höfnum, sem var þar í bifreið. Fundust 10 lítrar af áfangi í bif- reiðinni', en 5 lítrar heima hjá honum og 400 lítrar í gierjun. Hjá f>iorsteini Ámasyni í Kirkju- vogi fundust 10 flöskur af ianda, o-g voru þær í kassa, sem var (grafinn í heyi. Poi1stei:n;n gat ekki gert grein fyrir áfienginu, var hann tekinn til Hafinarfjarða'r tii yfirbeynsil.u og situr -nú í gheziu- varðhaldi þar. Jón Jónsson eldri í Merkjasteini í Höfnum meðgekk að hafa selt Magnúsi Bjö nssyni járnsmið í Kefilavík 6 flöskur af áfengi, er hanin kvaðst hafa fundið á sjó. Magnús Ketiissoin, Bakka í Höfnum, kvaðst einnig hafa fund- ið -eina flösku, sem hjá honum, fanst. Magnús Björnsson í Kefla- vík hafði nafngreint Hafnameinn, siem létu hann hafa heimabrugg- að áfangi, og var meðai þeirra Guðmundur Sveinbjörnsson á Kalmanisitjörn , í Höfnum.. Símanum frá Keftavík tii Hafna hafði verið' iokað', svo ekki værl hægt að gera aðvart. MiIJi tiu og tut'.ugu manns eru riðnir við þessi braggunarmál í Kefiavík og Höfnum. Jólaskemtun Álþýðublaðsins. JÓLASKEMTUN ALpÝÐU- BLAÐSINS í Iðinó til ágóða fyrir börn atvinnulausra verka- m a n n a hefst ki. 4 í dag Á s k e m t u n- inni heldur H a r a 1 d u r Guðmunds- s o n a t- vinnumála- r á ð h e rra PÁLL HALLDÓRSSON r æ ð u . Kariakór iðinaðarmamna syngur undir stjórn Páls Halldórsso.nar söngstjóra, Haraldur Björnsson Jeikari og frú Anina Guðmunds- dóttir léika gamanleik eftir Ed- Fjársvlkln f Frakklandi nenia minst 300 miljónum franka. Nú^eraud! varaforseti franska þlngslns tók 1926 við iOO fiúsnnd franka mntam af fjár- g!æfram»nninnm. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. FRÁ PARÍS er símað, að raimsókn hafi leitt í Ijós að fjársvikamál danska fjárglæfra- mannsins Lykkedal Möller sé miklu flóknara og alvarlega en á horfðist i fyrstu. Yfirvöld- unum hafa boiist margar nýj- ar kærur frá sviknum viðsldfta- mönnum Möllers og hefir p nn- ig komið i Ijós, að fjársvikin nema ekkí að eins 200 miljón- um franka, eins og upphaflega var talið heldur 300 miljónum. 5?að hefir nú eintni'g verið upp- lýst, að öJÍ franska stjórmin úr- skurðaði eftir að MöJler var dæmdur fyrjr fjársvik árið 1926, áð viísa bonum ur landi, em að Möllier mútaði einum ráðherram- um, Henri Paté, sem nú er vara- forseti framska þingsins, með 100 þúsund frönkum til þess að (komu í veg fyrir það, að sá úr- skurður yrði framkvæmdur. pessi afhjúpun hefir vaíkið geysilega athygli um allan heimi og er taiin mjög aivarlegur vottur um þá fjármálaspillingu og mútu- þægni, sem svo oft, og þó sér- stakiaga í seinustu tíð, befir gert vart við sig á meðal fransikra stjónnmálamanna. Menm óttast, að maigir stjóramálamenn séu fiækt- íir í þetta fjársvikamái, ©nda þótt það hafi ennþá ekki verið opin- berliega viðurkent. Italir varpa sprengikúium á borgir í Abyssíniu. Abyssiðiumenn ákæra Itatiu fyrir Þiáðabandalaoino. MARGRÉT EIRÍKSDÓTTIR. vard Brandes, ungfrú Margrét Eiríksdóttir leikur á píanó Balla- de í g-moJl eftir Chopin og að lokimr leika kennarar Tónlistar- skólans, Hams Steþhanek og dr. Franz Mixa fiðlusóinötu í Es-dúr eftir Richard Strauss á fiðlu og píanó. Alþýðublaðið væntir þess, að Reykvíkingar sæki þessa skemtun, sem er eimstæð bæðj að tilgangi og skemtiskrá. Ein mlljón msr;iaffl veikir ssf srln á Geylon. LONDON í gærkveidi. (FÚ.) Malaria geysar nú á Geyíon* oig er taiin hin skæðasta og út- bneiddasta, sem sögur fara af þar. Sagt er að um eim milljón manna hafi tekið veikina, e;n dánartöJur era ennþá furðu iágar. Bráðabirigða-sjúkraskýi um hefir verið komið upp víðs vegar um landið, og mörgum iæknum og ýmsu hjúkrunarliði bætt við það, sem fyrir var. Sjálf&tæði Aasturrflcls viðiirkent af U gve ialandi. ÍBUDAPEST í gærkveldi. (FB.) F AOUR en Schuschtnigg Austur- ríkiskanzlari lagði af stað til Vínarborgar að afloknum þriggja daga viðræðium, lýsti Berger Wal- -denegg yfir því, að Ungverjar fallist mú á og viðurkenni sjálf- stæði Austiurríkis. — pessi yfir- l.ýsing hefir vakið fádæma at- hygii, þar eð Ungverjaland hefir til. þessa meitað að lofa því, ásahrt Bnetlandi, Frakklandi og ítalí'u, að verada öryggi og sjálfstæðj Austurríikis, (United Press.) LONDON í gærkveldi. (FÚ.) TJÓRNIN í ABYSSINIU hef- dr sent skeyti til Þjóðabamda- lagsráðsins og gerir í því grein fyrir því, hve alvarlegt ástandið sé þar syðna vegna atferlis Italla. Skýrsia fylgir um skærur þær„ sem orðið; hafi miiJli ftala og Ab- yssiiniumanna, og segir þar, að þær hafi orðið 60 mílur enskar innan landamæra Abyssiniu. Enm fremur segir þar, að þegaj’r í stað, er stjórn Abyssiniu hafi fengið him óvæntu mótmæli ítölsku stjómarinmar, hafi hún sent ítalíu mótmæJi og borið af sér allar sakir og krafist gerðardóms um áigreiminginn. ítalía hafi ekki svar- að fyr en í gærdag. og þá á þá leið, að1 ekki yrði séð, hvernig unt væri að leggja mál Siem þetta umdir gerðardóm. Skoíh'iðoumannðrðp á landaiíiæruin AJsturríkiF og Hzkalalands LONDON; í gæTkveidi. (FÚ.) SKÆRUR hafa nú enn orðið á landamærum .Þýzkalands og Austurrikis, eftir að þar hefir ver- ið allrólegt um nokkurra mém- aða skeið. Fregniin hermir, að 2 austur- rí'Skir heraienn hafi í gær nekist á 3 unga memi ir|ni í skógariunm'i og skorað á þá að gefa sig í Ijós. jpnemeniningarair svöruðu með því að hefja skothríð með skammbyssum. Drápu þeir ann- an hennamninin þegar í stað, en særðu hinm svo að han;n amdaðist í sjúkrahúsi iitlu síðar. Yfirvöld- in í Austurríki og Bæbedmi eru nú að' riamnsaka þ-etta máJ.. Haldið er, aði þremenmingamsr hafi verið meðilimir hins austur- rlska Nazistasambainds, ein það var féiagsskapur, sem naut verad- ar hininar þýzku stjóraar þangað til Dollfuss var myrtur. En þá var þessi félagsskapur ieystur upp. Stjóra Abyssiniu bætir því- og við, að ítalskar ílugvélar hafi flogið yfir land Abyssiniu og kastað spnengikúlum á tvær borg1- ir. Italíia er þar sökuð um að hafa gert hreina árás, og stjóra Ipjóðabandalagsins er beðin run að taka málið til meðferðar. f>að er ekki ful lkumnugt, hvort Þjóðabandalagsráðið álítur málið svo aðkallandi, að kvatt verði til aukafundar strax, eða hvort mál- ið verður tekið fyrir ,á fundi í janúar. Lloyd George Ieggar fram vlðreisnaiáætlnn að dæmi taevelts LONDON í gærkveldi. (FB.) P RÁ CHIRT er símað, að Lloyd George hafi sagt í viðtali við biaðamenm, að harnn ætli sér að hefja b-aráttu fyrir kosminga- stefnuskrá sinni snemma á árinu 1935. Meðal höfuðiatriða hennar yrði allsherjar viðreisn, í fjárhags- og atvinmumálum, og vill Lloyd Ge- orge að Bnetar skipuleggi iðmað- ar-, Jandbúnaðar- og skipaútgerðr ar-rnál sín á svipuðum grumd- velli og Roosevelt hefir fengið fnamgengt í Bamdaríkjunum. Eitthvert veigamesta atriði stefnuskrárinnar er, að Englamds- banki verði gerður háður algem eftiiliti rikisins. Dngverjar reknir eftir sem áður frá Júaóslavin LONDON: í gærkveldi. (FÚ.) "0 NN Á NY hefir Ungverjum verið vísað úr Jandi í Júgó- Slavítu, þrátt fyrir yf irl ýsdmgar stjóraarimnar um, að svo skuli ekki verða gert. Frá því er skýrt í Budapest i dag, að 26 fióttamenn hafi komi- ið til Isedies í dag, og eru mú f'lóttamemm þeir, sem komið hafa frá Júgó-Slavíu, 1949 að tölu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.