Alþýðublaðið - 20.01.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.01.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6nmmisélar og haelar beztir og óðýrastir hjá ^vannbergsbrsðrum. S k r á yfir eigna- og atvinnutekjur 1919 og tekjuskatt 1921, liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera, frá 20. jan. til 4. febr., að báðum dögum meðtöldum. — Kærur yfir skattaskránni sendist skattanefndinni fyrir 20. febr. þ. á. Borgarstjórinn í Reykjavík, 19. janúar 1921. K. Zimsen. leyfir sér hérmeð að skora á borgara bæjarins og at- vinnurekendur, að senda nefndinni skýrslur um tekjur sínar árið 1920, fyrir 1. febrúar næstkomandi. Reykjavík, 20. jan. 1921. F. k. nefndarinnar. Uagnús Einarsson. Aðalfundur fyrir Styrkjarsjóð verlcamanna í »Dagsbrún« verður haldinn laugardaginn 22. janúar 1921, kl. 6 e. m.r í húsi K. F. U. M. (kjallaranum). S t j o rn i n. því, að fá aðgang, ef það kemur í tima, Porsteinn Ingólfsson kom frá Englandi i nótt, hrepti vont veð- ur og var því lengi á leiðmni. Ibúar Akureyrar voru við manntalið I. desember s 1 2500; og þá fjölgað þar allmikið fra því í fyrra. B-listinn. Munið að B listinn er listi Aiþýðuflokksins við þessar kosningar. Kjósið B-listann. Xvenfilkið smánað. Þriðjudaginn 18. janúar flutti MorgunbLðið mikið lof um hina þrjá frambjóðendur sína, og hvað þeim hefði tekist vel að útlista stefnuskrá sína á síðasta fundi, 'sem þeir héldu í Nýja-bio. Eins og kunnugt er, þá buðu þeir ein- göngu kvenfólki til að hlusta á sig, og hælist biaðið mikið um yfir þvf, hvað fylgi þeirra hafi aukist. Við það hefi eg ekkert að athuga, og ætla mér heldur ekki að gera; en má egspyrja: Hæfir það hinu „heiðvirta blaði*, að ráðast á fundarkonur með miður heiðarlegum orðum, þó þær væru ekki allar á þeirra bandi. Það stendur í hinni umræddu grein að cin fundarkonan hafi ekki staðist mátið þegar Ó. Th. hafi farið að tala um Landsverslunina og tekið fram í fyrir ræðumanni, og hafi tarist það miður kvenlega. Þetta og fleira þessu líkt er blað- inu til stórrar skammar, og eg veit það að kvenþjóðin lætur þá gjalda þess og svarar þeim ein- dregið á kosningardaginn, með því að kjósa B-listann. Því hann er ekki einungis listi okkar jafnaðarmanna, heldur allra, sem nokkri réttsýni unna. Heiðraða kvenfólk, munið eftir ósvífninni sem blaðið, er styður A-listann, hefir gert sig sekt í, og kjósið hann alls ekki. — Xjösið B-listannl Jafnaðarmaður. Hrísgrjón komin aftur í verzlunina Björg. Smjörlílzi, ísl. og útlent, íæst 1 verzl, Björg. Eldspítur, þær beztu, fást í verl. Björg. Kandís, rauður og góður, fæst í verzl. Björg. Alþbl. er blað allrar alþýðul JE*akkarávarp. i Innilegt þakklæti vottum við öllum, sem réttu okkur hjálpar- hönd með gjöfum og öðru við fráfall sonar okkar. Biðjum við góðan guð að launa þeim, er þeim mest á liggur. Sigriður Teitsd. Pórður Magnúss. Grundarstíg 5 A. Steinolíu (Sólarljós) kaupa allir í verxl. Björg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.