Alþýðublaðið - 17.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.12.1934, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 17. DES. 1934. ALPVÐUBLAÐIÐ 6 Wý bók: Lassarónar 4» eftSr Sigurð laralz. Verð kr. 2,50. Fæst í bókaverzlunum og Hijóðfæra- verzlun Katrínar Viðar. kaupið pér beztar og ódýrastar í VeirsElniiinni Goðafoss Kolaskiplð er komlð með hin maig eftirspurðu steamkol B. S, Y. A. H. Uppskipun stendur yfir. Kaupið jóla- kolin pur úr skipi. Kolaverzloi Ouðna & Eluars, sfmi 1595. Dömutöskur, Nagiaáhöid, Burstasiett, SeðJaveski, Peningabuddur, Púðurdósir, Púður og Cnem, svo sem: Iimvatnssprautur, Ilmvötn, Samkvæmistöskur, SiifurpiiettboröbúnaSíur, Eau de Coliognie, Skrautskríni, Vasagreiður, Mianið, að vanti yður bifreið, pá hringið í sima 15 08 & Bifröst, Hverfisgötu 6. NB. Opið allan sólarhringinn. Veggmyndir, málverk og margs konar rammr ar. Fjöibreytt úrval. FreyjugötU 11. Sími 2105. Qrgel-harmónium og Pianó.-. Leitið upplýsinga hjá mert ef þér viljið kaupa eða selja slík hljóðfæri* Elias Bjarnason, Solvöllum 5- AUs komar kristalvörur. Laugavegi 5. Sbni 3436. Nýreykt hangikjðt. KLEIN, Baldnrsoöta 14. Sfm! 3073. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. HúsgagnavéTzlun Heykjavíkur. Beztn sigaFettnrner í 20 stk. pBkknm, sena kosta kr. 1,20, ern Commander Virgíoia Westminster cigarettur. Kiöt af fullorðnu-fé, verð: Læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura Vs kg. Kjötbúð Reykjavikur Vestur- götu 16. Sími 4769. í>essi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins, Búnar til af Westmioster Tobacco CoBpany Lti, London. i í- Hynaln mó d J Jii' byrfar timanlega i Y) n YM i ;1'' Jólahveiti í pokum og lausri vigt. Bökunaregg á 15 aura. Sultutau í lausri vigt. baka IIIj| Jólaima ©§§ gerlr lólalnnkaupin h|á ofeknr. Alls konar góðgæti í jólapokana, jólavindlar við hvers manns hæfi. Alt smálegt til bökunar með lægsta verði. Hangikjötið af Hólsfjöllum er eins og kunnugt er lang-bezt. A 12 appelsínur góðar fyrir 1 krónu. 1 í® Epli í kössum og lausri vigt frá | b kr. 28,00 pr. ks. Sé heill kassi of Bananar. mikið, fáið pér hálf ks. fyrir tílsv. verð. Mandarinur. Perur, hnetur. Sítrónur o. fl. DN ¥EBÐ 06 VÖRUGÆÐI ÞARF EKKI AÐ FJÖLYRÐA. ALT DRIFIÐ HEIH A ELDHÚSBORÐIS I HASTI. TIRiMN ÍSími 2393. Laugavegi 63. r i ! m ! HÖLL HÆTTUNNAR I Romain var dálitla stund að átta sig á pessu bréfi. En pegár bonum var pað l.oksins Jjóst orðiði, að hann var frjáls maður, beindust hugsanir hanis hiklaust að peiim vökudraumnum’, pem hionum var kærastur. Eins og segutaálin leitar jafnan til norðursj éf hún má vera sjálfráð, þann'ig snérust |nú allar bugsanir hanis um Destirne, þegar hann var l,au.s orðinn. Hann gaf sér epgan tirna tít að brjóta heiLainn um það, hvehs vqgna krónprinsinum hefði diottiíð í hug að Ináða hann eða hvernig hann befði öðiast vald til þess'. ,t>að var négur tíminn ti'l að fá að vita það seinna. En hvár var Destine? Hann haföi ekki séð hana' síðan hann ráðlagði hepni að gleyma sér. Hann liélt, að hún hefði forðast hann vjljandi síðam. En nú gat hann sagt eitthvað ainnað viö hana. Nú var hann frjáls maður. Hann mátti til að hitta hana. Hvar var hún? Hainn hringdi á yfirþjóninn iog bað1 hainn að jná í ungfrú Varel og biðja hana að koma jnjn í litlu stofuna. Væri hún farih að sofa, þá skyldi hanp vekja hana og segja henni, að þetta væri afar-áríðiandij. Svo beið hanm lengi, Jengi, að honum fanist, þangað til yfir- þjónninn kom aftur -og sagði, að ungfrú Varel. hefði ©kki sést í mokkra daga, og hún væri ek'ki í herberginu sjnu. Romain þaut upþ við jrassa fregn eins iog hann hefði aldneii verið veikur. Hann skipaði vinnufólkiinu að leita að henni og rak þaða áfram ennþá kröftuglegar en mddömu de Pompadour hafð,i mokkum tíma tekist. if>að hljóp um alla höllina hátt og lágt mieð logandi Jjósum og lejtaði að stúlkunni. Romain spurði það í þaula, qn enginn hafði sakinað heninar fyr en þetta. Hún hafði ekki farið mieð maddömu du Hausset; það va,r fólkið vist um, því að það mundi vei eftjr þegar maddaman fór og Jækniriinn: ekki hafði geugið svo lítiði á þá. En hvað hafði orðið' af ungfrúnniil? Hennar var leitað í dyrum og dyngjum>. Romain var viti sítou fjær af hræðsiu. Loks hugkvtxmdist hon- um að spyrja verðiina við ytra hliðið. Jú, þeir höfðu séð hana fara út eina. Hún hafði spurt um vegin i til Versafa. Romain hægðist fyrjr brjóisti. Petta var skiljanlegt. Hún hafði auðvitað ætlað til St. Cyr. Hann hafði ráðlagt henni að fara þangað. Hún hafði sjá'tfsagt' gengið alla leiðina, fram hjá Vier- sölum, um Bouviersrskóg, alla leið. eVrslings, elsku litla hjartað. Bara hún hafi nú ekki rataði í niein vandræði. Hanin taldi mínúturnar þaingáð til grá árdegisskíman kæmi og mieð henni vagninn, siem hainn ætlaði að Játa flytja sig lil hennar. St. Cyr var að vjsu 'Skki beimit' í lieið hains, ein um það tjái'ji nú ékki að hugsa. Hann þurftj fyrsit af öl'l.u að hitta hana, hvað svo sem tæki við. Hann horfði á afturleldinguna. Þunn héJuS'kán lá eins og ábreijða yfir jörðinni og hvert sem Jitið var huldi þeásii skínandi hvíta bilæja alt til hál'fs, minstu kvisti og stærstu tré alveg, jafint. Romai'n, horfði á út uBi vagngiluggann mieð belgum kendum gleöj og þakklætis. Honum fanst hann aldrei hafa séð veröldina fyr. Hún var ný og fögur. Hann fann djúpa þýðingu í öJ.lu, sein fyrir cíugun bar, Alt öx upp á vi|ð, í átítima tjl hlmins. Iiann varð hátíðt- legur í skapi. Og vínberjarunnur, sem vafðist utan um trjástof.n og eins og gerði gælur við hann, anclaði blíðu og ástúíð í hug hans. Og ekki skorti bétdur glieði um'hvierfiís han;n, því að hrím,- kiornin tindruðu og dönzuðu og gneistuðu elns og þau væru a,ð keppast á við regnboigiann og só'largeisJana; 'Og þeir brugöu sér í alls konar liti; allir 's,ti|gar voru lagðiir pqrlium og þræðir úr titrandi smákúlum hénigu niður af hverri hliðslá; jörbin var eins og hemni hefði verið difiiðj ofajn í draum. Vagiphn ó,k hriatt áfram, ern ekki fanst greifanum hann samt fa'ra nógu hratt. Hainn var með hugann í St. Cyr. Hann fór ó harðastökki gegnum Versaili; konungshöllinn birtist honuto eins og svipur liðinna tíma og hvarf jafnskjótt sjónum aftur. Vagniinn hélt in|n í Bouyiers-skóg. Hamingjan góða, en hvað þiessi vagn fór hæglt. Rom'aiin opnaði vagnhurðiina til þess að herða á vagnstjóranum, en sá þá hvað oJli: þungur uxavagn var fyrir framan þá á veginum og fafðii förina. Loksins þokuðu inautin sér þunglamalega ú:t á vegjaðiarinn. Aftan á uxavagniinum sat kvenmaður og haUaði sér fram til þess að detta ekki, því að vagninn hristist aljmikið. Romain hafði nógan tíma til, að Jítia á hana, þvi að vegurinn var svo mjó . aö vagn hans varð' að farla þétt meðfram uxavagninum og ekki nerna hægt. Húin virtist verla í þungum hugsunum. Hún iiafði driegið kápuhettiuna svo langt fram á ennið, pð ekk'i sást í aindlj|t henni, en Romain tók eftir dálitlum lokk af mjúku, jörpu hári. sem hafði vilst úr réttum skorðum og lék sér laus í morgun- blænum. Skyndilega varpaði kvenmaðurinn öindi'mni og rétti úr bakinu, en við xað féli hettan aftuir af höfðinu. Það var því líkast aið blómjurt slægi út krónu sinni í einu vetfangi, því að andlitið, siem í 'l,jós, var flnjtt og bjjart og Ijómaði af svala og hei'Inænr; árdagsins. Romain fanst alt hringsnúast fyr'ir sér. Hann trúði ekki sínum eigin augum. Hann borfði betur á stúlikuna. Eíi|nn vék fyrir vissu; þetta var enginn svipur, það var Desti'ne sjáJf. Hainn kallaöi á hana með nafni. Húin Jiitaðist um, hálfhrædd i fyhstu, e,n svo kom hún auga á hann og stóð þá upp á vagninum leiins og morgungyðja, seim ris | ai svefni. Svipu-r henniar var svo bjartur, ,að Ijóma sló af honimn j á alt, sem var umhverfis hana. Hún igat engu orði upp komið j af gleði yf'ir að sjá hanin svona nálægt sér og heyra hainn nieifn.ú i nafn sitt. „Déstine," sagði hann, ..hafið þér dottið niður af himnum? ' Hvaðan komið þér og hvers vegha eruð' þér hiér?" Nú brosti hún, brosti guðdómiega fanst Romain, og svaraði og hló annarlega urn leið tii þess :að ekki bæri á hve mikinn hjartslátt hún hafði: „Ég — ég er að flýja frá Versölum.11 „Ég Jíka,“ kallaði hanin gJaðlega. Riomain Jét báða vagniana ne,ma stiaðar. " „Komið þér inm í vag'ninln mfon,“ sagði hann blíðlega, ön þó eimbeittlega. „Eruð þér að fara til St. Cyr?“ DeS'tine játaði því og sagði feimmislega, að hamn hefði ráðlagí sér að fara þangað. Honum þótti væmt um, að heyra þetta, vænt um að hún skyldi bera sJíkt traust tiil orða hans. „Ég er Ií;ka ó leið þangaði," sagðj hann, i,tll þess að hitta yður.“ Hann sá að hú;n sikifti litum af gleði. „Komið nú,“ sagði hann inmilega,- stedig út úr vagnif.ium og rétti heinmi hendurnar til aö hjiáipa bejhini', og not-aðii þá tæki,færi(ð til að taka yfir um liana — ósköp blítt. Destine var imnanbrj'ósts eims og himien'skur vagn hefði alt í ei'nu birzt við hlið heminar til að biera hana frá jöröu til himma d!n,s >og Elíias forðum. En hún gleymdi1 samt ekki að þakka mamntmum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.