Alþýðublaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 1
Anksblað af ALÞTÐUBLABINU m jðlabækarnar kemur út næstu daga. Sjá augl. á 3. síðu. XV ÁRGANGUR £>RIÐJUDAGINN 18. DES. 1934. 360. TÖLUBLAÐ RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN AlDingi rétíir íiint sjómanna. nr i „nri9i :i n.i — Stórútgjöidum er létt af síldarútveginum með afnámi siidartolisins. Bræðslnsíld á að hækba í verði. MElRI HLUTI sjávarútvegs- neíndar neðri dieildar, JjieiT Finnur Jónsson, Páll i>orbjörasson og Bergur Jóns- son hafa nú á aiþingi flutt hveit frumvarpið öðru merkara um að bæta kjör sjómanna og skipuleggja sjávarútvegir.n. peir fluttu að tilhlutun ríkisstjóraar- innar lög um að verja mismun þieim, sem er á sí'Idartollinum í ár oig venjulegu útflutninigsgjaldi til hlutaiuppbótar sjómönnum. Upphæð sú, er greidd verður sjómönnuM i uppbót á pennan hátt nemur um 150 pús. kr. á pessu ári. Lö'g þiessi og Lækkun síldar- toilsins vom í skilyrðum þeim, er Alþýðuflokkurjn n setti Fram- sóknarfliOikkuum um stjórnar- myndun. Ihaldið sýndi uppbótar- tillögum þessum frá upphafi hinn miesta fjandskap og kom mieð hverja tiHöguna á fætur annari til þess að spilla lögunum, m. a. fiutti Jón Auðunn sérstaka breyt- ingu við liögin, er átti að koma í veg fyrir, að skipverjar á skip- um Samvinnufélags ísfirðingá fengju miokkra hlutamppbót, af því að þeir hafa fengið 7 kr. fyrir hverja síldartunnu og fá Jik- lega rneira, en fá dæmi munu v'icra þess önnur, að mokkrir sjó- menn hafi fengið mieira en 5 kr. til jafnaðar í sumar fyrir tunn- una, Jón Auðunn viidi hegina þess um möinnum, fyrir að vera í fé- iagsskap um sölu á sildinni. I gær 17. des. afgieiddi al- þingi samkvæmt samningunum milli stjómarflokkanna lög um að bneyta hinum óréttláta síldartolli til samræmis við venjulegt út- fiutningBgjaid af öðrum sjávar- afurðum. Nú kemur til kasta út- ger'ðanmanna, að skipulcggja. sildarsöluna pannig, að seljendur njóti tolla- lækkunar pessararframvegis og getur f á saltsildarverðið hækk- að um minnst 60 aura á tunn- una en par af fara um 30 aura af tunnu i hlut skipverja. Fyrir nokkrum dögum af- greiddi Alpingi lög um sildar- verksmiðju rikisins, sem einnig miða að pví’að hækka hlut skip- verja á sildveiðum. Vegna þess að nú er búið að reisa svo margar síLdarverksmiðj- ur, að þær geta viðistöðulaust tek- ið við síld af öllum flotanum, siem ilílklegt er að geti farið á sildveiðar, ©r í lögunum ákveðið að ileyfi atvinnumálaráðberra þurfi til að stækka síidarverk- smiðjur pær, sem fyrir eru, eða reisa nýjar. Ennfnemur er rikiniu ásikilinn forkaupsréttur að síldar- verksmiðjum! þeim, siem nú eru til, í landinu, eða síðar verða reistar. Krossanesverksmiðjan var á síðusitu mánuðtum í ráðherratíð Magnúsar Guðmundsisionar stækk- uð um hieiliming. Veitir þetta Norð- mönnum stórum aukna aðstöðn til síildveiða hér við. land, ef kyit verður látið, enda hefir Magnús lengi verið veikur fyrir þeim í Krossanesi. Auk þess að koma í veg fyrir slikar sitækkanir framvegis, gera lögin mögulega hækkun á bræðslu síidinini sem hér gneinir. Fymingarsjóðsgjald af verk- smiðjunum er iækkað úr 5% nið- (\ir í l2o/o oig alveg felt niður af Dr. Paulis-verksmiðju, mþðán hún gneiðir samningsbundnar afborg- anir. Nemur þetta á ári: Af ri|kisverksmiðjun:ni gömiu 44 000,00 Af Dr. Pauls-verk- smiðju 15 000,00 Auk þesis niðurfelt vegna byggingar nýju verksm. afborgun og vextir tii Siglufjarðar- kaupst. 16 000,00 Kr. 75 000,00 Alls lækka pá lögmæt gjöid verksmiðjanna, sem annarsdróg ust frá bræðslusildarverðinu um sjötiu og fimm púsund kr. Samsvaiar petta pví að bræðslusildarverðið, miðað við vinslu verksmiðjanna tvö und- anfarin ár, ætti að hækka á næsta ári um 35—40 aura hvert mál, að óbreyttu söluverði í furð anna dg öðrum kostnaði. Samtals hefir pá Alpýðu- flokkurinn í samvinnu við Fram- sóknarflokkinn létt á sildarút- vegiuum sköttum og lögboðn- um gjöldum,* sem miðað við síldveiði undanfarinna tveggja ára nemur um 235 pús. kr. Hér af á að fara um helming- ur til skipverja. íhatdið hefir aftur á móti bæðt meðan það mátti ráða sjálft, og í samvimnu við Frams ó Ima rf iokk- inn mieðan sú dýrði stóð, lagt þessa óhæfiiegu skatta á síldar- útvegiinin og viðhaldið þeim. Má af þvf iniokkuð marka hve ein- læga umhyggju það ber fyrir að aflétta sköttum og byrgðum sjávarútvegsin s, þegar það eftir- lætur Alþýðuflokknum þessi rétt- lætismál, talandi og skrifandi um hve sá fliokkur sé sjávarútvegnum fjandsamtegur. ir?| o |n I t Þjófar handtekinn. - . ' ' ! 1 . Á laugardaginn síðastiiðiinn handsamaði lögreglan mann, sem húm hafði grunaðan um imnbnotið I íshúsið í Hafnarfirði. Játaði Ihánm i gær að hafa farið suður til Hafnarfjarðar í bíí eftir mið- nætti þiessa nótt. Bílinn hafði’ hann fenigið að láni. Sá hairnn hanigikjötið í gegnum glugga á íshúsinu. Lét hann bilinp standa á veginum og fór fjórar ferðir frá Ishúsinu að bílnum. Hangikjötið, um 300 pund, hef- ir mestalt fundist. Málið' er ekki fuilraninsakað. Frumvarpið um sklpuiagsnefnd orðið að Iðflom. Frumvarpið um heimild har.da sldpulagsnefnd til að knefjast Morðið á Kiroff kent Trotsky. SERGEI KIROFF. LONDON' i gærkveldi. (FÚ.) ÓTIN að morði Kinoffs hefír ;nú verið rakin til brots þess innan Boilsévíkaflokksinis, sem fy.lgir Trotsky að málum, en er í andstööu við núveiandi stjórn fiokksins. Stjórnin hefir ákveðdð að nefna jþiorp í Rússiandi eftir Kinoff, og raforkuver sömuileiðis. Einnig verður hverfi og götu í Moskva gefið nafni hans, og á næsía ári á að reisia honum minuismerki í Leningrad. Brezki liðsforinsino sem rekinn vur P Saarlou' r jglunnf, ve ður sviftur staifi i b.ezka hernum LONDON í morgun. (FB.) Ráðuneytisfundur var haldinn í gærkveldi til þiess að ræða árás- ina á Justice kaptein í Saar- brucken og orsakimar til hennar. Fullyrt er, að þymgstu heraga- Tieglum verði beitt gagnvart Justi- ce, ef skýrsla Saaraefndariinnar, sem væntanleg er um máiið, inni- haldi saninanir, sem gefi fult til- efni til þ-ess. Er því búist við!, að Justioe verði sviftur starfi isfou í heiWum. (nited Press.) LONDON í gæikveldi. (FO.) Piutnimgur á Jiði því, siem Bhet- ar ieggja til erlendu iögneglunnar í Saar, mun standa yfir ailla þessa viku. Fimmtfu fóru frá Englandi í1 miorgun og aðrir 50 í kvöld. Götubardaginin. í Saarfbrúcken á suisnudagsmorguni r'n er gerður að umtalsefni í allmöiígum biö’ð- um áilfuninar í dag. Frönsk og þýzk bilöð Ijúka bæði upp einum munni um það, að atburður þessi hafi ekkert pólitíBkt giidi, Liðsfioringinn bnezki, sem lentii í skærunum, var fluttuir úr sijúkxa- húisi í dag. Máil hans verður tekið tii rannsöknar sem mál hvers anniare einstaklings, en ekki sem hiermanins, þair sem hann var ekki að gegnai neinu skyldustarfi þeg- ar það lwm fyrir. skýrislna af einstökum mönnum og félögum var samþykt í efri deild í gær sem lög frá alþingi. Óeirðir í Belgrad og útifundir ámóti Ung- verjálandi, ítaliu og Þ jóðabandalaginu! Mtahnejkslií i Frakkiandi gpsy- sett í samband við daaðau mana. BELGRAD í morgun. (FB.) 000 MENN, flestir úr serbneska log allmargir úr róttækum fliokkum, söfnuðust saman á göt- unum í Belgrad í gæíkveldi til þiess aö mótmæia framikomu t>jóðabandalagsinis út af konungs- miorðinu. Er fjöidi rnanna grami- ur yfxr því, hve linlega bandalag- ið hefir tekið á þessu mál.i, og una miann málaúreiitunMm í Gonl hið versta. Mótmælaútifundinnir í gær og kröfugöiigumar í gærkveidi sýna glögt, að Júgósiavar eru sárgram- ir undin niðri yfir því, að Ung- verjum hefir ekki verið hegnt fyr- ir framkomu þeirra. Einnáig er andúðiin sterk gegn Italíu, því að menn ganga út frá því sem gefnu, að ítalir standi á bak við Ung- verja í eiinu og öLlu. Múgurinn gerði maigar árang- unslausar tilraunir til þess að komast að bústöðum sondiherra Ungverjalands og Italíú og varð að kalla á vettvang alt lögreglu- lið borgarinnar. Múgurinn æpti maigsiinnis: „Niður með f>jóða- bandalagið, niður með Italíu, nið- ur með Ungverjaland!“ Lögrieglan hélt vörð fram eftir allri nóttu ó ölium mikilvægum Istöðumi í borgimni, iöngu eftir að búið var að dreifa mannfjöildan- um. (United Press.) Það á að reyna ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miorgun. RÉTTIRNAR FRÁ PARÍS um fjárglæfra Lykkedal Möllers og allan hans æfiferil, verða æfintýralegii með degi hverjum. Möller kom til Frakkiands sem blindur farþegi árið 1909 og byrj- aði að vinna þar sem hafnar- verkamaður í Rouen í Noriman- di. ,Par sparaði hann sér saman eitt þúsuind franka og fór með það kapital til Parisar xneð þeim ásietningi að verða víxlaii. Það er nú taiið fullvíst, að varaforeeti fulitrúadeildarinnar í franska þinginu, Paté, sé flækt- ur inn í fjárglæframál Lykkedal Mölters, og að hann hafi staðið í mjög nómu samhandi við hanin. Hins vegar er það nú dregið í efa, að það hafi verið hann, siem tók við hinum umræddu 100 þús- und franka mútum fyrir að hindra það, að Möller væri vísað úr landi. Sumir fullyrða, að það hafi verið Jean OssoJa, meðlimur í fulltrúadeild fraaska þingsins og fyrverandi ráðhierra. pað vili svo vel tiJ fyrir Paté, að Ossola dó á árinu sem leið, og getur þar af að bjarga Patée LEON BLUM. lleiðandi ekki borið af sér þennan! áburð. En fæstir ieggja trúnað á það, að harnn hafi verið nokkuð við þetta mál riðinn. Og Leon Blum,' foringi jafnaðarimanna, læt- ;ur í ijós alnienninigsálitið á mál- inu i eftirfarandi orðum, sem hann hefir skrifað í blað jafnað- armannafliokksins, „Populairé': „Réttvíeiin ætlar að láta sér nægja að hengja dauðan mann fyrir þetta má!.“ Margt bendir tiJ þiess, að hér séu af hálfu ábrifa- mikilla manna bara brögð í tafli til þiess að bjarga Paté. (Það hefir heynst, að Möiier hafi komið allmiklum fjárupp- hæðum fyrir í dönskum bönkum tál þœs að eiga eitthvað til vara, ef illa skyldi fara fyrir honum í Frakkiandi. Þó er engin vissa fyr- ir því, ennþá. STAMPEN. Hitler lætnr bandtaka sjö hundrað NazistaforlnaJa fyrir homosexualisma! BERLIN í gærkveldi. (FB.) AMKV ÆMT áreiðaniegum fregnum hefir leynilögregl- unni um gervalt Þýzkaland, að beinnx fyrirskipan Hitlers, verið fatið að rannsaka útbneiðslu ho- mosexualisma í Jandinu, og vakir fyrir Hitier að nú verði hneinsað til í landinu í þessum efnum, svo að gagni komi. Hafa þessar rannisóknir lieynilögregluinicar far- ið fram í kyrþey að undanfömu. Margir Nazistateiðtogar hafa ver- ið handteknir. Alls er talið, að 500—700 menn hafi verið hand- teknir í hinum ýmsu bobgum landsins. Tilkynt hefir venið, að Krupp hafi látið af störfum þýzka iðn- aðarráðisins. Schacht fjárhags- máiaráðherra hefir tekið lausnar- beiðni hans til greina og skipað í hans sitað til þess að gegina stalrf- inu Ewald Hecker, sem jafnframit gagnir forúietastörfum1 í hinu ný- stofnaða fjárhagsráð'i þýzka rík- isins. (Unáted Press.) Kripp neltar að vera áfram í iðnaðauáði Hitlety störfum sem fonnaður hins þýzka iðnaðarráðsi, vegna mjög alvar- Legs ágreinings við foringja Na- tional-Socialistafl'Okksins, um end- urskipulagningu hins þýzka iðn- aðar. Skærar á Iandamærom Pe.slu oq Afoanistan LONDON í gáeirkveldi. (FÚ.) Skærur hafa 'orðið á landamær- um Pereíu og Afganistan, og var lausil'egur orðrómur um það stað- festur opinberiega af pensnesku etjóirnilnini í dag. Ekki er talið að hér sé um alvarlegar skærar að ræða. Upptökin era þau, að wokkrar hirðingjafjölskyldur, sem bjuggu í Piersíu, höfðu ákyeðáð að flytj- ast tiL Afganistan. Á landamær- unum gerðu peréineskir verðir tii- raun tii þ>ess að hindra för þeirra, og urðu þá lítils háttar bardagar. Bifreiðarslysið á laugardagskvöldið. Franska stjórnin kaupir 300 bréf frá Napó- Jeoni mikia fyrir 15000 sterlingspund. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) RANSKA STJÓRNIN lét í ;dag kaupá 300 bréf frá Napole- on Bonaparte til Mariu Louíse drottningar, sem boðin voru til kaups í London. Kaupverðið var 15 000 sterlingspund. Meðal þess- ara bréfa var hið fræga bréf Na- poleons, er hann ritaðd 1814, þar sem hann skýrir frá þeira ætlun S'inini, að halda til Marae til þ'ess að koma í veg fyrir framsókn ó- vinanna. (Þetta bréf féll í hendur Blucher herfioringja, sem þannig komst að fyrirætlunum Napole- ons.) Eynnahringir vora einnig seldiir á sama uppboði, er átt hafði Jo- sephine drottning Napoleons, og seldust þeir fyrir 1400 sterlings- pund. Flotafundinum í London er lokið án árangurs. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) ÚIST er við að innan skamms verði opinberlega tilkynt, að flotamálaumræðunum i London sé slitið. Japanska stjórnin er þó andvíg þiessu, og hefir beðið sendiherra sinn í London að fara fram á 1 það, að umræðunum verði lialdið I áfram eftir nýjár. LONDON, í gærkveldi. (FÚ.) MSUM tilfærslum og breyt- ingum á skipan æðstu emb- ætta í /Þýzkalandi heldur ennþá áfram, og láta ýmsir af störfuim, er áður höfðiú. 1 dag var tiJkynt, að Krupp, eigamdi og aðalforstjóri Krupps- verksmiðjanna, hefði Játíð af Bifrieiðarstjóriinn, sem ók á Jón Gislasom á Laugamesvegiinum á laugardagskvöidið, heitir Sigurð- ur Bárðarson, bróðir Oddgeirs Bárðarsonar. Átti Oddgeir bróð- ir hans bifreiðjna. Bifreiðaretjór- inn ber fyrir réttinum, að hamn hafi ekki séð Jón vegna þiess, að Ijósin hafi verið svo dauf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.