Alþýðublaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.12.1934, Blaðsíða 1
Aukablað &LMDUBLAÐINU nm iólahækurnar kemurjút næstu daga. Sjá augl. á 3. siðu. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR pRIÐJUDAGlNN 18. DES. 1934. 360. TÖLUBLAD JLlHingi réttir lllut sjömanna. fíi u'rff'i-i í [ i ii í.í ------- • - !. Stórútgjöidum er létt af síldarútvegmum með afnámi síldartollsins, Bræðsl»síld á að hælla í verOI. MEIRI HLUTI sjávarútvegs- mefndar meðri deildar, þeir Finmur Jómsson, Páll piorbjörmsson og Bergur Jóns- som hafa nú á alþingi flutt hveat frumvarpið öðiru merkara um að bæta kjör sjómanna og skipuleggja sjávarútveginm. peir fluttu að tilhlutum ríjkisstjómar- immar lög um að verja mismun þeim, siem er á síldartollinum í ár og venjulegu útflutmingsgjaldi til hlutaruppbótar sjómömnum. Upphæð sú, er greidd verður sjómönnuid i uppbót á pennan hátt nemur um 150. þús. kr. á pessu ári. Lög þessi og lækkuin sildar- tollsins voru í skilyr,ðium þeim, er Alþýðuflokkurinn setti Fram- sókmaTftokkmum um stjórnar- myndum. Ihaldið sýndi uppbótar- tillögum þessum frá upphafi himm mesta fjandskap og kom með hvierja tillöguiia á fætur annari til þess að spilla lögumum, m. a. flutti Jóm Auðunn sérstaka bneyt- ingu við lögim, er átti að koma í veg fyriri, að skipverjar á skip- um Samwiminufélags ísfirðinga femgju inokkra hlutarluppbót, af því að þeir hafa fengið 7 kr. fyrir hvierja síildartunmu og fá lík- lega mieira, en fá dæmi munu vera þess ömmur, að niokkrir sjó- raenn hafi fengið mieira en 5 kr. til jafnaðar í sumar fyrir tumn- una. Jón Auðumn viidi begina þess um mönmum, fyrir að vara í fé- lagsskap um sölu á sildinmi. í gær 17. des. afgreiddi al- þingi samkvæmt samm'imgumum milli stjórnarflokkamna lög um að breyta hinum óréttláta síldartolli til sámræmis við venjulegt út- • fJutningsgjald af öðrum sjávar- afurðum. Nú' kemur til kasta út- gerðarmanina, að skipulcggja. síldarsðluna paniíig, að seljendur njóti tolla- lækkunar pessararframvegis og geturfá saltsíldarverðið hækk- að um minnst 60 aura á tunn- una en par af fara um 30 aura af tunnu i hlut skipverja. Fyrir nokkrum dögum af- greiddi Alpingi lög um sildar- verksmiðju ríkisins, sem einnig miða að pví'að hækka hlut skip- verja á sildveiðum. Vegna þiess að nú er búið að reisa svo mangar sildarverksmiðj,- ut, að þær geta viðistöðulaust tek- ið við; síid af öllum flotanunT, siem líklegt er að geti farið á sildveiðar, ©r, í lögunum ákveðið að ilieyfi atvinnumálaráðberra þurfi til að stækka síldarverk- smiðjur þæn siem fyrir eru, eða reisa nýjar. Ennfremur er rikinu. áskilinn forkaupsréttur að sfldar- verksmiðjum! þeim, siem nú'eim til í landinu, eða síðar verða reistar. Krossanesverksmiðjan var á sfðusitu mánuðtum í ráðheriratíð Magnúsar Guðmundsisonar stækk- uð um heliming. Veitir þietta Norð- mönnum stórum aukna aðstöðlu til sÉdveiða hér við iand, ef kyrt v©rður iátið, onda hefir Magnús liengi verið veikur fyrir þeim í Krossanesi. Auk þess. að> koma í veg fyrir slíikar sitækkanir framvegis, gera lögin mögulega hækkun á bræðSlu síldinni sem hér gneinir. Fynningarsjóðsgjald af verk- smiðjunum er lækkað úr 5°/o niö- /tír í í2°/o og alveg felt niður af Dr. Paulis-verksmiðju, mþ'ðlan hún greiðir samningsbundnar afborg^ anir. Nemur þetta á ári: Af i'íkisverksmiðjunni gömlu 44 000,00 Af- Dr. Pauis-verk- smiðju 15 000,00 Auk þess niðurfelt vegna byggingar nýju verksm. afborgun og vextir tit Siglufjarðar- kaupst. _______16 000,00 Kr. 75 000,00 Alls lækka pá lögmæt gjöld verksmiðjanna, sem unnarsdróg ust frá bræðslusíldarverðinu um sjötíu og fimm púsund kr. Samsvaiar petta pvi að bræðslusildarverðið, miðað við vinslu verksmiðjanna tvö und- anfarin ár, ætti að hækka á næsta ári um 35—40 aura hvert mál, að óbreyttu söluverði í furð anna ög öðrum kostnaði. Samtals hefir pá Alpýðu- flokkurinn i samvinnu við Fram- sóknarflokkinn léttá síidarút- veginum skðttum og lögboðn- um gjöldum^-sem miðað við sildveiði undanfaricna tveggja ára nemur um 235 pús. kr. Hér af á að fara um helming- ur til skipverja. íhaldið befir aftur á móti bæðt meðan það mátti ráða sjálft, og i samvininu við Framsóknarfioikk- inn meðan sú dýrði stóð, lagit þessa óhæfilegu skatta á síldar- útveginin og viðhaldið þeim. Má af þv| inokkuð marka hve ein- læga umhyggju það ber fyrir að aflétta sköttum og byrgðium sjávarútvegsins, þegar það eftir- lætur Alþýðufloikknum þiessi rétt- lætismái, talandi og skrifandi um hve sá flokkur sé sjávarútwegnum fjandsamlegur. Morðið á Kiroff kent Trotsky, Þjófur handtekinn. ' i i i - ¦' Á ilaugiardaginn síðastliðjiinn handsamaði lögreglan mainn, sem húm hafði igruinaðan um imnbnotið í íshúsið í HafnaTfirði. Játaði hann í igær að hafa farið suður til Hafnarfjarðar í bíl eftir mið- nætti þiessa nött. Bilinn hafði hann fengið að láni. Sá hamn hangikjötið í gegnum glugga á íshúsinu. Lét hann bílinpi standa á veginum og fór fjórar ferðir frá íshúsinu að bílnum. Hanigikjötið, um 300 pund, hef- ir mestalt fundist. Máliði er ekki fullraninsakað. Frumvarpið nm skipulassnefail otðið að iðoam. Frumvarpið um heimild har.da sikipulagsmefttd til að kœfjast SERGEI KIROFF. LONDON1 í gærkveldi. (FO.) ROTIN að morði Kiroffs hefiT mú verið rakin til brots þess inman Boilsévíkaflokksinis, sem fylgir Trotsky að málumi, en er í andstöðu við núveraindi stjórn flokksins. Stjórnin hefir ákveðið að nefna Iþorp í Rússlandi eftir Kiroff, og rafoilkuveir" sömuileiðjs. Einnig verður hveTfi og götu í Moskva gefið mafn hans, og á næsfa ári á aðreisa honum minnismerki í Leningrad. Brezki liðsforinoina sem reMnn var P Saarloa- rjglnnni, ve ður sviftur staifi i brezka hernam LONDON í morgum. (FB.) Ráðuneytisfundur var haldinn í gærkveldi til þess að ræða árás- ina á Justice kaptein í Saar- brucken og iDrsakimar til hennar. Fullyrt er, að þymgstu heraga- reglum verði beitt gagnvart Justi- ce, ef skýrsla Saarmiefndarimnair, sem væntanleg er um máiið, inni- haldi sannanir, sem gefi fult til- efni til þess. Er því búist við', að Justioe' verði sviftur starfi ísíímu í heiwum. (nited Press.) LONDON í gæakveldi. (FÚ.) Plutnimgur á iiði því, siem Brlst- ar ileggja til erlendu lögi'eglunnar i, Saar, mum standa yfir ailla þessa viku. Fimmtíu fóru fr,á Englandi i i morgum og aðrir 50 í kvöld. Götubardaginm i Saarlbrucken á suwnudagsmorgunirin er gerður að umtialsefni í allmörgum bl;öð>- um áilfuninar í dag. Frömsk ög þýzk bilöð Ijúka bæði upp eimum mummi um það, að atburður þessi hafi ekkiert pólitískt gildi. LiðBforinginn brezki, sem lenta í skærumum, var f luttur úr sfjúkm- 'húisi í dag. Mál hams verður tekið til ranmsókmar sem mál hvers aninians einstaklings, en ekki sem hermaminis, þar sem hann var ekki að gegnai neinu skyldustarfi þeg- ar það kom fyrir. skýrslna af einstökum mönnum og félögum var samþykt í efri deild í gær sem lög frá alþimgt Óeirðir í Belgrad og átifundir á móti Ung- verjálandi, ítaliu og Þjóðabandalaginu! BELGRAD í morgun. (FB.) 5000 MENN, f lestir úr serbneska og allmargir úr róttækum flokkum, söfnuðust samam á göt- unum í Belgrad í gæíkveldi til þiess að mótmæla framkomu Í5jóðabamdalagsims út af komungs- morðinu. Er fjöldi manna grami- ur yfir því, hve linlega bandalag- ið hefir tekið á þessu máli^ og una memn málaúrBlitunium í Genf hið versta. MótmælaútifundirimT í gær og kröfugöngiumar í gæTkveldi sýna glögt, að Júgóslavar eru sárgrarrir ir undin niðri yfir því; að Ung- verjum hefir ekki verið hegnt fyr- ir framkomu þeirra. Eimmig er andúðin sterk gegn Italíu, því að menm ganga út frá þvi sem gefnu. að Italir standi á bak við Ung- verja í einu og öllu. Múgurinn gerði margar árang- urslausar tilraunir til þess að komast að bústöðum sendiherra Ungverjalands og ítalíu og varð að kalla á vettvang alt lögreglu- lið boTgarinnar. Mugurinn æpti margsiinnis: „Niður með pjóða- bandalagið1, niður með Italíu, nið- ur með Ungverjaiand!" Lögreglan hélt vörð fram eftir allri nóttu á öllum mikilvægum Istöðumi i borginni, löngu eftir að búið var að dneifa manmfjöildan- um. (United Press.) i&li I > I Nutuhneykslii 1 Frakklanði sett í samband jrið danðau mann. Það á að rey^a að bjarga Paté* EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÉTTIRNAR FRÁ PA.IÍS um fjárglæfra Lykkedal Möllers og alJan hans æfiferil, verða æfintýralegii með degi hverjum. Möller kom til Frakklands sem blindur farþegi árið 1909 og byrj- aði að vinna þaT sem hafnar- verkamaður í Rouen í Nonman- di. ,Þar spamði hann sér saman eitt þúsund framka og fór með það kapital til Parísar með þeiirí ásetningi að verða víxlari. Pað er mú talið fullvíst, að varafonseti fulltrúadeildarhmar í franska' þimginu, Paté, sé f'lækt- tir imni í fjárglæframál Lykkedal Möll'ers, og að hann hafi staðið í mjög námu sambandi við han(n,. Hims vegar er það nú dregið í efa, að þaði hafi verið hanm, sem tók við hinum umræddu 100 þús- umd franka mútum fyrir að hindra það, að Möller væri vísað úr landi. Sumir fullyrða, að það hafi verið Jean Ossola, meðilimuT í fulltrúadeild franska þingsins og fyrverandi ráðhierna. pað vill svo vel til fyrir Paté, að Ossola dó á árinu sem leið, og getur þar af Hitler lætur handtaka s]D hnndruð Nazistaforintiiafyrirhomosexaalisma! BERLIN í gærkveldi. (FB.) OAMKVÆMT áreiðanliegum ^ fnegnum hefir leynilcVgregl- unni um gervalt Þýzkaland, að beimni fyrirskipan Hitlers, verið falið að ranmsaka útbneiðslu ho- mosexualisima i iandinu, og vakir fyrir Hitler að nú verði hreinsað til í iandinu í þessum efnum, svo að gagni komi. Hafa þessair ranmisóikmir leyr.il ögnegluinicar farr ið fram í kyrþey að undanförnu. Margir Nazistaleiðtiogar hafa ver- ið handteknir. Alls er talið, að 500—700 menn hafi verið hand- tekmir í hinum ýmsu borgum landsins. TiLkynt hefir verið, að Krupp hafi látið af störfum þýzka iðm- aðarráðisims.. Schacht fjárhags- máiaráðiherra hefir tekið lausmar- beiðni hans til greina og skipað í hams sitað til þess að gegma stalrf- inu Ewald Hecker, sem jafnframit gegnir fonsetastörfumi í hiniu mý- stofnaða fjárhagsnáði þýzka rik- isims. (Umited Press.) störfum sem formaður hins þýzka iðnaðarraðsi, vegna mjög alvar- legs ágreiningis við foringja Na- tiomal-Socialistafl'Okksms, um end- urskipulagningu hins þýzka iðn- aðar. LEON BLUM. lieiðandi ekki borið af sér þenmani áburð. En fæstir leggja trúmað á það, að1 hanm hafi verið nokkuð við þetta mál riðimn. Og Leon Blum,' foringi jafmaoarimamna, læt- [ut í ijós almenninigsálitiið á mál- inu i eftirfarandi orðum, sem haran hefir skrifað í bilað jafmað- armianmaflokksims, „Populaire": „Réttvísim ætlar að láta sér nægja að hengja dauðam manm fyrir þetta mál." Margt bendir tiJ þiess, að hér séu af hálfu áhrifa- mikilia manna bara brögð I tafli til þesSi að bjarga Paté. (Pað hefir heyíst, að Möller hafi komið allmiklum. fjárupp- hæðum fyrir i dömskum b&nkum tí.1 þiess að eiga eitthvað til vara, ef illa skyldi fara fyrir homum í Frakkiandi. Þó er engin vissa fyr- ir þvi enmþá. STAMPEN. Krupp neltar að vera áfram í iðnaðanáði Hitlets Skærnr á landamærum Pe.siu og Afoauistan LONDON í gaesrkveldi.(FÚ.) Skærur hafa orðið á lamdamær- um Pensíju og Afganistam, og var lausiliegur orðrómur um það stað- fiestur opinberilega af persmesku Etjómriinni í dag. Ekki er talið að hér sé um alvariegar skærur að ræða. Upptökin eru þau, að miokkrar hirðiingjafjölskyldur, sem bjuggu í Persíu, höfðu ákyeðið að flytj- ast tiL Afganistan. Á landamær- unum gerðu persmeskir verðir til- raun til þess að hindna för þieirra, og urðu þá lítils háttar bardagar. LONDON í gæ«rkveldi. (FÚ.) YMSUM tilfærslum og breyt- imigum á skipam æðstu emb- ætta í /Þýzkalandi heldur ennþá áfram, og láta ýmsir af störfum, er áður höfðííi. I dag var tiilkynt, að Krupp, eigamdi og aðalforstjóri Krupps- verkismiðiamma,1 hefði iátið af Bifreiðarslysið á laugardagskvöldið. Bifreiðarstjóiiimn, sem ók á Jóm Gislason á Laugámiasveginum á iaugardagskvöldið, heitir Sigurð- ut Bárðarsom, brððir Oddgeirs Barðarsionar. Átti Oddgeir bróð- ir hams bifreiðina. Báfreiðarstjór- inn ber fyrir réttinum, að hanm hafi ekki séð Jón vegna þess, að ljósin hafi verið svo dauf. Franska stjórnin kaupir 300 bréf frá Napó- leoni mik)a fyrir 15000 sterlingspund. LONDON í gærkveldi. (FO.) FRANSKA STJÓRNIN lét í ;dag kaupS 300 bréf frá Napole- om Bomaparte tii Mariu Louise drottnámgar, sem boðin voru til kaups í Lomiðon. Kaupverðið var 15 000 sterlingspund. Meðal þess- ara bréfa var hið fræga bréf Na-> poleonSi er hann ritaði 1814, þar sem hamn skýrir M þeirri ætlun sinmi, að halda til Marme til þess að koma í veg fyrir frams.ótai ó- vimanma. (Þetta bréf féll í hendur Biucber herforimgja, sem þannig komst að fyrirætlunum Napol'e- onis.) Eyrnahrimgir voru einnig seldlir á sama uppboði, er átt hafði Jo- sephine drottning Napoieons, og seidust þeir fyrir 1400 sterlimgs- pund. Flotafundinum i London er lokið án árangurs. LONDONí gærkveldi. (FO.) BDIST ©r við að innam skamme verði opiiiberlega tilkymt, að flotamálaumiræðumum i Londom sé slitið. Japanska stjómin er þó amdvíg þiessu, og hefir beðið sendiherra sinn í London að fara fram á það, að umræðunum verði haldið áfram eftir mýjár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.