Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 1
Aukeblað af ALÞYÐUBLAÐINU um iólabækarnar kemur út næstu daga. Sjá augl. á 3. síðu. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR MIÐVIKUDAG 19. DES. 1934. 361. TÖLUBLAÐ Endurnýjnn topraflotans með nýtízku skipum í stað ,ryðkláfanna og mann- skaðabollanna' erínesta nauðsynjamál pjóðarinnar. ASÍÐASTA ÞINGI Alpýðu- í"sambands íslands^var sam- Bykt að vinna að pví að auka togaraflotann pegar, er mark- \ aður leyfir, meðnýtízku slipum t dá er séu rekin af ríkinu eða bæj- S %ffl ¦ uríélögum í. sameiningu ef ' - jfej ®Aj£. \ jli $ hentugra pykir". Hve brýn | nauðsyn er á slikri endurnýj- 1 un toKaraflotans, sýnir viður- - I kenning ÓlafsThors á pvi, að I skip hans og annara útgerðar- | manna hér séu „ryðkláfar og 1 mannskaðabollaru.A]pýðuflokk- I urinn mun nú beita sér með 1 auknum krafti fyrir pessu mikla i velferðarmáli pjóðarinnar. Englendingar hafa á undanfðrnum tveimur árum bygt um 50—100 nýtízku togara, og fer hér á eftir lýsing^á einum peirra sem nýlega kom hingað. Hinji 26. móv. kom til Reykja- víkurhafmar nýtízku togari, „Lin- colnshire" frá Grimsby. Hanm hafði a& víbu komið-hér áður og vakið geysimikla eftirtekt og aðr dáun s jómawnastéttarimnat. — Reymsla um ágæti þessa skips var þá eigi fengim, því þá kom hann beint frá skipasmíðastöði- imni. Nú var aftur öðru máli að gegma, því nú hafði togarinn faríð þrjár veiðiferðir og hriept mis- jöfn veður, bæði að veiðum og á millilandasiglingu. Hugmyndin um nýtízku togara er mömmuim) í fersku minni, eimk- um frá bæiarBtjómarkosmingunutn siíðustu og baráttu Alþýðuflokks- ins fyrir því máli. J>að fór því all vel á því, að á þessum ný- tízku togaria, skildi vera kUnniwp. sjómanna hér, — kunnimgi, sem lesiendur Alþýðublaðeins kannast við frá' bæjarstjómarkosningun- um. Skipstjóri þessi er Pá.11 Sig- fusson. Átti Jón Axel Pétursson bæjar- fulltrúi viðtalið við hann fyrir hönd ALþýðublaðsins. Lýsti Páll skipinu á þessa leið: „Linoolnshire" er 160 fet á Lengd, ein 27 fet á breidd, er um 500 smálestir brúttó. Til samia'nburðar má taka togár- ann Skallagrím, hanm er 150 fet á Lengd, 25 fet á breidd og 403 smálestir brúttó. „Linoolnshire'' ©r bygður af Smith's Dock Gamp. í Middles- bourgh. Eigemdur eru H. C M. Cook í Grimsby. Á hverju á ég að byrja segir Páll. — Hann er skílnandi fiski- skip og afburða sjóskip, þáð neyndum við fyrjr nokkru. — Við, vorum á ieið til útlanda þegar skaðarinir urðu á Norður'laindi. I fyrstu fiskiferð okkar fórum við 22. september og enduðum þriðju ferði okkar til Islands 22. nóv. eða wrum rétta tvo mánuði i þessum þnem ferðum. Meðal- hraði á þessum ferðum var 111/2 —12 mímr og eyðsla með þeim hraðia 7—71/2 smálest af kolum á sólarhring. Við höfum komiist jyfir 14 míjlulr í hrtaðla, en iþá eyðist vitantega meira. Eima ferðina fór- um við frá Reykjamesi í Grims- by-dock á 82 klukkutímuím, það eiru 12 mílur til jafnaðar. Hvað aeigir þú um pað? pað &t svip- aður hraði og hjá hraðskeiðustu P'östskipunum okkar, t. d. GuLl- foss, Brúarfoss. 1 skipinu er sérstakur kæliút- búnaður og kælivél, alt sam- kvæmt inýjustu kröfum og rann- sóknum, ®em Englendingar hafa ge.t í þessu efni. pó margt sé gott og heppilegt á þessu nýja skipi, þá er líklega kæliútbúnað- u i n og kælivélin það þarfasta, því með piessum útbúnaði hcLt ísinm óbráBinn og fiskur.iinn útlits- fallegri og betri, sem skiljantegt px. I þiessum þnem ferðum höfum við sett fyrir alls 3516 stpd. Við erum 17 á skipinu, em kojur eru fyrir 24. Allur útbúnaður er hinn fuilkominasti — alt samkvæmt kröfum tímans — m. a. ex^ tvö baðbenbergi. Til marks um það hvað lágt er upp úr aukmum hraða skal ég segja þér, að nú byggja þeir lenn hraðskneiðiari skip. f>að er líka skiljantegt þeim, er hugsa þessi mál. Ég kom vegna veikinda eins skipverjans — er á teið á Vieiear, svo ekki er til setunnar boðið. r~ f>6 vil ég að endingu biðja þig að geta þessi, ap\ ég á m,ga ósk /ieí,í- a4 \m pá, ö0. Isl&ndmgar. beri gœfu tíl a@. eigfi^acS mokkup skip s,em peifyx- Páll Sigfússon skipstjóri er einn úr hópi okkar dugLegustu sjó- manna. Hann er Vestfirðingur að ætt, 34 ára gamall, og hefir frá barnæsku standað sjó, byrjaði 11 ára gamall, en á togurum hefir hann verið síðan 1919. Alþýðublaðið óskar Páli vel- fannaðar vi& skipstjónnina á hinu nýja skipi. f>að mun hér eftir sem hingað til vinna að því, að þetta mikla inauðsynjamá! Reykvikinga og rauniar allra landsmanna — aukmng: og mditmi'jjiW togara- ftoíatt't® — vwU a.ð vejyiMka^, Vetta mái verður ekki leyst niema með • samieigintegum átökum þeirra manna til lands og sjávar, er sjá og skilja hvert stefnir, ef ekki er bráðJega að gert, og hafa vilja og þor til slíkra átaka. Imnbrot í nétt. 1 iraó'tt var bnotist in|n í |gieymslu- hús á hafnaxbakkanum. Húsið á Hallgrjjmur Benediktsson & Co. Hafði þjófurinn bnotist inn um glugga, skriðið: eftir sekkjahlaða og komist þamnig að feontórhurði- inini. Hafði hann síðam bnotið upp kiomitórhurðiina og komist inn. Hafði hann náð 18 kr. pjóf- urinn er ófundinin enn þá. Stolið m lólapotti. 1 gær var brotinn upp einn af jólapottum Hjálpræðishersins. Stúlfca sú, sem gætti pottsins, hafði vitóð sér frá stumdarkorn. ^Þegar hún kom aftur var pott- uriinp brotinn og p>emingarn>ir hoífnir. Hefir hafst upp á þeim, siem valdir voru að verkinu, og eru það kr^akkar á aldrimum 5—7 ára. f>ýfið, um 12 kr., hefir máðst. Bðrn skemma bil. 1 gær stóð mamnlaus bill við Suðurp'ólama. Stóð bíllimn í dá- litlum halla. Höfðu krakkar fairjð Imn i bílinin, ,náð homum úr „gear" og ramn billinn á hús. Skemdist húsið lítið, iem öxull bognaði í b^linum. Vetraihiálpia FoTsitöðunefnd Vetnarhjálpar- innar þakkar bæjarbúum fyrir drierngilegan stuðming að starlfi. Hefir mú með atbeina þeirra þeg- ar neynst fært að hjálpa hátt á anjmað hundrað heimilum um mait- væli, fatnað og kol. Níu stúlkur eru sltöðugt, við fatasaum, enda' er þörfin allna mest á því sviði. Daglega berast 30—50 nýjar hjálparbeiðinir. VerðUr þvi að eims nokkur leið tLl að vett'U ölU- um hjálp, að gjafir fná bæjar- búum fari emm vaxandi. í fullu trausti til góðvildiar þeirra og hjálpfýsi heitir nefndim á þá sér til styrktar. Gjafir sendist sem allra fyrst til skrifstofu Vetrarhjálparimnan Laugavegi 3, sem er opim daglega kl. IV2—4, sími 4658. í von um, að það megi takast, óskum vér öllum gteðilegra jóla. Árini Sigurðssioin frikiíkju- pnestur, Ásmundur Guðr mundsson háskólakenniari, Magdalena Guðjón'sdóttir hjúkrumankona, puríður Þor- valdsdóttir hjúkriumarkona, ÍJórsiteinn Biar,nason fram- ikvæmdarstjóri Vetrarhiálpar- in,nar. Stjórnlii 1 Jngóslavíu farin f rá. Æsingar í Belgrad út af sættagerðiani t Genf. Ffiðnrinn i Evrépn veltur á skipun nýjn stjórnarinnar. BELGRAD, í morgun. (FB.) RÍKÍSSTJÓ.ÍNIN hefir nú beðist iausnar. Stjórn- málaerfiðleikarnir, sem yfir standa, eru taldir liiir nikil- vægustu i sögu landsins til pessa. Flýtti jiað fyrir pvi, að Jevtitch beiddist lausnar, i ð hann reiddist pvi mjög, að sumir ráðherranna i stjórn hans neituðu ið sampykkja sætt pá sem gerð var milli Ungverja og Júgóslava út af deilunni um konungsmorðið. Stjórnmálahorf- uraar eru mjög í óvissu og get- ur oltið á pvi hverjir verða mestu ráðandi í næstu stjórm hvort sambúðin við Ungverja verður friðsamleg i nánustu framtið eða ekki. (United Press.) LONDONl í gænkveldi. (FÚ.) Margar sögur ganga í diag um áistandið í BeJgriad og ekki gott a& hemda reiður á því, öliu, sem þaðian berst. pó virðist mega fullyrða það, a& Jevtitch uíanríkisráðheira hafi sagt af sér. AÖrar fr^gnir segja, a& Kojitch búnaðarmálaráðherra hafi einnig sagt af sér og að Páii prims hafi hvatt tii. þess ýmsa gamla stjórnmálamenn, sem lengi hafa ekki tekið þátt í stjórnmál- um, a& gegma rá&hernaierhbættun- um. Ein fregnin segir, að lausn- arbeiðmi Jevtitch hafi aðieins átt að vera bragð til þess að fá alla m. JEVTITCH, hinn fráfarandi utanriikisrá&herra Júgóslava. Lykkedal Moller strokian? Franska Iðgrenlan feyfði honnm að aka ásamttvetmnr lSgreglu|ijónam í eigin lúxos bíl, sunnan frá Miðjarðaihafi til Parisar! EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. IEINKASKEYTINU til AI- þýðublaðsins á mánudaginn stóð: „Möller hefir þegar verið tekimn fastur og fluttur í Santé- fangelsið. í PaTís." Nýjustu frétt- ir friá París sýna, a& þetta hefir ekki verið. nákvæmlega rétt. Lyk- kedal Möller hefir að^ visu verið tekimin faiatmr í einfum fier&aimarina- og sbemti-bæmum suður á Mið- jarðlanhafsetrömd og var tilætlun- im aði flytja hann þaðan með hnaðJestimmi til Parísar. f>a&ferða- Jag tekur tuttugu klukkustumdir', En MblJer óskaði að fá að fara þetssa :leií& í Júxusbíl, sem e:r eign hanis sjálfs, og þótt undarlieigt megi virðast var homum leyft það, þó þamnig, að tveir lögnegluþjón- fer leiriu í fylgd með homiumi. Hefir ferðim himgað tii gemgið hægt og róiega. Lykfeedal Möller kom í gær til Lyom, og eftir því sem simskeyti herma, er ékki búist vi& homum til Parísar, fyr en þ. 20. þ. m. piessi umdaTlega eftiriátssemi löignejglunnar við fjárglæframanm- inm hefir vakið geysilega gnsmju iog æsimgar me&al- almienmings. Menn óttast alment a& tilgangí- urinn me& henni sé sá, að gefa Lykkqdal MöJler tækifæri tíl' þess aÖ strjúka, til þess að hægra sé a& komast hjá því, a& fletta ofan af þessu ægitega hneykslis- máli og þeim áhrifamiklu stjórm- málamönnum!, sem flæktir eru í þaö. Orðrómur, seim gengur um það, a& Lykkedal Möller hafi þegar tekist að strjúka, hefir þó enn ekki verið staðfestur. STAMPEN. Fimm ára áætlun Tyrklands er að ger.i enda á kreppunni. ISMET PASCHA, forsæUsráðherra Tyrkja. BERLÍN í miorgum. (FO.) FORSÆTISRÁÐHERRA Tyrk- lamds, I&met Pascha, hélt ræðu vi& opmun i5nsýn:ingar í A|i> jkana í gæn Sag&i hann m. a, a& viðsikiftalífi& íTyi'klandi stæði nú í a'llmiklumi blóma, og að krepp- an værl að miklu leyti horíJn. Pakkaði hann þetta miest fimm ára áætlum stjórnaiinmar, sem ver- ið hefir í framkvæmd nú um nokkurt skeið. ¦:¦¦:::: ¦::.:¦ 1 PÉTUR II., . ; ; Ikonuingur f Júgóslavíu. stjórnina til þiess aö segja af sér, svo unt yrði að haifa í hesmi ýms mannaskifti. Enn ein fnegn segir, a& Jevtitch hafi sagt af sér vegna óánægju þeirrar, sem mjög hefir gert vart vi& sig í Júgó-Slavíu út af a&stö&u hans á f>jáðabaidalagsfundinum í Genf. Stjórmin virðist sitja enm að öðru leyti. Leynilegur hernaðarsamningur miiliFrakklands og Sovét -Rússlands. BERLIN i morgun. (FO.) T UNDONABLAÐIÐ „STAR" *-* flytur fregn, sem hefir vaki& mikla eftirtekt um alla Evrópu, siem sé, að Frakkland og Sovét- Rússland hafi gert me& sér leyni- Legan hernaðansamning. Saminingur þessi, segir bla&i&, á a& gildjaj í 5 ár, og framlengj- ast sjálfkrafa um önnur 5 ár, ef homum er ekki sagt upp. Blaði& segir. að"r3. \og 4. gnein þœsa sammings hafi a& innihalda mjög mákvæm akvæ&i íim sam- vinnu í öllum hernaðarmálum, þér í lajgi að því, er flughernaði viðvíkur. Enn fnemur kveðurblað- ið mega ráða það af or&ailagi sammángsins, að bektu óvirir Frakklands og Rússlands,. ef til styrjaldar kæmi, mundu vera ^ýzkaland og Japan. Norskt skip f sjávarháska. OSLO, í gærkveldi. (FB.) Skipi& Sist) frá Haugasumdi befir sent frá sér neyðarmemki. Stýri skipsims briotnaSi í sjógangji og miklum stormi. Björgumarbát- um skipsins hefir skolað fyrir borð og stjórnpallurinn er hro!t- inn. Farþegaskipi& Washington fór Sisto til aðsto&ar, en þá var tankskipi& Mobibil komiö á vett> vang. Fná Shamghai befir borist fregn um það, a& ánekstur hafi oröið milli elmskipsins Hervard frá Drammiem og kíinversks skips, ná- lægt Whangpo. — Hervard fórst, en skipishöfninni var bjargaÖ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.