Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 1
Anksblað af ALÞYBUBLAÐINU nm jólabækurnar kemur út næstu daga. Sjá augl. á 3. síðu. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MIÐVIKUDAG 19. DES. 1934. 361. TÖLUBLAÐ Endurnýjnn togaraflotans með nýtízku skipum í stað .ryðkláfanna og mann- skaðabollanna’ eTmesta nauðsynjamál þjóðarinnar. ASÍÐASTA ÞINGI Alþýðu- ^sambands íslands var sam- pykt að vinna að pví að auka togaraflotann pegar, er mark- aður leyfir, með nýtizku sl ipum er séu rekin af ríkinu eða bæj- urfélögum í sameiningu ef hentugra þykir“. Hve brýn nauðsyn er á slíkri endurnýj- un togaraflotans, sýnir viður- kennlng ÓlafsThors á pví, að skip hans og annara útgerðar- manna hér séu „ryðkláfar og mannskaðabollaru. AJpýðuflokk- urinn mun nú beita sör með auknum krafti fyrir pessu mikla velferðarmáli pjóðarinnar. Englendingar hafa á undanförnum tveimur árum bygt um 50—100 nýtízku togara, og fer hér á eftir lýsing á einum peirra sem nýlega kom hingað. Hinn 26. nóv. kom til Reykja- víkurhafnar nýtízku to-gari, „Lin- oolnshine" frá Grimsby. Hann hafði að vfcu komið hér áður iog vakið geysimikla eftirtekt og aðr dáun s jómamrastéttarininar. — Reynsia um ágæti {>essa skips var þá eigi fengin, því þá kom har;n beint frá skipasmíðasiöð- iinni. Nú var aftur öðru máti að giegina, því nú hafði togarinn farið þrjár veiöiférðár og hnept miis- jöfn veður, bæði að veiðum og á millilandasig lihgu. Hugmyndin um nýtízku togara er mömnuiml í fersku minni, e'nk- um frá bæjanstjórnarkiosningunum síðusta og baráttu Alþýðuílokks- ins fyrir því máli. pað fór því all vel á því, að á þiessum ný- tízku togara, skildi vera kunniingj sjómanna hér, — kunningi, sem lesiendur Alþýðublaðisins kannast við frá' bæjarstjórnarkosningun- um. Skipstjóri þiessi er Páll Sig- fíisson. aður hraði og hjá hraðskeiðustu póstskipunum okkar, t. d. Gul.1- foss, Brúarfoss. I skipinu er sérstakur kæiiút- búnaður og kælivéJ, alt sam- kvæmt nýjustu kröfum og rann- sóknum, sem Englendingar hafa ge.t í þiessu efni. f>ó margt sé gott og heppilegt á þessu nýja skipi, þá er líklega kæliútbúr.að- u i n og kælivélin það þarfasta, því með þessum útbúr.aði hcLt ísinin óbráðinn og fiskuiiinn útlits- fallegri og betrj, siem skiljanl.cgt pr. I þiessum þrem ferðum höfum við sett fyrir alls 3516 stpd. Við erum 17 á skipinu, en kojur eru fyrir 24. Attur útbúnaður er hinn full,komnasti — alt samkvæmt kröfum tíimans — m. a. ejqu tvö baðberibergi. Til marks um það hvað lagt er upp úr auknum hraða skal ég segja þér, að nú byggja þeir lemn hxaðskneiðiari skip. þa'ð er lika skiljanliegt þeim, er hugsa þessi mál. Ég kom vegna veikinda eins skipverjans — er á leið á veiðár, svo ekki er til setunnar boðið. — f>ó vil ég að endingu biðja þig að geta þiess>, ,ap\ ég~ á mga óslt heit- a.i m pú, (M) tslmdingar, be-i gœfa tft aþ. eignmt niokkur sklp sem peifct. Pátl Sigfússon skipstjóri er einn úr hópi okkar duglegustu sjó- manna. Hann er Vestfirðingur að ætt, 34 ára gamall, og hefir frá barnæsku stundað sjó, byrjaði 11 ára giamall, en á togurum hefir lian;n verið síðan 1919. Alþýðublaðið óskar Páli vel- fannaðar við skipstjóinina á hinu nýja skipi. f>að mun hér eftir sem hingað tiL vinna að því, að þetta mikla inauðsynjamál Reykvfkinga og rauniai' atlra landsmanna — auftmng og mdurnýjm togara- flctatm — verdti aÞ vergMka,- l’ietta mál verður ekki leyst nema með ■ samieigin legum átökum þeirra manna til lands og sjávár, er sjá og skilja hvert stefnir, ef ekki er bráðtega að gert, og hafa vitja og þor tii slikra átaka. Átti Jón Axel Pétunssion bæjar- fulltrúi viðtalið við hann fyrir hönd Alþýðublaðsins. Lýsti Páll skipinu á þessa teið: „Lincolnshire“ er 160 fet á lengd, ein 27 fet á bneidd, er um 500 smálestir brúttó. Til samanburöar má taka togar- ann Skallagrím, hann er 150 fet á lengd, 25 fet á bneidd o.g 403 smál'estir brúttó. „Linoo.lnshine“ er bygður af Smith's Dock Gomp. í Middles- bourgh. Eigendur enu H. C. M. Cook j Grimsby. Á hverju á ég að byrja segir Páll. — Hann er skínandi fiski- skip og afburða sjóskip, þáð neyndum við fyrir nokkru. — Við vorum á Leið til útlanda þegar skaðamir urðu á Norðurtandi. í fynstu fiskiferð okkar fórum við 22. september og enduðum þriðju ferð okkar tii Islands 22. nóv. eða vorum rétta tvo mánuði í þessum þnem ferðum. Meðal- hraði á þessum ferðum var IIV2 —12 mílur og eyðsla rueð þieim hraða 7—7^2 smálest af kolum á sólarhring. Við höfum komist (yfir 14 mi;tu[r í hraða, en iþá eyðist vitanlega rneira. Eiina ferðina fór- um við frá Reykjamesi í Grims- by-dock á 82 klukkutímuim, það eru 12 mílur til jafnaðar. Hvað segir þú ura það? pað er svip- Inmbrot í nótt. f né'tt var bnotist injn í |gieymslu- hús á hafnarbakkanum. Húsið á HaUgrímur Benediktsson & Co. Hafði þjófurinn bnotist inn urn glugga, skriðiði eftir sekkjahlaða og komist þannig að kontórhurð- innd. Haföi ha;nn síðan bnotið upp komtórhurðina og komist hm. Hafði hann náð 18 kr. f>jöf- urinn er ófundinin en:n þá. Stolið úr iðlapottl. ! gær var brotinn Uþp einn af jóitapo ttum H j á 1 p ræðis hersins. Stúlíka sú, sem gætti pottsins, hafði vikið sér frá stundarkorn. )Pegar hún kom aftur var pott- urSinp bnotinn og peningarnir horfnir. Hefir hafst upp á þeim, siem valdir voru að verkinu, og enu það krakkar á aldrinum 5—7 ára. f>ýfið, urn 12 kr., hefir náðist. Bðrn skemma btl, í gær stóð mannlaus bíll við Suðiurpólana. Stóð billinn í dá- titlum halla. Höfðu krakkar farið J Þnin í bítimn, náð honum úr „gear“ og rann billimn á hús. Skemdist húsið lítið, en öxull bogmaði í biinum. Vetrar hjálpia Forsitöðunefn d Vetnarhjálpar- inrnar þakkar bæjarbúum fyrir driengilegan stuðning að starfi. Hefir nú með atbeina þeimra þeg- ar neynst fært að lijálpa hátt á animað hundrað heimitum um mat- væli, fatnað og kol. Níú stúlkur eru sitöðugt við fatasaum, enda er þörfin allra mest á því sviði. Daglega beras't 30—50 nýjar hjálparbeiðnir. Verðúr þvr að eins nokkur leið tit að vieita ölll- um hjálp, að gjafir fná bæjar- búum fari enn vaxandi. 1 futlu trausti tit góðvildar þeirra og hjálpfýsi heitir nefndin á þá sér til styrktar. Gjafir sendist sem allra fyrst til skrifstofu Vetrarhjálpaxi'nnan Laugavegi 3, sem er opin daglega kl. IV2—4, sírni 4658. f von um, að það megi takast, óskum vér ötlum gleðilegra jóta. Arni Sigurðssioin fríkirkju- prestun Ásmundur Guð- mundsso n háskó I akennari, Magdalena Guðjónsdóttir hjúkiunark'Ona, .Puríður Þor- valdsdóttir hjúknunarkona, í?órsitein,n Bjarnason fram- kvæm d ans-tj óri Vetrarhjá I par- imnar. St]érnin i Júgóslavíu farln frá. Æsingar i Belgrad út af sættagerðinni í_Genf. Friðarlon í Evrépo veltnr á skipnn nýjn stjórnarinnar. BELGRADj í morgun. (FB.) ÍKISSTJÓRNIN hefir nú beðist lausnar. Stjórn- málaerfiðleikarnir, sem yfir standa, eru taldir tliir rr ixil- vægustu í sögu landsins til pessa. Flýtti pað fyrir þvi, að Jevtitch beiddist lausnar, í ð hann reiddist pvi mjög, að sumir ráðherranna í stjórn hans neituðu i ð samþykkja sætt þá sem gerð var milli Ungverja og Júgóslava út af deilunni um konungsmorðið. St jórnmálahorf. urnar eru mjög i óvissu og get- ur oltið á þvi hverjir verða mestu ráðandi í næstu stjórm hvort sambúðin við Ungverja verður friðsamleg í nánustu framtið eða ekki. (United Press.) LONDON: í gærkvetdi. (FÚ.) Margair sögur ga:rga i dag um ástandið í Belgrad og ekki gott að henda neiður á því öllu, sem þaðain berst. jþó virðist mega fullyrða það, að Jevtitch uíanríkisráðheira hafi sagt aif sér. Aðrar fregnir segja, að Kojitch búnaðarmálaráðhieiTa hafi leinnig sagt af sér og að Páll prins hafi hvatt tii þess ýrnsa gamla stjórnmálaiuemn, sem lengi hafa ekki tekið þátt í stjórnmál- um, að gegnia ráðhsrraembættun- um. Ein freguin segir, að lausn- arbeiðni Jevtitch hafi aðieins átt að vera bragð til þess að fá alla hir.n fráfa’iandi utanrikisráðberra PÉTUR II., iko'nunigur í Júgóslavíu. stjórniina til þess að segja af sér, svo unt yrði að haifa í hearni ýms mannaskifti. Enn eiin friegn segir, að Jevtitch hafi sagt af sér vegina óánægju þeirrar, sem mjög hiefir gert vart við sig í Júgó-SlavíU út af aðstöðu hans á pjóíabandalagsfundiaum í Genf. Stjómin virðist sitja enn að öðrtx leyti. Leynilegur hernaðarsamningur milliFrakklands og Sovét -Rússlands. Júgóslava. Lykkedal Höller strokion? Franska logreolan feyfði honnm að aka ásamt tvelmnr lögreglu|i]ónnm i eigfn lúxns bíl, snnnan frá Miðjarðai hufi tlS P&rfsar! ElNKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í iruorgun. IEINKASKEYTINU til Al- þýðubiaðsins á mánudaginn stóð: „Möller hefir þegar verið t'ekinn fastur og fluttur í Santé- fangelsið. í PaTís.“ Nýjustu frétt- ir frá Paríis sýna, að þetta hefir ekki verið. nákvæmlega rétt. Lyk- kedal Möller hefir að vísu verið tekinn faisitu^r í einUm fierðamaí'lna- og skemti-bænum suður á Mið- jarðlarhafsströnd og var titætlun- in að flytja hann þaðan með hraðJestinmi tit Parísar. f>að ferða- tag tekur tuttugu klukkustundir, En Mbtler óskaði að fá að fara þiassa leið' í lúxusbíl, sem er eign hans sjálfs, og þótt undarlegt megi virðast var honum Leyft þa'ð, þó þaninig, að tveir tögneglulþjón- Éir emn í fý.lgd með bonum. Hefir ferðin hingað tit gengið hægt og rólega. Lykkedal Möller kom í gær til Lyon, og eftir því sem símskeyti herma, er ekki búist við honum tit Parisai’ fyr en þ. 20. þ. m. f>iessi undatlega eftirtátssemi lögreglunnar við fjárglæframann- inh hefir vakið geysiliega gnemju 'Oig æsingar meðal- atmiennings. Mqnn óttast alment að tilgangi- urir.n með. henni sé sá, að gefa Lykkedal Möller tækifæri til þess að strjúka, tiL þess að hægra sé að komast hjá þvi, að ftetta ofan af þessu ægilega hneykslis- máli og þeim áhrifamiklu stjórn- málamiönnumi, sem flæktir eru 1 það. Orðhómur, sem gengur um það, að Lykkedal Möller hafi þegar tekist að strjúka, hefir þó enn ekki verið staðfestur. STAMPEN. Fimm ára áætlun Tyrklands er að ger.i enda á kreppunni. ISMET PASCHA, forsætisráðherra Tyrkja. BERLÍN í morgun. (FÚ.) jC'ORSÆTISRÁÐHERRA Tyrk- lamds, Ismet Pascha, hélt ræðiu viðiiopnun iðnsýniihjgair í A|i> jkana í gæ;r, Sagði hann m. a. að viðsikiftalífið íTyi'klandi stæði nú í athniklum blóma, og að krepp- an væri að rniklu leyti horfin. Pakkaðd hann þetta mest fimm ára áætlun stjórnaiinnar, sem ver- ið hefír í framkvæmd nú urn nokkurt skeið. BERLIN í morgun. (FÚ.) UNDÚNABLAÐIÐ „STAR" flytur fiegn, senx hefir vakið mikla eftirtekt um alla Evrópu, siem sé, að Frakkland og Sovét- Rússland hafi gert með sér leyni- Legan hemaðarsamning. Samningur þessi, segir blaðið, á að gildjaj í 5 ár, og framlengj- ast sjálfkrafa um önnur 5 ár, ef honum er ekki sagt upp. Blaðið' segir að 3. og 4. grein þessa samnings hafi að inndhálda mjög nákvæm ákvæði um sam- vir.nu í öllum hernaðarxxiálum, þér í Lagi að þvi, er flughernaðj viðvíkur. Enn ftiemur kveður blað- ið mega ráða það af orðalagi sammingsins, að hctztu óvirir Frakklands og Rússlands, ef til styrjaLdar kænxi, mundu vera Výzkaland og Japan. Norskt skip fi sjávarháska. OSLO, í gærkveldi. (FB.) Skipið S'istx frá Haugasundi hefir sent frá sér neyðarmienki. Stýri skipsins brotnaði í sjógamgíi og miklum stormi. Björgunarbát- um skipsins hefir skolað fynir borð og stjómpallurinn er brot- inn. Farþegaskipið Washington fór Sisto til aðstoðar, en þá var tankskipið Mobiloil komið á v-ett- vang. Frá Shamghai hefir borist fregn um það, að árekstur hafi oröið milli elmskipsins Hervard frá Drammem og kínversks skips, ná- tægt Whangpo. — Hervard fórst, en skipshöfninni var bjaqgað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.