Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 2
MÍÐVIKUDAG 19. DES. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Góðar bækur Gefið vinum yðar einhverja af eftirtöldum bókum í jólagjöf: íslenzkir pjóðhættir, bundnir i skrautlegt skinnband. I Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar, prjú bindi í fallegu mjúku skinn- bandi Ljóð Einars H. Kvaran, bundin í mjúkt skinn og gylt í sniðum. Rit Jónasar Hallgrimssonar. Rit um jarðelda á íslandi. Ljóðmœli dr. Bjargar C. Þorlákson. Dönsk orðabók. (öllum unglingum kemur sérlega vel að eignasl orðabókina, pví peir purfa svo oft á henni að halda) Falleg sálmabók og Passíusálmar. Matarœði og pjóðprif, eftir dr. Björgu C. Þorláksson. Daglegar máltiðir, eftir dr. Björgu C. Þorláksson. Dýraljóðin, falleg bók að efni og frágangi handa unglingum. Áfram, eftir O. S. Marden, Ólafur Björnsson ritstjóri islenzkaði. í lofti. eftir dr. Alexander Jóhannesson, skrifuð í æfintýrastíl handa u tglingum, með mörgum fallegum myndum. Grand Hótel. Þessi saga er bæði vel rituð og skemtileg, og var tal- in með beztu bókum, sem út komu samtímis henni Hún hef- ir verið pýdd á mörg mál og allsstaðar hlotið mikið lof. Sjóferðaminningar, eftir Sveinbjörn Egilsson eru skemtilegar og fróð- legar, eins og alt, sem hann ritar. Skálholt, eftir G. Kamban. Ég ýti úr vör, ljóðabók eftir Bjarna M Gíslason. Milli pátta, nýútkomin Ijóðabók, eftir Guðm. G. Geirdal. Þessar bækur fást í öllum bökaverzlunum. Hákarl og ilmvotn Harðfiskur og spil Neftóbak og niðursioð)nar baunir Soðin svið og sultutau Sígarettur og hvalur Hangikjöt og kaffibrauð Kristalsglös og rófur Súkkulaði og sölin fræg og svo er pað langtum fleira. Af vörum hefi svoddan sæg, að sjaldan var pað meira. Kristín J. Hagbarð. Dað bezta verdnr ávalt ódýrast! Nautakjöt, Krakkmöndlur, Epli, Rjúpur. Heslihnetur. Vínber, Svínakótelettur Fikjuripökkum, Bananar. r L Konfekt-rúsínur í pökkum. Norðlenzka hangikjötir; á að eins 85 aura V» kg. Alt til bökunar t, d. Hveiti 15 aura V» kg- Konfekt í kössum í miklu úrvali. Til jólanna eins og ætíð er bezt að kaupa í Stebbabúð. Sími 9291. Verzl. Valdimars Long selur: Vefnaðarvörur: Ullartau, dýr og ódýr, Silkiefni, margir litir, Satín, hvitt og svart. Gluggatjaldaefni, Sloppa- efni, Dívanteppi, Dúkar, Tvisttau, Sirz, Flguel o. fl. Fatnaðarvörur: Silkisioppar, Nærföt, Undirföt, Manchettskyrtur, Barnaföt, Sokkar í miklu úrvali. Skófatnaður: Leikfimisskór, Inniskór, Götuskór, kvenna karla og barna, Vaðstígvél. Postulínsvörur: Matarstell, Kaffistell, margar teg., Þvottastell, Skálasett, Bollar, Diskar, Skálar, Könnur. Kristal" og gler-vörur: Vasar, Skálar, Vinsett, Mjólkur-.ett, Könnur, Staup o. fl. Silfurplett-vörur: Burstasett, Kaffisett, Skeiðar, Gafflar, Kökuspaðar, Ávaxtahnífar o. fl. Bækur og blöð: Allar fáanlegar íslenzkar bækur, íslenzk tímarit, útlend blöö. Wififæki, Saiimavékr, Grammóféiufir, MnmnhSrpnr. Ritföng: 1 Ritsett, Sjálfbleknngar og skrúfblýantar í miklu úrvali, Bökastoðih úr marmara og ísl. leir. Snyrtivörur: Ilmvötn, Hárvötn, Tannvötn, Varalitur (egta), Naglalakk, Augnabrúnastifti, Púður og Krem. Skartvörur: Hálsfestar í miklu úrvali, Hringir, Armbönd, Púðurdósir, Nælur, Klips, Spennur o. fi. Leikföng innl. og erlend: Bílar, Flugv., Skip, Töfl, Mecano, Babydúkkur, Brúður, Brúðuvagnar, Eldavélar, Brúðusett. Tóbaksvörur: Vindlar, Vindlingar, Reyktób., Neftób., Munntób,. Tóbakspípur, Munnst., Öskub. o. fl. tób.ílát. Gosdrykkir: Jólaöl, Maltöl, Pilsner, Sitrónsodavatn, Cola, Cabeso, Kampavín, Monark, Sodavatn o. fl. Ávextir: Rúsínur, Sveskjur, Kúren ur, Epli, Apricosur. Enn fremur nýir ávextir og niðursoðnir. Sælgæti: Súkkulaði, Karamellur, Konfekt og Konfektkassar, Tyggigummí, Lakkris og Brjóstsykur. Matvörur — Nýlenduvörur — Kryddvörur, Gerið svo vel að lfta f glnggana á snnnndagimi. Verzlun VALDIMARS LONG. u u u u U u u u u u u u u u u u u u Peysufata- lífstykkin marg eftirspurðu, eru nú loksins komin. Lifstykkjabíðio, Hafnarstræti 11. u u u u u u u u u u u u u u u u u u uuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuuu Tilkynning frá sildar* hlntarnppbótarnefnd. Allir peir, sem á síldveiðum voru síðastliðið sumar og fengu hlut úr upplögðum saltsíldarafla skulu senda undirritaðri nefnd np pegar nöfn sín, heimilisfang og á hvaða skipi peir stunduðu síldveiðar. Enn fremur í hvaða sýslu eða kaupstað peir vilja fá greidda vænt- anlega hlutaruppbót. I : J Síldarhlutaruppbótarnefnd. Jélavornr: Leikföng, úrval, Vasak 1 útakassar, Gardínutau, Púðaborð, Korseliet, Kvenpeysur, mjöig fallegar, Trieflar, hálsklútar, Alpa-húfur. Kvensvuntur, Púður og krem, Alls konar smávara. Sígarettur og skrautskrin, Clips, punthnappar, Bollapör iog alls konar leirvara. Verzlnn Andrésar Pálsso ar, Framnesvegi 2. Síimi 3962. Ó dýrustu b ækur ársins: Helga i öskustónni og Á feið og flugi. Útgefandi Steingr. Arason. Fást hjá öllum bóksölum. Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri 50 aura V* kg. Súpukjöt 40 aura V* kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur- götu 16. Sími' 4769. 30] VINNA 2—3 herbergi og eldhús til leigu á Hver isgötu 5 í Hafnárfirði frá 1. jan. n. k. Upplýsingar par á staðnum. Nýreykt hangikjðt. KLEIN, BaldnrsQota 14. Sími 3073. Rallngardínur úr dúk og pappir fáið pér beztar í Húsgagnaverzlun Agústs Jóassonnr, Bröttugötu 3B. Sími 3897. Mikil verðlækkun á: j , ( i 1 Ljósakrónum, Lömpum, og Raf magnsáhldum. VlðtækjaútsalaD Tryggvagötu 28. TiIboO éskast í gaskolafarm. Útboðs- skilmálar fást í skrif- stofu gasstöðvarinnar. fiasstöðvarstjórinn. Kaupið Alpýðublaðið. Hver maður veit blém ern kœr^ komnasta Jélagpfm, Alllr vita að pan ern fegurst í FLÓRU, AUSTURSTRÆTI 1. FORELDRAB! Það skynsamlegasta, sém þér getið gefið börnum yðar í jólagjöf, er líftrygging hjá VátrygglngarfélssgSnix Mye Danske af 1864. ífn j |; j í | (ií! i Í ! , , Lág iðgjöld, beztu skilmálar. 1 C i i : ■ u ; ) | ■ ! i ; j j i : i : 1 i ' i I ■ ■ ' I i , ' , ; Aðalumboð: Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2, sími 3171. Ath. Tryggingar fyrir alt að k/. 10000,00 ganga í gildi pó læknisskoðun hafi eigi farið frum. 12 góðair appelsínur fyrir 1 krónu. Drífandl, Laugavegi 63, síuil 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.