Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAQ lð. DES. 1934.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Góðar bækur
Gefið vinum yðar einhverja af eftirtöldum bókum í jólagjöf:
íslenzkir þjóðhættir, bundnir í skrautlegt skinnband.
Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar, þrjú bindi í fallegú mjúku skinn-
bandi
Lióð Einars H. Kvaran, bundin í mjúkt skinn og gylt í sniðum.
liit Jónasar Hallgrímssonar.
Rit um jarðelda á íslandi.
Ljóðmœli dr. Bjargar C. Þorlákson.
Dönsk orðabók. (Öllum unglingum kemur sérlega vel að eignasj
orðabókina, pví peir purfa svo oft á henni að halda)
Falieg sálmabók og Passiusálmar.
Matarœðí og þjóðprif, eftir dr. Björgu C. Þorláksson.
Daglegar máltíðir, eftir dr. B]örgu C. Þorláksson.
Dýraljóðin, falleg bók að efrii og frágangi handa unglingum.
Áfram, eftir O. S. Marden, Ólafur Björnsson ritstjóri islenzkaði.
1 lofti. eftir dr. Alexander Jóhannesson, skrifuð í æfintýrastíl handa
u íglingum, með mörgum fallegum myndum.
Grand Hótel. Þessi saga er bæði vel rituð og skemtileg, og var tal-
in með beztu bókum, sem út komu samtímis henni Hún hef-
ir verið pýdd á mörg mál og allsstaðar hlotið mikið lof.
Sjóferðaminningar, eftir Sveinbjörn Egilsson eru skemtilegar og fróð-
legar, eins og alt, sem hann ritar.
Skálholt, eftir G. Kamban.
Ég ýti úr vðr, ljóðabók eftir Bjarna M Gíslason.
Milli pátta, nýútkomin ljóðabók, eftir Guðm. G. Geirdal.
Þessar bækur fást í öllum bókaverzlunum.
Hákarl og ilmvötn
HarMLskur og spil
Neftóbak og ni8ursloð|nal, baunir
Soðin svið og sultutau
Sígarettur og hvalur
Hangikjöt og kafiibrauo
Kristalsglös og rófur
Súkkulaði og sölin fræg
og svo er pað langtum fleiija.
Af vörum hefi svoddan sæg,
að sjaldan var pað meira.
Kristía J. Hagbarð.
Það bezía verður ávalt ódýrast!
Nýtt dilkakjðt, Valhnetnr, Appelsinnr,
Nautakjot, Krakkmondlur, Epli,
Rjúpnr, Heslihnetur. Vinber,
Svinakótelettnr Fikjnripðkknm, Bananar.
Konfekt-rúsínur í pökkum.
Norðlenzka hangikjötif; á að eins 85
aura Vi kg.
Alt tií bökunar t. d. Hveiti 15 aura
7> kg.
Konfekt í kössum 1 miklu úrvali.
Til jólanna eins og ætíð er bezt að
kaupa í
Stebbabúð.
Sími 9291.
Verzl. Valdimars Long
s elur:
Vefnaðarvörur:
Ullartau, dýr og ódýr, Silkiefoi, margir- litir, Satín, hvítt og svart. Gluggatjaldaefni, Sloppa-
efni, D'ívanteppi, Dúkar, Tvisttau, Sirz, Flguel o. fl.
Fatnaðarvörur:
Silkisloppar, Nærföt, Undirföt, Manchettskyrtur, Barnaföt, Sokkar í miklu úrvali.
Skófatnaður:
Leikfimisskör, Inniskór, Götuskór, kvenna karla og barna, Vaðstigvél.
Postulínsvörur: - ¦
Matarstell, Kaffistell, margar teg., Þvottastell, Skálasett, Bollar, Diskar, Skálar.Könnur.
Kristal- og gler-vörur:
Vasar, Skálar, Vínsett, Mjólkur5ett, Könnur, Staup o. fl.
Silfurplett-vörur:
Burstasett, Kaffisett, Skeiðar, Gafflar, Kökuspaðar, Ávaxtahnífar o. fl.
Bækur og blöð:
Allar fáanlegar íslenzkar bækur, íslenzk tímarit, útlend blöð.
Viðfæki, Saiiiai^wélaf5, GraEnmófóiia&i1, MnEiiihðrpiir.
Ritföng: I
. Ritsett, Sjálfblekungar og skrúfblýantar í miklu úrvali, Bókastoðirx úr marmára og ísl. leir.
Snyrtivörur:
Ilmvötn, Hárvötn, Tannvötn, Varalitur (egta), Naglalakk, Augnabrúnastifti, Púður og Krem.
Skartvörur:
Hálsfestar í miklu úrvali, Hringir, Armbönd, Púðurdósir, Nælur, Klips, Spennur o.-fl,
Leikföng innl. og erlend:
Bílar, Flugv., Skip, Töfl, Mecano, Babydúkkur, Brúður, Brúðuvagnar, Eldavélar, Brúðusett.
Tóbaksvörur:
Vindlar, Vindlingar, Reyktöb., Neftób., Munntób,. Tóbakspípur, Munnst., Öskub. o. fl. tób.ílát.
Gosdrykkir:
Jólaöl, Maltöl, Pilsner, Sitrónsodavatn, Cola, Cabeso, Kampavín, Monark, Sodavatn o. fl.
Ávextir:
Rúsinur, Sveskjur, Kúren ur, Epli, Apricosur. Enn fremur nýir ávextir. og niðursoðnir.
Sælgæti:
Súkkulaði, Karamellur, Konfekt og Konfektkassar, Tyggigummi, Lakkrís og Brjöstsykur.
Matvörur — Nýlenduvörur — Kryddvörur,
Gerið svo vel að llta i gluggana á snnnndaginti.
Verzlun VALDIMARS LONG.
ISS
mmmznmimzxnuumnmiKxizinnmu
m
m
m
0
Peysufata-
lífstykkin
Í3
m
m
m
m
m
m
13 Hafnarstræti II
m
m
m
m
m
m
13
m
m
m
marg efíirspurðu, eru nú loksins komin. m
m
Lífstykkjabiín,
m
ÍÁ
m
m
m
m
m
m
n^S3S3^œ^^^œ$3S3^m3*3&$3
Tllkynnlng frá síldar*
hlutarnppbótarnefndL
AHir þeir, sem á síldveiðum voru síðastliðið sumar
og fengu hlut úr upplögðum saltsildarafla skulu senda
undirritaðri nefnd n^i þegar nöfn sín, heimilisfang og á
hvaða skipi peir stunduðu síldveiðar. Enn fremur í
hvaða sýslu eða kaupstað peir vilja fá greidda vænt-
anlega hlutamppbót.
Síldarhlutaruppbótamefnd.
Jólavonir:
Leikföoiíg, úrval,
Vasaklútakasisa'r,
Gardínutau,
Púðaborð,
Korsielet,
Kvenpeysur, mjög falliegaí,
Tneflar, hálsklútar,
Alpa-húfur.
Kvensvun'tuT,
Púðnr og knem,
Alls konar smávara.
Sígarettur og skrautskrín,
CIips, punthnappar,
Bollapör iag alls konar
leirvara.
Verzlnn
Mrésar Pálsso'ar,
Framipesvegi 2.
SMMUGLYliNGAR
AlÞÝflUBlAflSINX
50
)
W Ódýrustubækur ársins: Helga
i öskustónni og Á feið og flugi.
Útgefandi Steingr. Arason. Fást hjá
öllum bóksölum.
Kjöt af fullorðnu fé, verð: Læri
50 aura V» kg. Súpukjöt 40 aura
V^ kg. Kjötbúð Reykjavíkur Vestur-
götu 16. Sími 14769.
LÍNAN.-
VINNA BÝflSTflj)
2—3 herbergi og eldhús til leigu
'á Hver'isgötu 5 í Hafnárfirði frá
1. jan. n. k, Upplýsingar par á
staðnum.
Nýreykt hangikjðt.
KLEIN,
Baldorseðtn 14. Sími 3073.
RalingardlnsiF
' ¦ ' ' ] , í '' ' í : : ! '¦ ¦
úr dúk og pappír fáið pér beztar
. í
Húsgagnaverzlun
AgAsts Jóíissonir,
Bröttugötu 3B. Sími 3897.
Simi 3962.
Mikil
verðlækkun á:
Ljósakrónum,
Lömpum, og
Raf magnsáh ldum.
ViðtðBkjaútsalan
Tryggvagöíu 28.
TÍIboOóska
í gaskolafarm. Útboðs-
skilmálar fást í skrif-
stofu gasstöðvarinnar.
Gasstoðyarstjðrino.
Kaupið AlÞýðublaðið.
Hver maður veit
að Móm eru koer^
komnasta jólagjðfin.
Allir wita að þan eru
fegurst f FL Ó RU,
AUSTURSTRÆTI 1.
FORELDRAR!
I>að skynsamlegasta, sém þér geiíb gefíÖ börnum yÖar i jóíagjöf, er iíftrygging hjá
Vátrygglogarfélagfnn Mye Danske af f S64.
'( ', '•
i i
. , ,. Lág iðgjöld, beztu skilmálar. '
Aðalumboð: Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu 2, sími 3171.
Ath. Tryggingat fyrir alt að \w. 10000,00 ganga í gildi pó læknisskoðun hafi eigi farið frum.
12 göðaif appelsfnur fjrrir 1 krönu. Drífandíi, Langavegi 63, mmi 2393«