Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.12.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAG 19. DES. 1934. ALPVÐUBLAÐIÐ I ALÞÝÐUBLAÐÍÐ OTGEFANDl: ALÞÝÐUFLOIÍKURINN RITSTJÖRI: F. R. V ALDEM ARSSON Ritstjórn óg afgreiðsla: Hverfisgötu 8—1G. SIM AR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingsr. 4901: Ritstjórn (inníendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Málverkasýning í Templarahúsinu. Höisikuldur Björnsson frá DiHÍS- ;mési í Hiomafirði, sem sýrir myr.d- ir sínar þiesisa dagama í Tiemplara- húsmu, er vafalaust einn hinin efniliegasti af ungu' málurunum okkar. Frá æskuárum hefir hug- ur hans hneigst í þiessa átt, ten tæp heilsa hefir hindrað hann í að afla sér skólalærdóms á þessu sviði. En hve lanigt hann hefir kiomist á þessari braut af eigin ramleik, í teibningu og litaimieð- ferð sést á þessari sýningu. Sú leikni og kunnátta, sem hanin hefir þegar náð, er furðuleg og skipar hþnum tii. sætis mieðal 'Okkar góðu ungu málara, sem vænta má hins alira bezta af í fratmtiði- inmi, ef beilsa og Iff endist og skilmingur mannanna leyfir. Mörgum mun vera í minni sýn- ing Höskuldar í fyrria vetur, þvi hún vakti mjög mxkla athygli, en þeirn, siem sáu hana, dylst ekki, þegar þieir sjá þiesisa sýn- ingu, að Höskuldi hefir fariið mjög fram siem málara á þessu ári. Hérumbil. allar myndirjxar eru málaöar á þessu ári, ýmist aust- ur f Honnafirði eða suður í Reykjavik — eða í Laugarda'l- Viðfangsefni nráiarans er ýmist JandsJagið sjálft eða það, senr þar iiíir og hrærist og prýðiir það miest, svo sern fuglalífið og jurta- gróður; þietta tvent, siem gefur landslaginu svo yndislegan svip. pó Hö'Skuldur vin.ni með' alúð að hverju, siem hann tekur sér fyrir hsndur, þá virðist mér að fugl- arnir standi hjarta hains næst, og það mun vist, að við eigum ief»i í afbragðs fuglamálara, þar sam hann er. Við íslendingar eríum fátæk þjóð. Og þaði sem verst er, and- lega fátækir, fátækir að andleg1- um verðnrætum. Þegar sannir og ösviknir hæfileikar birtast hjá okkur í eifnhverri greiin Jiistanna’, þá höfum við ekki efni á að missa þá, eða láta þá grotna niðújö í fá- simni; þó þannig hafi stundum farið. Og tii þess eru hæfileikar Munið eftir mæðrunura um jólin. Undanfarin ár hefir Mæðra- styrksnefndin gengist fyrir jóia- samsko'tum til. fátækra mæðira. Nú er aftur komið að jói.um, Gg höfum við ekki önnur ráð <en að .lieita á ný hjáipar bæjarhúa, sem aldrei hefir brugðist okkur. Enn er löggjöfin ekki komin í það horf, að ekkjur og aðrar einstæðings mæður fái sjálfsagð- an styrk þjóðfélagsins til þess að kiorna upp börnum sínum, sem sé réttur þeirra og laun fyrir starf1 þeirra og strií til þess að ala upp nýja kynislóð. Enginin eyrir af at- vinnubótafénu rennur til þeirra kvenna, sem enga hafa fyrirvir.inir og engin hentug atvi :|na hefir ver- ið fundin handa þeim, sem ekki geta komist að heiman til vinnu. Engin dagheimili starfa að vetr- áimum til, sem geta -tekið böm af mæðrum', meðan þær eru úti við vinnu sína. — pað er óhætt að fullyrðia, að engir búa við sárari fátækt hér í bæ heJdur en þeissar konur. Vegna starsemi bkkar höfum við haft af þeim miikiJ. kyn;ni. Síðast liðið vor lét Mæðrpstyrks- nefndin taka skýrslur um hagi slíkra mæðra. 250 konur gáfu skýrsiu og höfðu þær að sjá fyrir 600 börnum á ómaga-aldri. SkýrsJur bamaskóla Reykjaví'kur sýna, að 10. hvert barin er á fnamfænslu einstæðings mó'öur og að þetssi börn em tiltölulega veiklaðri en örrniur börn. Skýrsiur Mæðirastyriksnefndaiinnar ha-fa svipaða sö'gu að' segja. Nærri má geta, að mæðiur, sem fara sjálfar alls á mis barna sinna veg.n,a, ofbjóða kröftum siinum, enda bil- ar hedlsa þeirra allfliestra löngu fyrir timanu. Skýrslusöfnuu nefndarinnar leiddi í Jjós, hve átakanJieig ier þörf þiessara kvenna á hjálip í lífsbaráttu þeirra. Margar þessara Irvenna hafa stöðugt samband við Mæðra- styrksnefndina gegnum skrifstofu henjriar og Vinnumiðstöð kveim:a. Á Vinnumiðstöð' kvenna koima konuinar áriega 1 atvinniuleit, svo skiftir hundruöum; nú era þar á biðJista á annað hundrað, Höskuldar frá Dilksn'eisi alt of góðir. Vegna hans, og vegn ykkar sjálfra, góðir Reykvíikingar, skui- uð þið fara og skoða þassa mál- vefkasýningu í Templarahúsinii, áður ietn henni verður lokað. iRagnar Ásgeirssgn, Laugarvatni. sem biðja um dagvinuu, þvotta, hreingerningar, einfaldan saurnar skap. Á skfifst'ofu Mæðrastyrks- nefndar hafa konrið rmr 300 lreimsóknir síðast liðið ár. Þessar konur bera upp vandamál sín og er iieynt að hjálpa þeim til aö ná rétti srnum. En oft getum við enga hjálpina vei'tt, af því að nefndin hefir ekkert fé á milli handa, nenra það, sem góðir mienn giefa henni unr Um síðustu jól gáfust nefnd- inni kr. 2004,00, og var þeim út- hlutað til 66 kvenna. Eirinjg vora gefin mikii föt, hátt á 3. hundrað stykld, og sæJgæti, sem búið var tinn' í jóJabögglum. Enginn kostn- aður vanð á útblutuininni. Eftir jóJin gafst okkur til viðbótar kr. 867,50, oig var því og be.lnringi mæð radagsfjáriirs, kr, 400,00, út- hlutað til 16- kvenna. Mafgar þessar konur hafa feng- ið jóJagjöf ár eftir ár og vona með sjálfum sér, að þeim verði heJdur ekki gleymt um þ'essi jól, og alt af fáunr við vitmeskju um nýjar konur, sem era hjálpar- þurfa. Fæstar þeirra lieita sjálfar hjálpar. Mjög inargar þeirra geta eiíki kvartað yfir kjörum srnum og eiga erfitt mieð að þiggja teða lieita opinberrar hjálparstarfsiemi. Við höfum kynst þeim, af því að þær hafa komiíði í viruulieit, Jeitað upplýsimga á skrifstofu okkar,eða við höfum leitað upplýsinga hjá þeim, þegar skýrsJur hafa verið teknar. pannig hefir hópu.ri:n|n a.lt. af stækkað, sem við höfum per- sónulieg kynni af. Við treystunr þvi, að bæjar- búár viJji iiðsinna þessum feoniuim er.n siern fyr og þökkum alla þá mikJu góðvild, sem við höfum oirðið varair við undanfarin jóJ, og sem við höfum fengið að ílytja þiéim, siem þurftu bemnar svo nrjöig. Við vildum óska, að við gætum flutt orðlaust þakklætí mæðrannia til allra gefendanina. Viði, sienr höfum fengið þá g.leði, að fara með þessar jólákveðjur, höfurn kennske aldriei betur fund- ið til. jólahelginnar hsldur en þá. Gjöfum er veitt nnóttaka á skrifstofum dagblaðanna, á Vinnumiðstöð' kvenna, ,ÞÍngholts- stræti 18 o.g hjá uudirri'tuðum. F. h. Mæðrastyrksnefndar. Laufeu Vcidimarid. A'&albjörg Sigunmjxl. Lrmfey Vi!hjálmrdúliL\ B\mts\m Hallgrímsspn. Inga Lárr usdóttir. Nýja stúdentasöngbókin er kærkomin jólagjöf hverjum söngelskum manni. Fæst hjá bóksölum. Aoglýsing nm jölakveöjur. Rikisú.tvarpið tekur til flutnings í útvarpinu jólakveðjur tii nranna innaniands, þó verða rkki kveðjur tekrar manna á milli innan Reykja- víkur og Hafnarfjarðar. Kveðjur til annara landa verða ekki teknar. Minsta gjald kr. 3,00 fyrir alt að 10 orðum og 30 aurar fyrir hvert orð þar fram yfir, þó gildir fyrir jólakveðjur, sem kunna að verða sendar utan af landi í siinskeytum, til flutnings i útvarpmu, verðtaxti sá, sem auglýstur hefir verið um almenn talskeyti og orðsendingar. Jólakveðjunum verður yeitt móttaka í skrifstofunr útvarpsins á öllurn skrifstofutímunr frá birtingu þessarar auglýsingar og þangað ti kl. 20 á aðfangadagskvöld jóla. Greiðsla fer fram við afhendingu. Lestur jólakveðjanna hefst kl. 20,30 og verða þær lesnar í þeirri röð, sem þær berast. Á jólanóttina verða að eins lesnar persónulegar kveðjur. Þær jólakveðjur, sem ekki er rúm fyrir til lesturs á jólanótt- ina verða lesnar kl. 12,30 á jóladaginn. Á jólanótíina munu uin eða yfir 50 þúsundir mamia i landinu hlusta eftir kveðjum frá fjærlægum vinum sínum. Skrifstofa Ríkisútvarpsins 18. des. 1934. Jónas Þorlhei gsKOH, útvarpsstjóri. GEFIÐ BÆKUR I JÓLAGJÖF. Hér birtist yfirlit yfir helstu íslenzkar bækur, sem komið hafa út á þessu hausti og nú fyrir jólin, svo og nokkrar eldri bœkur, sem ávalt verða góðar jólagjafir: SKÁLDSÖGUR: Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Kiljan Laxness. Bjartar nætur, eftir Kristmann Guðmundsson Sögur úr bygð og borg, eftir Guðm. Friðjónsson, Sögur eftir Maxim Gorki. Sögur frá ýmsum löndum, III. bindi. Arabiskar nætur. Og björgin klofnuðu, eftir Jóhannes úr Kötlum. Parcival, II. bindi, eftir Brnchvogel. E’nn af postulunum, eftir Guðm. G. Hagalín. Tindar, eftir Þorflein Jósefsson. Kossar, eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Hallarklukkan, útg. Kristilegt bikmentafélag Straumrof, leikrit eftir H K. Laxness. Dætur Reykjavikur, II. bindi eftir Þórunni Magnúsdóttur. Skálholt, III. bindi, eftir Guðm. Katnban. Mona, eftir Hall Caine. Grand Hotel, eftir Vicki Baum. Hvað nú, ungi maður? eftir H. Fallada. Davið skygni, eftir Jónas Lie. Böðullinn, eftir Par Lagerkvist. San Michele, eltir Axel Munthe. íslenzkar smásögur, eftir ýmsa höíunda. Enn fremur flestar eða allar eldri bækttr, sem til greina geta komið, þótt ekki séu þær taldar hér. ÝMS RIT: Framhaldslíf og nútímaþekking, bók um nú- tima sálarrannsóknir, eftir Jakob Jónsson íslenzkir pjóðhættir, eftír sr Jónas Irá Hrafna- gili Ib skinn. Stórmerk bók. ÆfisagaHallgrímsPéturssonar, eftir Vigf Guðm. Gyðingurinn gangandi, eftír Guðbr. Jónsson. Nei, sko börnin! þýtt af Va'd. össurars. kennara. Sjóferðasögur, eftir Svbj. Egilsson. Lassarónar, eftir Sig. Haraiz. Trúrækni og kristindómur, eftir O Hallesby. íslenzk fyndni II.. s.dnað af G innari Sigurðss. Rit Jónasar Hallgrimssonar, IV. I. Egils saga, (Fornritaútgáfan). Laxdæla saga, — Bréf Jóns Sigurðssonar. Kristur vort líf, prédtkanir eftir Jón Helgason b’.skttp Saga Hafnarfjarðar, eftir Sig. Skúlason. Sagnir Jakobs gamla, safn ð aí Þorst. Erlingss Starfsárin, eftir sr. Friðrik Friðriksson. íslendingar, eftir Guðm. Finnbogason. Á landamærum annars heims, eftir Findlay. Lagasafnið. Og mörg fleiri merkisrit. BARNABÆKUR: Heiða, eftir Jóh. Spyri, pýdd af Laufeyju Vil- hj lmsdóttur, Sífeild barnasaga falleg og skemtfleg. Helga í öskustónni, eftir Stgr Arason. Við skulunx halda á Skaga, eftir Gminar M. Magnús. Villidýrasögar. eftir Árna Friðriksson Sögur, eftir sr. Friðrik Hallgrímsson, IV. bindi. Rak, eftir Vilhjálm Steiánsson. Strákarnir, sem struku, eftir Böðvar frá Hní sdal. Leikir, eftir Aðalstein Hallsson Árni og Erna, eftir Marie Hempel. Ugluspegill, þrit af J. Rafnar. Silfurturninn, þýit af Margr. Jðnsdóttur. Landnemar, eftir Kapt. Marrayat, þýtt af Sig. Skúlasyni. Anna í Grænuhlíð, II. bindi, eflirL. M. Mont- go i ery. Við Álftavatn, eftir Ól. Jóh. Sigurðsson. Æfintýraleikif, eftir Ragnh. Jónsdóttur. Sölskin 1934. Hetjan unga, eftir Mrs. Strang, þýtt af Sig. Skúhyni. Skeljar, IV. bindi, eftir Signrbj. Sveinsson. í ræningjahöndum, eitir R. L Stevenson. Litið skrítið — n yndabók handa börnum. Asninn öfundsjúki — — — Kisa veiðikló. — — — Kynnið yður þennan lista og athugið hvort þér finnið ekki einmitt þá bók, sem yður vantar. Af erlendum bóktim er eins og að undanförnu töluvert úrval, bæði af óbundnum bók- um, og innb. í skrautband sérstaklega ætlað til gjafa, þó nokkuð sé pegar farið að ganga á þær, og sumar algerlega uppseldar hjá mér. Komið því lreldur fyr en seinna, til þess að athnga hvað til er. Gerið svo vel að koma fyrri hluta dags, ef mögulegt er, þá er betra næði til að skoða og velja bækurnar. Kaupið bækur til jólagjafa, þœr verða alt af einhverjar beztu gjafirnar. LJÓÐABÆKUR: Úrvaisljóð eftir Bjarna Thoratensen, samsk. út- gáfa og Úrvalsljóð eftir Jónas Hallgrímsson, sem út korn fyrir jófin i fyrra. Fagra veröld, 3. útgáf a, eftir Tómas Guðmundsson Ljóð eftir Einar H. Kvaran. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar i 3 bindum Ljóðmæli Gríms Thomsens í 2 bindum. Söngbók stúdenta. Nokkur ljóðmæli, eftir Björgvin Halldórsson. Nökkvar og ný skip, eftir Jóh Frímann. Ljóðmæli, eitir dr. Björ«u C Þorláksson. Hjálmarskviða, eftir Sigurð Bjarnason. Urðir, eftir Sigfús Eliasson. Úrvalsstökur, útg. St. Sigurðsson. íslenzk ástaljóð. Heiðvindar, eft.r Jakob Thorarensen. í bygðum, eftir Davíð Stefánsson. Kvæðasafn I - II, eftir Davíð Stefánsson. Þýdd ljóð III. bindi, eftir Magi ús Ásgeirssott, Ég læt sem ég sofi, i ftir Jóhannes úr Kötulm, og margar fleiri Ijóðabækur. Ifcólcuvcrsliiu - Sími 2720 Það borgar sig illá að bóna ekki gólfin. Þau verða Ijót og dúkurínn endist lítið. En þetta er fanta vinna, sem frúin getur alls ekki gert og stúlkan gengur úr vistinni ef hún á að þræla í slíku. Rétta lausnin á málinu er að fá sér „FAKIR“-BÓNIVÉL. Þær vinna ágætlega og endast vel. V^tHllliyildÍl1 Ágætís jólagjöf. 1 rS”r - Raftækjisverzlun Eiriks Hjartarsonar, Freyjugötu 11. Sími 2105. Laugavegi 20, sími 4690. Kristal vörur. Vasar ar Góð jólagjöf. VörithúsiP. O-trsinboII'ptir. s« C3 a e K © Þ» Q 83 Ketnsn k»>- Delisious-epíi í heilum og háifum kössum. Drífandi, Laugavegi 63, sími 2393. Osknbahkar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.