Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 1
Aukablað
af 4LMÐUBLADINU
Bni iólabækurnar
kemur út á morgun.
RirSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON
CTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XV ÁRGANGUR
FIMTUDAGINN 20. DES. 1934.
362. TÖLUBLAÐ
lli i
iskimálanefndarsamMkt
Ein miljón kröna veitt tH markaðsleita og
nýrra verkimaraðferða á sjávar^forðom.
"UITT af stærstu málunúm, sem legið hafa fyrir
¦" pessu þingi, frumvarpið um fiskimálanefnd, út-
ílutning á fiski, riagnýtingu nýrra markaða og
fleira, var endanlega samþykt og afgreitt, sem lög
frá alþingi í gær. íhaldsmenn börðust meira á
móti þessu frumvarpi en nokkru öðru, sem fyrir
þinginu lá, og létu einskis ófrestað tiX að eyði-
leggja það.
Samkvæant þessum lögum verð-
|u!r í fyifcta lagi skipuð sjö manna
fiskimiáianefhd, og tilnefrir at-
vininumálaráðherra, FisikiféJagið,
tera iaiei ie dur, Land banki p Ot-
vegsbankinn, Samband ísilanzkra
samvinnufélaga og Alþýöusain-
band íslands sinn manninn hvert
í irisfndina.
FisMrnáJanefnd hefir það aðal-
hlutverk að gangast fyr,ir tilraun-
uiih imiaði nýjar vei'Ciaðferð 'r, nýj-
aT verkunaraðferðir og leita að
nýium mörkuðum fyrir Ssilenzkar
sjávanafurðir.
RilkisBtjónrinni er heimiit að
verja eimrá milljón króna til þess
að veita einstaklingum og félög-
Tim láin; eða styrk til að neyna
nýjar venkunaraðferðir og leita
fyrir, sér með sölu sjávarafur'ca
á nýjum markaðl. En fiskimála
nefndin sér um allar slíkar lán-
veitingar og styrki.
I öðru lagi heimila lögin að
veita félagi saltfiskútflytjenda,
sem umináð befði yftr 75"/o af a:l.lri
saltfiskframleiðslu landsiins, ef
stofnað yrði, útflutningisJeyfi fy>
ir jafnháum eða hærri •hluta salt-
fi k~f amlei'slu nar. Ea náist ekki
samkoimiulag um stofnum slíks fé-
lags, er atvinnumá]aráðber:a
hsimilt að löggilda ákveðna tölu
saltfiskútflytjenda, enda hafi hver
þeirra til umráða að minsta koisíii
tuttiugu þúsund skippund af salt-
fiski.
Ef ríikisstjórn og fiskimálanefnd
álíta það nauðsynlegt, getur ríkis-
stjóim veitt sölusamlagi fiskfram-
Mðenda einkasölu á saltfiski. En
sé Silíkur félagsskapur ekki fyrir
hendi, getur rífcisstjórn falið fiski-
málanefnd einkasöluna.
Finmur Jónsson alþiingismaður,
formaður sjávarútvegsniefndar
neðri deilidar, befir haft forgöngu
Sveo. Hedin
bæilií slðiíum íy h Klaveiis.
ll*}.*S«J Jeytitch reynir að mynda
stjórn í jJjflöslavín.
Hann hefir í örais að siaka á harðstlórniiini.
Ölóöve ja að t yooja friðinn
með Austur-Ev ópusá.tmá a.
FINNUR JÓNSSON.
af hálfu AJþýðufloliksins um setn-
ingu þessara þýðingarmikliu Jaga.
Hafa íhaldsmerai af þeirri á-
stæðu haldið uppi látlausum á-
rásum á haníi á þingi ögf í bJöðr
um sínumi.
SVEN HEDIN.
LONDON í inorgun. (FÖ'.)
Sven Hedin, hinn frægi sæmsild
iandköinnuður,, befir nú Jolíið
starfi þvi, sem hann hefir í iutod-
anfariin éx haft með höndum fyrii)
Kíiawrsku stjórnina, að mæla fyr-
ir akbraut yfir þvert Kínaveldi.
|>. e. frá Gulahaiiinu til kínverska
Tunkestan. f dag barst skeyti frá
bonum um það, að hann hefði
nú lokið við að mæla síðasta
spottann.
ihiildsmenn í Danmðrku
vilja logleiða dauðarefslng á ný.
Mjólkurlögin endanlega
samþykt
MjóilkurJagafrumvarp var end-
anlega samþykt og afgreitt sem
lög frá alþingi í gær. Lögin
'giengu í gildi um næstu áramiót,
ien þariigað til e.ru bráðabirgða-
mjóikurlögin, semi sett voru \
haust, í gildi.
Kona hveifar á Langanesl.
ÞÓRSHÖFN í gærkveldi. (FÚ.)
f gærkveldi hvarf frá Skálum
á Langamesi konan Guðný Sig-
mundsídóttir, og fanst lík henmiar
litJu síðar í fjöriunni neðan við
þorpið.
Hér er, auð jörð og sauðfé ekki
líomið á gjöf.
ElNKASKEYTl
TIL ALPÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
IHALDSMENN i Danmörku
hafa í hyggju að leggja fyr-
ir rikispingið tlllögu um að lög-
léiða aftur dauðarefsingu, sem
numin var úr lögum i fyrra og
aldrei hefir verið framkvœmd
i Danmörku siðan 1892.
TileMð til þessarar tillðgu er
það, að tiltölulega mörg morð
hafa verið framiln í Datnmörku í
sieinustu tið. Þannig skeði það
fyrir nokkru siðan, að einn maður
myrti fjóra á bóndajbæ á Jótr
landi og annar maður þrjá á Sjá-
landi.
í viðtali, sem fréttaritari bJaSis
yðar átti við Zahle dómsmáJaráð-
berna, lýsti dómsmá]aráð.herrann
því yfir, að stjómin myndi álweð-
ið berjast á móti s.lí|ku skriefi aft-
ur á bak.
STAMPEN.
Bietast]órn hafa flotamálin verið
rædd frá öllum hliðum, með það
eiína markmið fyrir augum, að
Jegg> g.undvöll að frekari um-
ræðum. — Fulltráar þeir a ríkja,
sem fumdinn sátu, og rikisstjórnir
þær, sem hlut eiga að máJi, eru á
einni skoðun um það, að gagn
hafi orðið að umræðunuim.
(United Press.)*
2000 námumenn
i Skotlandi heíia
verkfaíL
Flotafiii dinuffl freitað.
LONDON í gærkveldi (FB.)
SEINASTI FUNDURINN um
flotamálin var haldinn í dag
\ þinghúsinu. Fulltrúar Breta,
Banidaríkjamanna og Japana sátu
fundinn, og var Ramsay MacDoa-
ald íi forsæti. Var ákveðið að
fnesta umræðiunum um óákveðinin
tima og lagt í vaJd brezku ríkis^
stjórnarinnar, hvort stofnað yrði
til nýs fundar til þess að haida
áfram viðræðunum.
— Samkvæmt tilkynningu frá
LONDONi í gæikveldi. (FÚ.)
x Tvö þúsund námumanin^; í Njew
battilie námunum í íMidlothian hév~
jaðinu í.Skotlandi hafa Jagt nSðiur
vinnu út af kaupdeilu. Nárnumenn
fana fram á kauphækkun, og hafa
illagt niður vinnU. í þýí skynii, að
knýja fram kröfur sínar.
Nazfstar undir \uú áöaál;œu
i Liiha en.
BERLÍN í mjorgun. (FO.)
Vitnaleiðsiur eru ekki enjn byrj-
afiiar í réttarhöldunium í Kowno
gegn hinum 126 pjóðverjum frá
Memel, sem ákærðir eru fyrlr
undirbúning byltingar. Al'ir fyrstiu
dagarnir hafa fa'rið í upplestra
ákæruskjalar.na,, sem eru mjög
umfangisimikit. Lestri þeiKa miun
Vierða lokið í 'da^g, en óvíst þykir,
að vitr.aleiðsiur muni byrja fyr
en eftir jól.
LAVAL.
PARÍS í morgun. (FB.)
LAVAL befir haldið langa r,æðu
um utan'irikisimáiliin í öldulnjgia-
deild þjóðþingsins. Gerfri hann
séiBtaklega að umtalsefni mál
þau, sem snerta hinn svo kalJaða
AuEtur-Evrópu-sáttmála, sem
frakkneska stjórnin gerir sér enin
von um, að fá ailar þjóðirinar i
Auetur-Evröpu tii þiess að faliast
á.
Laval Jýsti yfir því, að sam-
komulag pjóðverja og Rússa væri
þiess eðilis, að það ætti að stutila
að þvi, að þjóðir Austur^Evrópu
félJust á gerð.' slíks öryggiss.átt»-
máia, sem Fiakkar vildu koma
á. f>að væri einlægur vilji Rússa
og Frakka, sagði Laval, að pjóð-
verjar tæki þátt í slíkri samnr
ingsgerð og með benni væni pjóð-
verjum veitt sama öryggi og rétt-
indi og þeir veittu öðrum.
Laval kvað loks ^pjóðverja
mega vera vissa um það, að það
væri síður en svo, að Frakkar
vildu stuðla að því að einangra
lf>ýzkaland, eins og almenn sfcoð^
un væri i f>ýzkalandi.
(United Press.)
Brezkur borg^
araréttur
afQomínn á íriandi
DUBLIN í morgun. (FB.)
frsika þingið hefir með 51 at-
kvæði gegn 30 samþykt Jagafrum-
varpið um borgararéttindi í fi?-
ríkimu.
Var þetta lokaumræða um méi-
ið. Meði frumvarpi þi&ssu, er það
verður að lögum, kemst sú biteyt-
ing á, að frírikismenn verða þegn-
ar frMkisins, en ekki taldir biiezk-
ir þegnar eins og verið hefir. De
Valera talaði við alJar umræður
máisins. Frumvarpið var borið
fram af stjórninni.
(United Press.)
I"Wr embæííísr? enn ftarfa
ekki 2ð vinna B etaknnunai
híiliiss' e ði
LONDON í g'ærkveldi. (FÚ.)
Hæstiréttur Rjfrftisjns írska
feldi mi'ulsverðan úr,3kur3; í dag.
fíar,in var þess efnis, áð engin
sfjómaflskrárbreyting, sem befði
BELGRAD í morgun. (FB.)
>AUL PRINZ, rikisstjórnandi
i Júgóslaviu, hefir óskað
pess, fð gerð verði tilraun til
pess að mynda stjórn með pátt-
töku sem flestra fiokka, helzt
allra, p. e. að pjóðstjóm verði
mynduð.
Jevtitch hefir verið að reyna
i'.ð mynda stjórn á þessum
grundvelii, en að svo stöddu
verður ekki sagt með vissu,
hvort honum muni takast petta.
Margt bendir til, að pað verði
mjög eríitt.
Frakkar fyígjast raeð.
Frakkneskir stjörnmálamenn og
frakknesk blöð Tæía mjög mikið
stjómarskiftin í Júgóslavíu og
það kemur gnsiriiega fram: að
Frakkiaí veita gangi málan.na
mjög náaia athygli, cinkanliega' að
því er snertir tiJraunlr !Jev'itch
tii þess að koma !á samvinnu imiJJi
serbnieska radikail.afliokksins og
andstöðuflokka hans og um iþátt-
.töku í þjóðetjóm.
FriðurÍEiií Evrópuí hættu.
En það er ekki ieinvörðungu í
Frakklaidi, sem menn bíða leítir
því með óþneyju að ájá, hver.iig
þetta va.idamáil Jeysist, þvi íað
sú skoðun kemur berlega vKa
fram, að ef Jevtitch takist ekki
stjórnarmyndun, horfi óvænleg-
ar um að varðveita friðsam-
lega sambúð JugoslavaogUng-
verja og ef til vili fleiri ]s]óða.
PAUL prins.
Slakar Jevtitch á harð-
stjórninni í Jágóslavíu?
LONDON f gærkveldi. (FO.)
Búist er viðað ráðuneyti Jev-
titch verði með rrneira lýðræðis-
sniði, ein fyrra ráðuneyti.
<í?að er sajt, að Jevtitch sé
hlyntur málfrelsi, bæði í ijæifiu og
riti, o,g muni hann afnema hö>milur
þær, sem settir ha'a verið á 'rnál-
frieLsi í JúgósJaviu. pá er sagt,
að ha n muni ætla að láta semja
ný kosningalöj, sem vciti kjós-
endum viðtækara frelsi en þeir
hafa nú, og að kosningar muni
svo verða látnar fara fram innan
skamms.
Jevtitch befir kallað á fund sinn
í' dag leiðtoga allra, eða flestra
stjórnmálaflokka í íandinu, ag
mun hann hafa léitað samivir.iníu
þeitxa um stjór.iarmyndun.
OFskri skipsholn
bjargað á sfiðustu stundu.
LONDON i gæikveldi. (FO.)
ALLRI skipshöfninni á norska
skipinu, sem sagt var frá í
gærkveldi að væri i sjávarháska
á Atlantshafi, befir nú verið
bjargað. Bnezkt tankskip, „Mobil-
oil", hafði verið í námunda við
hið nauðistadda skip frá því í
gærmorgun. Of miliil áhætta þótti
að setja bjöngunaiíbáta á sjó, með
þeim sjóigangi, sem var sl. nótt.
En tankskipið dældi stöðugt oJíu
á sjóinin. Seint í gærkveldi komu
eimsikip'iin Europa, New York og
Aurania á sjónarsviðið. Kl. 1 í
nótt siendi Aurania skeyti um það,
að bjönguflartlUaun mundi þegar
í stað verða hafin. Var þá morska
skipið farið að leka mjög mikið,
og mundi hafa verið of se'nt að
bíða morguns mieð bjðrgunina.
veríð genð eftir 6. dez. 1930, gæti
öðlast gildi fyr en hún hefði verið
borin undir þjóðarafkvæði og
samþykt á þain hátt.
Samkvæmf þiessu getur ekki sú
stjómar&krárbreyting, sem ákveð-
ur ao þingmenn og embætti; ane; p
ríkkins þurfi ekki að vlnr.a Brcfa-
koinungi hoilustneið, gengið í
gildi án þess hún sé samþykt
með þjóðaatkvæði, og hið sama
gildir um fJelrd breytinga", sism
bafa ve ið ger tarr í þá £tt, að sl.ta
sambaindinu við B.etland.
Var Europa þá að setja björgun-
arbáta sfaa á flot.
Norska skipið var þá orðið
mjög þungt í sjó og lá undir á-
föllum. Bátar og stjórnpa'lur
höfðu sópast fyrir borð. Dældu
nú öll skipin olíu á sjóinn til þess
að lægja hann.
Að lyktum var það' biörgunar*
bátur frá skipinu New York, sem
náði skipshöfninni. Sendi það fró
siér skeyti kl. 3,30 í morgun þess
efnis, að öllum mönnunuim, 16 að
tölu, hefði verið bjargað, og þeir
væru komnir þar um borð.
Norska skipið var þá enin á flotí,
en virtist vera að sökkva. Að
þessu loknu snéru skipin hvert i
sína áttina og héldu áfram för
| sinni.
Brezk lögregla
fioií rreð leyrd til Saar.
1 LONDON í gærkveidi. (FO.)
T-vVi var halJið leyndu, að i
*^' dag komu tvær sveitir bins
bnezka hluta alþjóða'ö^iieclurna'r
í Saar t;l Saarbriicken, og, var
Llilucum að jáinbrautarstöðunum
lokað, er þeir komu. pað var ekki
fyr ien lögregJumennirnir gcngu
til fbúða si na, sem fbúamlr
fengu vitnie^kjU um kcniu þei ra.
Vaktt koma þei ra tabverða ef t-
irtekt, ien vakti engar óeirðir,