Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1934, Blaðsíða 1
Aukeblað at ALDYBUBLABINU um jólabækurnar kemur út á morgun. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR . FIMTUDAGINN 20. DES. 1934. 362. TÖLUBLAÐ Stoínnn fiskimálanefndar samby kt Ein miljón krönn veitt tii markaðsleita og nýrra verkunaraðferða á sjávarafurðum. T^ITT af stærstu málunum, sem legið hafa fyrir þessu þingi, frumvarpið um fiskimálanefnd, út- flutning á fiski, itagnýtingu nýrra markaða og fleira, var endanlega samþykt og afgreitt, sem lög frá alþingi í gær. íhaldsmenn börðust meira á móti þessu frumvarpi en nokkru öðru, sem fyrir þiiiginu Já, og létu einskis ófrestað íiÁ að eyði- leggja það. Sven tledin Iiæiiix síöiíuni íjf if Kíuueija. Samkvæmt þiessum lögum verð- |ur í fyœta lagi skipuð sjö mar.na fLskimálanefnd, og tiinefrir at- vininumá I aráðberra, Fiskifélagið., to a ,aei e dur, L-nd banki n Út • vegsbankinn, Samband felcnzkia samvir.nufélaga og Alþýöusam- band Islands sinn manninn hvert í niafndina. Fiskimálanefnd hefir það aðal- hlutverk að gangast fyr,ir tilraun- unr imeð' nýjar veiöiaðferð'r, nýj- ar vexíiunaraðferðir og lieita að nýjum mörkuðum fyrir ísl cnzkar sjávaiafurðir. RíjkisBtjóririnni er heimilt að verja einini milljón króna til þiess að veita einstaklingum og félög- um lán eða styrk til að rayna nýjar verkunaraðferðir og leita fyrir sér með sölu sjávamfur'ía á nýjum markaði. En fiskimála miefndin sér um allar slílkar lán- veitjngar og styrki. I öðru lagi heimila lögin að veita félagi saltfiskútflytjenda,, sem umráð befðd yfir 75°/o af allri saltfiskframleiðslu landsins, ef stofnað' yrði, útflutningisleyfi fyr- ir jafnháum eða hærri hluta salt- FINNUR JÓNSSON. af hálfu Alþýðuflokksins um setn- ingu þessara þýðingarmiklu laga. Haía íhaldsmer.n af þeiiri á- stæðu haldið uppi látlausum á- ráisum á hann á þiiagi og( í blöö- um sínum. LONDON' í morgun. (F0.) Sven Hedin, hinn frægi sænsk,i andkönnuöur, hefir nú lokið' starfi því, siem hann heíir i uind- anfann ár haft með höndum fyrii) Kiaversku stjórnina, að mæ.ia fyr- ir akbraut yfir þvert Kínaveldi. e. frá Gulahafinu til kílnverska Turkestan. f dag barst skeyti frá honum um það, að hann hefði nú lokið við að mæla síöasta spottar.n. SVEN HEDIN. íhaldsmeitn I Danmorkn vilja iögleiða dauðarefsing á'ný. íi k f a r lei slu nar. Ea náist ekki samkiomulag um stofnun sliks fé- lags, er atvinnumálaráðber a hedmjlt að iöggilda ákveðna tölu saltfiskútflytjenda, enda hafi hver þeirra til umráða að minsta kostii tuttugu þúsund skippund af salt- fiski. Ef ríkisstjórn og fiskimálanefnd álíta það nauðsynlegt, getur ríkis- stjórn veitt sölusamlagi fiskfram- iieiðienda einkasölu á saltfiski. En sé slíkur félagsskapur ekki fyrir hendi, getur ríkisstjórn falið fiski- málaniefind einkasöluna. Fininur Jónssion alþiingismaður, formaður sjávarútvegsnefndar neðri dieildar, hefir haft forgöngu Mjólkurlögin endanlega samþykt, Mjóilkuilagafrumvarp var end- anlega samþykt og afgreitt siem Lög frá alþingi í gær. Lögin gengu í gildi um næstu áramót, en þangað til eru bráðabirgða- mjólkurlögin, sem siett voru í haust, í gildi. Kona hveifur á lansanesi. ÞÓRSHÖFN í gærkvcldi. (FÚ.) I gærkveldi hvarf frá Skálum á Langiamesi konan Guðný Sig- mundsdóttir, og fanst lik henr.ar Jitlu síðar í fjöi’nnni meðan við þorpið. Hér er auð jörð og sauðfé ekki komið á gjöf. EINKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i morgun. Y IHALDSMENN í Danmörku hafa í hyggju að leggja fyr- ir rikispingið tillögu um að lög- léiða aftur dauðarefsingu, sem numin var úr lögum i fyrra og aldrei hefir verið framkvœmd i Danmörku siðan 1892. TiLefnið til þessarar tillögu er það, að' tiMölulega mörg morð hafa verið framiln í Danimörku í seinusta tíð. Pannig skeðii það fyrir nokkru síðan, að 'einn maður myrti fjóra á bóndalbæ á Jót- landi og annar rnaður þrjá á Sjá- Jandi. í viðtali, sem fréttarltari blaðis yðar átti við Zahle dómsmálaráð- hema, Lýsti dómsimáJaráðhierrann því yfir, að stjórnin rnyndi ákveð- ið berjast á móti sJiku sknefi jaft'- ur á bak. STAMPEN. Flotafsh dinom freitað. LONDON í gærkveldi (FB.) EINASTI FUNDURINN um flotamálin var haldinin í dag í þinghúsinu. Fulltrúar Breta, Bandaríkíamanna og Japana sátu fundimn, og var Ramsay MacDon- ald í forsæti. Var ákveðið að fnesta umræðiumim um óákveðinn tinra og laglt í vald bnszku ríkis- stjórnariinnar, hvort stofnað yrði til nýs fundar til þ'ess að haida áfram viðræðunum. — Samkvæmt tilkynningu frá Rretastjórn hafa fLotamálin verið rædd frá öllum hliðum, með það eina markmið fyrir augum, að legg'a g urdvöil að frekari um- ræðum. — Fulltráar þeir a ríkja, siem fundinn sátu, og ríkisstjórnir þær, sem hlut eiga að máii, eru á eir.ni skoðun um það, að gagn hafi orðið að umræðunium. (United Press.)* 2000námumenn í Skotlandi heíia verkfait LONDONi í gærkveldi. (FÚ.) Tvö þúsund námumainlnla: í Nfevv battlfe námunum í fMidlotliian hér- jaðinu í Skotlandi hafa Jaigt Mi'ðiur vinnu út af kaupdeilu. Námuimenn fana fram á kauphækkun, og hafa llágt niður vinhu i því skynii, a'ð knýja fram kröfur sínar. Nazisíar nndlr laad áðaákœ u I Li ha en. BERLÍN í morgun. (FÚ.) Vitnaleiðslur eru ekki enn byrj- aðar í réttarhöldumum í Kovvno gegn hinum 126 pjóðverjum frá Memel, sem ákærðir eru fyrir undirbúnjng byltingar. AJ'ir fyrsitu dagarnir hafa faxið í upplestra ákæruskjalar.inia, sem eru mjög umfangsmil.il. Lestri þeiria miun Vierða lokið i ’dag, en óvíst þykir, að vitmaLöiðslur muni byrja fyr en eftir jól. i™i sfeorar i jevtitcli rejnlr að mynda Öjóðve ja að t yaaja friðinn J J síjórn i Jígóslavíts. með Austur Ev ópusá.ímá a. Hann hefir I hyfoia að slaKa i harðstjórninnl. íííiSrSr;-;■> 'l .:í LAVAL. PARÍS í morgun. (FB.) AVAL hefir haldið langa r,æð>u um utan,'rílds;máliin í öldu|ngia- deild þjóðþingsins. Gerði hann sérstalriega að umtalsefni mtál þau, sem sneita hinn svo kallaða Auctur-Evrópii-séttmála, sem fiakkneska stjórnin gerir sér erun von um, að fá allar þjóðirnar i AuiS'tur-Evröpu til þesis að faiiast á. LavaL lýsti yfir því, að sam- komulag pjóðvei ja og Rússa væri þiess eðilis, að það ætti að stuðia að þvi, að þjóðir Austur-Evrópu féllust á gerð slíks öiyggisisátt- mála, sem Fiakkar vildu koma á. pað væri einlægur vilji Rússa og Frakka, sagði Laval, að pjóð- verjar teelu þátt í slíkri sarnnr ingsigerð og með henni vær,'; pjóð- verjum veitt sama öryggi og rétt- indi og þeir veittu öðrum. Laval kvað loks ,Þjöðverja mega vera vissa um það, að það væri síöur en svo, að Friakkar vildu stuðila að því að einangra pýzkala.rd, eins og ahnenn skoð- un væri í Þýzkalandi. (United Press.) Brezkur borg- araréttur alnmiilr.n 4 tlandi DUBLINi í morgun. (FB.) írska þingið hefir með 51 at- kvæði gegn 30 samþykt lagafrum- varpið um borgararéttindi i frj- ríkiinu. Var þetta lokaumræða um mál- ið. Með' frumvarpi þiessu, er þa'ö verður að lögum, kemst sú bneyt- ing á, að fríríkismenn verða þiegn- ar fríríkisins, en ekki taJdir bnezk- ir þegnar eins og verið befir. Det VaJera talaði við allar umræður málsins. Frumvarpið var borið fmm af stjórnimni. (United Press.) I kir embæííisn enn hnfa ckki að viflna B etakifflungi holius’ e ðt LONDON I gænkveldi. (FÚ.) Hæstiréttur Frí'ril isins írska feldi mi'dlsverðan úrt3;kur3i í dag. Ilarn var þœs efnis, að engim stjó marsJ;rárbreyting, sem hefði BELGRAD í morgun. (FB.) PAUL PRINZ, rikisstjórnandi i Júgóslaviu, hefir óskað Þess, - ð gerð verði tilraun til pess að mynda stjórn með þátt- töku sem flestra flokka, helzt allra, p. e. að þjóðstjórn verði mynduð. Jevtitch hefir verið að reyna i'ð mynda stjórn á þessum grundvelli, en að svo stöddu verður ekki sagt með vissu, hvort honum muni takast þetta. Margt bendir til, að það veiði mjög erfiít. Frakkar fylgjast með. Frakkneskir stjcmmálamenn og frakkraesk bJöð Tæða mjög mikið stjómarsikiftin í Júgóslavíu og það kemur gnsir.ilega fram að Frakkar veita ,gangi málarana mjög náina athygli, iciakanJega' a;ð því er sraertir tiLraunir Jevlitch til þess að koma á samvimu miPii serbnesika radikalafLokksins og an.dstöðuflokka hans >og um iþátt- •töku í þjóðstjóm. Friðurinn í Evrópuí hættu/ En það er ekki leinvörðungu í Frakkla uii, sem mcnn biða leftir því mieð óþreyju aö sjá, hveroig þetta vaadamál leysist, því áð sú skoðun kemur berlega víía fram, að ef Jevtitch takist ekki síjórnarmyndun, horfi óvænleg- ar um að varðveita friðsam- lega sambúð Jugoslava og Ung- verja og ef til vill fleiri pjóða. PAUL prins. Slakar Jevtitch á harð- stjórninni í Jágóslavíu? LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Búist er við að ráðuneyti Jev- titch verði með meira lýðræðis- siniði, en fyrra ráðuneyti. i»-að er sagt, að Jevtitch sé hlyntur málfnelsi, bæði í rjx'Tu og riti, og muni hann afmema hömilur þær, sem settir hala veri’ð á mál- fnelsi í Júgóslaviu. pá er sagt, að ha n muni ætla að láta semja ný kosningalög, sem vciti kjós- endum víðtækaia frelsi en þeir hafa nú, og að kosningar muni svo verða látnar fara fram innan skamms. Jevtitch hefir kallað á fund sinn í dag leiðtoga allra, eða flestra stjórnmálaflokka í landinu, og mun hann hafa leitað samvir.in.u þeirra um stjórsa myndun. Norskri sklpshðfn bjargað á slðustu stundu. LONDON í gæxkveldi. (FÚ.) A LLRI skipshöfninni á norska sldpinu, sem sagt var frá í gærkveldi að væri í sjávarháska á Atlantshafi, hefir nú verið bjargað. Bnezkt tankskip, „Mohil- oil“, hafði veriði í námunda við hið nauðistadda sldp frá því í 'gærmiorgun. Of mikil áhætta þótti að setja bjöngunaríbáta á sjó, með þeim sjógangi, sem var sl. nótt. En tankskipið dældi stöðugt olíu á sjóiinin. Seint í gærkvieldi komu eiiraskipin Eunopa, New York og Aurania á sjónarsviðið. Kl. 1 í raótt siendi Aurania skeyti um það, að bjöiigunartllraun mundi þegar í stað verða hafin. Var þá morska skipið farið að leka mjög mikið, og mundi hafa verið of se'.nt að bíða nnorguns með björgunina. verið gerið eftir 6. dez. 1930, gæti öðlast gildi fyr en hún hefði verið boriin undir þjóðaratkvæði og samþykt á þai n hátt. Samkvæ.mt þessu getur ekki sú stjórnarskrárbreyting, sem ákveð- ur ao þmgmcnn og embætti me' n ríkisins þurfi ekkl að vinna Ercta- koinungi hollustueið, gengið í gildi án þess hún sé sarnþykt með þjóða atkvæöi, og hið sama gildir um fleiri broytinga", sem hafa ve iö ger iiafr í þá átt, jað sl.ta sambandinu við B.etiand. Var Europa þá að setja bjðrgun- arbáta sína á flot. Norska skipið var þá orðið mjög þungt í sjó og lá undir á- föllum. Bátar og stjórnpa’lur höfðiu sópast fyrir horð. Dældu nú öll skipin olíu á sjóinn til þess að lægja hann. Að lyktum var það' bj örgunar- bátur frá skipinu New York, sem náði skipshöfninri. Sendi það frá sér skeyti kl. 3,30 í morgun þess efnis, að öllum mönnunuim, 16 að tölu, hefði verið bjargað, og þeir væru komrair þar um borð. Norska skipið var þá eran á flotí, en virtist vera að sökkva. Að þiessu loknu snéru skipin hvert i slna áttina og héldu áfram för sinni. Brezk lögregla flult rreð feyrd til Saar. LONDON. í gærkveldi. (FÚ.) VI var haljið leyndu, að i dag komu tvær sveitir hiras bnezka hluta alþjðða’öýPeglunnar í Saar t.l Saarbrtlcken, og vcr l.lilu um að jáinbrautarstöðunrm lokað, er þeir komu. Það var ekki fyr ien IöjrsgIumennirnir gcngu til íbúða ri na, sem íbúarnlr fengu vitineskju um kcmu þci ra. Vakti koma þei ra taLverða eft- irtekt, ien vakti engar óeirðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.