Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 1
Jólablað með tvöföldu SUNNU- DAGSBLAÐI verður borið til kaupenda kl. 8 árd. á aðfangadag. Blaðið kemur ekki út á sunnu- daginn. RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 21. DES. 1934. 363. T ÖLUBLAÐ Sfðasta blað fyrir jol kemur út í býtið á AÐ- F ANG ADAGSMOR G UN. Auglýsingum sé skilað fyrir kl., 10 annað kvöld. Ibúar verkamannabústaðanna hrekja róg íhaldsmanna um Byggingafélag verkamanna og lýsa trausti á Héðni Valdi- marssyni, formanni félagsins. |J"T AF látlausum rógl, sem íhaidsmenn hafa i frammi um Bygginga- félag verkamanna og formann pess, Héðin Valdimarsson, hafa ibú- arnir í Verkamannabú- stöðunum nj lega undir- ritað eftir/arandi yfirlýs- ingu: „Við undirritaðir meðlimir Byggingafélags verkamanna, sem erum ibúar i verkamanna- bústöðunum, lýsum hér með yfir, að við teljum árásargrein, sem birtist i dagblaðinu „Vísi“ 4. desember, mjög villandi og ósanna, jafnframt pví, sem við vitum harðlega pær árásir, sem formaður félagsins, hr. Héðinn Valdimarsson, hefir orðið fyrii i nefndu blaði. Jafnfram viljum vér lýsa pvi yfir, f ð við berum fult og óskorað traust til for- manns félagsins og vonum að félagið fái sem lengst að njóta hans ágætu starfskrafta'“ Reykjavík, 9. dcsembsr 1934. (Nöfn 67 íbúa í Verkamanna- bústöðunum.) íhaldsmenn hafa alt frá þvi að Byggingarfélag verkamanna var sitofnað og verkamannabústaðirn- ir við Uringbraut voru bygðtir rieynt að koma af stað rógi um' félagið, húsin og þá menn, sem haft hiafa stjórn félagsins með hömdum, eg pá fyrsit og fremst NÝJU VERKAMANNABOSTAÐIRNIR. Fáni Alþýðuflokksins, rauði fáninn með örvunum þremur, blaktir á hverri stöng. þann mann, sem hefir svo að siegja komið verk.amannabústöð- unum. upp, Héðin Valdimarsson. En þrátt fyrir þennan sífelda róg óx Byggingarfélag verkamamma og Verkamannabústaðiiínir bera rrú leinhvem giæsilegasta vott um samtök alþýðunnar hé'r í bænum. Síðasta tilræði íhaldsmanna við Byggingaifélag verkamanna gerðu íhaldsmenn, er þeir stofn-v uðiu hið svoneínda „Byggingar- félag sjálfstæðra verkamanna" í þieim tilgangi að tvíistra bygg- ingarsamtökum verkam.anna. Alþingi, sem nú situr, hefir nú komið í veg fyiir þetta ti.lræði íhaldsmanna. En meðan baráttan stóð um þetta móll í þinginu, hófu íhalds- nrenin nýja rógsherferð á Bygging- arfélag verkamanna, Verkamanna- bústaðina og formann félagsins, Héðin Valdimarsson. Þ-essi rógsberferð náði hámarki sín:u, er íhaldsmenn fengu gaml- Bökunardropar Á. V. R. eru búnir til úr réttum efnum með réttum hætti. Þeir eru því hvort- tveggja, beztir og drýgstir. Áfengisverzlun ríkisins. .iuO^uim. an lagabrjót, Jón L. Hansson, tll að undirrita auðv'réilega og sví- virðilega róggrcin um Verka- manmabústaðina og Héðin Vaildi- marsaon, sem síðan var birt í Vísi. V-erkaman:nabústaðdrnir halda á- fram að vaxa, hvað sem rógi í- haldsmanna líður, og sú stefna, siem Byggingarfélag verkamanna hefir undir stjórn Héðíns Valdi- marssionar, mun sýna yfirburði sima hér eftir eins og hingað til. BifreiðaeiaHasafan SísntipyUt á aifiingi i gær. Frumvarpið um heimild handa ríidsistjórninni tiil þess að taka einkasölu á bifreiðum, rafmagns- vélmn og raf.magnstækjrun var endanlega samþykt í efri deild alþingis í gær og er þar nreð orðið að lögum. Neðri deild hafði gert við það þá biieytingu, að mótorvélar v-oru undanteknar leinkasöluheimildinni. Ríkisstjóminni er heimilt að taka einkasö-lu á eftiitöldum vöru- flokkum: Bifreiða- og bifhjólahlutum. þar á méðal hjólbörðum. og siöngum. Rafmagnsvélum og áhöldum -og raflagnrniganefni. En undir þamn vöruflokk teljast rafhreyílar, raf- alar og aðrar rafvélar -og rafvéla- hlutar, rafgeym-ar, rafhlöður og rafmagnslampar, glólampar, raf- mælar, nofa -og vör, raílagnapípur, spienna (transf-ormatorar), Loft- sk-eytatæki, dýptannælar, Rönt- gentæki, talsíma- og ritsimaá- höld o. fl. Ríkisstjó-nnjnni er heimilt að Jeggja rekstur eiukasölunnar að no-kkru eða öllu leyti undir þær ríkiseinkasölur eða ríkisstofnanir, siem fyrir eru. Póstlliig milli Englands og ný endnanna. LONDON í gærikveldi. (FÚ.) I neðri málstofu -enska þingsins var í dag skýrt frá nýjum áæt.1- unurn um aukinn flugpóstflutn- ing milli Englands og sambands- landanna. í fyrsta lagi á að leggja áherzlu á aukinn hraða og tíðari ferðir og á þa'ð, að a.llur' bréfapóstur til þeirra nýl-endna, sem fl-o-gið -er til á annað b-orð, [verði ftuttur í flugvélum. Til Suð- ur-Afríku og Indlands byrja þess- ar auknu flugférðir þegar upp úr nýjárinu, tvisvar í viku í stað lejin-u sinni, í viku nú. Kynvillingum Bítlers kastað í ffngabnðlr BERLIN í morgun. (FB.) Sókninni á hendur homosexu- aliistunum er nú lokið að miestu, að þvi er United Pness hefir fnegn- að. I Ber lín einni v-oru handtekimir um 300 mienn úr flokki Nazista og utanfbkksmenn. Margir hi ina handtek-nu hafa verið sendir í fanigabúðir. (United Press.) Sænsk fögiegla lögð af stað tit Saau STOKKHÓLMI' í gærkveldi. (FB.) SÆNSKA DEILDIN, sem verð- ur í alþ jóða I ö greglur.ni í Saar, cr lögð af stað héðan. Áður en hún lagði af stað, skoðaði Gustav konungur sveit- ina og kvaddi hana og óskaði henni góðs gengis. Fíækiles bjðrgnn nsrsku sk^p\hafnarinnar. OSLO í gærkveldi. (FB.) SIMSKEYTI frá New Y-or,; herma, að ekki hafi mátt neinu muna, að unt væri aö bjarga skipshöfninni af e/s Sisto. Stjórnpallur skipsins og önnur yf- irbygging hafði gerbrotnað, er feikna ó-Iag r-eiö yfir skipið, sem -ein.nig hafði mist s-týrið. Tali.ð er, að ef skipið befði ekki haft timburfarm innanborðs, hefði það ekki haldist á fioti jafnlengi og raun varð á. Björgunin var stór- hættuieg. Skipið hallaðist mjög mikið og skipsmenn höfðu bundið sig við þilfarið, til þess að þeirn skolaði ekki fyrir borð. Pað var þýzka skipið New York, sem bjargaði skipshöfninni, o-g flytur það farþegana til Bre- men, en þang-að er ferð þess beit- ið. — Útvarpsstöðin í Hamborg hafði þráð-laust viðtal við skipið um björgunina og lét taka sam- talið jafnóðum - upp á gramimó- fónpiötur. Var því næst samtaiinu útvarp-að til Oslo og Berlín. ■ Annar s-týrimaður á New York, Wiesen, sem stjórnaði björgun- anstarfinu, hefir verið ger'ður að fyrista stýrimanni af stjórn Ham- bopgar Amieríkulínunnar. — Öll sikipshöfnin á New York fær fjög- urra mánaða leyfi á“ hvíldarstöð fólagsinis- í Sachsen. Mowinckel forsæti -ráðher-’a hef- ir sient stjórn Hainborg-a r-Amer- íkulíniuimar þakkarskey-ti fyrir hönd no-rsku stjórnarirpar og Norðmanina, sem hann kveður aLia sem einn dást mjög að björgun- armöninunum fyrir dáð þeirra. , i i i Jevtitch heflr Iaot ráðherra iista fyrir rikissijórana í Júoóslavía. RÍKISSTJÓRARNIR f JÚGCSLAVÍU vin-na -cið að stjómarskrármi eftir morð Alexanders konungs. BELGRAD í morgun. (FB.) að þeim. Fr-estaði Jevtitch þvi JEVTiTCH hélt áfram sam frekari aðgerðum til morguns. Iíoj mlagsumleitunum sínum (United Press.) í morgun og hefir nú afhent rikissíjórnendunum ráðherra- lista. Á honum eru nöfn fyr- verandi hermálaráðherra, Ziv- kowifch og Kojic landbúnaðar- ráðherra. Einn ráðhem nn er úr flakki Króata. BELGRAD í gærkveldi. (FB.) Samk'oanu lagstil raur ir Jevtitch um myndun nýirar stjómar hafa enn ekki tekist. Jevtitch h-afði í riaun og veru sett radikölum úr- Silitakos-ti, en þeir nei.að að ganga D ír menn ákæ ðir i F/akklandi LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Mál þriggja rna ;.na, sem sak- aðir eru um það, að hafa verið í vitorði með m-orðingja ALexand- ers konungs, v-erður brácilega tek- ið fyrir í Frakklardi. Þetta er einstakt mál í F.akklandi að því leyti, að erliead dmt ni-ig, Maria í Júgó-Slavju, er málsaðili. Framför í framleiðslu. Afengisverzlun ríkisins i hefir -komið sér upp efnarannsóknarstofu og fengið efna- fræðing í þjónustu sina. Fyrsti árangurinn af þessu eru hin endurbættu hárvötn okkar, sem nú eru komin á markaðinn: EAU DE PORTUGAL, EAU DE COLOGNE. EAU DE QUININE. BAY RHUM. Aðeins hin allra fullkomnustu efni eru notuð til hárvatna- -gerðarininar. Stærðir glasa við- allra hæfi. Hárvötnin -eru hentug jclagjöf. Áfenglsverzl. iíkisins i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.