Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.12.1934, Blaðsíða 1
Hvað nú — ungi maður? fæst íJöllum bókabúð- um^og á afgreiðslu Al- þýðublaðsins. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÍJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR FÖSTUDAGINN 21. DES. 1934. 364. TÖLUBLAÐ Bókaútgáfan á árinn 1934. SJALDAN hafa fleiri bækur verið gefnar út hér á ilandi en á árinu, ra nú er að líða. |Það er eftirtektarvert, að Jarag- mestur hluti bókaútgáfunraar heíir raú færst yfir á haustin og sér- staklega seinustu vikumar fyrir jólin. Af þeim bókuim, sem komið hafa út á þessu hausti, þykir Alþýðublaðinu ástæða til að berada sérstaklega á hina nýju skáldsðgu Halldórs • Kiljan Lax- niess, Sjálfstætt fólk, sem Eggert P. Briem gaf út, hið mikla fræðii- rit séra Jónasar Jónassonair frá Hrafcagili, Islenzkir þjóðhættir, sem ísafoldarpnantsmiðja heíir nú gefið út, aði höfundinum látniuari, og hina nýiu útgáfu Snæbjarnar Jómssionar af Ljóðmælusm Grjjms Thomsenis; Að öðru leyti fer hér á eftir iisti yfir þær bækur, sem aðalút- gefendurnir hér í bænum hafa gefið út á árirau, óg hafa þeir sjálfir látið' Alþýðublaðimu hann í té: ísafoldarprentsmiðja h.f. hiefir gefið út á árirau 1934: Rit Jónasar Hall^ímssonar, IV. bindi. felenzkir þjóðhættir, eftír Jónais Jómasson frá Hnafnagili. Dr. Einar Ólafur Sveimssiom bjó und- ir preratun. Ljóíaafn Guðim. Guðiniundssonar, þrjú bindi. Ljóð- Einars H. Kvaran. Ljóðmæli eftir dr. Björgu C. {Þoiiáksson. Grand Hótel, eftir Vicki Baum. SJpférZpcQgúX eft'.r Sveinbjöm Egilson. Skeijar, IV. hefti (Sigurbjörn Sveinssoin). Barnavers úr PassíusáJmunuim;. Viðbætir við Sálmabókina (sem prentsmiðjan tók aftur, litlu eftir að sala hófst og tapaöj stórfé á útgáfunni). E. P. Briem hefir giefið út: Sjálfstætt fólk, í baradi kr. 13,00, óburadin kr. 11,00. Fagra veröld, í bandi kr. 7,50, óburadira kr. 5,00. „Heiða"; í handi kr. 6,25,; óbumdin kr. 5,0a Framhaldslíjf, i bandi kr. 8,00, ó- buradin kr. 6,00. Bjarrai Thorarensen: Úrvalsl jóð, kr. 8,00 aiskimm. Jómas Hallgriimsiaon: Úrvalsljóð, kr. 8,00 alskiinm. C. C. Hornung: Æfisaga iðmaðiar- manms, óbundin kr. 4,50, í bamdi kr. 5,75, með skininkjöil kft 8,00. Snæbjörn Jónsson: Æfi Haligrims Péturssomar, ób. kr. 3,80, ib. kr. 5,50. Hjáimarskviða, Sigurður Bjarna- 'sora, kr. 3,50 ib. Grírraur Thoimsien, í shirting kr. 20,00, i skinmj kr. 28,00. Bókav.Sig.Kristjánssonar: Guðbr. 'Jónssiúm: Gyðitrrgurir;!n gangandi og ömnur útvarpser- imdi. R. L. Srevenlsbn:: í'r'ænainigja hönd- , wn. Grímur Thoœsen. LléðmæliLoglI Beykjavik 1934. Saæbjorn Jóosfod. Harðar saga ok Hólmverja. Guninlaugs saga Ormstungu. Báðar búnar undir prentun af Guðna Jónssyni magister. Ólafur Erlingsson: Bjartar nætur: Kristmann Guð- •mundsson, ib. kr. 7,50, ób. kr. 5,00, ib. á norsku kr. 9,00. Axel Guðm. þýddi. Anna í Grœnuhlíð, II., ib. kr. 6,00, ób. kr. 4,80. Villidýrasögur: Árni Fr., með 12 myndum, innb. kr. 2,50. Við Álftavatn: óLJóh. Sigurðislson, ib. kr. 2,75. Tindar: Þoroteinn Jósepsson, ób. kr. 3,20. 6 smásögur. Sömgur smælingjans, Sumaiíliði Halldórssoin, ób. kr, 3,00, ib. kr. '4,00. Bókhlaðan: Við skulum halda á Skaga. Ný uniglingasaga eftir Gunnar M. Magnúss, Kostar innb. kr. 3,00, í shirtingsbandi kr. 4,50. • Sagra andinn. Gamansaga úrsveit eftir óskar Kjartanssoin. Með myndum eftir Tr. Magnússon. Kostar iinnb. kr. 2,00, í shirt- I ingsbandi kr. 3,00. Saga málarans, kvæði ir danska skáldið karias Nielsen. Guðm. mundsson þýddi. Með myndum,. Kostar heft kr. 1^0, í shirtings- bandi kr. 2,50. Kisa veiðíiklé. Barnasaga með lit- myndum. Kostar kr. 1,50. Asniinin öfundsjúki. Saga handa bönaum í Jjóíum og litmyndum. Freysteinn GunnarsíSiOin þýddi. Kostar kr. 2,00. Lítið skrítiði úr heimi barnanna. Barnarím með Jitmyndum. Kost- ar kr. 1,75. Börnin frá Víðigerði. Ný ú-tgáfa af þessari vinsælu un^lingasögu eftir Gumar M. Magnúss. Kost- ar inmb. kr. 3,00, í bandi kr. 4,50. eít- Za- Guð- sliirtings- Sig. Eggerz: Sýnir. 1934. Sig. Eggerz, fyrweraindi ráð- berra og bankastjóri m. m., hefir> gefið út skáldskap sinn. pað er sagt, að hann hafi fiengist við skáildskap frá barnæsku; ef svo. er, getur maður ekki annað en undrast, hve áranguriun er smár, þegar þesis ler gætt, aö Sigurðurf er mú kominn á efri ár og litllla framfara að vænta frá því, sem komið er. Maður getur heldur ekki varist þeirri hugsiun, að það myndi ekka öllum arðvænlegt fyrirtæki, að giefa út silíka bók, sem er sam- safn og hálfger&ur hrærigrautu'r af ræðum, ritgerðium, sögum og ljóðum í bundnu og óbundnu mali, meira að segja á fleiita en einu tungumáli. Samt sem áðúr ber, bók þesisi vott um gáfaðan og góðan masm, sem er andstæðinigur hins vonda i þessari veröild, svo Jangt sem skynsemi hans nær. Og það er ef til vill ekki ástæða til að, á- fellast höfundinn, þó hann haíni "FjETTA er fallegasta út- *^ gáfa íslenzkrar b6kar, sem komið hefir hingað til, að því er ytri kosti snertir. Pappír, prentum og band er alt með ágætum, hvort sem er hið ódýrara shiitingsband eða hið dýrara skinnband, sem óneitanlega er fal!eg- asta búðarhaad, sem sést hefir hér á Jandi. Hugsun íltgefanda, sem læmur fram í ytra frágangi þessarar út- gáfu, er bæði falleg og rétt, að Jpeim skáldum, sem e:u og munu verða hin miklu skáld þjóðarinnar nú og í framtíðinni, þurfi að veljasf hiiKin fegursti búningur, og hanm hefir þar orðið ö3rum sföari út- gef&ndum til fyrirmyndar. Verk- um skáidana má likja við helgan dóm, en útgáfan er belgiskríinið, — því, betur, sem til þess er vandað, því meiri virSing er hin- um belga dómi sýnd. pað er von- andi, að hér eftir sjáist ekki fram- ar sörlalegar útgáfur á hálfgierð- an umbúðapappír af skáMum þeim, sem andlega séð hafa verið mengur þjóðarinnar. i?>að dettur vfst engum manni í hug að fara að ritdæma Grím Thomsen; hann er hafinn upp úr því. Hann er íslenzkast aJlra ís- lenzkra skálda og þó á evrópu- vísu, því að, vaxia mun nokkur is- lenzkur höf. hafa innliíast erlendri menningu eins fast og Gíímur; hann hefir numið alt en engu gleymt Har.in er fyrsti Evrópu- íslendingurinn, <og Iiarei er lifanda sönnun þess, að íslenzk og eilcind mernimg geta mjög svo hæglega samiagast svo að vel fári; erliend merjmng síast um hraun ísisnzks hua fars. Það er heimskulegt al taia um það, að þetta eða hitt skáldið sé mesta skáld síns lands, því að venjulega eru mesru skáld- in svo óiík, að þar verður enginn samamburður gerður, sem af neinu viti getur verið. En það er vfst, að aldir munu l£ða og íslenzk tunga verður að gerbreytast, áður en Islendingar hætti að Iiesa Grím Thomsien. Það er að vísu sagt, að ma gir menn eigi erfitt um að venjast lestri bundins máls, sérstaklega á siðari tímum. petta má vel vera að satt sé. En hitt er jafnvíst, að hver sá, sem . svo er ástatt um og Jeggur á sig ö> lítillar stundar erfiði, mun læra, að því er ekki á glæ kastað, því að þeim, siem það gerir, veitiist úr því ein hin ágætasta nautn, sem lifið býður, og er það þó íáspart í þeim efnum. ÝmisJegt er nýtt í pessari út- gáfu, og þetta er baildarútgáfa, svo að hér fær le£andinn alt, sem til er frá hendi höf., að svo miklu Jeyti, sem nokkurin tííma er hægt oftast nær í hálfleiðinlegu röíli og ótímabæiri rómantík. Af eimhverjum ástæðum er Sigurður miestur hagyrðingur og næst því að vera skáld, er hann yrkir á dönsku. Kamnske hefir hann ort þau kvæði á sínum beztu ánum. Þiessi bók er fráíleitt bókmentaliegt afneksverk, m húin er falJega hugsuð og af góð- um vilja igerð. Mejra er ekki hægt að heimta af þessum höfundi. Beztii baraabækurnar. GRIMUR THOMSEN að segja slíkt með vissu, sem auðvitað aldrei er. TJtgáfunm' fylgja æfiraga Grims eftir Jón heitinn Tporkelss-on góðr- ar minningar og ritgerð SigurSar1 pröf. Nordals um skáldskap Grims, og eru hvor um sig, þó ólíkar séu, frábærar. f>að iðrast enginn eftir að iesa Grím, <og sá, sem befir lesið hann, mun ekki geta á sér setið að kaupa hann. Sipðar Biarnason: Hjálmarskviða. Bókaverzlun Snæbia.nar Jónssonar. — Reykjavík 1934. ' ipað er nú svo komið, að rlmma- kveðskapur er með öllu hættur hér á landi, og er það il'.a farið, því að þó rímur væru harla mis- jafnar að gæðum, var alt af inim- a u:n og ;aman#við ma gt ágæt: í þeim, og með þroskun og þjdf- uin hefði mátt gera þá grein bók- mientanna ágæta, eins og „Ólafs rlma Grænlendings" eftir Einar Baniediktsson ber mjög ijóslega með sér. Svo langt er komið, að kunnur rithöfundur ílslenzkur bef- ir sagt úrh rimnakveðskap í Ot- varpinu, að þar væri „vitlausi maðurinin í; Útvarpinu" á ferð»- inni, ien sá spjátrungsskapur mirunir á manniinn, sem ekki þekti hrífuskaft eftir langa útivist úr sveitinjii, og gefur jafnveJ tilefni tiL þess að athuga, hvort sá höf. sé ekki frekar íþröttamaður en listamaður. piessi kviða, sem hér birtist, er eftir ungan mann, sem fórst áður en haran var að fullu vaxinn úr grasi, og ber þess glöggan vott, að það er ekki mentun ein og skólaganga, sem gera menn að aradans mönnum, heldur meðfædd andagift, og er engan veginn vi'st, að hún lendi alt af á skólabekkj- unum. pietta rit hefir að verðugleikum hliotið miklar vinsældir, og er þetta 4. og fyrsta fullkomna út- gáfa þess. A útgáfunni er sami snyrtibragur og á útgáfunni af Jjóðum Grims Thomsen, þó minna sé í borið. Ævisaga Hallptns Pétnrs- s^nar. eftir Vigfús Guðmundsson í Engey. Bókaverzlun Snæ- bjaœar Jónssonar. Reykja- vík 1934. í, ,Það er einstakles'a virðiingarvert af alþýðumarni cins og höf. að ieggja fyrir sig fræðileg stö.-f, o,g er skaði, að hann skuli ekki í æsku hafa fengið skólaþjáifun, Fyrir hver jól kemur út mikiil sægur af bókum fyrir börn og unglinga. Eru þær auðvitað mjög misjafnar að gæðum, en þær tel ég beztar, sem vekja starfsþrá uniglinjanna og hvetja þá til sjálf- stæðra athafna. Bækumar um Jesú-bamið og blómið á eilíföar- eraginu, þær sem ieru fullar af innihaldslausum sætyrðum-, eru einskis virði óg jafnvel til hins verra. Núna fyrir jó.lin hafa komið út margar bamabækur, og hinar beztu þeirra, sem ég befi séð, eru „Við skulum halda á Skaga" eftir Guranar M. Magnúss (fram- haldið af Börnunum frá Víðigerði, sem út kom í fyrna), „Strákarnir sem struku" eftir Böðvar frá Hníifsdal, „Kak" eftir Vilhjálm Stefánsson og Violst Irwin, og „Villidýrasögur" eftir Árna Frið- riksson. pessar bækur eru allar handa börnum.Eem ern kcmin af bern ku- aldri og hugsa sjálfstætt, enda eru þær jafnframt ætlaðar ung- lingum. Tel ég að varla sé hægt að gefa þeim betri jólagjöf en einhverja þessana bóka, enda eru þær aJlar mj&g ódýrar. Um eina af þiessum bókum, „Villidýrasögur", hefir áður verið skrifað héir í blacið. J!ð skulom haldi á S^ana" Eftlr Gunnar M Magnúss „Við skulum halda á Skaga" }r framhald af sögurani Börnin fe. Víðigerí'i, siem út koim í fyrra fyrir jóJin. Varð salan á þeitiníl bók sto mikil, að hún seld'ist upp á fáum dögum, og var hún gefin út í anna i útgáfu núna í ihaust. í ,.Eö:inin írá VKiger^t" er skýit frá því, er VíðigerðisfóJkið slítur sig upp úr basliiu og bág- indunum í sveitinri og flyzt til Ameríku. Er þar einraig skýrt frá fyrstu erfiðJsikuraum, sem verða á vegi fiölskylduranar í óbygðum Karada. — „Stjáni langi" er aðal- *-~,-°^rJ,=****l*"''*-TTiMiiT i imiiiiiiTTfn—-......i ,1 "™m""—nwmmir-~—k því að þá er óvíst hyað úr honum hefði ræzt. Bók þessi er að mörgu lieyti fróðleg, og er mikil vi.rna í herani, ien æfisagan sjáif er þó ekki eftir höf., sem reyndar minstu máli skiftir, og er hún betri ien eragin meðan ekki er tl öninur æfisaga, en betur má þó ef duga skal. Viðbætir höf. um Saurbæ og Saurbæjarpresta er í sjálfu sér nógu fróðlegur, en kemur _svo siem ekki æfisögu séra Hallgriims við-. í^að, sem höf. leggur til frá sjátfum sér, er fult af órökstudd- um sleggjudómum, sem þó bera það með sér, að þeir eru elíki arnnað eða meira. Höf. er og full- viss um ýmsar kenmingar, sem hann setur fram um efni, siem hann skortir öll skilyrðd til þ,ess að bera skyn á, og þá skjöplast hoinum lília vitraeskjan um það, hvað séu nothæf beimildarrit og hvað ekki, og alfræðiorðabækur eru ekikií í þeirra röð. En ritið er samið af svo góðum huga og svo futlum vilja til þess að gera minningu HaJlgríms sv>o góða sem má, að þegar af þeirri ástæðu er það eigulégt, og það má að ýmtsum raotum koma. Al- þýðufræðimern vorir eru nú orðrair svo fáir, að þa5 verður að leggja alúð við þá. Gu&br. Jónsson^ söguhetjan. Hann er þörupiltur, en vel gefinn, framtakssamur mjög og tekur upp á ýmsu, sem eragum öðrum dettur í hug. Stjáni laragi á eiginlega engan að. Hamn i3r í raun og veru flækingur úr Reykjavik, sem befir lent hjá VíðigerCisfólkiinu og flækst með því til Ameríku. Stjáni strýkur frá því, þegar út er komið, og í hinni nýju sögú er Stjáni látinn skýra frá æfintýrum sínum, í stója, landinu, aðállega í bréfum til Geira kuniningja síns, sem uradi ekki í Karada og fluttist heim i sveitina síraa aftur. Og æfintýiin eru mörg og mik- ilúðleg. Hamn flækist um stór« borgirnar, lærir alt og drekkur í sig fróðJcik. Hanra fer í lei'ðangur með gullleitarmönnum, en felli- bylur sundrar leiíangursmönnun- um, sumir famst, era tveir kom- ast af, og er Stjáni annar þeirra, Har.in nankar við sér milli tveggja þúfna, hattlaus, skólaus, jakka- laus og með buxunnar niðrum sig, ringlaður og veikur. Hann liggur lengi milli þúfnanna og starir, upp' í himfcimn, aiieiínin í if> bygðunum, og í fyrsta skifti á æfinni er hann, að því kominn að gefast upp. En þá dettur honum & hug þiessi ágæta og kröftuga vísa, sem haran lærði beima af sjó- mönnum: Austan kaldinn á oss blés, upp skal faldinn dra_ga; velti aldan vargi hlés, við skulum halda á Skaga. Og vísan eykur bonum kraft. Haran ris á fætur og beldur af stað til bygða. Svo predikar hann, og er eliki f rítt við aðj í gegra um predikun hans skírai kaldhæðrai og ádieila höf. Verður sagan svo ekki rakin meira hér, en Stjárai kiem- ur heim og kyssir fyrsta íslenzka drenginn, sem har.in hittir. Haran er kominn bcim tlað breyta land- inu og gefa fátæka fóLinu lif. Hanin segir við gámlan uppgefinn bónda, sem hann hittir á föm- um vegi: „Það getur vel verio, að Ici& mfn liggi aftur til Ameríku, og þá skal ég svipast um eftir bróður þínum, ... en hér á landi Jiggur mikið verkefni fram undan fyrir mig. Ég er kominn tii þess að ryðja brautir um byggðir og ó- byggðir, til þess að rifa niður fjöllin og stífla árnar, — og til 1 þess að manna fólkið. Hér hafa menn alist upp við skókreppu, og bera þess menjar alla æfi, én æskan á að eignast fallega og góða skó." Og sagan endar þannig, að auð- séð er, að enn er von á framhaldi. i Ég tel mig ekki mæla um tof, þó að ég segi, að þessi bók sé bezta barna- og unglinga-bókin, sem ég hefi lesið á sí&ustu árum. — „Við skulum halda á Skaga" er betri ,en „Börnin frá Víoigterði". „St:áka*nir, sem stmka". Ettir Böðvar frá Hntfsdal, ¦'Þessi saga er full af æfintýrum, svatilftKum, skemtilegum uppá- tækjum og lærdómi fyrir ung^- linga Hún segir frá þremur dug- lisgum strékum. Tveimur bræði^ um úr fátæku koti, sem alt af eru skítugir, en ákafle^a uppái- fyndinja arir og dugl gr, og syni kaupmannci rs og burgdssiins í þorpinu ,sem á að ala jupp. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.