Alþýðublaðið - 21.12.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 21.12.1934, Page 1
Hvað nú — ungi maður? fæst í iöllum bókabúð- um og á afgreiðslu Al- þýðublaðsins. RirSTJÓRI: F. R. VALDEFARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 21. DES. 1934. 364. TÖLUBLAÐ Bókaútgáfan á árinu 1934. SJALDAN hafa fteiri bækur veri'ð gefnar út hér á iandi ©n á árinu, sem nú er að liða. |Það er leftirtektarvert, að lang- mastur hluti bókaútgáfunnar hefir nú fænst yfir á haustin og sér- staklega seinustu vikurnar fyrir jólin. Af peim bókum, sem komið hafa út á pessu hausti, pykir Alpýðublaðinu ástæða til að benda sérstaklega á hina nýju skáldsögu Halldórs ■ Kiljan Lax- niess, Sjálfstætt fólk, sem Eggert P. Briem gaf út, hið mikla fræðli- rit séra Jónasar Jónassonar frá Hrafragili, Islienzkir þjóðhættir, sem Isafoldarpnsntsmiðja befir nú gefið út, að höfundinum látnum, og hina nýju útgáfu Snæbjarnar Jóinisisoaar af Ljóðmælum Grijms Thomsens. Að öðru leyti fer hér á eftir iisti yfir þær bækur, sem aðalút- gefendumir hér í bænum hafa gefið út á árinu, óg hafa þeir sjálfir látið Alþýðublaðinu hann í té: Isafoldarprentsmiðia h.f. befir gefxð út á áriinu 1934: Rit Jónasar Hallgrhnssonar, IV. bindi. tslenzkir þjóðhættir, eftír Jónas Jómasson frá HrafnagMi. Dr. Einar Clafur Sveinsson bjó und- ir prentun. LjóCa af.i GuÖjn. GuÖmundssonar, þrjú bindi. Ljóð Einars H. Kvaran. Ljóðmæli eftir dr. Björgu C. piorláksson. Grand Hótel, eftir Vicki Baum. Sjófercaögur eft‘.r Sveinbjöm Egiíson. Skeljar, IV. hefti (Sigurbjörn Sveinssom). Barnavens úr Passíúsáimunum;. Viðbætir við Sáimabókina (sem prentsmiðjam tók aftur litlu eftir að sala hófst og tapaðj stórfé á útgáfunmi). E. P. Briem hefir gefið út: Sjálfstætt fólk, i bandi kr. 13,00, óbundin kr. 11,00. Fagra verö-ld, í bandi kr. 7,50, óbundiin kr. 5,00. „Hieiða“, í handi kr. 6,25, óbumdiin kr. 5,00. Framhaldslíjf, í bandi kr. 8,00, ó- bundin kr. 6,00. Bjarni Thorarensen: Úrvalsljóð, kr. 8,00 alskimm. Jónasi HallgrilmsBion: Úrvalsljóð, kr. 8,00 alskiinm, C. C, Hormuíng: Æfisaga iðnaöar- manns, óbundin kr. 4,50, í bandi kr. 5,75, með skimmkjöil kr. 8,00. Snæbjörn Jónsson: Æfi Hallgrims Péturssionar, ób. kr. 3,80, ib. kr. 5,50. Hjálmarskviða, Sigurðjur Bjarna- son, kr. 3,50 ib. Grimur Thomsen, í síhirting kr. 20,00, í skionmi kr. 28,00. Bókav.Sig.Kristjánssonar: Harðar saga ok Hólmverja. Gunnlaugs saga Ormstuingu. Báðar búmar undir prentun af Guðrna Jónssyni magister. Ólafur Erlingsson: Bjartar nætur: Kristmann Guð- mutndsson, ib. kr. 7,50, ób. kr. 5,00, ib. á norsku kr. 9,00. Axel Guðm. þýddi. Anna í Grænuhlíð, II., ib. kr. 6,00, ób. kr. 4,80. Villidýrasögur: Árni Fr., með 12 myndum, innb. kr. 2,50. Við Álftavatn: óUóh. Sigurðslson, ib. kr. 2,75. Tindar: Þorsteinn Jósepsson, ób. kr. 3,20. 6 smásögur. Söngur smæiingjans, Sumarliði Haildórsson, ób. kr, 3,00, ib. kr. 4,00. Bókhlaðan: Við skulum halda á Skaga. Ný unigbngasaga eftir Gunnar M. Magnúss. Kostar innb, kr. 3,00, i shirtingsbandi kr. 4,50. • Sagra andimn. Gamansaga úrsveit eftir Óskar Kjartansson. Með myndum eftir Tr. Magnússon- Kostar inmb. kr. 2,00, í shirt- i ingsbandi kr. 3,00. Saga málarans, kvæði eft- ir danska skáldið Za- karias Nielsen. Guðm. Guð- mumdsson þýddi. Með myndum,. Kostar heft kr. 1,50, í sihirtings- bandi kr. 2,50. Kisa veiðikló. Barnasaga með iit- myndum. Kostar kr. 1,50. Asninn öfundsjúki. Saga hamda bönnum í Ijócium og litmyndum. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Kostar kr. 2,00. Lítið skritiði úr heimi barnanna. Baroarím með litmyndum. Kost- ar kr. 1,75. Börnin frá Víðigerðá. Ný útgáfa af þessari vinsælu unglingasögu eftir Gumar M. Magnúss. Kost- ar ininb. kr. 3,00, í shirtimgs- bandi kr. 4,50. Sig. Eggerz: Sýnlr. 1834. Sig. Eggerz, fyrverandi ráð- berra og bankastjóri m. m., hefir gefið út skáldskap sinn. Þaö er sagt, að hann hafi flengist við skáldskap frá bannæsku; ef svo er, gietur maður ekki annað en undrast, hve árangurinn er smár, þegar þiess er gætt, að Sigurðiub' ier inú kominn á efri ár og liti.Ha framfara að vænta frá því, sem komið er. Maður getur heldur ekki varist þeirri liugsun, að það myndi ekki öllum arðvænlegt fyrirtæki, að gefa út silílía bók, sem er sam- safn og hálfgerður hrærigrautur1 af ræðum, nitgerð|um, sögum og ljóðum í bundnu og óbundnu máli, mieira að segja á fldna en einu tungumáli. Samt sem áður ber, bók þessi vott um gáfaðan og góöan maun, Guðbr. Jónsson: Gyðingurinln gangandi og önnur útvarpser- indi. R. L. Stevenision1: I'ræningja höind- um. sem er andstæðingur hiriis vonda i þessari veröid, svo langt sem skynsiemi hans nær. Og það er ef til vill ekki ústæða til að á- feiiast höfundinn, þó hanin hafni Grímur Thomsen. Lléðmælil.ogll Beykjavík 1934. Snæb]örn Jódsfod. ETTA er fallegasta út- gáfa Lslenzkiar bókar, sem komið hefir hingað til, að því er ytri kosti smertír. Pappír, prentun og band er alt með ágætum, hvort sem er hið ódýnara shiitingsband eða hið aýrara skinnband, sem óneitaniega er fatíeg- asta búðarba.id, sem sést hefir hér á landi. Hugsun Ctgefanda, sem kemur fram í ytra frágangi þessarar út- gáfu, er bæði falleg og rétt, að .þölni skáldum, sem eru og munu verða hin miklu skáld þjóðarinnar nú og í framtíðiinni, þurfi að veljast hinin fegursti búningur, og hainin befir þar orðið öörum síðari út- gefendum til fyrirmyndar. Verk- um slcáida na má líkja við helgan dóm, en útgáfan er Kelgiskrínið, — því, betur, sem tiL þess er vandað, því meiri virfing er hin- um helga dómi sýnd. ,Það er von- andi, að hér eftir sjáist ekki fram- ar sörJalegar útgáfur á hálfgerð- an umbúðapappír af skáldum þeim, sem andlega séð hafa verið mengur þjóðarinnar. GRIMUR THOMSEN að segja slíkt með vissu, sem auðvitað aldrei er. Útgáfunni fylgja æíi'aga Grims eftir Jón heitinn Þorkelsson góðr- ar minningar og ritgerð Siguröar' próf. Nordals um skáldskap Grtms, og eru hvor um sig, þó ólíkar séu, frábærar. f>að iðrast enginn eftir að lesa Grím, og sá, sem hefir lesið hann, mun ekki geta á sér setið að: kaupa hann. Það dettur víst engum manni í hug að fara að ritdæma Grím Thomsen; hann er hafirjn upp úr þvr. Hann er íslenzkast allra ís- lenzkm skálda og þó á evrópu- vísu, þvi að varla mun nokkur ís- lenzkur höf. hafa innli'ast erlendri menningu eins fast og G'rfmur; hann hefir numið alt en eng'u gleymt. Hann er fyrsti Evrópu- Islendingurinn, og hainn er lifandi sönnun þesis, að íslenzk og eilcind memin.g geta mjög svo hæglega samlagast svo að ve.1 fari; erliend merjni'ng siast um hraun íslcinzks hu a fars. Það er hcimskulegt aö tala um það, að þetta eöa hitt sfcáldið sé mesta skáld síns lands, því að venjulega eru mestu skáid- in svo óiík, að þar verður enginn sairaiburður gerðiur, sem af neinu viti getur verið. En það er víst, að aldir munu líða og íslenzk tunga verður að gierbreytast, áðuir en Islendingar hætti að Lesa Grhn Thomsien. Það er að vísu sagt, að ma gir men.n eigi erfitt um að venjast Lestri bundins máls, sérstaklega á síðari tímum. Þetta má vel vera að satt sé. En hitt er jafnvíst, að hver sá, siem svo er ástatt um og leggur á sig ör- lítillar stundar erfiði, mun læra, að því er ekki á gl,æ kastað, því að þeim, siem það gerir, veitiist úr þvii ein hin ágætasta nautn, sem lífið býðúr, og er það þó öspart í þeim efnuni. Ýmisl'egt er nýtt í þiessari út- gáfu, og þett'a er heildarútgáfa, svo að hér fær lesandinn aJt, sem til er fr.á hendi höf., að svo miklu leyti, sem mokkurn tíima er hægt' Sigu ðor Bjarnason: Hjálmarskviða. Bókaverz 1 un Snæbja nar Jónssonar. — Reykjavík 1934. pað er nú svo fcomið, að rínina- kveðskapur er með öllu hættur hér á landi, o,g er það il!a farið, því að þó rímur væm harla imis- jafnar að gæðum, var alt af inn- a u.n og : aman við ma gt ágæt , í þeim, og með þroskun og þjulf- un hefði mátt gera þá giein bók- mientanna ágæta, eins og „Ölafs rfma Grænlendings“ eftir Eirar Benediktss'on ber mjög ljóslega með sér. Svo langt er k*o.m.ið, að kunnur rjthöfundur íslenzkur bef- ir sagt um rímnakveðskap í Út- varpinu, að þar væri „vitlausi maðurinn í Útvarpinu" á ferö- inni, en sá spjátrungsskapur mininir á manniinn, sem ekki þekti hrífuskaft eftir langa útivist úr sveitinni, og gefur jafnvel tilefnfi til þess að athuga, lrvort sá höf. sé ekki frekar íþróttamaður en listamaður. piessi kviða, sem hér birtist, ier eftir ungan mann, siem fórst áður en hann var að fullu vaxinin úr gra,si, og ber þiess glöggan vott, að þaðl er ekki mientun ein iog skólaganga, sem gera mienn að andans mönnum, heldur meðfædd andagift, og er engan veginin víst, að hún lendi alt af á skólabekkj- unum. pietta rit hefir að verðugleikum hliotið' miklar vinsældir, og er þietta 4. og fyrsta fullkiomna út- gáfa þess. Á útgáfunni er sami snyrtibragur og á útgáfunni af Ijóðum Gríans Thomsen, þó minna sé í borið. oftast nær í háifleiðinlegu röíli og ótímabærri rómantík. Af eiinhverjum ástæðum er Sigurður mestur hagyrðingur og Ævisaga Hallgr! ns Péturs- sf,nar. næst því að vera skáid, er hann yrkir á dönsku. Kannske hefir hann ort þau kvæði á síhum beztu árium. Þessii bók er fráleitt bókmentalegt afieksverk, ien hún er faJJaga hugsuð og af góð- um vilja igerð. Meira er ekki hægt að heimta af þessum höfundi. eftir Vigfús Guðmundsson í Engey. Bókaverzlun Snæ- bjamar Jónssonar. Reykja- vík 1934. i ,Það er'einstaklega virðiingarvert af alþýðumarni cins og höf. að leggja fyrir sig fræðileg stö.'f, og er skaði, að hann skuli ekki í æsku hafa fengið skólaþjálfun, Bezta barnabækurnar. Fyrir hver jól kemur út mikiil sægur af bókum fyrir börn og unglinga. Eru þær auðvitað mjög misjafnar að gæðum, en þær tal ég beztar, sem vekja starfsþrá uniglinganna og hvetja þá til sjálf- stæðra athafna. Bækurnar um Jiesú-barnið og blómið á eilíföar- eniginu, þær sem eru fullar af innihaldsiausum sætyrðum, eru einskis virði og jafnvel til hins vérra. Núr.a fyrir jólin hafa komið út margar barnabækur, og hinar beztu þeirra, sem ég hefi séð, eru ,,Við skulum halda á Skaga" eftir Gunnar M. Magnúss (fram- haldið af Börnunum frá Víðigerði, sem út kom í fyiria), „Strákarnir sem struku" eftir Böðvar frá Hinífsdal, „Kak“ eftir Vilhjálm Stefánsson og Violet Irwin, og „Villidýrasögur“ eftir Árna Frið- rikssoin. Þ'össar bækur eru allar handa bömum.sem eru kcmin af bern ku- aidri og hugsa sjálfstætt, enda eru þær jafnframt ætlaðar ung- lingum. Tel ég að varla sé hægt að gefa þeim betri jólagjöf en einhverja þessara bóka, enda eru þær allar mjög ódýrar. Um eina af þessnm bókum', „Villidýrasöigur“, hefir áður verið skrifað hé>r í blacið. „V;ð skulDin haldi á S’<ana“ Eftlr Gunnar M Magnúss „Við skulum halda á Skaga“ ?r framhaLd af sögunni Börrain fn. Víðigerci, sem út kom í fyrra fyrir jóilin. Varð salum á þeiririil bók svo mikil, að hún seld'ist upp á fáum dögum, og var hún gefin út í anr.a i útgáfu núna í ihaust. i , Eö.min fr.á Viðigcröá" er skýit frá því, er Víbigerðisfcilkið slítur sig upp úr basli.ru og bág- indunum í sveitinr.i og flyzt til Ameríku. Er þar einnig skýit frá fyrstu eríiðilsikumum, sem vcröa á vegi fjöLskyldunnar í óbygðum Kanada. — „Stjáni langi“ er aðal- því að þá ex óvíst hvað úr honum hefði ræzt. Bók þessi er að mörgu lieyti fróðleg, og er mikil virna í berjni, ien æíisagan sjálf er þó ekki eftir höf., sem xeyndar minstu máli skiftir, og er hún betri en engim meðan ekki er t.l önmur æfisaga, en betur má þó ef duga skal. Viðbætir höf. um Saurbæ og Saurbæjarpresta er í sjólfu sér nóigu fróðiegur, e;n kemur svo sem ekki æfisögu séra Hallgríms við. pað, sem höf. ieggur til frá s'jálfum sér, ©r fult af órökstudd- mn slieggjudómum, sem þó bera það með sér, að þeir eru ekki amnað eða meira. Höf. er og full- viss um ýmsar kenmingar, sem hamn setur fram um efni, sem hanm skortir öll skilyrði til þ'ess að bera skyn á, og þá skjöpiast homxun líka vitneskjan um það, hvað séu nothæf hieimildarrit og hvað ekki, og alfræðiorðabækur eru ekkii í þeirra röð. En ritið er samið af svo góðurn huga og svo fullum vilja til þess að ge:a minningu Hallgríms svo góða sem má, að þsgar af þeixxi ástæðu er það eiguiegt, og það má að ýmcum notum koma. Al- þýðufræðimern vorir eru nú oi'ðmir svo fóir, að það verður að ieggja alúð við þá. Guöbr. Jónsson., sögubetjan. Hann er pörupiltur, en vel gefinn, framtakssamur mjög og tekur upp á ýmsu, sem engum öðrum dettur í hug. Stjáni langi á eigiinlega engan að. Hann i3r í raum og veru flækingur úr Reykjavík, sem hefir lent hjá VíðigerEisfóikiinu og flækst með því til Ameríku. Stj.áni strýkur frá því, þegar út er komið, og í hinni nýju sögu er Stjáni láti-nn skýra frá æfintýrum sínum, í stóíia landinu, aðallega í bréfum til Geira kunningja síns, sem ixndi *ekki i Kaiada og íluttist heim i sveitina sína aftur. Og æfintýrin eru mörg og mik- ilúðleg. Hann flækist um stór- borgirnar, lærir alt og dnekkur i sig fróðil ik. Hann fer í leiðangur með gullJeitarmönnum, en f-elli- bylur sundrar leiðangursmönnum- um, sxxmir famst, en tveir koon- ast af, og er Stjáni annar þeirra, Har.n nankar við sér milli tveggja þúfr.a, hattlaus, skólaus, jakka- laus og með buxumar niðrum sig, ringlaður og veikur. Hann liggur iengi tnilli þúfnanm og starir upp í himirinn, aliednin. í >ó- bygðunxxm, og í fyrsta skifti á æfinni er hann að þvi komimn að gefast upp. En þá dettur honum í hug þiessi ágæta og kröftuga visa, sem har.m lærði heima af sjó- mönmum: Austan kal dinn á oss blés, upp skal faldirn draga; velti aldan vargi hlés, við skulum halda á Skaga. Og vfcan eykur bomum kraft, Hann rfc á fætur og heldxxr af stað til bygða. Svo predikar hann, og er ekki frítt við að| í gegn um priedikun hans skíni katdhæðni og ádieála hðf. Verður sagan svo ekki rakin mcira hér, en Stjáni kierni- ur heim og kyssir fyrsta íslenzka drenginn, sem harm hittir. Hann er kominm hcim tll að breyta land- inu og gefa fátæka fóLrinu líf. Har.n segir við gámlan uppgefirm bónda, sem hann hittir á förn- um vegi: ,,Það getur vel verið, að lcið mín liggi aftur til Ameriku, og þá skal ég svipast um eftir bróður þínum, ... en hér á landi liggur mikið verkefni fram undan fyrir mig. Ég er komian tri þess að ryðja bnautir um byggðjr og ó- byggðir, til þ-ess að rifa niður fjöliin og stífla árnar, — og til þess að manna fólkið. Hér hafa menm alist upp við skókreppu, og bera þiess menjar alla æfi, ien æskan á að eignast fallega og góða skó.“ Og sagan endar þannig, að auð- séð er, að enin er von á framhaldi. Ég tel mig ekki mæla um of, þó að ég segi, að þiessi bók sé bezta barna- og unglinga-bókin, siem ég hefi liesið á síðustu árum. — „Við skulum halda á Skaga“ er betri en „Börnin frá Víðigerði“. „St áka-nír, sem strnku". Ettir Böðuar frá Hnlfsdal. ‘Þessi saga er full af æfintýrxmx, svacilfö.um, skemtilegum uppá- tækjum og lærdómi fyrir ung- linga. Hún segir frá þremur dug- liegum stráikum. Tveimur bræði'- unx iit fátæku koti, sem all af eru skítugir, en ákaflega uppá- fyndinga. axir og dugl g r, -og syni kaupniamndcs og burgeissins í; þorpinu ,sem á að ala upp á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.