Alþýðublaðið - 21.01.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.01.1921, Síða 1
O-eílö út a.f A.lþýAuÚoi^lí<iiuni 1921 Föstudaginn 2l janúar. l6 tölubl. Ræða fféðins Vaidímarssonar á kosningafundi Alþýðu- flokksins 15. þ. m. (Nl) Að lokum er eftir það aðaiat riði að við jafnaðarmenn höldum þvf fram að svönefnd frjáls sam- kepni, eins og hi'n lýsir sér f atvinnumálum, sé eitt af átumein um þjóðfélagsins. Þ<ð er hún sem nú hefir steypt landinu í fjárhags- lega glötun. Það er ekki stjórn- iaus, skipuhgslaus og sundruð samkepni sem þöifin er á, heidur einhuga samt'ök þjóðarinnar til þess að gera þetta land byggilegt og þjóðina farsæla. Á verzlunar- mönnum þarf að haida, áhuga- sömum og vel að sér um störf sfn, en engin þörf er á fjölmennri verzlunarstétt með búð í öðru- hvoru húsi, þegar tfundi hiuti þess fólks getur unnið sama verk- ið. Og þeir menn sem veita verzlunum forstöðu, þurfa ekki að hafa marga tugi, eða hundruð þúsunda króna tekjur, eins og margir kaupmenn hafa nú, þó að þeir í rauninni séu aðeins í „akk orðsvinnu" hjá þjóðfélaginu. Ef siíkir forstöðumenn fá næg iaun til þess að iifa sæmilegu iífi, þá vitum við að ekki yrði hörgull á mönnum, sem væru ánægðir með það og vissuna um að verk þeirra yrði til gagns fyrir aðra, en þá sjáifa. Þessar andstæður mætast nú f kosningabaráttunni. Jafnaðar- menn skipa sér undir merki sara- taka þjóðarheiidarinnar tii þess að sigrast á örðugleikunum, hinir listarnir haida því fram að meiru eða minna leyti, að iáta hvern mann skara eldi að sinni köku. Kjósendurnir eiga að velja um. Framsögumaður A-iistans í verzlunarmálum Ólafur Thors, tal- aði á kjósendafundinum nokkuð um einstakar vöiutegundir sem Landsve'zlunin hefði, og nefndi þar til kol og sykur. Aðrar vörur nefndi hann ekki og mun því ekkl hafa haft neitt að athuga um veiziun þeirra. í þessum efnum var fiestalt rangfært hjá þeim A listamönnum og full þörf ieið réttingar þó að hún verði ekki löng. .Fáir ljúga um meira en helmingr1, segir máltækið. ólafur Thors er ekki meðai þeirra fáu. HUnrs segir kolabirgðir landsve*zl unarinnar nú á áramótum 10000 tonn í Reykjavík og 5000 tonn úti um iand, og kolatapið því IV« miljón kr. Sannleikurinn er sá að kolabirgðirnar voru 7500 tonn. Ól. Th. htfir verið að æfa sig í þvf að margfalda með 2. Þá spyr hann hver hafi beðið landsverzlunina að birgja sig upp af kolum, hann hafi ekki gert það. Nei, eg geri ráð fyrir að tii- mæli hans f þvf efni hefðu heldur ekki haft mikil áhrif. Það var nauðsynin, sem knúði til kola- kaupa fyrir veturinn og með kola- verkfaliið brezka framundan. H. f. Kol og Salt, eina kolakaupaféiagið hér, hafði hvorki íjármagn né kjark tiL þess að kaupa kol. Þá varð landsverzlunin vegna lands- manna og sérstaklega bæjarbúa, að taka áhættuna. En hve miklar kolabirgðir voru eftir á nýári, ,er að þakka hinu milda haustveðri, og ótrúlegt er að Alistinn ráðist á góðviðrið það. Þeir segja að útvegurinn þoli ekki að greiða hallann af kolunum, en .borgararn- ir" eiga að gera það með koiatolli á mörgum árum. Við jafnaðar- menn erum andstæðir koiatolii, en viljum aftur á móti vinna hall- ann upp með verzlunarhagoaði af áframhaldandi landsverzlun með koi, án þess að hafa hærra verð, en annars yrði. Með öðrum orðum f stað þess að iáta h. f. Kol og salt fá 5—10 kr. verzlunarhagnað af kolatonniuu, viljum við að sá hagnaður íáist með landsverzlun og greiði kolatapið á tiltölulega stuttum tfma. Þá var minst á sykur iandsverzl- unar og að aðrir hefðu ekki feng- ið innðutningsleyfi vegna þess, að landsverz'unin hefði þurft að seljá dýrar birgðir sfnar Það rétta í þessu máli er, að í október voru sykurbirgðir landsverzlunar upp- seldar, nema öriftið, sem treint var handa bökurum.. Landsverzl- un þurfti þvf ekki að óttast verð- fall á sykri. Heildsalar vildu skömmu sfðar fylla landið fram til vors af sykri, sem mundi hafa kostað kr. 2,30—2 40 kílóið í heildsölu Verðið var faliandi og viðskiftanefndiin veitti ekki leyfin, en landsverziunin keypti aftur á móti í desember 250 tonn sykur, þ. e. ea. Vh mán. fO'ða, og var hann seldur frá nýári. Allir vita um hið mikia verðfall, sem þau kaup höfðu í för með sér, heild- söiuverðið varð kr. 1,85 kíióið af st. sykri. Þannig keypti landsverzt- unin miklu ódýrari sykur en heiid- salarnir hefðu gert og til hæfilega langs tfma. Og sfst ættu menn að vera hræddir við áframhaldandi landsverziun með þessi kaup fyzie augum og vitneskjuna um að iandsverzlunin leggur minna á en heildsalar. Að iokum vil eg minnast á eina vörutegundina enn: steinolí’ una. Landsverzlunin hefir keypt steinolfufarm, væntanlegan f febr. og mun sú olía seld minst 25 kr. ódýrari tunnan era eftir núverandi verði Steinolfufélagsins. Sennilega lækkar félagið þá einnig olíuverð sitt, svo að verðfall kemur á alla olfu í Iandinu. Eg vil ekki fjölyrða um þá bættu sem stafar af því, að H. í, S., hinn alræmdi stein- olfuhringur, hefir sem stendur í rauninni einpkun hér. Álmenning- ur veit vel hvað það kostar hann í eldsneyti, og ailur bátaútvegur landsins er dauðadæmdur ef það helst við, e-r. eiraa hugsaralega ráð> ið gegn þessari einokun er sterk landsverzlun með olíu. Á þetta stórmál minnast A lista mennirnir alls.ekki, nema hvað Mgbl. hefir

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.