Alþýðublaðið - 22.12.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1934, Síða 1
Nýir kaupendur fá Alþýð iblað- ið ókeyj is til mánaðam 3ta. RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON (JTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR LAUGARDAGINN 22. DES. 1934 365. T ÖLUBLAÐ i i Alpingi verðnr slitið í dag. Fjárlogin vorn samftfití sameinsðn plngi í gærkveldl. i 11 i'j Þlnglð kemur aftur saman 15. febrúar. ALÞINGI verðar stitlð í bvðld. Það hefir pð staðið i S3 d»ga og alkastað meiru en nobkutt annað þing, sem setið hetir hér á landi i seinni ttið. Fjádogin vorn endanlega algi eidd á fundi í sam. einvðu pinoi f gœrkveldi. Reikninrsslega sýna VJárlogin IftilfJðrlegaiB tekjnhalla, um 180 púsund krónur. En þar eð Vyrirsjáiinlegt er, að tekjurnar af einstökum stofnunnm, svo sem áfengisverzluninni o. VI., muni v^rða allmiklu meiri en áætlað er, má óhætt segja, að fjárlðgin séu raunverulega tekjuhallalaus. A'GREIÐSLU FJÁRLAGANNA ,Lauk í gærkveldi, kl. 8, og hafði þá atkvæðagueáðisla staöið yfiit óslitið að ka,Ua í 6 klukku- stuindir. Við' þessa umræöu fjárlaganna flutti meirihl. fjárveitinganiefndar 90 breytingartillögur við þau. Af þeim voru 85 samþyktar, en 5 teknar aftur, þar sem aðxar tii- iögur komu í þedrra stað, er nefndin féíst á og mælti með. Nú, eins og við 2. uinræðu, stóðu stjórnarfiokkamir óskiftir að ö'ilum tillö'gum nefndarúnnar, og eánstakár þiingmenn úr stjónnar- fiokkunum fluttu ekki tillögur, að tveim snxátillögum undanteknum. Stjómarandstæðmgar fluttu urn 120 bneytingartiillögur við fjárlög- in, og var með þeim ætlast til, að bætt yrðd við útgjöidum fyxlr rúmJ. 1 millj. króna og nýjar á- byrgðir teknar fyrir 1 millj. og 600 þús. krónur. Aðeins 4 af þess- um tiilögum Sjálfstæðisflokksins vonu samþyktar, og þær fengu f liestan nærri óskorað fylgi stjórn- arfiokkanna. tJtgjöld samkv. þess- um tiilögum munu nema um 10 þús. krónum. Engin af ábiiigðarbeimildum þeiixa var samþykt, að undantek- inni bneytingartiilögu frá ól. Thons um 3 þús. króna hækkun á ábyngð fyrir Vatnsleysustrand- anahrepp. Um tillögur fjárveitinganefnd- ar er það að segja að margai þeinra voru tdl þess að koma inn í, frv. áætluðum tekjum samkv. hinum nýju tekjuaukafrv., sem n;í eiju öl 1 orðjn að lögum. Tek|nankarnir ern þessirs 1. Tekju-ogeiginask. 850 þús. kr. 2. Tóbakstollur 230 — — 3. Injni. tollvömr 170 — 4. Aukjatekjur 70 — — 5. Stimpiigjald 100 — — 6. Stimpil,gj. af ávís. 150 — — 7. Áfengistollur 60 — — 8. Verðtollur 150 ’ — — 9. Afengisverzlun 50 — — 10. Tóbaksverzlun 50 — — 1880 þús. kr, Lækkunartiilögur flutti meiri- iluti nefndarinnar, er samtals lámu 87 þús. krónum. Nema þá auknar tekjur og ækkuð igjöld við þessa umræðu 1 mi,llj. 967 pús, krátwjn. Eftir 2. umræðiu var tekjuhall- inin á fjáriögunum 1. milllj. 784 [)ús. krónur, svo hann er að öllu jafnaður og tekjuafgangur hefðí því orðið, 183 þús. krónur, ef ékkert hiefði bæst við' nú af nýj- um útgjöldum. En svo var ekki. Afleiðing af breytingu á lögum um útflutningsgjöld, þar siem hinn óvinsælá tunnutoilur á síld er af- numinn, eða réttara sagt breytt í hundraðsgjald af verðmæti þess, sem út er flutt, verður sú, að áætla verður nú útfl.gjaldið 150 þús. krónum lægra en áður, Hækkunartillögur nefndarininar við 3. umr. námu samtals ca. 140 þús. krómum og við umræðiuina voru auk þess samþyktar tiliög- ur annara er samtals mema ca. 25 þús. krónum. Verður því útkoman á frv. nú, eims og það varð afgrdtt, sú, að tekjuhallinn á því er um 130 þús. krónur, og verður ekki annað sagt, en að með þefnri niðurstöðu sé sæmilega séð fyrir hallalausii afkornu ríikissjóðs næsta ár. Pað ber að athuga, að tekjur af Áfénigisverzlun og áfengistol'i hafa málega ekkiert verið hækkað- ar, þó allir geri ráð fy:rir að þær aukist tiil muna, vegna breyting- aránnar á áfengislögumum. Enn- framur eru lengar tekjur áætdaða^1 í frtumv. af einkasölu með bíla og rafmagnsáhöid, sem samþykt var heimiild fyrir stjórnina f.l að taka upp, og vafalaust gefur tals- verðar tekjur, ef hún verður siett á stofn. Við þiessa umr. var bætt inn í frv. tvedm nýjum ábyrgðum. Annart fyrir Isafjörð og Hnffs- dal til rafveitubyggingar. Var það endurveitimg, þvi um lemgri tíma hefir ábyrgðarheimild þiessi vertð í fjárlögum og auk þess ábyrgð fyrir Vatnsleysustrandarhrepp vegna útgerðarfél agssJ? a p ar 8000 krónur. Niðurstöður fjárlaganna ættu því: samkv. þéssu að veria þæB» að útgjöldin nema ca. 14,5 millj. króna, en tekjurnar ca. 14,4 milij. króna. Að minnast á eánstakar tillög- ur, bæði frá nefndimni og einstök- um þingmönnum, er ekki unt að þessu sinmi. Þetta e'r í fyrs'ta sinn, siem ifjár- Jög 'ertu afgreidd að öllu lieyti í sameinuðu þingi, enda miun af- grjeiðsJa fjáriaganna aldrei hafa tekið jafnstuttan tíma og nú. Fjárlögin nýju bera í mörgu gilöggan vott þeirrar stefnubreyt- ingar, siem orðið hefir í stjórn málum landsins, og haldist sam- vinna milli flokkanna áfria'm næstu árin, er ekJd að efa það, að þetta á eftir að koma er.n skýrar fram. Sjátfstæðisllohhisr* tnn rinfll»ðar. Við síðustu atkvæðagreiðsluina um frumvarpið i heáild sdnni með áorðnum breytingum, fór Sjálf- stæðisflokkurinn allur á ringul- reið;. Sumir greiddu atkvæði móti þvi, aðrir sátu hjá og nokkrtr greiddu atkvæði með því. Fmmvarpið var samþykt rnneð 30 atkvæðum. Voru það stjcr.i- arflokkarcjr báðir, er greiddu því atkvæði, Ásg. Áisigernssom, tveir Bændafliokksmienn og tveir sjálfstæðismenn. Þ nt{ftindir ð dag- Fundir hófust í báðum deild- um fyrir hádegi í dag, kl. 91/2 í efri deiid, en kl. 111/2 í neðrt deild. Frumvarpið um síldarút- flutningsnefnd var afgreitt sem lög frá alþingi með 17 atkvæðum gegn 3. Frv. um fólksflutninga á landi var einniig samþykt og afgrsitt sem lög með 17 atkvæðum gegn 8. Síðan hófuist umræður um samfcomudag alþingis. Á fundi í Sameiuuðu þingi í daig fóru fram þessar kosningar: ÚTVARPSRÁÐ: Pétur G. Guðmundsson, Sig. Baldvinsson-, Valtýr Stefánsson. MENTAMÁLARÁÐ: Jónas Jónsson, Pálmi Hannesson, Barði Guðmundsson, Árni Pálsson, Krlstján Albertss'on. ÞINGVALLANEFND: Jón Baldvinsson, Jónas Jónsson, Magnús Guðmundsson. LANDSKJÖRSTJÓRN: Vilmundur Jónsson, Magnús Sigurðsson, Ragnar Ólafsson, Jón Ásbjörnsson, Þorsteinn Þorsteinsson. LANDSBANKANEFND: Ingvar Pálmason, Jónas Guðmundsson, Gfcti Sveinsson, Sveinbjöm Högnason, Magnús Guðmundsson. STJÓRN BYGGINGASJÓÐS: Stefán Jóh. Stefánsson, Þortákur Ottesen, Jakob Möller, Jóhann Ólafsson, Magnús Sigurðssion verðiur Skipaður formaðiur sjóðstjórn- artnnar. STJÓRN SILDARVERKSMIÐJU RÍKISINS: Páll Þjprbjörnsson, Jóin Sigurðsson, Sveinn Beniediktsson, Jón Þórðarson, Þormóður Eyjólfsson verður skipaður, formaður verk- smiðjust jó rn arinnar. Hannes Jónsson frá Hvamms- tanga var kosinn endurstooðaindi síldarverksm. með atkvæðum í- haldsnnanjna. SÍLDAROTFLUTNINGSNEFND: Fininur Jónsson, Jatoob Frímannssion, Sig- Krtstjánsson, Sigiuf. ' EFTIRLITSMENN OPINBERRA SJÓÐA: Sigurjón Á. Ólafsson, Andrés Eyjólfsson frá Síðu- múla, or/ af hajlfu íhaldsins Jalcob Möll&rJ Jevtitch hefir myndað stjórn f Jú ,óslavio, BELGRAD í morgun. (FB.) JEVTiTCH hefir lokið stjórn- armyndun. Hann er sjálfur fionsætisráðherra og utanríkis- málaráðber.a. Margir ráðheriaana eru utanflotokamenn, og eiga sum- ir ekki sæti á þingi. RíHtLsstjérn þessi kveðist ætla að ástunda „beiðarilega samvirnu". Ráðber> armir vinna embættiseið sinn í kvöld. (United Press.) Nýju ráðherramir hafa þegar unnið eið að stjóroarskránni. BERLIN í moiigun. (FÚ.) Hollustueiður var tekinn af nýju náðherrunum í Júgó-Slavíu í gær kl. 19. Þrír af nýju ráð- herrunum áttu sæti í fráfarandi ráðuneyti, þeir Jevtitch, Zivko- vitch Oig Kojicz. 2000 mnnns deyja úr malaria á Ceyion, LONDON í gærttveldi. (FÚ.) Frá Coliombo á Oeylon koma fréttir um mjög hörmulegt ástand þar á eyjunni vegna malartiufar- aldurs, flóða og þurka. Sagt er, að yfir 2000 manns hafi þegar dáið af malartu, og að verð á kínín hafi stigið um 250 af hundmði og fimrn mánaða forði gengið upp á 20 dögum. Stjóm- in í Indlandi hefir ákveðið að senda kíninbirgðir hið bráðasta til eyjartnnar. ALÞÝÐÚBLAflÐ Jólablaðiðl934 SUNNUDAGSBLAÐIÐ verður bortð út með Alþýðublaðinu á aðfangadagsinorgun, 0g er það tvöfalt, 16 síður, í tilefni af jól- unum. Blaðið er afar-fjölbreytt og læsilegt og mun verða kær- kominn gestur á heimilunum. Ef i blaðisims er: Fcrsíðumynd eft- ir Eggert M. Laxdal., Munaðar- leysiniginn á jólatré Jesú Krists, eftir Dostojevsky. Haustnótt f kirkju, dularfull rökkurfrásðgn, eftir Inigivald Nikulásson, verka- manin á Bí'ldudal, Tvær sögur, siem hlutu verðlaun i smá agra-amkeppni Alþýðublaðs- ins', en frá þeirri samkieppni verð- ur nánar skýrt í bilaðinu á að- fangadag- Prakkarinn Brtggs, saga eftir J. S. Simon. Tungu- undrtn, frásögn um dularfulla at- burði í Kvertoáiltungu á Langar.es- ströndum, eftir Jón Illugason. Harmsaga um leikföng, eftir A. Nieil Lyons. Vomótt i Paríis, eftir Eirtk Sigurbergsson, Óskiljanlega viimukonan (endir). Ráðnjng á verðllauniakrossgátu nr. 1 og úr- slit samtoeppnimnar. Auk þess er f blaðimi fjöldi mynda, stuttar frásagnir, jólakrossgáta, skák- þraut og margt fleira. Blaðið verður heft. Þetta mun verðja bezta blaðið til skemtilesturs, s-sm berst inn á heimilin núna um jól- in. Er það sfðasta afrek íhaidsins á þessu þihgi og hæiilegur icn-jir á starfi þess. á þingiinu. Þjnglausnir verða fcl. 6 í jkvöldi. Boosevelt býður SUunlug helm. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. TUTRS. BRYAN OWEN, seudi- herra Bandarikjanna. í Kaupmainahöfn, kom á miðviku- dagínn með jó'laskipinu frá New York til Kaupmia.mahafnar eftir margra mánaða ferðalag, -fyrst til Grænlands og siðan til Bar.daríkj- anna. Undir eins og hún var komio í .land lýsti hún því yfir við biaða- mienn, siem höfðu taJ af henoi, að hún hefði gieðifBegm að ílytja, en vildi þó á því augnabliki etoki láta nejtt uppi um það-, hvað það vært. En nú hafa nnemn fengið að vita hvað það er. Það var tilkynt á föstudaginm, að Rooseve.lt Banda- rikjaforseti hefði boðið Stauning forsætisráðherra að vera gestuic hans í Hvíta húsinu í Washing- ton hvenær siem hann vildi tak- ast slíka ferð á hendur. STAUNING. Stauning hefir lýst því yfir, að hann taki heimboði Bandarikjar forsetans méð mikilli gleði, og muni fara til Amieriku á komandi sumri, ef hið pólitíska ástand i Danmörku leyfi það. STAMPEN. Morðingja Kiroffs og p: oðrnm stefnt fyrir herrétt. OPlNBERLEGA hefir verið til- kynt, að Nikoilajeff og þrett- án aðrtr, sem sakaðir eru um samsært gegn rikisstjóminri, hafi verjð afhenúr hermálastjórnimni til þesS' að lia,fa í haldi. Þeir eru og ákærðir fyrir að hafa umdir- búið Kiroffimoröið. Mál þeirjra verður ra-hsakað og dæmt af rikisherréttinum. (United Press.) Sinovjeff og Kameneff hafa ekki verið teknir fastir, BERLIN í moFgun. (FÚ.) Mjög ó.ljósar fragnir beraot frá Rússlandi um atburðd þá, sem spunmist hafa út af Kiroff-morð- inu. Það eitt virðist vera áreiðan- legt, að mjög margir hafa verið t'dknir af lifi fyrir þáttttöku í (rjam- særtnu gegn Kiroff, en ýmsum SERGEI KIROFF. stögum fer um, hve margir það séu. Frétta'tofa Sovétst jórna’ inrar staðfestir ekki þá fregn, að Si- novjeff og Kameneff hafi verið teknir fastir. Blaðið Pravda birt- ir árás á Sinovjeff og segir að í flokki hans sé upphafsmanna til- ræðisins að leita. Einhver vandaðasta fiugvél í heimi ferstvoveif legaí Litlu-Asiu LONDON í gærkveldi. (FÚ.) HOLLENZK flugvél, sem var á leið frá Amsterdam til Bataviu með jólapóst, hefir farist i sýrlenzku eyðimörkinni. I dögun i morgun lögðu 20 brezkar flugvélar af stað frá Bagdad i leit að flugvélinni, og hafði pá ekkert til hennar spurst i 13 klst. Síðan fóru 4 flugvélar af stað fná Aman í sarna tilgangi. Ein brezka fiugvélin sendi nokkrum stundum síðar frá sér skeyti um að hún hefði fundið flak flugvél- arininar í leyðimtörtoiinri. Hún hafði brunnið, og var aðeins grindin eftir. 7 menn fórust með flug- vélinni. Búið er að ganga úr skugga um það, að allir, sem með flugvél- innu voru, hafa farist, en það valr fjtögna marma áhöfn og þrír far- þegar. Flugvélin hafði einnig 50 000 jólabréf meðferðis, til hol- lenzku Austur-India. Flugvélin var einhvRT bln vandaðis'a i víð i ve öld. Flugvél þessi var einhver hln vandaðasta farþegaflugvél, sem smlðuð hefir yertð, og hafði hlot- ið nafnið „Gistihúsið íljúgandi“. Hún hlaut ön rur verMaæ.i í toapp- fluginu fná Englandi til Ástralíu í haust. Þjóðarsorg etr í Eellandi út af þessum atburði. Allr fánar eru í há'lfa störg, og útvarps- stöðvan ar hættu útséndiugu eftir að hafa sert út tiTcynningu um afdrjf ílugv'élart'nnar. Vígsla Stúdentagarðsins for fram á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.