Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1884, Page 168

Skírnir - 01.01.1884, Page 168
170 EGIPTALAND. tilsjónarmönnum Englendinga hefir fatlazt sjálfum um flesta hluti, og þeir hafa engu tauti getað komið við skjólstæðinga sína. Egiptar hafa nú mátt sanna danskan orðshátt. ..það er ekki fyrir smælingjana að eta kirsiber roeð stórmenninu, þeir kunna að fá steinana í augu sjer.“ Fólkið hefir ekki orðið sælla fyrir tilsjá og tilhlutan stórveldanna. Egiptar eru ekki að eins forræðislausir á iandi sínu, en þeim liggur við húsgang, sem menn kalla. Fólkið hefir af miklu átt straum að standa: óhófi khedifanna og skuldum, tilsjónarkostnaði stórveldanna, dómendum Evrópuríkja, en þoia þar að auki kúgun embættis- manna og fjeflettingar. þegar hjer við bætast öll bótagjöldin eptir uppreisn Arabí pasja, er hægt að sjá, við hver kjör Egiptar eiga að búa. Bótagjöldin þeim til handa, sem höfðu beðið tjón í uppreisninni — við brennuna og ránin í Alexandríu og annan óskunda á ymsum stöðum — mat skaðamatsnefndin til 63,190,531 franka. Af þvi fje hlutu egipzkir menn 14‘/3 mill. Hvað stórveldin finna Egiptum til úrræða, er bágt að vita, en bregðist þeim vizka eða vilji, er við þroti búið. Annar höfuðvandinn hefir Egiptajarli og Englendingum staðið af þeirri uppreisn í Súdan — landeign Egipta á því landaflæmi norðanverðu —, sem sá maður stendur fyrir, er Achmed Mohammed heitir. Hann kallar sig „Mahdí“, þ. e. spámaður eða erindreki Guðs, eða þó rjettara og nákvæmara, fyrirrennari spámannsins mikla, sem á, eptir fyrirheitum „kóransins“, að endurbirtast í þessum heimi og snúa öllu mannkyni til rjettrar trúar og búa það svo undir heimsslitin. Menn vita ekki mart um ætt hans eða uppruna, en af Arabakyni er hann, og segist eiga kyn að reka til Múhameds spámanns. Mönnum var lengi lítið um hann annað kunnugt, enn að hann hafðist lengi við sem einsetumaður og stundaði helg fræði Múhameðsmanna. 1881 tók hann sjálfur spámannsnafnið, en þá hafði um hann flykkzt margar sveitir þeirra manna, sem bæði kvörtuðu undan egipzkum og tyrkneskum embættismönnum, íjekúgun þeirra og öllum illum brögðum, og þó sjerílagi yfir því, er þeir að boði Englendinga heptu þrælaeign og þrælasölu — aðal gróða- og bjargræðisveg manna þar syðra. Mahdíinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.