Alþýðublaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1934, Blaðsíða 1
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 24. DES. 1934. 366. TÖLUBLAÐ Ihaidsmenn svívirða Alningl með pví að ganga áður en því er af þingf slitið* Detta tiitæki á'sér englsi dæil í Hlngrœðlslðndam. Fy rirmyndin er Naz* stafiokkurinnþýzki Jl& ÞINGSLIT á laugardaginn gerðist sá við- fourður, sem er einstæður í sögu alþingis, að andstæðingaflokkar stjórnarinnar, íhaldsflokkarinn og Bændaflokkurinn, mættu ekki á síðasta fundi fúngsins og ei augljóst að flokkssamjíyktir hafa legið fyrirumpað. Andstæðingaflokkar stjórnar- innar hafa með þessu tiltæki óvirt alpingi mtira en dæmi eru tíi, síðan pað var endur- reist. Þetta er i fyista skifti, að stjórnmálaflokkar, sem sœti eiga á alþingi, neita að sitja par til enda, i pvi skyni að ó- vírða' gerðir pess og J»ann rétt kjörna meiri hluta, sem par situr. Slíks eru engin dæmi i pingræðislöndum og verður ekki skilið öðruvisi en sem bein hót- un af hálfu þessara flokka við þingræðið og lðg landsins, enda er varla um að villast, að fyr- irmyndin, sem fyrir peim hefir vakað, er Nazistaflokkurinn pýzki, sem hegðf ði sér eins á rikispingi Þfóðverja, á meðan hann var par í minnihluta. Yfiriit yfir störf þingsins. Síðasti fundur í sameinuðiu þingi var settur skömmu eftir 'kl. 6 á laugardagskvöldið. Et fuindur hafði verið> settur, tók forseti, Jón. Baldvinsson, til máls og gaf yfirlit yfiar störf þingsins. Þ&ngið sat í samtals 83 daga, og voru alLs haldnir 165 þingfuindir; þar af 67 í neM deild, 69 í leifri dieild og 09 í sam- einuðiu þingi Þingið hafði alls 185 mál til meðferðaT; þar af 145 frumvörp, 38 þingsályktunartil- lögur, 1 fyrirspurn og auk'þess 1 tillaga frá meiri hluta kjör- bréfaneíndar út af kosninguinni í Skagafirði. Þingslitaræða Jóns Bald- vinssonar. Að isíðuistú ávarpaði foiseti þingmienin á þessa ieið: „Störfum þessa alþingis er nú lokið, i3g hefir það staðið í 83 daga. Þetta er hið fyrsta þing, siem háð er samlkvæmt stjórnar- skrárbneytingu þieirrá, er samþykjtl var tjl fullnustu á auka-aiþiingi haustið 1933; en í þeirri s-tjómn- arskrártoeytingu fólst m. a. beim- ild til alimSikillar fjölgunar á al- þingismönnum, og hafa á þiessu þingi'sietið fleiri þiugmenn, ein mokkru sinni fyr, eða 49, einis og V stjórnarskráin frakast leyfir. Þingið hefír að þiessu sinni af- greitt mörg stórvægileg mál, og vil ég þar til nefna löggjöf við- víkjandi skipulagi á sölu Iand- búnaðarafurða innaniainds og um sölu sjávarafurðia erlendis, sem ,hvort tveggja eru hin þýðingar- mestu mál, er ráða þarf fram úr. Og þótt skiftar séu skoðanir um einstök málsatriði,, þá'geta sjálf- sagt ailir sameimast um þá ósk', að þessi löggjöf svo og önlnur störf alþingis, megi verða til gagms og nytsemdar þjóð vorri og eins um þá ósk, að oss takist að sigrast á þeim ískyggilegu örðuglieikum, sem nú ógna at- vininuvegum landsmarjna. Ég óska alþingismönnum þeim, ;siem heima leiga utan Reykjavikur, góðrar heimferðar og ánægju- liegrar.heimkomu, og öllum gleði- liegra jóla og farsældair á nýju ári." Merkustu lög, sem afgreidd voru á þessu þingi. 79 lög hafa verið afgreidd frá þinginu; þar af 33 stjórnarfrum- vörp og 46 þingmannafrumvö'rp. 22 þingsályktunartill&gur voru samþyktar. 4 stjórnarfrumvörp og 54 þingmaninafrumvörp urðu ekki útrædd; 2 þingmannafrumvörp voru fetd og 6 viisað frá mieð rök- studdri dagskrá. 2 þingsályktun- artillögum var vísað til stjómar- innar og 14 urðu ekki útræddar. Fer hér á eftir upptalning á helztu lögunum, siem, afgreidd voru frá alþingi: Lög um fiskimáianefnd, út- fiutning á fiská, hagnýtingu mark- aða o. £1. Lög um síldarútvegsiniefnd, út- flutmiug á sild, hagnýtingu mark- aða o. fl. Lög um að verja útflutoings- gjaldi á síid til hiutaruppbótar sjómönnum. Lög um verkamannabústaðj. Lög um vinnumiðilun. Lög um hlunnindi fyrir ný iðto- og iðju-fyrirtæM. Lög um iðiniánasjóð. Lög um ráðstafanir til að greiða fyrir viðskiftum með siiát- urafurðir og ákveðia verðlag á þejm. . Lög um meðferð og sölu mjólk- ur og rjóma. Lög um beimild fyrir rikis- stjórnina tii að taka einkaisölu á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl. Lög um einkasiöiu á jeldspýtuim, viindlingapaþpír o. fl. Norskir sjðmeiia gera IaQnasamaino tii 1. nuvembef 1936. OSLO' í fyrra dag. (FB.) Ur FGERÐARMENN hafa fallist á tillögur sáttasemiara ríkis- ins um lausn vinnudieiluinnar, að því er snertir mikiinn hiuta launa þieirra, siem vin;na á fiskigufu- skipum. Stjórn sjómanniasambanidsins befir tiLkynt, að sennilega muni sjómenm failast á miðlunartiliög'-- urnar. Ntsrska sjómannasam- bandið hefir sampykt tillögur sáttasemjarans. OSLOÍ í fyrra dag. (FB.) Norska sjómannasambaindið hefir samþykt tlilögur sáttasiemij- ara í sjómannadeiiun,ni. Samið er, til 1. nóvembier 1936. Japniiif hafa sigt upp Washingtonsamningunum. JÓN BALDVINSSON, : forseti sameinaðs þitnigs. Lög um skipulag á fólksflutn- ingum með bifreiðum. Lög um heimild handa skipu- iagsmeflnd atvinnumála til að knefjjast skýrslina. o. fl. Lög um eftiriit með opinberum xiekstri. Lög um heimild fyrir ríkis- stíjórnina tii að kaupa og starf- ræfcja síldarverksmiðjuna á Rauf- arhöfn. Lpg um heimiild fyrir ríkis- stjórnina tii að taka síldar- bræðslustöðina á Sólbakka á ieigu. Lög um hafnargerð á Skaga- strönd. Lög um hafniargierð í Ólafsyík. Lög um hafnargerð á Honna- fitði. Lög um hlutafjárframlag og á- byrgð ríkisins á h. f. SkalJagrimi i, Borgarnesi. Lög um leiðbeiningar fyrir konur um ¦ vamir gegn pví að verða barnshafandi og um fóstur- eyðingar. Lög um aidursbámark opin- berra embættis- og starfsmiainina. Áfengislög. Lög um tekju- og eignar-skatt. Lög um tekju- og eignar-skattsr auka. Fjarlög fyrir árið 1935. Eftiríit með opinberum rekstri. Samkvæmt lögum, sem sett vwru nú á þinginUí verður komið á eftiriiti með opinberum riokstri og- ríkisstiofnunum...... ,' Þrjár eftirJitsnefndir voru fcosn- ar á síðiasta fundi s'ameinaðs £>ings í gagr. Fyrir 1. fiokk ríkisstofnana^ póst, s{ma og skipaútgieíð ríkis- ins, voru toosnir: Sigm'ður Ólafs- som, gjaldkeri Sjómainnafélagsins, Sigurður Kristjánsson og Sigur- vin Eiinarsson, Fyrir 2. fliokk:Tóbakseinkasöíu, áf engjsverz lun, viðtækjaverzl un og áburðareinfcasölu, voru fcosnir: Guðmundur Pétursson síimxitari, Guðm.. Kr. Guðmundssoin og Ja- kob Möller. Fyrir 3. flokk: Vegamál, vita- mái, hú*amiei3taii, ríkisprentsmiíj- an og landssmiöjan, voru fcosnjr: Jóm Guðiaugssion bifreiðarstjóri, MagnúS'. Stefánsson og HalJdór Steinsisiou. ILMÐU6LAÐIÐ Verð launasamkeppnin. ÞÁTTAKA í smásögusam- keppni AlþýðublaðsinS' varð miklu meiri en búast mátti við, þar sem þetta vaý í fynsta jskifti sem Alþýðublaðið efnir' til slíkr- ar samkeppni. Alls bárust blað- inu 62 sögur eftir höfunda víðis vegar af landinu, og voru sumar þeirra mjög langar. Sögurnar, LONDON á laugard.kvöld. (FÚ.) JAPAN heíir nú formlega sagt upp Washingtonsamninguinum. Uppsögnin var símuð japanska sendiberranum í Washiington, og afbenti hann hana Cordoll Hull. Helmingur ailra útgjalda Japanska rikissjóðsins fer í her og ?lota. LONDON á iaugard.kvöld. (FÚ.) Japömsku fjártögin fyrir .1935 hafa verið Jögð fram. Þau gera náð fyrir 750 yena tekjuhalla, og ætlar stjórnin að gefa út skulda- bréf fyiir þessari upphæð. Hernaðargjöldin eru nú orðin hebningur af öilum gjöldum jap- anska ríkissjóðsins, en voru fjórð- ungur fyrir fjórum árum:. Stjórnin gerir ráð fyrir að koma á sénsiökum gróðaskatfi, einkum Starfsetni vetrarhjálparinnar miklu meiri en nokkru sinni áður. OKADA, forsætdsiráðherra Japania. á gnóða hergagnaverksmiðja, ^sem undanfaxið hafa hagnast mjög á framleiðsilu sinai. JÓN H. GUÐMUNDSSON voru mjög misjafnar að efni og gæðium, og var meira en helm'- ingur þeirra, því miður, l;tt hæf- ur til birtingar. Tí;u til tuttugu sögur voru þó mjög sæmilegar og af þeim voru tiu góðar. Eng- in þeirra bar þó svo af hinum, að rétt þætti að veita henni leiinn'i verðjaun. Var því ákveðið að skiíta verðlaununum milli þeirra tve^ggja sagna, sem beztar þóttu, og birtast nú báðar í Suinnudags- biaði Alþýðublaðsins. Eru það sögurnar: Andlát Sigurðar Snorrasonar eftir Jón H. Guð- mundssoin prentara og StœngJieik- ar eftir Kolbein frá Strönd. Jóm H. Guðmundsson er unguir maður, og hafa nokkrar smásög- ur áður birst eftir hann. Hann gaf fyiir nokkrum árum, út Litla títnaritið. Kolbeinn frá Strönd hefir eiran- ig birt eftir sig sögu og ritgeíð- jr í tímariti hér í bænum.;. Auli þi&ssara tveggja sagna bár- ust blaðinu no^kkrar aðirar ágæt- ar sögur, og munu þær verða birtar í Sunnudagsblaðinu með leyfi höfundanna. . Alþýðublaðið þafckar öllum þeim, sem þátt tóku \ sam- toeppninni, og mun það innan skamms efna til annarar verð- launasamtoeppni. Alþýðublaðið átti i gærkveldi tal við Þórstein Bjarnason, forstöðu- mann vetrarhjálparinnar. Skýrði hnnn blaðinu svo frá, að starfsemi vetrarhjálparinnar væri nú miklu meiri en nokkru sinni aður. Kl. 5 í gær höfðú vetrarhjálp- inni borist peningagjafir, sem námu á 4. þúsund krónur, og vörugjafír (matur, ýmsir nrunir og fatnaður) höfðu verið miklu meiri er, áður. í |,ær hafði 450—500 heimilum verið hjálpað á ýmsan hátt. 240 heimili höfðu fengið fatnað, og 250—300 höíðu fengið jólapakka, en í peim eru aðallega matvæli. Beiðnir höfðu skrifstofu vetrar- hjálparínnar borist töluvert flei, l en áður, og var verið í óðaönn að útbýta jólapÖAkum og fatnaði í gærkvtldi, og vérður svo einnig í dag. Sagði Þórsteinn, að þörfin hefði áreiðanlega verið mikil fyrir hjálp, en Reykvikíngar hefðu líka brugð- ist vel við. Bruosnn v';ð ísafjarðjrdjúp. Undanfarið hefir niokkuð orðið vart við sölu heimabruggaðs á- fengis á ísafirði, en hún hefir þó lengi verið minni þar en viða anuars staðar á iandirai. Bæjarfó- getinn á ísafirðá hóf nýlega ramn- söton út af áfengi, sem fianst þar í bænum hjá konu, seín uppvis varð að þvi að selja það. Var bóndi innan úr ísafjarðardjúpi, Guðröðiur Jónsson frá Kálfsvik i Skötufirði, sem var staddur á Isafirði, tekinn fastur og settur i gæzluvarðhald, en neitaði með ölJu að hafa bruggað áfengið. Fór þá bæiarfógeti með hann in» í Djúp á mótorbát iog gerði hús- rannsókn heima hjá honum, en fann ektoert. Áður hafði bæjar- fógeti skrifað hreppstióranum í Ögurbreppi, þar sem Guðröður á heima, og skipað bonum að gera húsrannsókn hjá bonum. Hrepp- stjórinn las bréf sýslumanræ upp á fjölmennum fundi í sveitir.ini, og fanst efckert við húsrannsókn- ina! Hpsaslasti f jöíslíyída faðir f Danmðikn dáinn, EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gærkveidl KYNSÆLASTI fjölskyldufaðir- inn í Danmörku er nýdá- irun úr lungnabólgu, áttatíu ára að aldri. Hann hét, eða var réttara sagt alt af kallaður Korfits smiður* og bjó í seinustu tíð hjá syni , sfinum og tengdadóttur i Give á Jótlandi, ekki langt frá Vejle. Korfits smiður átti 10 bönn, 11 tengdasyni og tengdadætur, 70 baxuiabörn, 11 barnábarnabönn, og 8 bartnabarna tengdasyni og tengdadætur. Alls töldust þvi til fjöiskyldu hans 110 sálir, og er það langstærsta fjðlskyldan, sem þekt er í Danmörku. STAMPEN. Flnpél fer i cean nm Mshliö og inn i eldhús. LONDON á laugard.kvöJd. (FO.) . FTönsfc flugvél, sem ætlaði áð lenda í dag í Crpydon, en sá ekki til fyrir þoku, fór framhjá vellinum og lenti á húshlið og /fór í gegnum hana og irtn í eild- hús, og stæðnæmdust skrúfurnaí. rétt fyrir framan eldavébina. Hvorki flugmaður né loftskeyta- maður flugvélarinnar meiddust nokkuð að ráði, en tveir ibúar hússins særðust. OJían úr vélinni spýttist út um ait gólf, en' hús- móðirin kom| í veg fyrir að kvikn- (aði í með því að siökkva þegar á gasinu. Jólakveðjur sjómanna. Öskum öllum vinum og Vanda- mönnum gleðilegra jóla. Velliðan allra, Bestu kveðjur. Skipshöfnin á Tryggva gamla. — Óskum vin- u'm og vandamönnum gleðilegra jóla. Skipverjar á Max Pemberton. — Gleðilegra jóla óskum við vin- um og vandamönnum. Kveðjur. Vellíðan. Skipshöfnin á Júni. — Óskum öllum vinum og ættingj- um gleðilegra jóla. Kærar kveðj- ur. Skipverjar á Vei.usi. — Gleði- !eg jól. Kærar kveðjur heim. Skip- verjar á Júpíter. — Óskum öllum g'eðilegra jóla. Skipshöfnin á Bel- gaum. — Innilegustu jólaóskir til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Otri. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.