Alþýðublaðið - 24.12.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1934, Síða 1
Gleðileg jól! RITSTJÓRI: F. R. VALDER5ARSS0N ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN XV ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 24. DES. 1934. 366. T ÖLUBLAÐ Ihaldsmenn svívirða Alpiiiqi með því að ganga áður en pví er af þlngl slltlð. i * Detta tiitæli á sér engiu dæmi i DlngræðislöDdnm. Fyrirmyndin er Naz* I staflokkurinn þýzki V JIÐ ÞINGSLIT á laugardaginn gerðist sá við- burður, sem er einstæður í sögu alþingis, að andstæðingaflokkar stjórnarinnar, íhaldsflokkarinn og Bændaflokkurinn, mættu ekki á síðasta fundi pingsins og ei augljóst að flokkssamþyktir hafa legið fyrir um það. Audstæðingaflokkar stjórnar- innar hafa með pessu tiltæki óvirt alpingi mtira en dæmi eru til, siðan það var endur- reist. Þetta er í fy.sta skifti, að stjórnmálaflokkar, sem sœti eiga á alþingi, neita að sitja par til enda, i pví skyni að ó- virða'gerðir pess og pann rétt kjorna meiri hluta, sem par situr. Siiks eru engin tíæmi i pingræðislöndum og verður ekki skilið öðruvísi en sem bein hót- un af háifu pessara flokka við pingræðið og lög landsins, enda er varla um að villast, að fyr- irmyndin, sem fyrir peiin hefir vakað, er Nazistaflokkurinn pýzki, sem hegðcði sér eins á rikispingi Þjöðverja, á meðan hann var par i minnihluta. Yfirlit yfir störf þingsins. Síðasiti fundur í sameinuöu þingi var settur skömmu eftir kl. 6 á laugardagskvöldið. Er fundur hafði verið: settur, tók forseti, Jón Baldvinsson, til máls og gaf yfirlit yfir störf þingsins. Þingið sat í samfals .83 dagia, og voru alls haldnir 165 þingfundir; þar af 67 í neðri deild, 69 í lefri dieild og 29 í sam- einuðiu þingi. Þingið hafði alls 185 mál til meðferðar; þar af 145 frumvörp, 38 þingsályktunartil- lögur, 1 fyrirspurn og auk þess 1 tillaga frá meiri hluta kjör- bréfanefindar út af kosningunni í Skagafirði. Þingslitaræða Jóns Bald- vinssonar. Að 'síðustu ávarpaði forseti þingmenn á þessa leið : „Störfum þessa alþingi's er nú lokið, ojg hefir það staðið í 83 daga. Þetta er hið fyrsta þing, sem háð ier samikvæmt stjórnarv skrárbneytingu þieirri, er samþykít var til fullnustu á auka-alþingi haustið 1933; en í þeim stjórn- arskrárbreytingu fólst m. a. heim- ild til allmikillar fjölgunar á al- þingismönnum, og hafa á þiessu þingi*setið fleM þingmenn, en inokkru sinni fyr, eða 49, eins og stjórnarskráin frekast leyfir. Þinigið hefir að þiessu sinni af- gneitt mörg stórvægileg mál, og vil ég þar til nefraa iöggjöf við- vikjandi skipulagi á sölu land- búnaðarafurða iranamlands og um sölu sjávarafurða erlendis, sem hvort tveggja eru hin þýðingar- mestu mál, er ráða þarf fram úr. Og þótt skiftar séu skoðanir um einstök máisatriði,, þá 'geta sjálf- sagt alíir sameinast um þá ósk, að þiessi löggjöf svo og önnur störf aíþingis, megi verða tii gagins iog nytsemdar þjóð vorri og eins urn þá ósk, að oss takist að sigrast á þeim ískyggiLegu örðuglieikum, sem nú ógna at- vinnuvegum landsmarana. Ég óska alþingismönnum þeim, sem heima eiga utan Reykjavíikur, góðrar heimferðiar og ánægju- legrar heimkomu, og öllum gleði- iegra jóia og farsældar á nýju árt-“ Merkustu lög, sem afgreidd voru á þessu þingi. 79 lög hafa verið afgreidd frá þinginu; þar af 33 stjórnarfrum- vörp og 46 þingmannafrumvörp. 22 þingsályktunartillögur voru samþyktar. 4 stjórnarfrumvörp og 54 þingmannafrumvörp urðu ekki útrædd; 2 þingmannafrumvörp voru feld og 6 visað frá rraeð rök- studdri dagskrá. 2 þingsályktun- artillögum var vísað til stjórnar- innar og 14 urðu ekki útræddar. Fer hér á eftjr upptalning á helztu lögunum, sem afgreidd voru frá alþingi: * Lög um fiskimálanefnd, út- flutning á fiski, hagnýtingu mark- aða 10. fl. Lög um síildarútvegsniefnd, út- fiutairag á sljld, hagnýtingu mark- aða o. fl. Lög um að verja útflutaings- gjaldi á si’ld til hlutaruppbótar sjómönnum. Lög um verkamannabústaði. Lög inn vinnumiðilun. Lög um hlunnindi fyrir ný iðn- og iðju-fyrirtæki. Lög um iðnláinasjóð. Lög um ráðstafanir til að greiða fyrir viðskiftum með slát- urafurðir og ákveðia verðiag á þeim. Lög um meðferð og sölu mjólk- ur og rjóma. Lög um heimáild fyrir ríkis- stjórnina ti.l að taka einkasölu á bifreiðum, rafvélum, rafáhöldum o. fl. Lög um einkasöiu á jeldspýtum, vindlingapappir o. fi. JÓN BALDVINSSON, forseti sameinaðs þimgs. Lög um skipulag á fólksflutn- ingum með' bifreiðum. Lög um heimild handa skipu- lagsmeflnd atvinnumála til að krefjjast skýrslinia. 0. fi. Lög um eftirlit með opinberum rekstri. Lög um heimild fyrir rikis- stjórnina til að kaupa og starf- rækja síl d arverksmiöjuna á Rauf- arhöfn. Lög um heimiild fyrir ríkis- sfjórnina tij. að ta'ka síldar- bræðslustöðjna á Sólbakka á ieigu. Lög um hafnargerð á Skaga- strönd. Löig um hafnargerð í Clafsvík. Lög ui* hafnargerð á Höina- firði. Lög um hiutafjárframlag og á- byrgð rikisins á h. f. Skallagrími Í Borgarnesi. Lög um ieiðbeiningar fyrir konur um varnir gegn því að verða barnshafandi og um fóstur- eyðingar. Lög um aldurshámark opin- berra embættis- og starfsmamna. Áfengislög. Lög um tekjtu- og eignar-sltatt. Lög um tekju- og eignar-skatts- auka. Fjárlög fyrir árið 1935. Eftir(it með opinberum rekstri. Samkvæimt lögum, sem sett voru nú á þimginiu; verður komið á eftir.liti með opinberum rekstri og ríkisstoBnunum. Þrjár eftir.iitsnefndir voru kosn ar á síðiasta fundi salmeinaðs ^irags í gær. Fyrir 1. flokk ríkisstofnana, póst, síma og skipaútgierð ríkis- ins, voru kosmir: Sigurður Ólafs sora, gjaldkeri Sjómannafélagsins, Sigurður Kristjánsson og Sigur- vin Einarsson. Fyrir 2. flokk: Tóbakseinkasölu, áfemgjsverzlun, viðtækjaverzíun og áburðareinkasölu, voru kosnir: Guðmundiu’ Pétursison síimritari, Guðm. Kr. Guðniundsson og Ja- kob Möller. Fyrir 3. f.lokk: Vegamál, vita- mál, liú airjei vtari, ríkispremtsmií3- ara og liamdssmiðjan, voru kosnjr' Jón Guðiaugsson bifreiðarstjóri., Magnús Stefánsson og HaLldór Steinsson. Norskir sjómenn gera launasamníng tii 1. nóvember 1936. r OSLO- í fyrra dag. (FB.) TGERÐARMENN hafa fallist u á tillögur sáttiasemjara ríkis- ins um lausn vinnud'edluinnar, að því er snertir mikiinn hluta launa þieirTa, sem virana á fiskigufu- skipum, St j órn sjó mannasam bamd sira s hefir txLkynt, að sennilega muni sjómerain fallast á miðlunartihög- urraar. Norska sjómannasam- bandið hefir samjjykt tillögar sáttasemjarans. OSLOf í fyrra dag. (FB.) Norska sjómannasambandið hefir samþykt tillögur sáttasemj- ara í sj ómanraadeilun.ni. Samið er. til 1. nóvember 1936. ALDYÐUBLAÐIÐ Verð launasamkeppnin. Ip'j ÁTTAKA í smásögusam- keppni Alþýðublaðsiras varð miklu meiri en búast máttá við, þar sem þetta var í fynsta skifti sem Alþýðublaðjð efnir til slíkr- ar samkeppni. Alls bárust blað- inu 62 sögur eftir höfurada víðs vegar af landinu, og voru sumar þeirra mjög langar. Sögurnar Japanir hafa sagt upp Washmgtonsamningunam. JÓN H. GUÐMUNDSSON voru mjög misjafnar að efni og gæðium, og var meira en he.lm'- ingur þeirra, því miður, l;tt hæf- ur til birtingar. Tíu til tuttugu sögur voru þó mjög sæmilegar og af þeim voru tíu góðar. Eng- in þeirra bar þó svo af binum, að rétt þætti að* veita benrai ledrani verðJaun. Var því ákveðið að skifta verð.laununum milli þeirra tveggja sagna, sem beztar þóttu, og birtast nú báðair í Suinnudags- biaði Alþýðublaðsins. Eru það sögurnar: AndJát Sigurðar Snorrasonar eftir Jóin H. Guð- mundssoin prentara og Stnengleik- ar eftir Kolbein frá Strönd. Jón H. Guðmuradsson er ungur maður, og hafa nokkrar smásög- ur áður birst eftir hann. Hann gaf fyrir nokkrum árum út Litla tímaritið. Kolbei'nn frá Strönd befir leinra- ig birt eftir sig sögu og ritgerð- ir í timariti hér í bænum. Auk þiessara tveggja sagna bár- ust blaðimi raokkrar aö'rar ágæt- ar sögur, og rnunu þær verða birtar í Snranudagsblaðmu með; teyfi höfundanraa. Alþýðublaðið þakkar öllum þeim, sem þátt tóku ( sam- keppniuni, og mun það inr.an skamms efna til amrarar verð- launasamk'eppni. LONDON á iaugard.kvöld. (FtJ.) JAPAN hefir nú formlega sagt upp Washingtonsamraingunum. Uppsögnin var símuð japanska sendiberranuira í Washimigtom, og afbenti hann hana OordolJ Húll. Helmmgur allra útgjalda Japanska rikissjóðsins fer í her og ?lota. LONDON á laugard.kvöld. (FO.) Japömsku fjárlögin fyrir ,1935 hafa verið lögð fram. Þau gera ráð fyrir 750 yena tekjuhalla, og ætlar stjórnim að gefa út skulda- bréf fyrir þessari upphæð. Hernaðargjöldin eru nú orðin helmiragur af öllum gjöldum jap- anska ríkissjóðsins, en voru fjórð- uragur fyrir fjórum árum. Stjórrain gerir ráð fyrir að korna á sénstökum gróðaskatti, eimkum Starfsemi vetrarhjálparinnar miklu meiri en nokkru sinni áður. Alþýðublaðið átti í gærkveldi tal við Þórstein Bjarnason, forstöðu- mann vetrarhjálparinnar. Skýrði hrinn blaðinu svo frá, að starfsemi vetrarhjáiparinnar væri nú miklu meiri en nokkru sinni áður. Kl. 5 í gær höfðu vetrarhjálp- inni borist peningagjafir, sem námu á 4. þúsund krónur, og vörugjafír (matur, ýmsir munir og fatnaður) höfðu verið miklu meiri er, áður. í gær hafði 450—500 heimilum verið hjálpað á ýmsan hátt. 240 heimili hófðu fengið fatnað, og 250—300 höfðu fengið jólapakka, en í þeim eru aðallega matvæli. Beiðnir höfðu skrifstofu vetrar- hjálparínnar borist töluvert fiei.! en áður, og var verið i óðaönn að útbýta jólapö.ikum og fatnaði í gærkvrldi, og verður svo einnig í dag. Sagði Þórsteinn, að pörfin hefði áreiðanlega verið mikil fyrir hjálp, en Reykvikíngar hefðu líka brugð- ist vel við. Brnggnn vlð Isafjarðardjúp. Undanfarið hefir nokkuð orðið vart við söfu heimabruggaðs á- fengis á Isafiröi, en hún hefir þó lengi verið minni þar en víðia annars staðar á landinu. Bæjarfó- getinn á IsafírBd hóf nýlega rann- sókm út af áfengi, sem fanst þar í bænurn hjá konu, seín uppvís varð að: því að selja það. Var bóndi innan úr Isafjarðardjúpi, Guðrööiur Jónsson frá Kálfsvík í Skötufirði, sem var staddur á Isafirði, tekinn fastur og settur í gæzluvarðhald, en neitaði með öllu að hafa bruggað áfengi'ð. Fór þá bæjarfógeti nneð hann inn í Djúp á mótorbát og gerði hús- rannsókn heima hjá bonum, en fann ekkert. Áður hafði bæjar- fógeti skrifað hreppstjóranuin í Ögurhreppi, þar sem Guðröður á beima, og skipað bonum að gera húsrannsókn hjá bonum. Hrepp- stjórinn las bréf sýslumanns upp á fjölmenraum fundi í sveitir.ni, og fanst ekkert við húsraransókn- ina! OKADA, forsætisráðherra Japana. á gróða hergagnaverksmiðja, sem undanfarið hafa hagnast mjög á framLeiðslu sinni. Kyasælast; fjölskyldn faðir í Da&möika dáiBD. ElNKASKEYTl TIL ALPÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gærkveidi. Lf YNSÆLASTI fjölskyldufaðir- inn í Danmörku er nýdá- imn úr Lungnabólgu, áttatíu ára að aldri. Hann hét, eða var réttara sagt alt af kallaður Korfits smiður og bjó í seinustu tíð hjá syni sínum og tengdadóttur í Give á Jótlandi, ekki langt frá Vejle. Korfits smiður átti 10 bönn, 11 tengdasyni og tengdadætur, 70 ban.iabörn, 11 barna’barna'böm og 8 bamabama tengdasyni og tengdadætur. Alls töldust þvl til fjölskyldu hans 110 sálir, og er það langstærsta fjölskyldan, sém þiekt er í Danmörku. STAMPEN. Flngvél fer f ceun nm hú&hlið oy inn f eldhús. LONDON á laugard.kvöld. (FO.) Frönsk flugvél, sem ætlaði að lenda í dag í Cxoydon, en sá ekki til fyrir þoku, fór framhjá vellinum og lenti á húshlið og /fór í gegnum hana og iiitn. í eld- hús, og stæðnæmdust skrúfumar rétt fyrir framan eldavéhraa. Hvorki flugmaður né loftskeyta- maður flugvélarinnar meiddust nokkuð að ráði, en tveir ibúar hússins særðust. Olían úr vélinni spýttist út um alt gólf, en hús- móðirin komj í veg fyrir að kvikn- (aði í með því að slökkva þegar á gasinu. Jólakveðjur siómanna. Oskum öllum vinum og vanda- mönnum gleð.legra jóla. Velliðan allra, Bestu kveðjur. Skipshöfnin á Tryggva gamla. — Óskum vin- um og vandamönnum gleðilegra jóla. Skipverjar á Max Pemberton. — Gleðilegra jóla óskum við vin- um og vandamönnum. Kveðjur. Vellíðan. Skipshöfnin á Júni. — Óskum öllum vinum og ættingj- um gleðilegra jóla. Kærar kveðj- ur. Skipverjar á Vei.usi. — Gleði- !eg jól. Kærar kveðjur heim. Skip- verjar á Júpíter. — Óskum öllum g eðilegra jóla. Skipshöfnin á Bel- gaum. — Innilegi stu jólaóskir til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Otri.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.