Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 32

Skírnir - 01.01.1887, Síða 32
34 ENGLAND. voru þá enn við völdin, en hvorttveggja var, að Rússa grunaði að Gladstone, sem annars hefir sýnt þeim undanlátsemi, mundi eiga skammt til falls, og svo fór sá maður með utanríkismálin i stjórn hans — Rosebery lávarður — sem sagt var um, að hann tæki Torý-skörunga sjer til fyrirmyndar. Lávarðurinn mótmælti sáttmálarofinu, en aðrir tóku þar ekki undir, og Torýstjórnin ljet síðan við svo búið standa. þegar Torýmenn voru seztir við stýrið (í byrjun ágúst- mánaðar), var ekki langt að biða þeirra tíðinda frá Bolgara- landi, sem máttu hljóma skörungum þeirra sem áskoran í eyr- um, að taka rögg á sig og sýna manndóm sinn — og ekki sízt fyrir þá sök, að erindreki Englands í Sofíu hafði róið undir mót launráðum Rússa, sem áður er á vikið. Torýblöðin brugðust þegar byrst við, fóru biturlega orðum um gjörræði Rússa, og gáfu i skyn, að England mundi ekki gleyma skyldu sinni, ef þörf gerðist að stöðva þá á rásinni. f>að leið þó ekki á löngu áður enn öfugstreymis kenndi bæði i ummælum blaðanna og sumra ráðherranna eða annara málsmetandi manna. Stundum var talað um sambandsleit með Englandi, Austurriki og Italíu, og stundum hitt ofan á, að Englendingar ættu til minna að gæta enn aðrir á Balkansskaga, og því væri þar öðrum skyld- ara til að hlutast, og þeim yrði í rauninni þekkast, ef keisara- veldin á meginlandinu miðluðu þeim málum svo með sjer, að friðurinn hjeldist. Einn af frjettariturum eins Vínarblaðsins skrifaði í það samkvæmt viðtali sínu við einn mann úr ráða- neyti Salisburys, að Englendingum lægi nú í ljettu rúmi hvernig færi á Balkansskaga, og fyrir þeim mættu Rússar halda áfram til Miklagarðs. það væri ekki við Stólpasund, sem þeir ættu ríki sitt að verja, eða landeignirnar miklu í Asíu og Eyjaálfunni. Við Rússum yrði fyrst að taka á Afganalandi, því um það yrði leiðin lögð til Indlands. A Kýprusey og Egiptalandi yrðu Englendingar að kosta alls kapps um að tryggja sig móti öllu leiðarbanni um Suess-sundið. Hins vegar væri þeim bjargirnar ekki bannaðar, þó leiðarsundið yrði í Rússa eða annara valdi, því þeir gætu þá sent lið sitt að járn- brautinni um Kanada. Ef sagan er sönn, getur það verið, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.