Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1887, Side 34

Skírnir - 01.01.1887, Side 34
36 ENGLAND. blöð þjóðverja heldur í Englendinga, og stundum kallað, að þeir drægju sjálfa sig á tálar, sem þeim treystu. Vjer höfum í greininni að framan «Um horf og afstöðu með ríkjum» bent á, hvernig sá samruni ríkja hlaut að stefna úr friðaráttinni og brjála Bismarcks ráði, þar sem honum var mest annt um að stíja Rússum frá bandalagi við Frakka. I Miklagarði gerðu Englendingar, sem að venju, allt sem þeir gátu til að sveigja soldán frá Rússum, en þrátt fyrir allar fortölur læstist hann æ fastara í klóm Rússlands. þeir höfðu af þessu mikla skapraun, og þar kom, að haft var i heitingum. f>eir Salisbury ljetu soldán eða ráðherra hans vita, hvað óráðþægni þeirra við England mundi hafa í för með sjer. Hreint og beint sagt, að soldán mætti ekki búast við, að Englendingar hirtu um hvernig um riki hans færi, ef þeir þyrftu að skerast í leikinn þar eystra, nema hann bætti ráð sitt og yrði þeim leiðitamari '). — Hins- vegar þarf þess vart að geta, að engir tóku þvi feginsamlegar enn stjórnmálamenn Englendinga, er í friðaráttina virtist venda þar eystra eptir áramótin. Eigi það ekki að takast að kæfa þann ófriðareld, sem svo margir óttast, er hvorki Englending- um nje öðrum láandi, þó þeir kjósi að þeir einir atburðir verði, sem þeir megi sjer að skaðlausu hjá sitja. Vjer víkjum nú sögunni að frammistöðu Englendinga á Egiptalandi. Á atfaraárunum var hjer höggið hátt reist, sem mörgum mun enn minnisstætt, þó minna yrði úr enn til var stofnað. Asíðan var kallað, að höfuðerindið hefði verið að koma lagi og reglu á landstjórn, fjárhag og herskipun Egipta. Eríitt verkefni að vísu, og miklu er á batnaðarleið snúið, en hjer er enn svo mildu óaflokið, að Englendingar þykjast ekki geta sagt, hvenær þeir verða búnir, eða hvenær þeir megi kveðja allt lið sitt heim aptur. Stundum hafa líka hugleið- ‘) Vera má að þetta hati hrifið, því nú er sagt, að soldán sje hinn blíðasti við sendiboða Englendinga, og nýlega var heimt eptir ensk- um blöðum, að Abdul Hamid hefði haft hann í heimboði og sett konu hans á aðra hönd sjer við borðið, en leitt hana eptir borð- haldið inn í kvennabúrið að sjá dýrð þess og taka í móti kurteisi kvenna sinna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.