Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 22

Skírnir - 01.01.1888, Qupperneq 22
24 ENGLAND. og ræður voru haldnar á 16 stöðum í senn. Gladstone var ekki viðstaddur, en konu hans sáu fundarmenn á gluggasvölum á leiðinni til Hyde Park og heilsuðu henni með fagnaðarópum. Fundarályktun gegn frumvarpinu var samþykkt og dreginn upp svartur fáni við neikvæðin og hvítur við jákvæðin. Hinn 18. dag aprilm. bar Times upp á Parnell, að hann hefði verið í vitorði með morðingjunum, sem myrtu Cavendish lávarð og Bourke 6. maí 1882 i Dýflinni. Um leið birti Times eptirrit af bréfi frá Parnell til Egans nokkurs, sem átti að vera ritað af skrifara Parnells en nafn hans með hendi hans undir. I þessu bréfi afsakar Parnell að hann hafi farið hörðum orðum um vígin opinberlega, því þau séu mesta þarfaverk. Parnell lýsti yfir á þingi samdægurs, að bréfið væri falsað. Konungur hinnar grænu eyjar, sem hann er kallaður, hefði líka orðið að vera mikill græningi, ef hann hefði trúað öðrum en sjálfum sér fyrir að skrifa svo hættulegt bréf. Eptir því sem næst verður komizt, hefur Times keypt mann, sem var skrifari Parnells 1882, til að búa þetta til. Times fór nú að birta ýmislegt úr launkofum Ira um leynifélög þeirra og var margt af því ófag- urt. Dillon, einn af þingskörungum íra, sagði á þingi, að rit- stjórn Times væri lygarar, en Times borgaði Dillon það með rentum næsta dag og nefndi hann enn verri nöfnum. Stjórnar- sinnar á þingi felldu tillögu um, að þing ákærði Times og líka tillögu frá Gladstone um, að setja nefnd í málið til að rann- saka það. Irar versnuðu nú um allan helming. Seinasti fundur fyrir hvítasunnufríið endaði kl. 5 um morguninn og hafði staðið í 13 klukkustundir. Nú fréttist að þingin i Canada og Nýja- Skotlandi og þing i mörgum af Bandafylkjunum og margir fundir hefðu lýst yfir óánægju yfir hinu írska glæpafrumvarpi. Ritstjóri blaðsins United Ireland, O’Brien (Brjánn), ferðaðist nú fyrst um Bandafylkin, síðan um Canada og talaði máli íra. í Canada sagði hann frá, við hve bág kjör landsetar á jörðum Lansdownes Canadajarls á írlandi ætti að búa og var þá tekið móti honum með grjótkasti í sumum bæjum. I hvítasunnufrí- inu ferðaðist Gladstone um Wales. f>ar var hann borinn á höndum fólksins og hefur ekki farið aðra eins sigurför síðan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.