Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 42

Skírnir - 01.01.1888, Síða 42
44 ÞÝZKALAND. verjum og leikrit hans eru leikin um allt f>ýzkaland og jafnvel í Austurriki. Hann hefur lika búið mikinn hluta æfi sinnar í Miinchen; hann kom til Berlínar, til að sjá eitt af leikritum sínum leikið og var þar fagnað mæta vel. I vísindum standa þjóðverjar Frökkum og Englendingum jafnfætis. Virchow, Du Bois Reymond og Helmholtz eru ágætir vísindamenn. I mál- fræði taka þjóðverjar öllum öðrum fram. Margir þjóðverjar segja, að skólatími sé oflangur og skólakennsla ofmikil á þýzkalandi og þjóðin sé að verða nærsýn af skólasetum. Að öllu má ofmikið gera, hvað gott sem það er. Lærdómurinn er orðinn svo mikill á þýzkalandi, að doktórar sitja þar á hverju strái. I söngsmíði eru þjóðverjar lika öllum fremri. Menn úr öllum löndum ferðast til Baireuth í Bayern, að sjá og heyra hina stórkostlegu tónleiki Wagners, sem eru leiknir þar í sérstöku leikhúsi fyrir utan bæinn, sem eingöngu er reist fyrir þá. Einkum eru tónleikir hans um Niflunga og Gjúkunga og Tistram og Isönd stórkostlegir og þungskildir og þykir örðugt að leika þá. Wagner dó 1883, en á lærisveina í öllum löndum og frægð hans vex ár frá ári. Ítalía (Italia). Úmbertó. Massovah-leiðangurinn. Depretis. Crispi. Frakkar. Her ítala. Páfi. Giordano Bruno. Visindi. Carducci. Verdi. Ítalía er eitt af hinum 6 stórveldum síðan 1870. í Krím- striðinu fylgdu Sardiningar Englendingum og Frökkum móti Rússum og þá létust Rússar ekki vita hvar konungsríkið Sar- dinía lægi. Vittorio Emmanuele dó 1878 og sonur hans Umbertó hefur unnið hylli þegna sinna og er ásamt drottningu sinni Margrét (Margherita) hafður í hávegum hjá þjóðinni. ítalir höfðu her manns i Massovah við hafið rauða. Ró- bilant utanríkisráðgjafi var spurður á þingi 24. janúar 1887, hvort hætt væri við áhlaupi á Massovah, því heyrst hafði, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.