Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1888, Síða 62

Skírnir - 01.01.1888, Síða 62
64 NOKEGUR. og svo býr Kristófer Janson í Bandafylkjunum og Árni Garborg er þá hinn eini af heldri skáldum, sem býr heima. Mun þeim þykja heldur dauflegt heima fyrir. Tekjur og útgjöld standast nærri á og eru um 48 miljónir króna. Her Norðmanna er um 18,000 manns. Norðmenn eiga nærri þrefalt eins mörg seglskip og Danir og nærri tvöfalt eins mörg gufuskip. Ágæt landbúnaðar- og fiskisýning var haldin í þrándheimi um sumarið 1887. Norðmenn hafa fundið hina beztu aðferð til að klekja út þorski sem til er. þetta ár fannst víkingaskip í haugi, sem lærðir menn halda, að sé haugur Guttorms sonar Eiríks blóðaxar, sem féll i orustu við Hákon Aðalsteinsfóstra skammt þaðan. Svíþjóð (Sverige). Tollar. Kosningar. Útflutningar. Bækur. Tollmálið frá fyrra ári kom strax fram á þingi í byrjun ársins. þegar þingdeildirnar gátu ekki komið sér saman um að leggja tolla á kornvöru, þá réði Themptander, forstöðu- maður ráðaneytisins, sem sjálfur var í tollfénda fiokki, kon- ungi til að rjúfa þing og kosningar um vorið. Sjaldan hafa verið eins miklar æsingar og eins mikill ákafi við kosningar í Svíþjóð. það var líka sjaldgæft, að sósialistar voru í stjórnar- eða tollféndaflokkinum. Vinnumenn kusu tollféndur af því þeir sáu að matur mundi verða dýrari, ef tollarnir kæmust á. Víða komust flokkarnir í handalögmál út af tollunum. Kosningunum lauk svo, að tollféndur urðu hérumbil 60 manns fleiri en hinir. Nú var farið að þrefa um tolla aptur og þing- deildirnar komu sér ekki saman um þá. Tollvinir sögðu, að landið mundi leggjast í auðn ef landbúnaði væri ekki hjálpað með tollum á kornvöru o. fl. Fólk færi úr landi til Ameríku svo þúsundum skipti. Stjórnin lét þá vera kosningar til neðri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.