Alþýðublaðið - 27.12.1934, Blaðsíða 1
Nýir
kaupendur
f á blaðið ókeypis
til næstu áramóta.
RlfSTJÓRI: F., R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝDUFLOKKURINN
XV ÁRGANGUR
FIMTUDAGINN 27. DES. 1934.
367. TÖLUBLAÐ
Mýtt eldgosf WatnapML
Eldblossar og lelltnr fomím sésí nm
jéladagana víðsvegarr TT landlnn.
UM JÓLADAGANA bárust hing-
að fregnir víðsvegar af land
inu um að eldur muni vera uppi
í Vatnajökli á svipuðum slóðum
og í íyrra.
í morgun barst Veðurstofunni
skeyti frá Reykjahlíð við Mývatn
um að í gærkveldi hefði aftur
sóst eldur á lofti og væri pá að
sjá í suður eða nokkru austar en
í fyrra.:
GOSSTÖÐVARNAR I FYRRA
Fyrsta íregnjn um eldinn banst
hingað á Þorláksmeslsukvö'Id frá
nokkmim bæjum samtímis.
Höfðlu sést etdglæiingar og
bjarmair fra öilum pessum stöðum
milli kl. 5 og 6 á Þoiiláksmessu-
kvölíd.
Friá Reykjaliiíð við Mývaitn
kom fyrtsta fregnim um eldana
og sáuist peir. í siuðuir ifrá' bænum
nokkru auata|r epn í fyriria.
Fr,á Þórunúpi í Ramgárvaília-
sýslu sáust eldar á lofti í amistíur-
áít.
Frá Kópaskeri sáust mifclir eld-
blosisar lítið eitt vestain við- há-
suður. Virtust peir veía í isömu
sltefmu og eidarinir sílðiast iiðimn
vetur.
Ffa nokkrum bæjum í, Dala-
sýslu, LjiáHskógum og Hjarðairi-
hoilti iog Ásgarði sáust nokkur aill-
björit gosleyftur á Þonlaksmessu-
kvöld kJ. 6—7. Stefnan virt:st_
verta í austur til suðausturs ecn
Jitið eitt austar ©h í iyrria.
Fri Mæiife(tll í Slkagafirði sáusi
bjarjmar og bioslsa'r í suðaustuT^
átt. Eimnig sáust eldaí á lofti frá
ýmsum stöðium í aiuistam verðri
llúnavatussýslu. Einnig heyrðust
þar dumur og dynkir. Frá Raufa'r-.
' höfni sáust elidblossar í háisuðri,
rétt vestam við Bláfell. Nhi Heiftur
vo'ru taliii á tíju mínútulm,.
Á Grímss,töð.um á fjösJJiutm sá-
Uist hlioisisa|r í stieifinu á Herðubheið
B,losisar>nir sóust á> einmar tit
til pruggja mínútaa miíllibili og
bar pá hátt á loft.
I viðtalii, sem Alpýðublaðað áttá
í míorgum við íorstöðumanm ve'ð-
urstofummar, Þonkeil Þorkelsisom,
sagði hainm, að> enm værj. ómögu-
liegt að ákveðja af peim fregnum
sern borist hefðu, hvar elduríinm
væri uppi. En allar líkur kvað
hanm benda tiil pess, að hainjn. væri
í Vat'najökli og á líkum slóðum
þg í fynna.
Rafvirkjun á Is
I sambandi i!l SogsvErkjmiíiia.
HALDSMENN á ísafiriði stjórna
Raflýsingafélagi ísa,'fjarðar.
Það er hliutafélag, sem selur jkaup
staðínum sjáltfum. og velflestium
bæjanbúum rafmagn. Nú, í 10—20
ár er paft hið ei'na fyrirtæki t'.l
almieniniria þarfa, af peim., æm
bæjarbúar mættu ráða yfir,
sem ihaldsmienin hafa fang-'
ið' að stjórna. Enda al-
mieaiiningur fengið að súpa sieyð-
ið af. Rafmagnið er sjelt á kr. 1,20
kílówattstuindin, jafnt til iðnaðiair
sem Ijósa. Með pessu nafmagns<-
verði hafa, fsfirzki'r iðiniaðairmenn
orðið að keppa við iðnaðarmemr
í Reykjavík, sem kaupa kíitówaitjt-
Stuindina á 16 auía og pykjals.t
ekki ofhaldniir af. Þar við bætiist
ýmisiiegt óJag á nafmiagminu, sem
Jieiðír af ófullkiomnum tækjuim.
Spennan er ýmist langt of há
eða iafnimjk'ið of lág. PieHur híynja
t. d. svo ört niður, að ótrújlagt
pætti annars staðar. Ljósakostn-
Smádrengir,
fremja innbro
5 og 7 ára,
og pjófnað.
TVEIR DRENGIR, annar 5
ára gamall og hinn 7 ára
gamall, frömdu ýmsa smá-
[ijóínaði nokkru fyrir jól.
Eitt kvöidið urð|u lögreglupjón-
ar, siem'voru á gangli í Aðlaflsitnætj,
varir við. tvo smádnengi fyrir ut-
an werzluin Silla & Vailda1, og
vegna pess að petta var ki. 2
um nótt, Sjneiu peir sér að drengj-
, untum og fórw að tala við' pá, >og
komust peir pá að pvi, (aið' dreng-
irpiir höfðlu verjið að rieynai a&
brj'ótast inin í verzlun Silla &
Válda.
Var annar dnengurinjn vestan
úr bæ ien hinn úr uppþænum. Var
anmar peirrla 5 ára en hiptni 7 ..ára.
Drjqngjunum hafði tekist að
gki|í;ða undir liokað hlið á pontiínu.
bak við húsiði M Bröttugötu, og
kváðust peir hafa ætlað1 að brjótr
ast inn til Silla og Vaida til að
há sér í sælgæti. En peir höfðu
jbrioitið rú.% í verziluin J. A- Hobbþ,
s|em eí við hliðlna á verzJun
Silla og Valda, og h'ætt við svo
búið vegna pess ,að járinrimlaf
voru fyrir gliuggununi.
Lögrieg'lupjónannir fóru með
drengina heim til foreldia: peirriai
Og áttu tal við pá. Kváðust for-
elidrarnir ekkert ráða við d.reng-
ina og hafa leitað peirira um
kvöldið. Þó haíði Ig'ilcegluLm ekki
verið tilkynt um að pá vantaði,
og befði pó verið full ástæða til
pess.
Ba miavenndainefAd hefif inú tek-
ið að sér mél' pessara tveggja
diiengja.
aður fólks er pví gífurlegux og
lýsing pó ónóg. IðuaEianm.ögu3ei:k-
asr, sem anriars gætu verið miklir,
ieru engir. Ekki ertu pó hluthafar
ofhalidnir. alme,nt, emda hiefir slí'kt
svindl viðgengisit í stjórini'rpi, að
pað yfirgengur fiest, ef ekki alt,
siem af pví tagi pekkist. Hafa
meðilimir stjórna'iin'nair legið á pvf
l.úalagi, að svæla undir sjáifa sig
pierisónulega hlutabréf fyrir hálf-
vinði og selja pau jafnhairðan 'fé-
iaginu fyrjiir fu.lt verð. Var petta
á sínum tíma kært af hluthöfuin-
um, ekki síður íhaldsmönnulm en
alpýðufliokksmöfflnum,. En pað: var
á peim tílma, er réttvísin svaf
í landinu, pegar Magnús Guð-
mundslson var dómisimálaráð'-
herra, og iagðist hanin á miálið'.
Eitt. hið mesta áhugamál alls |al-
meninímgs á Isafirði er að iejysa
sig undan piessu rlafmagnsokrii.
Enda hið mesta nauðsyn'i'almáil, og
er ekki ofmæit, að framitíð bæjh
aninB velti á pvi að miklu leyti,
að páð takist. Hefir va'tnsvirkjun
verið undirbúi'n og færðar sönn-
ur á ágæt skilyrði M hennar,
jafnvel. betri en nokkurs staðiar
annaSs1 staðar, par sem sambæri-
JegiS- viirkjuin hefír verið komið á.
En til. pieisBa hefiir staðið' á lánsfé.
Þrátt fyrir niðurskurð veil:ÍJiest;r!a
r.íkisábyrgðai'heimilda, fékk Fiinnur
Jónssioin pví til vegar komið á
pinginu, sem nú er nýslitiið, að>
framJengd var ríikisábyrgðarhei'm-
il,d til fyrjilrhugaðiar riafvirilííuínair
á Isafirði. Jón Auðunn glopraði
hins vegar en.n ,á !n,ý in/iður á-
byrgðarheimiid til iafnnauðsyn-
lí&grar virkjrunar í Boiungavík,
,Liem Vilmundur Jcnsson fékk sam-
pykta á síðasta pingi. Aldreihefir
vænliegar horít en nú, um :að
takast megi að teiðia rafvirkjunari-
méi ísfirðinganína til farsæl legria
iliykta. Liggur* í aiugum uppi, að
l'sita ber samhShga við pá, sem
Sioigsvirikjumina taika að sér, og
ættu aðgengilegi'r samniingar a'ð'
' vieríða mjög auðsóttir. Kann að
ve;ra, að ekki verði jafn áuðsótt
Almennur kvfði í Evrðpu
iit af afkvæðagrelðsliinsii f Saar.
Alvarlegar óeirðlr eru taldar óhjákvæmilegar.
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
ATKVÆÐAGREIÐSLAN i
Saar, sem á að fara fram
13. janúar, er nú að verða aðal
umhugsunar- og umtalsefni
allra öeirra, sem við ulpjóða-
pólitík fást. Menn eru alment
í-eirrar skoðunar, að óeirðir
séu óhjákvæmilegar í Saar,
hvernig svo sem atkvæða-
greiðslan fari.
Þjóðverjar, sem atkvæð-
isrétt haxa, eru fluttir til
Saar hvaðanæfa úr
heiminum.
Þýzkaliand gerír alt, sem unt ,ei\
til pess að tryggja sér sigurilnn
við atkvæbíagreiðsluna. Þeir, sem
atkvæðisrétt hafa, eru filuttir til
Saiar, hvar sv\~> sem peir búa á
hnettinum. Þannig eí fjöldi Þjóð*
ver^ja ,sem síðan 1919, pegar Saar
var siett undir alpjóðJega stjóin,
hefjr flutt sig búferJum til Ame-
Harðorður jóia-
boðskapir páfa.
Hann biður guð að út-
íýma þeim þjóðum,
sem vilji stiíð.
¦.;¦:¦.:¦.¦ ,
PÍUS XI.
EINKASKEYTI -
TIL ALPÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í mo^gun.
I ÓLABOÐSKAPUR páfans heíir
y piessu sinni vakið stórkostilega
athygli um allan lneiim.
Páfinn birti piejinan boðiskap í
Vatikaniinu á ióiladaigiinn, pegar
kardínáilarnir heimisóittu hann; tál
piess að flytjia bonum jóJaóskir
sSnar. Hann kem^lt í honum imieðal
ainnars pannjg að orðí:
„Einu únræðSln í dag enu &/&
snúa sér, í eftirfai'andii, leóiniiæg'rii.
bæn til guðs: Disisipa gianíies,
quae bella Volunt", en pað' pýEjir:
Otrýmdu piejm pjóðuim, sem viija
ófrið. STAMPEN.
til Tiík'iisBtjórnarinnar, að hún noti
ábyrgðarheimiildiaa, og að vísu er
vonJaust um pað, nema Isfir'eiiing-
apj beri nú gæfu tti að' skipa bæjí-
aristjórinina svo, að pair taki ör-
uggur og ábyrgur meiri hluti
bæjanstjóxnariinnar; við völ dunum
á iný — mieini hl uti, siem ríkis-
Etjórjnin og aðrir góðir ménm geta
borið fyilista traust til.
BRIND bershöfðingi, yfiiímaður
alipjóðalögrjegluinna'r í Saai'.
riíku, komnir austur um haf til
piess að taka pátt í atkvæða-
grjeiðsilunni. Þeim befir venið tekið
með ódæma fögnuöi af pieim
hluta Saarbúa, sem fylgir pýzku
Nazistunum og par af. Iieiðandi
vili tafaílausa innlimiuini í Þýzka-
land.
Enska stórblaðjð „Times" hefir
niýliega fiutt pær upplýsingar, að
manms, sem nú eru búsettir í,
Þýzkalandi, halfi atkvæBisrétt við
atkvæSag'reiðsiiuna í Saar, og að
piejr: verði fluttiir pangað í sérstök-
um járinbrautanliestumi á ríkis-
kostnað, áður en atkvæðagreiðsl-
an fer fram.
Alþjóðaiögreglan er út-
búin með öllum hern-
aðartækjum.
Alpióðalögitegla, sem tielur 3500
manins, útbúin með öllum hern-
aðartækjum, á að halda uppi **
^iegilu í Saarhéraðiniu, pangað iál
atkvæðagneiðsilan er um garð
gengiirt. Enginn gerJJr ráð fypir
pvi, að pað verði létt verk.
i Þjóðabandalaginu bera menö
alvarlegan kviiðboga fyrir at-
kvæðagreiMumni í; Saar 13.
janúaii.
STAMPEN.
A. HENSLEY,
Iö:gr|egIufori:ngiinn { Saar,
sem sagði af sér á dögunum
vegna ósamkonnulags við yflr-
'vöídiin í Saairi.
mwáttmm um ríkisherinn
Iiýzka i algleymingi.
Sföhringf viii f á herinn í sínai* henðnr.
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í mongun.
VALDABARÁTTAN niiUi
herforingjaliðsins í |iýzka
rikisvarnarliðinu annarsvegar
og Nazistaíoringjanna hinsveg-
ar er stöðugt að verða svæsn-
ari og svæsnari.
Síðustu dagana heftr sá orðf
rjómur bieiðst út um allia Berlim
að von Blombeng hiershöfðjingi,
sem verið hefir toeimállará'ðneiitria,
Hitlerís, muini innan skamms segja
a,f sér. ! ' ;.
Það hefir einniig fíiogiið fyrir1,
að í ráð| sé, að Göhring taki við
lenibætti hans. En margir efast
pó um, að Hitter pori |aði fá Göhr-
ing swo mikil og hættuleg völd í
hendur í viðbót við yfirstjórn
lögrieigJunnar, siem hann hefir nú,
pví að paið er, alkuranugt, að HitJ-
en óttast Göhring meira en nokk-
um annain Nazistaforingja.
1 ríkisvarnanliðinu sjálfu er
ulnnið á móti Göhribg með -peiirri
r,öksemd að hann sé alt of östöðr
ugur og óábyggiliegur. Enin:frem.u!r
er pað daíegiðS í efa, að Gömiing
hafi nokkna pefckingu tíil að bera,
til að taka við yfirtstjórn hersiinis.
STAMPEN.
1000 miijónir dollara
tit ráðstafana gegn at*
vlnnuleysinu í Bandaríkj*
unam.
LONDON í gærkveldi. (FÚ.)
Rooaevelt Batidiar'ílkiaforÆti ætl-
ar að ha'lda ræðp í (pinginu 4. jamk
næst komandi. Þá er búist við að
hann muni fara fram á víðitækarj
heimlidir tii ráðstafama út a'f at-
Vin'nuteysinu, og' m. a. muni hanm
biðija um 1000 milijónir dióllará
fjámveitinfiru í pessu skyni.
Húsbrnni
á ísafirði
f dag.
Kl að ganga 11 í irmorg'um kiom
|upp eldur í tveggja hæða íbúíter-
husi, s&a er eign Soffiiu Jóhanra-
lesdóttur, kaupkönu áfsafirðir
Húsið var alelda á efri hæði,
piegar, brunaliðið kom áð.
Eför IV2 tíma 'viðunéáign við
eídinn tökst að siökkva, og stend-
ur húsiði enin uppi, en; er síór-
skemt.
Innanistoikksmunum var bjargað
af ineðiri hæð; hussins, en engu af
efrj hæð.
Um upptök eldsins er ekki full-
ví[st, en. pó er haldið, að kviknað
hafi 'út frá rafmagni, eftiir pvi,
sem frféttaritari Alpýðublaðsíns
ekýrðá ftó í dag W. 21/2.
'... >íæW