Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.01.1890, Blaðsíða 95
AFÉÍKA. 95 ingjurn. jjtígar eínn þcirra sagði frá, hvernig svertingi hefði verið flengdur og siðan fleygt í vatu til að kæla hann, kallaði Bismarck hátt: »Get jeg gert að því? Hef jeg fleygt svert- ingjanum í vatn ?« Hann mælti því næst fram með frum- varpinu, og sagðist aldrei hafa sókzt eptir nýlendum, en hann hefði látið undan vilja þjóðarinnar. Hann vildi nú halda þvf, sem unnið væri, og ekki horfa í svona lítið fé. Wissmann gerði þinginu grein fyrir, hvernig öllu skyldi haga, og síð- an var frumvarpið fljótt afgreitt frá því. Wissmann lagði strax af stað ákaflega vel búinn, og byrjaði að herja á ströndina á sjó og landi. Herskip þjóðverja skutu sprengi- kúlum á þorpin á landi uppi, og hann átti í smáskærum fram með ströndinni á landi uppi. Hann átti margar orustur við Araba, og einkum við höfðingja þann, er Busjiri hét. Loks- ins eptir langa mæðu náði hann honum á vald sitt, og lét þá hengja hann. A þeim hluta af austurströndinni, er Eng- lendingar eiga, var all með friði og spekt, og var þeim því illa við aðfarir þjóðverja. Foringi hinnar ensku flotadeildar, sem var á vakki við ströndina, lét taka þýzkt gufuskip og mölva vélina í því. A skipinu var doktor Peters frá þýzka- landi, og hafði safnað sjálfboðaliði og ætlaði að fara að vinna land undir þjóðverja í Afríku. En það var þverbannað, að ílytja vopn inn í landið. Peters kvartaði, en hinn ouski flotaforingi svaraði: »þú getur klagað mig fyrir þiuni stjórn, ef þú vilt; jeg fer mínu fram«. Bismarck vildi ekki skipta sér neitt af þessu, og þótti þjóðverjum það leitt. þjóðverjar héldu mikinn fund í Berlín, og beiddu stjórnina að halda betur í hemilinn á Englendiugmn, en hún daufheyrðist við, enda var Vilhjálmur keisari þá nýkominn úr Englandsferð sinni. Peters komst á land einhversstaðar á ströndinni og lagði upp í land. Seiuna hofur frétzt, að hanu sé fallinn í bardaga, eu það hefur verið borið aptur, og er uú saunfrétt, að hann er á líti. Vestan til í Afríku hafa þjóðverjar líka komizt í klandur við enskt kaupmannafélag. England og Portúgal í Afriku. Portúgalsmenn voru fyrstir mauna til að nema land í Suður-Afríku. þeir sigldu suður fyrir Góðrarvonarhöfðá, og fundu sjóleið til Indlands. þeir voru þá tniklir garpar bæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.