Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 4

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 4
4 BISMARCK ÚR SBSSI. þólskum fjölgaði líka og fékk enginn flokkur jafnmörk atkvæði (1,341,000) nema sósíalistar, þeir fengu (1,427,000 atkv.). Blöð Bismarcks sögðu þegar eptir kosninguna, að nú mundi ríkis- kanselleranum ekki verða leyft að segja af sér embætti sinu sem æðsti ráðgjaíi á Prússlandi; keisarinn væri sannfærður um, að hann þyrfti nú fremur en nokkru sinni áður hina djörfu hönd hins gamla stórvitrings til að stýra skipi ríkisins gegnum hinar æðandi öldur, svo því hlekktist ekki á i brimróti hins nýja meirihluta á þinginu. Keisari og Bismarck hefðu komið sér saman um þetta. Annað var það, sem virtist benda á, að Bis- marck yrði kyrr. Apturhaldsblaðið „Kreuzzeitung11 og hið nationalliberala blað „Nationalzeitung" kenndu hinum almenna kosningarétti um þessar hörmulegu kosningar. Tvö af blöðum Bismarcks tóku i þann strenginn, Hamburger Nachrichten og Kölnische Zeitung, töluðu um hinn ómenntaða meiri hluta hinnar þýzku þjóðar og sögðu, að hinn nýi meiri hluti væri viðbjóður og andstyggð alls heims, því hann var kosiun af afhraki þjóð- arinnar. Blöð frelsissinna kváðu Bismarck nú upp skera sem hann hefði sáð. Flokkar hans hefðu tvistrazt, því keisari væri honum ekki lengur leiði- tarnur, þó hann hefði alið hann upp í því. Á ráðstefnu einni snemma í marzmánuði sagði keisari: „Hvað sósialistunum viðvikur, þá kemur mér einum það við. Jeg skal kveða þá niður sjálfur“. Þetta mátti skilja svo, sem ekki þyrfti Bismarcks við. Hinn 5. marz stóð i Lundúnablaðinu Times frétt frá Vín um, að Bis- rnarck mundi segja af sér öllum embættum sínum. En fréttaritari Times í Vín var óvinur Bismarcks, svo lítið mark var tekið á þessu. Bismarck skipti sér litið af hinum mikla fundi um verkmannamál, sem stóð yfir í Berlin þá dagana, en keisari gaf sig allan við honum. Leið svo fram um miðjan marzmánuð. Mánudagskvöld 17. marz stóð í Kölnische Zeitung hraðfrétt frá Berlin á þessa leið: „Þeir, sem bezt vita, halda, að Bismarck „fursti“ muni inn- an skamms segja af sér öllum embættum sínum. Ætla menn, að rætt verði um þetta mál á ráðstefnu þeirri, er hófst kl. 3 i dag og sem hann stýrir sjálfur“. Stjörnumerkið við hraðfréttina sýndi, að hún væri frá manni í Berlin, sem í mörg ár hafði sent fréttir til blaðsins, runnar frá Bismarck, en þó svo mjög á huldu, að hann vildi ekki láta þær koma i Norddeutsche Allgem. Zeit. Næsta dags morgun stóð sú frétt í Köln. Zeit., að ráðstefnan hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.