Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 19
FRAKKLAND. 19 franka í herbúnað á 20 árum 1870—90 og ríkisskuldir væru orðnar svo háar út af herbúnaði á Frakklandi, að 850 franka kæmu á hvert mannsbarn, en hann bað landa sína að leggja ekki af sér vopnin; annars kæmi ófrið- urinn yflr þá eins og þjófur á nóttu. Carnot forseti kemur sér mæta vel, enda sparar hann ekki að ferðast um landið og gefa fé, en (frévy var ekki mannblendinn og heldur spar á fé. Hontpellier-háskólinn hélt hátíð mikla í minningu þess, að 600 ár voru liðin síð.in hann var stofnaður. Var Carnot þar viðstaddur og menn boðnir frá flestum háskólum í Evrópu. Heimsótti hann Korsiku um leið. Hertoginn af Orleans, sem er útlægur, kom til Parísar þann dag er hann náði lögaldri og vildi vinna af sér varnarskyldu sína og ganga inn í Frakkaher, en var tekinu höndum og dæmdur i tveggja ára fangelsi. Þó sat liann þar ekki lengi og var farið vel með hann. Eina nótt var hann fluttur yflr landamærinn og sleppt. Ekki varð þessi för konungsinnum til fjár, því stjórniu kenndi í brjósti um strákhnokkann og sleppti honum þess vegna. Ymsir kaþólskir menn fóru að sætta sig betur við þjóðveldið eptir þetta. Lavigerie kardínáli, sá er frægur er orðinn fyrir viðleitni sína að afnema þrælasölu og þrælahald, lét i ljósi að hann væri þjóðveldismaður og rammkaþólskir menn gætu vel verið þjóðveldissinnar. Reynt var að mynda hægriflokk á þinginu af konungs- og keisarasinnum þeim, er vildu Þýðast þjóðveldið, en það tókst ekki. Hér um bil 17 nihilistar voru teknir höndum vorið 1890 i París; höfðu þeir smiðað sprengivélar og ætluðu að drepa Rússakeisara. Þeir voru dæmdir i fangelsisvist og gekk stjórnin rösklega fram í þessu máli, þvi hún vildi geðjast Rússakeisara sem mest. Nokkru síðar var rússneskur herforingi, Seliverstoff, myrtur i Paris af Pólverja, sem var nihilisti; komu franskir blaðaraenn honum undan. Verzlunarsamningar þeir, sem Frakkar hafa gert við ýmsar þjóðir, eru útrunnir 1892. Hafa tollmál verið mjög ýtarlega rædd á Frakklandi utan- þings og innan. Tollur hefur verið hækkaður á maís og hrísgrjónum og ýmsu fleiru. En sá þrándur í götu er fyrir hagkvæmum verzlunarsamn- ingum við aðrar þjóðir, að í Frankfurtfriðnum 1871 er áskilið, að Frakk- land og Þýzkaland skuli hvort gagnvart öðru sæta hiuum beztu kostum og kjörum, að því er að verzlun lýtur, þannig að ef Frakkland leyflr eiu- hverju ríki, að flytja inn einhverja vöru með afarvægum kjörum og fær 2»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.