Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 36
ENGLAND. 36 kvaðst ekki leyfa að lesa hana (uppástunguna) hátt. Yrtust þeir nú á, Parnell og M’Carthy, en óp varð í salnum og háværð. Parnell: Dangaðtil þingmenn taka af mjer völdin, er jeg forseti. Barry: Þér eruð ekki formaður vor. Healy: Páðu oss aptur blaðið. Parnell kvað O’Connor einn mega tala. Barry: Þér eruð vondur svik- ari. Parnell hastaði á þinginenn. Sheehy: Yér sýnum forseta virðingu, ef hann sýnir oss virðingu; annars getum vér það ekki. Healy: Abraham reis upp á undan O’Connor. Corbet: Þetta skaltu fá borgað. Healy: Þú líka. Parnell kvaðst enn vera forseti; O’Connor einn mætti tala. Healy : Leyfið mjer þá að setja yður af. Héldu þeir áfram að munnhöggvast, ineðal annars um hvort Parnell hefði tekið eða rifið blaðið með uppástung- unni úr höndum M’Carthys. Því næst bar O’Connor upp uppástungu um ályktun, að þeiin þætti leitt að Gladstone neitaði að semja meir við hinn írska þingflokk, nema Parnell yrði vikið frá. írar utanlands og innan vildn halda Parnell. Hin írska þjóð mundi ekki láta þá Gladstone drepa niður sóma sínum. Mótstöðumenn Parnells væru Gladstoningar (nei, nei). Redmond: á Gladstone að vera húsbóndi (raaster) írlands? Healy: hver á þá að vera húsfreyja* írlands? (svei, hávaði). Redmond: bágstaddir eru þeir, sem beita slíku. Barry: það er mál komið að heita því. Parnell: beit- ið ykkur heldur á hinum huglausa vesala þorpara, sem þorir að óvirða kvennmann í viðurvist írskra manna (óp, köll). Arthur O’Connor bað Par- nell hegða sér sómasamlega, þó ervitt væri. John O’Connor kvaðst harma að irskir menn fylgdu rögum manni, sem þyrði að misbjóða kvennmanni. Hin írska þjóð heimtaði af Parnell, að hann gæfi henni tryggingu fyrir réttindum hennar og frelsi áður hann gerði her sinn höfuðlausan. O’Kelly kvað Gladstone hafa sýnt hvað honum byggi niðri fyrir; það væri ekki glæsilegt. Abraham: Ef Gladstone segir af sér vegna vor, þá kemst flokk- ur hans ekki að við næstu kosningu. Ef Parnell vill ekki sjálfur segja af sér, þá eru trar löðurmeuni, ef þeir skera ekki úr um forustuna. For- seti hefði á svívirðilegan hátt rifið sundur uppástunguna. Parnell: það er haugalygi, að jeg hafi rifið hana sundur, haugalygi. Abraham: jeg vil ekki rífast meir um það. Vér óvirðum sjálfa oss og brjótum skyldu vora við kjósendurna, ef vér leyfum minni hluta að gera oss lengur að at- hlægi fyrir öllum heimi. Bar hann síðan upp svolátandi breytingartillögu við uppástungu O’Connors: Vér, þingmenn íra, lýsum yfir, að Parnell er ekki lengur flokksforingi. Parnell kvað þetta ekki geta komið fram sem •roisfcre.Hs, tvirœtt. orft: 1. t'rilla, 2. húsfreyja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.