Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 45
BALKANSSKAGl. 45 skuld þá, er þeir hafa átt hjá þeim síðan 1878. Um sumarið komst upp samsæri og voru forsprakkarnir fyrir því „major“ Panitza og rússneskur undirforingi Kalapkoff. Ætluðu þeir að drepa Stambúloff, en taka Ferdín- and höndum og flytja hann út fyrir landamæri. Stamhúloff fékk vitneskju um allt ráðabrugg þeirra fám dögum áður en þeir ætluðu að drepa hann og lét taka þá höndum eina uótt. Panitza var dæmdur til dauða og skotinn; þótti að honum hinn mesti mannskaði, þvi hann var hinn mesti hreystimaður og gekk bezt fram af öllum foringjum Búlgara i ófriðnum við Serba. Tyrkjum semur vel við Búlgara vegna þess, að þeir eru orðnir þránd- ur i götu fyrir Rússa; Rúmenía og Serbia eru bæði vinveitt Rússum, að ráða má af ráðaneytum þeim, er sitja að völdum. Urikkland. Hinn 26. október fóru fram þingkosningar á Grikklandi. Var Trikupis steypt úr völdum, en Delyannis skipaði ráðaneyti. Hann vill beita hörðu við Tyrki og er mikill vinur Rússa og Frakka. Grikkir á Krít og í Makedóníu búast við hjálp frá frændum sínum á Grikklandi, þegar þeir brjótast undan oki Tyrkja. Minnisvarði til minningar um Navarinóbar- dagann hefur verið reistur, og hafa bein þeirra manna, er féllu í bardag- anum, verið grafin upp á eynni Pylos og jarðsett við minnismarkið. Danmörk. Hinn 1. febrúar 1890 var tekið manntal í Danmörk. Voru ibúar að tölu 2,172,205 manns. Á Færeyjum eru 12,954 íbúar og á Grænlandi 10,221. Verða þá, er ísland er talið með og hinar vestindisku eyjar með 35,000 íbúa, 2,300,000 íbúa i Danaveldi. 1 Kaupmannahöfn eru 375,000 ibúar, þegar undirborgir hennar eru taldar með; þá er Aarhus með 33,000 ibúa, Odense með 30,000, Aalborg með 19,500, Horsens með 17,290, Rand- ers með 16,517 og Helsingör með 11,082. Dönum hefur fjölgað minna á áratuginum 1880—90 en á áratugunum 1840—80, enda hafa 76,980 manns flutzt til Ameríku 1880—89. Feiri karlmenn en kvennmenn hafa flutzt úr landi og eru nú 1,059,222 karlmenn og 1,112,983 kvennmenn í Danmörk; koma að jafnaði 1000 karlmenn á 1,051 kvennmenn. • Á árunum 1879—83 flnttn Danir 900,000 tunnum raeir út en inn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.