Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 47
SVfÞJÓB 06 NOREGUR. 47 Lög um kviðdóma gengu í gildi 1. janftar 1890 í Noregi og eru menn svo ánægðir með þð., að jaf'nvel hægrimenn vilja nft ekki nema þá ftr lög- Um, þó þeir spyrntu sterklega móti því að innleiða þá. Hinn þriðju alþjóðlegi bindindisfundur var haldiun 8.—5. september í Kristianíu. Kristiania hefur nú 145,000 íbúa. Stokkhólmur 243,000, Gautaborg 103,000, og Málmey (Malmö) um 50,000. Lík hins mikla hugvitsmanns Jóns Biríkssonar var flutt á amerík- önsku herskipi til Stokkhólms og grafið með mikilli viðhöfn í Filipstad. Svo hafði hann sjálfur lagt fyrir, að hann skyldi þar grafinn. Afríka. í sögu Afríku er árið 1890 eitthvert hið mesta merkisár. Þnð ár var álfunni skipt milli Evrópuþjóða, og landamerki sett. Jafnvel sá hluti álfunnar, sem Evrópumenn hafa enga fótfestu eða bólfestu i, hefur verið bfttaður sundur. Frakkar eiga mest land í Afríku, 110,000 ferhyrningsmílur, norður við Miðjarðarhaf, vestur i Súdan og suður við Congófljót. Ætla þeir að láta allar þessar eignir ná saman og reyna að leggja járnbraut yflr eyðimörkina Sahara, en við Nigerfljótið lendir þeim saman við Englendinga, sem hafa tölu- verða verzlun á fljótinu, og þeir hafa átt í ófriði við konunginn í Dahomey. Hann het'ur her af skjaldmeyjum og þykir Frökkum illt, að verða að skjóta á kvennfólk. Hafa þeir samið frið við hann með vægum kjörum. Stan- ley Frakka heitir De Brazza. Hann hefur svamlað í hjeruðunum fyrir norðan mynni Congófljótsins og náð miklu landi undir Frakka. Eru Frakkar stórhuga og ætla að stofna heljarríki mikið í Af'ríku, en vanséð livort þeim tekst það. Englendingar eiga rúmar 70,000 ferhyrningsmílur. Ekki er eun orðið ftr hugsjón þeirra, að geta farið um enskt land sunnan f'rá Góðrarvonar- höf'ða og norður að Nílármynni, en sú vegalengd er 1000 mílur. Egypta- land er reyndar í orði kveðnu háð Tyrkjasoldáni, en Englendingar hafa búið svo vel um sig þar, að enginn varnar þeim að eiga þann hlut af reitum Tyrkja, þegar veldi þeirra líður undir lok. Frökkum er illa við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.