Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 51
AMERlKA. 51 að tolla vörur Bandaríkjanna. Nokkru síðar sást, að hann hafði rétt að mæla. Hinn 4. nóvember fóru fram kosningar til neðri deildar alríkisþings- insi Washington. Demókratar unnu þar mikinn sigur; misstu republikanar hér um bil 87 kjördæmi ór höndum sér. Þykjast demókratar munu vinna sigur við forsetakosningu 1892, þvi forsetaefni þeira, Cleveland, hafði reyndar 96,000 atkvæði fram yfir Harrison, forsetaefni republikana, meðal kjósenda, 1888, en við hinar óbeinu kosningar varð Harrison kos- inn. Margir bændur vestantil i Bandarikjunum gengu ór liði repóblikana við þessar kosniugar. Indianar gerðu uppreisn um veturinn og kvörtuðu yfir, að samningar og lög væru rofin á þeim. Gerðu þeir spellvirki og óskunda í Dakota og var herlið sent móti þeim. Börðust Indianar af mikilli grimmd. Aðalfor- ingi þcirra Sitting Bull (sitjandi boli) var skotinn í tjaldi sínu. Mælt- ust illa fyrir aðgerðir Ameríkumanna; einusinni skutu þeir á vopnlaust fólk, konur og börn, til að liefna sín, og margar ljótar sögur ganga um atferli þeirra. Uppreistin var sefuð með þvi mðti, að Miles, foringi hins ameríkanska herliðs, för að Indíönum með góðu, og lofaði að allar sakir skyldu þeim gefnar upp, og skyldu þeir njóta fulls réttar síns. Árið 1890 voru tvö fylki (territories) Wyoming og Idaho gerð að ríkj- um (States). í Wyoming hefur kvennfólk haft kosningarrétt um nokkur ár, og þykir þetta því mikill sigur fyrir kvennamálið. Er ekki örvænt, að kvennmaður verði einhverntíma kosinn þar á alríkisþingið i Was- hington. Sumarið 1890 var tekið manntal í Bandaríkjunum. Er íbóafjöldinn eptir því 62’/2 miljón, en margir kvarta yflr, að rangt sé talið og ibóar séu miklu fieiri. Eins er þar og í Evrópu, að íbóum í bæjum fjölgar meir en sveitabóum; íbóum í 16 stærstu bæjum i Bandaríkjunum hafði fjölgað um 41 af hundraði, en sveitabóum uin 35 af 100. Hér um bil 5 miljónir manna hafa flutzt inn í Bandaríkin 1880—90, og eru 1 '/2 miljón af þeim Þjóðverjar frá sjálfu Þýzkalandi. Mormónar hafa lýst yflr, að þeir mundu nema ór lögum hjá sér fleir- kvæni. Héldu þeir allsherjarfund, og var á honum samþykkt með meiri hluta atkvæða, að Mormónatróin væri í engu skerð, þó fleirkvænið væri afnumið. Eptirleiðis eru Mormönar því einkvæntir. Hafa þeir nó öll þegnleg réttindi á borð við aðra í Bandaríkjunum. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.