Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 53

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 53
Mannalát. Carl Henrik Bloch, hinn nafnfrægasti af þeim málurum Dana, er nú eru uppi, andaðist 22. febrúar 1890 af krabbameini eptir langa legu. Hann fæddist 1834 í Höfn, og gekk á listaskóla (kunstakademi) og yoru málverk eptir hann á sýningu 1854. Fékk liann þá ferðastyrk og var tvö ár í Ítalíu. Þessi árin málaði hann mestmegnis myndir úr lífi al- múgans og mátti þar sjá margt hnittið og skringilegt, alvörugefna og búralega Jóta, fiskimenn frá Sorrento, munka frá Róm o. s. frv. Árið 1863 byrjaði hann að mála sögumyndir og var fyrsta málverk hans af þeirri tegund „Samson við kvernina“. Svo segja menn, að 1864 þegar Danir misstu Slésvik og Holtsetaland, hafi það verið aðalhuggun þeirra, að þeir áttu málara, sem gat málað hina stórkostlegu inynd „lausn Promeþe- usar“. Grikkjakonungur keypti þetta meistaraverk af Bloch og lét festa það upp í konungshölliuni í Aþenuborg. Því næst keypti hinn auðugi öl- bruggari, J. C. Jacobsen, Bloch til að mála 23 myndir úr biflíunni á kopar. Eptir það gaf hann sig mjög við að mála biflíumyndir. Líka málaði hann ágætismyndir úr sögu Dana: „Gert greifl og Nils Ebbesen", „Kristján anuarí fangelsi" o. fl. Ymsar af frægustu helgimyndum hans eru frá árunum 1860—70: „Dóttir Jairusar", „Samson og Dalila“. Þó hélt hann áfram að mála myndir úr almúgalífi bæði i Ítalíu og í Höfn: „Göturakarinn", „hinn ástfangni drengur“, „þjónustustúlkan“ o. fl. Hérumbil 1876 byrjaði hann að mála hinar stórskornu myndir á múr- veggjunum ihátíðasal háskólans: „Hans Tausen ver biskup Rönnow gegn almúganum“, „ Jakob sjötti Skotakonungur heimsækir Tycho Brahe á Hveðn“ o. s. frv. Um sama leyti fór hann að mála ofursmáar myndir úr daglegu lífi almúgans, sem voru mjög ólikar hinum stórskornu myndum, sem hann var að mála, en einkennilega næmar og fínar. Hann varð 1871 prófessor. Niels Wilhelm Gade, mesti tónleikaBmiður Danmerkur og einn af hin- um merkustu tónleikasmiðum, sem voru uppi 1890, dó eptir jól í desember- mánuði. Hann fæddist 1817 í Höfn. Faðir hans smíðaði hljóðfæri og lærði sonur hans hjá honum að smíða ýms hljóðfæri, „guitar“, fiðlu og „fortepiano“. Hann naut kennslu i að leika á fiðlu og varð á skömmum tima svo fær, að hann lék fyrir borgun og vann sér gott orð. Því næst dvaldi hann á Þýzkalandi og lék þar með hinum ágætustu fiðluleikurum, sem þá voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.