Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 54
MANNALÁT. M uppi. Hann lærði i mörg ár hjá Berggreen að smíða ljóð og gékk honum svo vel, að 1839 var honum falið af hinu konunglega leikhúsi að smíða lög við „Aladdin“ eptir Oehlenschláger. Árið 1840 smíðaði hann lög við Bournonvilles „Fædrelandets Muser“, og 1841 vann hann verðlaun tónlaga- fjelagsins í Höfn með tónsmiðinu „Efterklang af Ossian“, sem enn er talið ágætt. Þá fyrst varð nafn hans frægt. Hann sendi Mendelssohn á Þýzkalandi „sýmfóni (í C-moll) 1842; Mendelsohn líkaði hún svo mætavel að hann ritaði hinum unga manni, sem hann ekki þekkti, hréf til að láta í ljósi gleði sína og þakkir. Lét hann leika hana í Leipzig og var gerð- ur góður rómur að benni. Næsta ár fór Gade til Leipzig og tók Mendels- sohn forkunnarvel á móti honum og lét hann jafnvel standa fyrir söng- leikum í sinn stað, er hann var vant við látinn. Gade ferðaðist til ítaliu og stýrði hinum ágætustu söngleikum á Þýzkalandi 1844—45, en 1845— 47 stýrðu þeir Mendelssohn þeim báðir og skiptust á. En 1847—48 stýrði Gade þeim einD. Þá byrjaði öfriður miili Danmerkur og Þýzkalands og Gade fór heim af ættjarðarást og afsalaði sér hinni mikln stöðu sinni. Síðan kúrði hann í Danmörk og neitaði öllum boðum utanlands. Að eins 1853 stýrði hann söngleikum í Leipzig. Frá 1850—1890 stýrði hann tónleikum i félagi þvi, er kallast „Concertforeningen", og mörg önnur embætti tókst haun á bendur. Hefur hann verið nokkurskonar miðdepili í öllu söng- og tónlífi í Danmörk síðan 1848. Ekkert danskt tónskáld var jafn frægt í útlöndum, og var hann kosinn félagi í iiestum tónafélögum i Evrópu. Tónsmiði hans eru sura þjóðleg og norræn í anda, sum með Evrópublæ. Á hann mikið að þakka Berggreen, er vakti hjá honum tilfinningu fyrir þjóðkvæðum og vikivökum (Kæmpeviser). Svo sagði Schumann, hið ágæta tónskáld, að aldrei hetði þjóðlegur norrænn blær komið fyrir í stórum tón- smíðum fyr en hjá honum; áður har að eins á honum í vissum söngvum. Helzt af hinum þjóðlegu tónsmíðum hans eru: „Agnete og Havmanden“ (1842), „Höjlandsouverturen11 (1844), „Comala“ (1846), „Elverskud11 (1852), „Balders Dröm“ (1857), „Gefion“ (1869), 8. symfoni (1870). Af öðrum tónsmíðum hans eru merkust: Korsfarerne (1865), Kalanus (1868), og tvö tónsmiði, er hann smíðaði fyrir Englendinga: Zion (1877) og Psyche (1882). Hann hefur að eins smíðað einn tónleik „Mariotta11 (1848—49). Það má segja um hann, að hann hefði orðið meiri maður og frægari, ef hann hefði ekki fæðzt, í Danmörk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.