Alþýðublaðið - 28.12.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.12.1934, Blaðsíða 1
fá blaðið ókeypis til næstu áramóta. RlfSTJÓRI: F. R. VALDERTARSSON 0TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ARGANGUR FÖSTUDAGINN 28. DES. 1934, 368. TÖLUBLAÐ Ný innlimunargreín í enskn blaði. Vik&biaðið „Time and TMe“ heldnr áfram andlr- réðrinnm gegn sjálfstæði íslands, sem byrjaði í „The Scotsman“. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í miOTgun. TC'NSKA VIKUBLAÐIÐ „Time and Tide“, sem er mjög utbreitt og mikið mark er tekið á, birti nýlega grein um möguleikana og líkindin til pess, að ísland verði brezk sjálfstjórnarnýlenda. Þessi grein hefir vakið mikla athygli ekki sizt vegna þess, að blaðið „The Scotsman“ er þegar áður búið að hreyfa þessu máli, eins og skýrt var frá i Alþ> ðublaðinu p. 24. september þessa árs. Höfundiur grainurinnut í „Tiroe aind Tidie", P. Brand, feröaöist til tslands í haiuist, og þykist alls staðar hafa 'Orði'ð þes:s var, að- Isliendingar væri þess mjög fýs- | andi að Jandið' yr'ði tekið upp ; í brezka hcimsveldið og gert að | brezkri sjál.fstj ó rnarnýLcnd u. ísland getur ekki staðið ! eitt, segir greinarhöfund- urinn. Höfundurinn kemst mieðal' anin- ars þanniig að orði í grieiiniinnli: ,,Ef ísland segir upp dansk- ijslenzka sambandssamininignum — og það getur ekki verið mieitt fejfa- mál, að þaði gerir það — verður það' aði velja á milli Þýzkalands FrakkLands og Englands. Islanid getur ekki staðið eitt út af fyri'r sig.“ G riei'iarh ö f u.n d u rinn segir að það sé mjög mikil. andúð' gegn ALDfBUBLIÐIB Neðanmálsgreinin í dag: UPTON SINCLAIR Alþýðublaðið flytur í dág neð- ainmáilisgrein eftir Upton Sinclair um ilandstjórakosninguna í Ka.li- í'orhílu í nóvember í hauist, sem vakti svo geysiliega athygJi um allan hieim, af því að Upton Sin- clair var þar í kjöri aíf hálfu diemokratafliokksins. Skýrir hann í greiniinmi frá kosmingabaráttuln|n;i og gerir greiin fyrir þeim ás.tæð- um, siern hann telur hafa váldið því, að hann náði ekki kosniingu. Þýzkalandi á Islandi, en telur hins vegar, að það geti tæpaist kom- ið tiil máfla að landið sairoein'st Frakklandi. „Island hefirtekið ákvörð- un sína. Hvað segir England ?“ I stórum dráttum eru niður- stöður gmeinannnar leftirfaxiandi: Isfland vill helzt sameinast Enigilandi. Isliendingar verzla aðal- iliega við Engiland og staind.a þeg- ar í fdajg undir vernd enska flot- ains. Enska 'er kend í öiblum æðri skóflum landsjns, og þótt íslend- ingar hafi hiingað tii verið' til- 't'.eyddir að J,æra fásin orð í, dömsltu, þá myndu þieir verða þvi fiegnastir að geta sflegið striki yfir það mál. GreinSin endar á eftirfarandi orðum: „ísfland hefir tekið ákvörðun sí|na. Hvað siegir England?“ STAMPEN. Greiðsla síldar- hlutaruppbót- arinnar byrjar upp úr næstu áramótum. LÞÝÐUBLAÐIÐ átti i morg- uin tal við Si'gurö Ólafssoin, fúlltrúa Sjómaninafélaigs Reykja- jvíltur í sildarhlutaruppbótarnefnd. Sagði han;n, að þegar hefði nefndinni borist mikið af skýrsl- um frá útgerðarmönnum, en þó vantaði enn töluvert á að skýrsl- urværu komnar frá þeim ölium. Hann sagði enn fremur, að dag- sektum yrði beitt gegn þeim út- gerðarmöinmum', siem ekki hefðiu sent skýrslur sínar fyrir annað kvöld. Skrifsitofa si I darupp bótarr.eínd - arininar er enln í Skattstofuinni. Sigurður sagði, að gneið&la sí'ld- aruppbótarinniar hyrjaði undir eins og hagstiofan hefði lokið þeirn störfuim, sem hún hefir fyrir mefindina, en hagsitofan er a.ð safna skýrslum alls staðar að af landinu um sfldarútflutning í sumar og haust og sí'ldarverð. Taldi hanjn alt benda til þess, að þieinrl skýnsflusöfnun yrði lokið nú um áramótjn, og myndi greiðsla á uppbótinini geta byrjað ti.1 sjó- manna þegar í næstu viku. Brukkínn maður slasast, fiuttur í Landsspítalann. I gærkveldi um kl. 10 sáu lög- regiuþjónar þrjá mienin imni í gangi á Austurstræti 6, og voru þeir allir dauðadrukknir. Lögrsgluþjónarnir sáu, að úr einum mannanina fossaði bLóðið, . og við nánari aðgæzl.u kom í Ijós, að h,ann var skorinn yfir púlsinn á vinstri úlflið. L ögregl uþ j ó narnir náðu þegar í stáð, í bifreið og f luttu mánninn. í La'ndsspíitalann; var hann þá 'orðdnn mjög máttfarinn af blóð- missd, og mátti ekki sein.n.a vera, að blóðrásin væri stö'ðvuð. Ekki gat maðurinn gefið neina skýringu á því, hvernig stæði á því, að han.n var svona útleik- inn, en helzt var þó hægt að ætla að hann hefði skorið siig svona á glasi. Fimtug kona drepin af geðveiliri dóttur sinni í Noregi. OSLO í gærkweldi. (FB.) Aðfángadagskvöld var firntug ekkja í Oslo drepin af geð- veikri dóttur silnni. — Hún ier sjúkJingur í Gaustad sjúkrahúsi, en hafði fengið jóla-h'eimFarar- Leyfi að beiðini móður sinnar. Blóðngtr bardagar mllli pí'zkra naztsta os austoriiskra. MUNCHEN í morgun. (FB). Siðastliðið miðvikudagskvöld kom til óspekta í Bad Aibling milli Austurríkismanna og árásar liðsmanna. Voru þarna um 350 nazistar. — 300 manna sveit úr „svarta liðinu“ írá Dachau bæirii niður óeirðirnar. Landráð sðannð á Nazista. LONDON/ í gærkveldi. (FÚ.j Málaferlunum gegn hinulm 126 Nazistum í Memel, siem eru á- kærðjr fyrir það, að hafa ætlað' að koma borgimnfl í hendur Þjóð>- verjum mieð stjórnarlryltingu, var haldið áfram í Kornow í dag. Eim af himum ákærðu heíir þegar játað sfg sekan, og það er sagt, að hiaiujn haíi við strangar yíir- heyrsflur játað það, að Nazistarnir hafi haft þessa fyrirætilan með höudum. ÞAR TIL ATKVÆÐA- GRElÐSLAN í Saar er um hönd gengin, verður haft hið strangasta eftirlit með ferðafólki, og engum leyft in;n í Jandið 'meana með samþykki stjórnarnefndar- innar. Nú þegar er farið að spá um úrslit atkvæðagreiðslunnar. Er mælt, að um 40 af hundraðd miuni greiða atkvæði með því að Saar hverfi aftur til Þýzkalands nú þegar; um 20 af hundraði muni greiða atkvæði með þvl, að þaði stjórnarfyri rkomulag sem nú er, haldist, og veltur það þá á at- kvæðagneiÖslu hinna 40 hundr- aðshluta hvernig alt fer. ALÞiÓÐALÖGREGLAN I SAAR Lögrejlunœnn með eiturga'grímur Baimað að vera úti eftir kl. 8 á kvöidin í Saar. LONDONi í gærkveldi. (FÚ.) I. Saarbrucken hafa yfirvöldin nú mælt svo fyrir, að hér eftir skuli mör.num banmað að vera á fefii úti eftir að kJukkan ier orðfini 8 að kveldi,' og skuli þetta ba vn giflda þar tifl þjóðaratkvæða- greiðsJunni er lokið. ■ Eina undantekniingin frá þessu banni verður gerð á gamlárs- kvöld. Öllimi skemtistöðmn lok- að í Sa^r nema á á gami- árskvöld. SAARBRÚCKEN, i morgun. (FB). Til þess að reyna að koma í veg í'yrir hverskonar óeirðir i Saar hefir lögreglan fyrirskípað, að öll- um skemtistöðum m. a. bjórstof- um og kaffistofum, skuii lokað á miðnætti. Undantekning frá þess- ari reglu verður þó gerð á gaml- árskvöld. United Press). Gyðinsaofsókoirnar landi halda « LONDON i g’ærkveldi. (FÚ.) Nú um jó.lin hiefir borið taJs- vert á þvf í fcumum hlutum Þýzka- iamds, aið viðskiftahömJur haíi verið Jiagðair á verzlanir Gyðdlnga, lednkum'v í sluðúr>- og ve’stur-ÞýzJcal- laindi. St'onnGveitarmcnn hafa sJieglð hrimg um Gyðiiingaverz lanir, og bainnað öJJum niema Gyðing- imi inngöngu. Saar verðnr lokað fram $ 111« gtkvæða* greiðslnna^ Njítt blóöbað í OýzkaEandi ? 330 Nazfstaforinffjar hafa verið drepnir og Þúsnndir manna hatndteknir segja frðhskn bloðin. BERLIN í morgun. (FB.) í opinberri tilkynningu frá Þýzku stjórninni erpví neitað, að „nýtt blóðbað" hafi átt sér stað i Þýzkalandi, en Parisar- blöðin hafa að undanförnu birt fregnir um, að 2000—3000 menn hafiýverið handteknir i Þýzka- landi að undanförnu, en 230 liflétnir. Talismaður rikisstj ómariwnar kvað svo að orði, að „alt benti .£íi“(!) að þiessum fregnum væri dreift út tii þoss að hafa áhrif á líjósienduma í Saar og fá þá til þess að trúa því, að ógur.Legt á- stand væ!ri í Þýzkalandi. (Unitied Prteiss.) Nazistastjórnin játar að handtökur liafi farið fram í stórum stíl. LONDON í gærkveLdi. (FÚ.) Frá Þýzkalandi bafa ófljósar fnegnir bonifst í dag, og jafnliarö- an b'ornar tifl haka eða sagt frá þieim í ööru formi. Hin fynsta er sú, að 230 Lðiðtogar Nazista liafi verið taknir af lífii, og. þar á meðal sé von Bruckner, áðúr Jiandsstjóri í Schlesíu. s- Enn fremur, að teimir hafi verjð höndum alt að 4 þús. maninis. Fná Berlín er það opini- bierLega tilkynt, að engar aftökur hafi farið fram, og að þrátt fyrilrj það, þó aði allmargir hafi verið liandteknfr, sem brotlegir hafi orðið við siðferðisflö'g bins þriðja ríkis. HELMUTH BRÚCKNER, fyív. landstjóri í ScbLesíu, sem mú befir verið myrtur. Hitler ætlar að taka stór- yrði sín aftur opinberlega. Þá befir enn komið fregn um það, að HitLer muni halda stóra ræðu, þegar þjóðaratkvæða>- Igneiðsíluinjnt í Saar er lokið', og áð hanin muni við það tækifæri taíka aftur ieina eftirtektarverðustu setni’nguna úr sjáflfsæfisöigu stn|nd-, en hún ier á þessa Lsið: „Þýzka- iland verður að mola Frakkland mélinu smærra.“ Hermir fregnin, að hann muni Láta þa'ð í ljós, að þiessi 'orð hafi verið rituð í beiskju, þegar hawn sat í faing- lalisi eftir hiina misheppnuðu upp- reisinartiflraun 1923. Blaðið', sem flytur þessa fregn, segir ,að þnssi afturköllun lúnna umgetnu orða sé fyrsta sikrefið til. þess, að hlé mætti verða á vígbúnaöar.iam.keppni milli Frakk- Lands og Þýzkalands. Þessi fregn befir hvorki verið staðifest né bor- in til baka. ¥erkfalil 50 þilsund manna afstýrt i Svipjóð. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Á síðustu stundu hefir veriið 'kiomifðl í :vieg fyrir verkfall 50 000 verkamanna í Svíþjóð. Þawn 21. þ. m. voru iaunasaminingar þieir Italir haida árás- unum á Abyssiniu áfram. GENF í gæfkveldi. (FB.) Abyssiníustjórn befir sent Þjóðabandalaginu frekari mót- mæli út af framkomu ítalsitra hermanna á landamærum ítalska Somalilands og Abysisiníu. Er því haldið fram í þiessani nýju orðsendingu, að ítalskt her- lið hafi enin á ný farið yfir landa- mcierin og skotrð á þorp í Abys- sinítu. (Unitied Press.) ítalska stjói nin prætir fyrir. RÓMABORG í gærkveldi (FB.) I opinberri tilkynningu um mál þetta segir íialska stjórnin, að hún vilji taka fram út af orð- Eiendingu Abysisiníu frá 24. des., að enigin ástæða sé til að búast við árásum frá Itölum, og er.n fremur, að það sé með öJJu rangt, að Ralskt herlið hafi skotið á þorp í Abyssíníu. (United Press.) siem gilt hafa milli atvinnurek- enda og verkamanima í járnfram- lieiðsluiðnaðiinum útrunnir, og hafði þá ekki tekist samkomulag um nýja samninga. Á laugardag- innn, 22., virtist vonlaust um að samningar tækjust. Lagði þá stjórnin fram miðluniartillögur, oig klukkan 5 í 'morgun, eftir fundarhöld, siem staðið' höfðu yfir frá því í gær, voru tiJJögur stjórnarinnar lioksins samþyktar, og þamnig komi;ð í veg fyrir verjk- fallið, sem annars átti að hefjast í dag. Samningarnir bíða þó staðfest- ingar. Kappreiðahestar rekast á og bíðá bana af. ; LONDON. (FÚ.) í dag vildi til það óvenjulega slys, í New Orleans i Bandarikj- unum, að tvö veðreiðahross rákust á, á fullri ferð, og dóu bæði sam- stundis. Slysið vildi* til við æfingar á kappreiðabrautinni þar í borg. Annar hesturim varð alt í einu óviðráðanlegur og sneri við, rakst á hest sem var á eftir honum, og duttu báðir þegar niður dauðir. Knaparnir liggja báðir i sjúkrahúsi, með sprungnar höfuðkúpur, og ej tvísýnt um líf þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.