Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 64

Skírnir - 01.01.1893, Síða 64
64 Þýzkaland. frakkneskir herforingjar; höfðn þeir farið njðsnarfcrð þessa eptir undirlagi hermálaráðaneytisins í Parísarborg og sent þegar til Prakklands uppdrætti af mörgum vígjum Þjóðverja o. s. frv. Njósnarmenn þessir fengu harðan dóm og iíkaði Prökkum það stórilla, en urðu að hafa svo búið, því njósn- armenn hafa lítinn rétt á sér, þegar upp kemst um þá. Bismarck heflr notað hvert einasta tækifæri, sem honum bauðst, til að hnýta í Caprivi og stjórn hans; hefir Caprivi opt orðið allgramur við hann, en aldrei höfðað landráðamál gegn honum, eins og oinu sinni var á orði. Bismarck heflr í mörg ár verið við böð í Kissingen á sumrin sér til heilsubótar og svo var enn 1893. Hann varð fárveikur af nokkurs konar taugaveiki, en lá þó ekki lengi. Begar honum fór að skána sendi Wilhelm keisari honum hraðskeyti frá Gttns og lýsti yfir ánægju sinni yfir hata hans. Jafnframt bauð hann Bismarek að hafast við í einhverri höil sinni á Mið-Þýzkalandi um veturinn, því þar mundi vera heilnæmara loptslag en á Yarzin eða Friederichsruhe. Bismarck þakkaði kærlega fyrir boðið, en kvaðst þó ekki geta þegið það, því sér mundi hollast að lifa heima hjá sér í friði og ró. Skömmu seinna batnaði Bismarck til fulls og hélt hann heim til sín. Hann er nú að semja æfisögu sína og hefir þegar selt bóksala einum handritið fyrir of fjár, en ekki má prenta það fyr en eptir hans dag. Flest blöð á Þýzkalandi fögnuðu því mjög, er samkomulagið tók að batna milli Bismarcks og Wilhelms keisara. Nú eru þeir sættir fullum sáttum, eða svo er sagt; hefir Bismarck sótt keisara heim í Berlín, en nákvæmari fréttir um það verða að bíða næsta Skírnis. Þess má geta hér við Þýzkaland, að hinn frægi ferðamaður Bmin pasja var drepinn á ferð hanB um Suðurálfu, og fóruneyti hans alt höggvið niður og etið. Það var 90 manns frá Núbíu. Bmin var þýzkur að ætt og uppruna. Austurríkl. Þaðan er að frétta róstur miklar milli Þjóðverja og Tékka í Bæheimi. Tékkar í Bæheimi skiptast í tvo flokka, „gömlu" Tékka og „ungu“ Tékka, og er þessi seinni flokkur oinkum æfur við Þjóðverja, en hallast mjög að Rússum, enda eru Tékkar náskyldir þeim að þjóðerni. Ung-Tékkar vöktu slíkar róstur í Prag, að stjórnin í Wien sá sér ekki fært annað en að taka í taumana. Bannaði hún ýms félög þeirra, en hepti öll blöð þeirra og tímarit, sem nokkuð kvað að, og lýsti því yfir, að Prag væri í herfjötrum hinum minni, en þeim er svo varið, að lög- gæzluliðið ræður svo að kalla lögum og lofum. Tékkar undu þessu stór-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.