Alþýðublaðið - 28.12.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1934, Blaðsíða 4
 Tíl áramóta, 9 Enn er kostnr á frá því £ ðag, ékúypis. Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu áramöta. Sunnudagsblað Alþýðublaðsins veitir áreiðanlega ánægjustundir um jólin. ALÞTÐUBIAÐIÐ FÖSTUDAGINN 28. DES. 1934. að fá Sunnúdagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi. Nýir kaupendur fá pað ókeypis, með- an til er, ef þeir greiða fyrir fram fyrir janúar og koma sér þannig í tölu skilvísra kaupenda blaðsins. Gaasðla £5£ó Norðlendingar. Gullfalleg og efnisrík sænsk talmynd í 12 páttum. Aðalhlutverkin leika: Inga Tidblad, Karin Ekelund. Friðarfundor stúdenta i Kaupmanna- höin. KALUNDBORG i gærkveldi. (FÚ.) A ípjóðafundur stúdentafélaga', sam vinna að friðarmálum, hófst í dag í K rist j ánsborgarh ö i 1 í Kaupmaníxahöfn. Fundinn sækja um 50 fulltrúar frá 12 þjóöum. Mieðal ræðumanna í dalg var Borgbjerg ráðherra, og talaði hann um það, að stúdentar befðu lengi haft hugsjón friðar og al- þjóðasamvinnu á stefnuskrá sinni. Hamin sagðist sjálfur hafa sótt stúdentafuind 1891, þar siem þessi 'mál hefðju verið rædd, og nú hefðú hugsjónir stúdentannia verið teknar upp af mörgum öðrum, og m. a. væii Þjóðabandalagið afleiðáng þeirra. Þá talaðj hann um hjnn góða árangur, sem orðið hefði af friðarstarfsemi Þjóða. bandalagsins upp á síðkastið: 1 morgun voru fulltrúarnir gest- ir háskólans, og tók prófessorl Östrtup háskó larektor á mótd þeim og sagði m. a„ að háskólarnir ættu að vem miðlstö'ðvar friðar og samúðanstarfsins milli þjóðanina. Hann sagði einnig, að morrænar þjóðir hefðlu frelsið í hávegum og skildu ekkd þær hömlur á frels- inu, sem tiðkuðiust me'ð öðrum þjóðum. 1 kvöíd talar Folke Thune um atvinnuieysi æskulýðsihs. Iodíáni snýr ð hvita menn. LONDON i gærkveldi. (FÚ,.) Þegar bærinn Orii lia í Ontario- fylki íi Canada var stofnaður, var landspildan undir hánin tekin in á leágu ti'l 99 ára frá Indiána- fliokki, sem hafði hiotdið hana frá stjónninni. Nú líður að þeim tílma, að endumýjá þurfi leigusáttmá.1- ann, og hefir höfðingi Indíána- flokksins, sem bér á hlut að má!li, iáitilð i veðpi vaka, að halnji muni ekki endumýja han|n- Yrði þá annaðhvort a'ð flytja borgina eða iáta hana af hendi til Indí'ána. Járnbrautarslys af manna völdum í Bandaríkjunum. LONDON í gærkveldi (FB.) Annað járnbrautarslys hefir orðið í Bandarikjunum. Tvær farþega- lestir rákust á, nálægt Columbus, Ohio, í dag, og hafði skiftispori verið rótað. Leikur þess vegna grunur á, að slysið hafi orðið af mannavöidum. Margir menn fórust, og fjöldi manns slasaðist. Skipafréttir: Gullfúss er í Reykjavík. Goða- fosis fór frá Vestmaninaeyjum í gæh áleiðis til Austfjarðá- Brú- arfoss er í Kaupmainnahöfn. Detti- ’foss er í Reykjavík. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavfk. Bfilslys. 1 fyrrakvöld klukkan 9 vildi tii það slys'á Hafnarfjarðarveginum, að Sigrii'öiur Eyjóifsdóttir, kona Magnúsar Böðvarssiostrar kaup- manin’s, teriti undir bifreið og við- beinsbrotnaði. Þau hjóin höfðu farið frá Rieykjavíík moö strætisvagni, eji faiiði úr vagninum við vegamótin, þar sem farið' er heim aö heilsu- hælinu í Kópavogi, og ætiuðu þau að skreppa þiangað. Frú Sigríöur gekk á undain manni sií|num yfir vegiinin, en: lenti fram1- an á bifreiðiininá RE 218, siem var að koma frá Reykjavík, kastaö- ist ini'ður á vegiiran, og undir bif- reiðina milli hjólanraa. Hún var flutt heim tii sín, og siegir lækrair, að hún, hafi viöbeinsbrotna'ó, og hafði hún liðiö allmiklar þrautir í gær. (FO.) Nei, sho börai»! í Aliþýðubláðinla í gær er mára$t nokkrum orðum á bókina „Nei, sko bömin!“ Þar er þannig að orði fcomist á einum sta'ð:, að hætt er við að valdi misskilningi. Þessi bók er sögð vera „dnhver: skrautlegasta smábarnabókin, sem út hiefir komið núna fyrar jóliri". Bókin er nefniliega ekki smá- barnabók, eins og það er venju- liega skilið. Hún er alls ekki ætl- uð börnum, sízt smábörnum,. Hún er ætiluð fullorðnu fólki, foreldr- um fyrst og fremst, en jafnfrjamt öillum, sem þykir vænt um börn eða er ant um þau. Smábarnabók er hún aftur á móti aði þvi lieyti, að hún er öil um sinábörn, 68 þéttprentaðar llesmálsisíðuir í broti mokkru stærra en Skímir og 30 heiisíðumyndir, hver annari yndisliegri,. (Verð: 4,00 kr.). Bókin er þýdd. Þýðimgin hefir ekki tekist rétt veL Það ffinst alt of viða á larðiaröð og setn- ingaskipuri, að um þýðingu er að ræðia, einkum framan til. I síðari hliutanum er eims og þýðh ingiin sé farin að verða djarfari og um ileiÖi e'ðlilegri. En hitt hefir þýðaridainum, Valdimar kennara Össurarsyni, tekist vel, að velja bók til að gefa í|silenzkum lesieindum í jóla- gjöf. Paul Eipper, höfundur henn- ar, er barnavinur — mainnviinur. Bókin ber þess órækast vitni sjálf. Hún er ekki fræðibók í þiesjs orðs venjulegum skilriingi. Hún er fjöldamargar sriiásiögur um börn, athugasemdir og íhuganir. En afar-niikið má þó af henni .læra. Hún er mentandi. Hún er rituð af svo miklum skilningi á Togarar til Englands. í gær fóru héðan átei'ðis til Englands þessir toigarar: Skailla- grímur, Tryggvi gamii og Max Pemberton. Suðurland fór til Borgarniess í gær og kom aftur í gærkveldi. Fyrsti póstur frá útlöndum leftir hátíðir kemur hittgað með Atexandrinu drottningu um 10. janúar. Esja I ífiójp í jgærkveldi vestur og miorð- ur um laind. Ii. R. heldur áramótadanzleik sinn í K. R. húsinu & Gamiárskvöld. Að- göingumiðar eru seldir í K. R.- húsjmu á sunnudaginin kl. 2—4 og á igamlársdag frá kl. 2. Bók fyrir iþréttamenn. „Úti-íþróttir“, efti| Moritz Rasmussen og Car'l Sil- viersitrand, mieð 120 mynd- tum, verð kr. 4,50. fsa- foldarprentsmiðja h/f. 1- þróttafélag Reykjavíkur gaf út 1934. Lengi befir það háð mjög ís- lienzkum íþrötlamönnum, hversu líjtinri bókakost þeir hafa átt, en nú hefir úr því verið bætt að rjokkru með þessari bók. Útgef- endur hafa verið mjög heppriirj m|eð vai bókarinnar, því báðir eru höfuindamir vel þektir um öll Norðurlönd sem íþróttamerin og þjálfarar, enda hefir bókin náð mikilli útbreiðslu þar, og muin í róði að gefa hana út aftur á næstuKni. Auk þess hefir hún ver- ið þýdd bæðj á ensku og þýzku, og sem dæmi um álit það, er hún hefir hlotið, e(r í (siiðasta blað- inu Superman, sem er móigagin brezka íþróttasambandsins, áskor- un til e,nskra íþróttamanna um að byrja raú þegar að æfa fyrir OlympiuleikaRia 1936, oig jafn- framt er þeim bent á bók þiessa siem þá beztu til að læra af. Þetta er engin tilviljun, því jafn>- framt því að hún er imjög ná- kvæm, eru í herarai 120 myndir, er gera alt efnið miklu ljósara. SÍðast í bókinini koma kaflar >um heilbrigðii' íþróttanmnna og um andardráttiinin, og er hvorttveggja þýtt af dr. Gunnlaugi Claiessien. Auk þessa eru þarna nýjar ieik- rleglur staðfestar af í. S. í. AJls er bókin 230 bls. í Brootru bandi og fráganigur allur hinn vandað- aisti, prentsiriiðjunni og útgefainda 'til hins miesta sóma. ....i. Sígurjón Friðjónsson börnum, samúð með þeim og kærlieika til þeirra. Og myndirn- ar taila sama máli. Bókiin er góð. Hún vekur .liesiendurna til um- hugsU'nar um lífið og ábyrgðána, sem hvílir á fo'erjum þeijm manni, uragum sem gömlum, siem umgengst böm. Og hún hiýjar þieim um hjartaræturnar, læturi þá finina þann jólayliinn, sem ekki verður keyptur fyrir fé. Húm minnikr á Axel Munthe. Foreldrar og aðrir, sem börni- um unna, ættu að lesa þessa litlu o.g ódýru bók og skoða myndimar í henni og láta míg svo vita, hafi ég hér nokkuð of- mæl.t. Hafnarfirði, 22. des. 1934. Ölafur. P. KrMjámspn, Sigurjóm Friðjórissoin bóncli á Litiu-Laugum er eiínín af þedm skáldum, sem fegurst hafa kveð- ið á Isienzka tumgu. Ljóð hans eru samgróin átthögunuim, vor- iri-u, starfinu, ástininii, — náttúr- unni í ailri sinni dýrð. Yfi'rleitt er mjög bjart ýjjr Ijóðum hans, ien umdir niðri logar eldur sáns- aukans, sorg höfundarins yfir öllu þvi, seni ferst eða ekki fær að njóta síri. Sigurjón Friðjónsson er' ekki stórbrotinin eða aðsópsmilk- ill höfundur, en yfir máli’ hans hvjla skáldlegir töfrar, og hon- um tekst oft með fáum og yf- irlætislausum orðum ab opna liesandanium sýn út um vfðar ver- aidir. Ljóðmæli S. F. komu út 1928. I DAG. Næturliæknir er í nótt Gísíi Pálisson, sími 2675. Næturvörður er í |r|ótit: í Lauga- vegs- og Ingólfsapóteki. Veðrið. Hit’i í Rieykjavík, 4 st. Yfirlit: Lægö viö vesturströnd Skot'lands á hægri hreyfiragu raiorður. eftir. Útlit: Austara kaldi. Sums staðar dálítil rigniing. ÚTVARPIÐ: 15,00 Vieöurfregnir. 19,00 Tónlieikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi Búnaðarféla.gsins: Af- koma Jiaradbúnaðiarins 1934 (Bjarrai Ásgeirsson alþm.). 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Árni Pálsson próf.: Upppliestur; b) Jón Sigurðisson skrifstofustj.: Uppliestur; c) Árni Friðriks- sora fiskifr.: Úthverfa heims- ins. — Enn frteniur íslenzk löig. — Danzlög til kl. 24_ Húsbrunin á ísafirðl. Fólk, sem átti lieima á efri hæð í húsinu, sem brann á Isafirði í gær bjargaðist að eins með nauin- indum út á náttklæðunum, en af neðri hæðinni tókst að bjarga öll- um innanstokksmunum. I húsinu bjó Soffía Jóhannesdóttir kaup- kona, systur hennar Svava og Brynhildur og Jón Sveinsson, fyr- verandi bæjarstjóri á Akureyri og fjölskylda hans. Alþingismennlrnii' Jónas Guðmundsson, Þorbergur Þorleífsson, Ingvar Pálmason og Páll Hermannsson fóru með Gull- fossi austu. á Jóladagskvöld. Þorsteinn Björnsson úr Bæ ier nýkominn til bæjariras eftir mokkurra ána dvöl í Þýzkalandi. Ætliar harm að halda fyrirlestur um Hitter og ástandið þar í Laindii n. k. suinnudag (30. dies.) jkí 21/2 í Varðiarirúsfnu. Þorstteirin er snjail.1 ræðumaður og urn marga hluti gáfaður og fjölvís. Er þiess því vora, að fyrirtesturimm verði skemitiliegur, enda hefir Þorstieiiriri aldrei verið myðku'r i irijáli. • Litlu drengirnir Forieldrar 7 ára gamia drengs- iras, siem sagt yar frá í biað- irau í igær höfðtt tilkvnt á lög- negliustöðjna þetta kvöld, að harin vantaði og leranfremur hafði móðir hans Jiaitað að honum eftir því siem húri hófir skýrt Jö'gnegluninii frá. Hirasvegar hafðá lögnsglurini ekki verið tilkynt raeitt um það> að 5 ára gam,lia drengirin vant- aði á heinii'li sitt. Sigurður Gíslason fná Hvammstanga vár einra af fulltrúunum á 12. þingi Alþýðu- sambandsinis. Hann var fui.itrúi verkamánraaféliagsins á Hvamims- taraga. Á þriðja degi þiragsins veiktist Sigurður og hefir síðan ! tegið j Fansóttahúsárau í Þing- hoitsstræti Sigurðttr ler nú á bata- 1 vegi O'g 'er komirara á ’fætur. i Aukafundur > verður haldiraln í bæjarstjórn Reyltjavíkur kl. 8V2 í kvöld í Kaupþin>gssalmum. Dagskrá furad- arliras ier: 1. Frumvarp til fjáir- hagsáætjumar um tiekjur og gjöJd bæjansjóðis 1935, fyrri umræðja. 2. Frumvarp til fjárhagsáætlunar um tekjiur og gjöld hafnarsjóðs 1935, fyrri umræða. Hjönaband. Síðast liiðirain laugardag voru giefira sama'ri í hjónaband uingfrú Katríri Knistjárasdóttár hjúkrunar- koraa og Jósef Einarsson. Heámi,li brúðhjónairaraa ier á Gnettisgötu 22. Sjómannafélagið hélt í gærkvteldi jólatxésskemt- un fyrir börn félagsmarana. Sóttu haraa um 300 börn. í kvökl verð- ur teininSlg jölatrésskemtun og sækjia hana urn 500 börn. Daraz- ileikur fyriir fullorðna verður að j.ó:latrésskemt.uninni lokinini kl. 91/2. Vélstjórafélag íslands hieJdur jólatréssk'emtun fyrir fé- lagsmienn, konur þeirra og börn i Iðraó á morgun. Pétur Jónsson, óperusöngvari heldur jubileums- konsert í Gamla Bíó á sunnudaginn kemur kl. 3 e. h. Emil Thoroddsen spilar undir. Karlakór K. F. U. M. og K. F. syngja. Emil Thoroddsen og Páll ísólfsson leika fjórhent á flygel. Athygli skal vakin á auglýsingu i blað- inu í dag, þar sem framkvæmdai- stjórastaðan við verzlunarfélag Hrútfirðinga á Borðeyri er auglýst 1 ius til umsóknai. Umsóknir eiga að sendast til Sambands íslanzkra samvinnufélaga fyrir 20 janúar oæstkomandi. Trúlofun isíixa opinberuðu á abfangadags- kvölid unigfrú Iraga Jóhararaesdóttir og Vatentíri'us VíUdíöiárss., Bjarn- arstíg 7. Til Hallgrímskirkju i Saurbæ: Afhient af Þórnýju Jónsdóttur garnaít áheit frá „koniu“ kr. 5,00.. Móttiekið áh.eit frá G. G. kr. 12,50. Beztu þakikir. Ásm. Gestsson. Bagsbrúnar-jólatréð. Verkamanraaféiagið Dagsbrún hieldur jólatrésskemtun fyrir börra féiagsmanna dagana 7. og 8. jan. Vierður það auglýst náraar síðar. Aðalklúbburinn beldur danzteik i K.-R.-húsinu á laugardagskvö I dið. Nýja BM BSIS Hennat hátign afgreiðslnstúlkan. Bráð-skemtileg pýzk tal- og söngva-mynd. Aðalhlutverkin leika vin- sælustu leikarar Þjóðverjar þau Liane Haid, Willy Forst og Paul Kemr Nýársklúbburinn ætlar :að halda danzLeik um nýá,rið og hefir þegar sielt aJla aðgöngumiðáraa. Ailur ágóðinn, sieni er 530 krónur, rennur til Vetnarhjálparinnar. Ungmannafél. Velvakandi heldur jólaskemtun í Kaupþings- salnum á sunnudagskvöld kl. 9. Jarðarför Erlings Ólafssonar fer fram á morgun kl. 10 f. h. Veggmyndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. Jóla- trésskeoitusn heldur siúkan Æskan á sunnudaginn kernur kl. 4 e. h. í Góðternpl- arahúsinu. Aðgöngu- miðar afhentir kl. 3—5 á morgun, laugardag. Jnbileums-konsert Pjetsir Jöbssoo «*nBínwii,i syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 30. þ. m. kl. 3 e. h Eiaill Thorociidsesn undar. Karlakór K. F. U. I. oy K. F. Emil Thoroddsen og Pál! tsölfsson leika íjórhent á flygel. Aðgöngumiðar seldir hjá Katrínu Viðar og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. úr Bæ. ■nmiB Fyrirlestur um Hitler og ástandið í Þýzkalandi sunnudaginn 30. ilez. kl. 2 V2 síðdegis í Varðarhúsinii. Aðgöngumiðar á 1 krönu við inn- ganginn. l*8l*i m i£.l m í. ; Þorsteion Bjðrnsson ÚTSALA. Sökum þess, að ötl þau leikföng, sem eftir eru, elga að seljast fyrir áramót, verða þau seld með mikið niðursettu verði, þrátt fyrir hið lága verð, sem á þeim hefir verið. Gerið svo vel og lííið inn á Lindargötu 38.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.