Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 53

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 53
England. 53 að á BÍðari tímum yeitt framfaralöggjöf fulltrfiamálstofunnar, og sagði, að nú yrði þjóðin sjálf að fara að skera úr því, hvort lávarðarnir ættu að hafa leyfl til að ónýta allt starf manna, sem kosnir væru löggjafar þjóð- arinnar af 7 miljónnm Breta. Kæðan var að mestu flutt með hinum sama krapti og hinni sömu Bnilld, sem menn hafa átt að venjast hjá Gladstone, og var hún af mörgum talin ein af þeim merkilegustu ræðum, sem hann hafði haldið um mörg ár. Eptirmaður Gladstones i stjórnarformeunskunni varð Archibald Philip Primrose, jarl af Rosebery, ungur maður, að því er gerist meðal æðstu stjórnmálamanna Breta, 47 ára gamall að eins. Hann hafði áður verið formaður borgarstjórnarinnar í Lundúnum og leyst það starf af hendi með hinni mestu snild. Auk þess hafði hann og tvisvar verið utanríkisráð- herra í stjórn Gladstones, og yfirleitt. er hann talinn mjög mikilhæfur maður. En þegar er hann tók við yfirstjórn landsmála kom það i ljós, að hann átti við jafnvel óvenjulega mikla örðugleika að stríða. Tvennt var það, er honum var einkum til foráttu íundið. Annað var það, að orð hafði á þvi leikið, að hann væri ekki nema hálfvolgur í heimastjórnar- máliuu irska. Parnellssinnar, sá flokkur íra sem harðast gengur eptir frelsiskröfum þjóðar sinnar, undu hið versta við að fá hann fyrir stjórnar- formann og lýstu tafarlaust yfir vantrausti á honum. Kosebery ljet að sönnu í ljós, þegar er hanu hafði tekið við stjórninni, að engin stefnu- breyting mundi verða í írska málinu hjá frjálslynda flokknum undir stjórn sinni. En rjett á eptir fórust honum nokkuð tvíræðlega orð um málið i lávarðamálstofunni; orð hans voru skilin svo nokkra daga, sem hann ætl- aði að leggja málið á hylluna þangað til meiri hluti Englendinga hefði sannfærzt um rjettlæti og nauðsyn breytingarinnar. En allir búast við að þess verði alllangt að bíða. Mjög mikill meiri hluti Englendinga er heimastjórn- armálinu mótfallinn, en aptur á móti á það sinn aðalstyrk hjá Skotum og svo írum sjálfum. Rosebery hjelt svo bráðlega á eptir ræðu i Edin- borg, og lýsti þar afdráttarlaust yfir því að orð sín hefðu verið misskilin, og að sjer kæmi ekki til hugar að víkja frá stefnu Gladstones í málinu, enda hafði frjálslyndi flokkurinn Gladstone stöðngt í ráðum með sjer. En orðrómurinn um hálfvelgju Roseberys i málinu hafði fest rætur og dró vafalaust úr trausti manna á honum. Annað, er allmargir virtust eiga örðugt með að sætta sig við, að því er snerti stjórnarformennsku Roseberys, var það, að hann átti sæti i lá- varðamálstofunni. Einkum var það Labouchere og flokkur hans, sem taldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.