Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 2
2 Ársreikningar. a6 láta í tje til prentunar handritið að fornbréfasafninu án alls end- urgjalds af félagsfé, að textanum svo ótt, sem þörf er á, og registri við hvert bindi, svo fljótt sem verða má og í síðasta lagi 9 mánuðum eptir að textinn er fullprentaður, og sje handritið allt svo úr garði gert, að prentari geti ekki reiknað sér neina uppbót fyrir breytingar á handriti í prentun, er bjá hefði mátt komast, nema sérstök ástæða sé til, að lesa prófarkir án alls endurgjaldH af fjelagsdeildinni og bera alla ábyrgð á því, gagnvart deildinni sjerstaklega, að ritið verði samkvæmt frumskjölum þeim, bréfum og öðru, er það er prentað eptir, — en forseti heflr tilsjón með fltgáfunni og áskilur sér því eða öðrum í stjórn deildar- innar að lesa yfir eina próförk af bverri örk áður hreinprentuð sje. Skuldbindingar þessar gilda þó auðvitað því að eins, að styrkur sá, er veittur er nú til fltgáfunnar, baldist, eða sé svo ríflegur, að dr. Jón Þorkelsson sjái sér fært að taka við honum gegn því að skuldbindast eins og að framan er sagt. Útgáfa ritsins byrjar nú aptur, og er ætlazt til að út komi 48 arkir næsta ár til þess að bæta úr því, að ekkert kom út í ár. Ársreikningar. A. Reykjavíkurdeildarinnar. 1894. Tekjur. t. Eptirstöðvar frá fyrra ári . . . . .................... 2. Tillög goldin, að frádregnum umboðslaunum (sbr. skýrslu bókavarðar, fylgiskj. 1.)................................. 3. Qjöf landshöfðingja M. Stephensens fyrir 1894 . . . . 4. Borgun fyrir seldar bækur og uppdrætti, að frádregnum sölulaunum (sbr. reikning bókavarðar, fylgiskj. 2.) . . . 5. Styrkur úr landsjóði fyrir 1894 ....................... Samtals Gjöld. 1. Sent deild félagsins i Kaupmannahöfn (fylgiskj. 3, a og b). 2. Til sendiboða félagsins (fylgiskj. 4.).................... 3. Kostnaður við bókagjörð (fylgiskj. 5, a—n)................ 4. Ýmisleg útgjöld (kostnaður við flutning bóka, umbúðir o. fl., fylgiskj. 6, a—h og 2.).............................. 6. Eptirstöðvar hjá féhirði.................................. Samtals Reykjavik 16. marz 1895. Eiríkur Briem. kr. 461,60 — 1423,83 — 10,00 — 278,17 — 1000,00 kr. 3163,50 kr. 272,90 — 45,00 — 2418,16 — 325,28 — 102,16 kr. 3163,50

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.