Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1894, Page 22

Skírnir - 01.01.1894, Page 22
Bókaskrá 1894. Helztu bækur íslenzkar. Aldamót. IY. ár 1894. Ritstjóri Friðrik J. Bergmann. Kvík 1894. 8. Almanak um ár eptir Krists fæðing 1896. Khöfn 1894. 8. Almanak hins íslenzka Þjóðyinafélags um árið 1896. 21. árg. Rvík 1894. 8. Almanak fyrir árið 1896. Ólafur S. Thorgeirsson gaf út. Winnipeg 1894. 8. Alþingistiðindi 1894. A. Umræður i efri deild og sameinuðu þingi. B. Umræður í neðri deild. O. Dingskjölin. Rvík 1894. 4. Andvari, tímarit hins islenzka Þjóðvinafélags. 19. ár. Rvík 1894. 8. Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1894. Rvík 1894. 8. Aukatekjulög. Prentuð að tilhlutun landshöfðingja. Rvík 1894. 12. Austri. 4. árg. 1894. Ritstj. Skapti Jósepsson. Seyðisfirði 1894. 2. Björn Kristjánsson. Fjársölumálið. 1—2. Rvík 1894. 2. Briet Bjarnhéðinsdóttir: Sveitalíflð og Reykjavíkurlífið. Pyrirlestur. Rvík 1894. 8. Brynjólfur Jónsson: Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönn- um. II. Fylgirit „Þjóðólfs" 1894. Rvík 1894. 8. Búnaðarrit Útgefendur Hermann Jónasson og Sæm. Eyjólfsson. Átt- unda ár. Rvík 1894. 8. Dagsbrún. Hánaðarrit til stuðnings frjálsi trúarskoðun. Ritstjóri Magnús J. Skaptason. I. Gimli, Man. 1893. 8. II. Gimli, Man. 1894. 8. Fjallkonan. Útgefandi Yaldimar Ásmundarson. Ellefta ár. Rvík 1894. 2. Friðrik Eggerz: Ritgjörð um hegninguna í helvíti. Rvík 1894. 8. Garðar. Mánaðarblað fyrir Reykjavík. I. árg. 1,—7. blað. Ritstjóri Jónas Jónsson. Rvík 1894. 8. Gerhardi 44. hugvekja. Rvík 1894. 8. Grettir. Hálfsmánaðarblað. Fyrsti árgangur. Útgefendur: Félag eitt á ísafirði. Ábyrgðarmaður: Grirnur Jóusson. ísaf. 1894. 4. Guðmundur Ólafsson: Smámunir. ísaf. 1894. 8. Gunnsteinn Eyjólfsson : Elenóra. Saga frá Winnipeg. Rvík 1894. 8. Haggard, R.: Þokulýðurinn. Saga. Winnipeg 1894. 8. Heimilisblaðið. Fyrsti árgangur. 1894. Ritstjóri Björn Jónsson. Rvík 1894. 8. Heimskringla. VIII. ár. Ritstjórar Jón Ólafsson og Eggert Jóhanns- son. Winnipeg 1894. 2.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.