Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Síða 24

Skírnir - 01.01.1894, Síða 24
24 Bókaskrá. SkýrBla um búnaðarskólann á Eiðum fyrir skólaárið 1892—93. Ak. 1893. 8. Skýrsla um búnaðarskólann á Hólum fyrir skólaárið 1892—93. Rvík 1894. 8. Skýrsla um ástand Gránufélagsins við árslok 1892. Kvík 1894. 4. Skýrsla um ástand Gránufélagsins við árslok 1893. Ak. 1894. 4. Skýrsla um hið íslenzka náttúrufræðisfélag árið 1893—94. Rvík 1894.8. Skýrsla um aðgjörðir og efnahag búuaðarfélags suðuramtsins, frá 1. janúar til 31. desember 1893. Rvík 1894. 8. Smásögur. Safnað og íslenzkað hefir dr. P. Pétursson. V. Rvik 1894. 8. Stefnir. Ritstjóri Páll Jónsson 2. árg. Ak. 1894. 2. Stephan G. Stephansson: Úti á víðavangi. Flokkur af tíu smá- kvæðum. Winnipeg 1894. 8. Stjórnartíðindi fyrir ísland 1894. A. Khöfn 1894. B. og C. Rvík 1894. 4. Sunnanfari. Mánaðarblað með myndum. Ritstjóri Jón Þorkelsson. Þriðja ár. Khöfn 1893—94. 4. Sögusafn Isafoldar. VII. 1894. Rvík 1894. 8. Sögusafn Þjóðólfs. Sérprentun úr 46. árg. VII. Rvík 1894. 8. Söngbók hins íslenzka stúdentafélags. Gefin út af félaginu. Rvík 1894. 8. Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags. Fimmtándi árgangur. 1894. Rvík 1894. 8. Valdimar Ásmundarson: Ritreglur. Fjórða útg. endursamin. Rvík 1894. 8. Vasakver handa alþýðu. Útg. Frb. Steiussou. 4. útg. Ak. 1894. 8. Við og við. Nr. 1—2. Ritstjóri og ábyrgarmaður Jóakim Jóakims- son. ísafirði 1894. 4. Þjóðólfur. 46. árg. Eigandi og ábyrgðarmaður Hannes Þorsteinsson cand. theol. Rvík 1894. 4. Þjóðviljinn ungi. Hálfsmánaðar og vikublað. Ritsjóri Skúli Thoroddsen 3. árg. ísaf. 1894. 4. Þorsteinn Egilsson: Prestskosningin. Leikrit í þremur þáttum. Rvík 1894. 8. Öldin. Tímarit til menntunar og fróðleiks. Ritstjóri Jón Ólafsson. I. Winnipeg 1893. — Ritstjóri Eggert Jóhannssou. II. ár. Winnipeg 1894. 8. Atlis. Skrá yfir útlend rit, er snerta ísland, getur ekki komið út í ár vegna sjúkleika Ólafs Davíðssonar cand. philos., er lofað hafði að semja hana eins og áður; en úr þessu verður bætt næBta ár.

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.