Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 2
ö Þingmál, loggjöf og stjðrnarfar. Tekjugreinar eru þannig taldar: 1. Skattur af ábúð og afnotum jarða bæði árin 34000 kr. 2. Skattur á lausafé bæði árin 50000 kr. 3. Húsaskattur 12000 kr. 4. Tekjuskatt- ur 27000 kr. ð. Aukatekjur 60000 kr. 6. Erfðaskattur 4000 kr. 7. Vita- gjald 18000 kr. 8. Gjöld firir leifisbréf 4000 kr. 9. Útflutningsgjald af fiski og lisi 92000 kr. 10. Aðflutningsgjald af áfengum drikkjum 250000 kr. 11. Aðflutningsgjald af tðbaki 140000 kr. 12. Aðflutningsgjald af kaffi og sikri 360000 kr. 13. Tekjur af pðstterðum 70000 kr. 14. Ó- vissar tekjur 5000 kr. 15. Tekjur af landsjððsjörðum og prestsmötu 46000 kr. 16. Tekjur af kirkjum 200 kr. 17. Tekjur af silfurbergsnám- unni 2000 kr. 18. Leigur af innstæðufé viðlagasjðða 84000 kr. 19. Leig- ur af láni landssjððs til landsbankans 10000 kr. 20. ímsar borganir 9200 kr. 21. Tiilag úr ríkissjðði 120500 kr. Gjöld eru talin sem hér segir: 1. Gjöld til hinnar æðstu landsstjðrnar innanlands 26800 kr. 2. Al- þingiskostnaður 39600 kr. 3. Gjöld til umboðsstjðrnar, gjaldheimtu, reikn- ingsmáia, dómgæslu og lögreglustjórnar 359998,67 kr. 4. Gjöld til lækna- skipunar 197260,08 kr. 5. Til samgöngumála 455900 kr. 6. Kirkju og kenslumál 321166 kr. Til kenslumála var þetta veitt: Til prestaskólans 12060 kr. á ári. Þar af eru 9200 kr. laun kennara; húsaleigu stirkur 960 kr. (firra árið, en 1280 gíðara árið) og námsstirk- ur 800 kr. (síðara árið 1000 kr.); stirkur til kenslubóka útgáfu alt að 250 kr. hvort árið. Til læknaskólans eru lagðar 7080 kr. á ári. Þar af eru 3200 kr. laun kennara, náms og húsaleigustirkur firir lserisveina 2480 kr. á ári; til bðkakaupa og verkfæra 500 kr. á ári. Til lærða skðlans eru veittar 34938 kr. hvort árið. Þar af eru 23000 kr. laun kennara og umsjónarmanna; 4500 kr. eru námsstirkur, 720 kr. húsaleigustirkur, og til þess að gefa út kenslubækur firir skðlann 600 kr. hvort árið. Til gagn- fræðaskðlans á Möðruvöllum eru lagðar 8600 kr. hvort árið. Þar af eru 6600 kr. laun kennara, en 400 námsstirkur. Stírimannaskðlanum eru veittar 6840 kr. firra árið en síðara árið 5500 kr. þar af eru 3000 kr. laun kenn- ara. Til annarar kenslu 30650 kr. Þar á meðal 5300 kr. til Plensborgar- skólans. Til vísindalegra og verklegra firirtækja og bðkmenta voru veittar 38150 kr. firra árið en 31000 kr. síðara árið. Þar af fær landsbðkasafnið 7150 kr. á ári, amtsbókasafn Norðuramtsins 500 kr., amtsbókasafn Vestur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.