Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 12
12 Dingmál, Iöggjöf og stjórnarfar. hreppstjóri Jðnsson á Miðskógi og Sighvatur þingmaður ÁrnaBon sæmdir heiðursmerki dannibrogsmanna (28/s)- — Konungur veitir F. E. Siemsen síslumanni í Kjósar og Qullbringusislu lausn frá embætti með eftirlaunum (*Vo)- Landshöfðingi setur Þorvarð Þorvarðarson til að þjóna Fjallaþing- um árið 1899—1900 (16/o)- — Sama dag veitir konungur Sigurði Sivert- sen Hof í Vopnafirði. — Landshöfðingi setur Friðrik Hallgrímsson til að þjóna Útskálaprestakalli árið 1899—1900 (24/o)- Landshöfðingi skiparsíslu- manninn í Hónavatnssíslu póstafgreiðslumann á Blönduósi (%). — Aug- list að Sighvatur Árnason í Eivindarholti hafi verið kosinn þingmaður 17. júní. — Landshöfðingi setur F. E. Siemsen síslumann í Kjósar og Gull- bringusíslu first um sinn (2%)- — Konungur veitir Sigurði lækni Magn- ússini 5. læknishérað (7/,). — Konungur leifir Bjarna lækni Jenssini og Friðjóni lækni Jenssini að hafa skifti á 15. og 17. læknishéraði (7/s) — Konungur veitir Marino Havsten Strandasíslu (u/s). — Landshöfðingi veitir Georg Georgssini aukalæknisstirk á svæðinu milli Straumfjarðarár og Langár á Mírum (%)• — Landshöfðingi veitir Magnúsi Ásgeirssini aukalæknisstirk í Dírafirði, Önundarfirði og Súgandafirði (%). — Sama dag veitir landshöfðingi Skúla Árnasini aukalæknisstirk í Grímsnesi, Biskupstungum, Hrunamanna, Gnúpverja, Skeiða og Þingvallahreppum. Sama dag veitir laudshöfðingi Halldóri Steinssini aukalæknisstirk i Ólafs- vík og vesturhluta SnæfelsnessÍBln snnnan fjalstil Straumfjarðarár. — Lands- höfðingi veitir Tómasi Helgasini aukalæknisstirk í Dirhólahreppi og und- ir Eiafjöllum (2%)- — Konungur veitir N. B,. Rump, íslandsráðherra lausn í náð með eftirlaunum (28/8). — Sama dag setti konungur ráðaneit- isforseta H. E. Hörring til að veita dómsmálaráðaneitinu og íslandsráða- neitinu forstöðu. — Konungur veitir Páli síslumanni Einarssini Gullbringu og Kjósarsíslu (%)• — Landshöfðingi skipar Jónas trésmið Stephensen póst- afgreiðslumann á Seiðisfirði ( 2/io). — Landshöfðingi veitir Sveini presti Gnðmundssini Goðdalaprestakall (6/io)’ — Landshöfðingi setur Halldór Bjarnason síslumann í Barðastrandasislu (18/io)- — Konungur sæmir Þor- vald Thoroddsen riddarakrossi (28/o)' — Landshöfðingi skipar Runólf hónda Runóltsson í Norðtungu póstafgreiðslumann (26/io)- — Bjarna Dórarinssini presti að Útskálum var vikið frá embætti (28/a2). — Biskup samþikkir að Jón preBtur Dorsteinsson verði aðstoðarprestur hjá séra Arnljóti í Sauða- nesi. Hæstaréttardómur kom út í málum Halldórs prófasts Bjarnasonar og var hann síknaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.