Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 15
tíagur landsmauua. 15 og enn að aett væri á stofn tili'aunaatöð í námunda viðtíeikjavík, þarsem reint irði, hvað þrífast mætti hér á landi og hvað haganlegast væri að rækta hér. Þðtt mjög hafl kvartað verið um ilt hlinafaráBtand, hefur þð bú at- vinnugrein verið stirkt mjög af almannaíé. Pengu hundrað og fjðrtán búnaðarfélög stirk úr landssjðði, aamtals 18000 kr. Þar af voru 37 í suðuramtinu og fengu þau eamtals 8622,87 kr. Flest dagsverk voru hjá búnaðarfélagi Mosfellinga og Kjalncsinga (2027), en öll félögin höfðu látið vinna 34631 dagsverk, og er það rúmum þúaund dagsverkum meira en árinu áður. í Yesturamtinu fengu 31 félag samtals 4236,13 kr. Hæeta dageverkatölu hafði búnaðarfélag Miðdalahrepps (1898), en öll fé- lögin samtals 17021 dagsverk, rúmum fjórum þúsundum dagsverka meira en árið áður. í Norðuramtinu fengn 36 búnaðarfélög samtals 4346,94 kr. Hæst var dagsverkatalan hjá búnaðarfélagi Kirkjuhvammshrepps (947), en hjá öllum félögunum var hún 17458, tæpum þúsund dagsverkum lægri en hið firra árið, enda voru félögin þá 38. í Austuramtinu fengu 10 búnaðarfélög samtals 792,06 kr. Hæst dagsverkatala var bjá búnaðarfé- lagi Pellahrepps (600), en hjá þoim öllum var hún 3181, meira en helm- ingi hærri en árið áður. Öll búuaðarfélögin létu vinna 72291 dagsverk að jarðabðtum, og ei það 16448 dagsverkum meira en árinu áður. Heiðursgjöf úr stirktarsjðði Kristjáns konungs níunda fengu þeir Sæ- mundur Jðnsson á Minni-Vatnsleisu í Qullbringusíslu og Eggert Einars- son á Vaðsnesi í Árnessíslu, 140 kr. hvor. Verzlun hefur verið að mestu i sama horfi og árið áður. Þ6 má geta þess, að kol hafa verið feikilega dír. En hitt var aftur til bóta, að fisk- ur var í háu verði 60—65 kr. skp. Ullin var hins vegar í lágu verði og eins fénaður, og verslun því fremur erfið eins og i firra. Peningavand- ræðin héldust og þðtti bagalegt. Var því mjög mikið um það talað, hvernig úr því irði bætt. Urðu af þvi megnar blaðadeilur, en endirinn varð sá, að sett var á stofn veðdeild í landsbankanum. Hefur þeirra laga ver- ið getið hér að framan. Hagur kaupfélaga hefur verið heldur erfiður eins og í firra. Þð var pöntunarfélag eitt nítt stofnað í Strandasíslu. Árnes- ingar gerðu samtök um að selja fé í sameiningu og völdu séra Stefán Stephensen og séra Magnús Helgason til að stíra því. Einnig réðust þeir í að koma því á, að versla með peninga og var Eggert bðndi Benediktsson i Laugardælum valinn formaður þess firirtækis. Bankinn starfaði eins og að undanförnu, en gat þö eigi veitt eins ríflega lán eins og beðist var sökum þess, hve mikið hann á útistandandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.