Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 22
22 Hisferli og mannalát. Faðir hana var séra Sveinn Benediktsson síðast pre=>tur á Mírnm í Álfta- veri. Benedikt Sveinsson var útskrifaður úr lærða skðlanum í B,eikjavík 1852. Las hann þvi næst lög við háskólaDn í Kaupmannahöfn og tók embættispróf 1858 með 1. einkunn í báðum prófum. Árið eftir var hann skipaður 2. assesBor og dómsmálaritari við ifirréttinn 6. maí. Því embætti gegndi hann til 1870. Næstu árin bjó hann á Elliðavatni, en 1874 var hann settur sÍBÍumaður i Þingeiarsislu og fékk veitingu firir henni 1876 og þjónaði henni síðan þar til er hann sagði af sér 1898. Árin 1861 og 1863 sat hann á alþingi eftir konungskjöri. En 1865 var hann þjóðkjörinn og var hann það jafnan síðan. Hann var jafnan framarlega i þingmannaröð, en þó bar cinkum mikið á honum eftir að hafin var hin síðari stjórnarbótarbarátta. Hóf hann hana og hélt henni fram meðau hann lifði. Sinir hans eru þeir Einar Benediktsson skáld og málaflutningsmaður í Beikjavík og Ólafur Haukur Benediktsson óðalsbóndi á Vatnsenda. Þetta ár um vorið dó kona Jóns læknis Þorvaldssonar á ísafirði, Guðrún að nafni. Hún var dóttir Peder Nilsens ráðgjafa í Noregi. Þau hjón höfðu aðeins verið saman þrjú misseri og eignast eitt barn. — Ingi- björg Quðmundsdóttir, móðir Guðmundar læknis Magnússonar, dó í Beikja- vik 21. mars og degi síðar mágkona hans, Ragnhildur, dóttir Skúla Sí- vertsen frá Hrappsei. Margrét Sigurðardóttir, kona Jóns prófasts Jóns- sonar á Stafafelli, dó 30. júuí. Hinn 12. júlí dó Guðrún Sigríður Quð- johnsen í Beikjavík, rúmlega áttræð. Hún var ekkja eftir Pétur heitinn Guðjohnsen organista og söngkennara. Hinn 13. ágúst andaðist Quðrún Sveinbjarnardóttir, kona Kjartans prófasts Einarssonar í Holti undir Eiafjöllum. Kirkjumál. Þar er það helst fréttnæmt, að í Beikjavik var stofnuð fríkirkja. Varð séra Lárus Halidórsson prestur hennar, en gert var henni að skildu að koma sér upp sómasamlegu kirkjuhúsi og bannað var henni að nota kirkju þjóðkirkjusafnaðarins. Söfnuður fríkirkju- manna ógs skjótt og komst hátt á annað þúsund. Nafn hans er „Hinn lútherski kristilegi fríkirkjusöfnuður. Var um þenna tíma mikið talað um, að vinna öíluglega að því, að fleiri fríkirkjusöfnuðir irðu settir á stofn. Prestafundurinn (synodus) var haldinn í Beikjavík 29. júní. Voru þar saman komnir margir prestar og prófastar víðsvegar að og tveir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.