Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 28
28 Áttayísun. Búa-þáttur. þeirra líði undir lok og þjððerni þeirra afmáist. Það eru þyí miður hvorki háleitir né drengilegir lærdómar, eem viðburðir samtíðarinnar kenna obs. En það er ekki til neins að hugsa sér heiminn öðruvísi en hann er, og sjálfsagt hollast að gera sér Bem IjósaBta grein fyrir, hverju er að mæta og hverju við að búast, svo menn geti tekið með Bkynsemi hverju þvi, Bem að höndum ber. Og vert er að veita því athygli, að sá vikinga eða hnefaréttar andi, sem nú ríkir hjá stðrveldunum, er þó enn ríkari hjá miðlungsþjóðunum og þeim, sem þaðan af eru smærri, þegar þær eiga við þá, sem þeim eru enn þá minni máttar. Búa-þáttur. 1. Búa-saga. — í Skírni 1896 reit ég nokkuð ítarlegan þátt um Búa, og vildi ég vísa lesendnm Skírnis í ár til að rifja hann upp á ný eða lesa aftur þær 10 blaðsíður, Bem þar eru um þá ritaðar. Þar var einkanlega Bkýrt frá herhlaupi Dr. Jamesons inn í Transvaal, og endaði sá þáttur með þessum orðum : „Því heiir svo ítarlega verið frá þesBum viðburðum öllum skýrt, að af sömu rótum mun án efa áður en langt um liður leiða stærri tíðíndi." ÞeBsi spá hefir ekki átt sér langan aldur, og er nú fram komin árið sem leið. Af því að þessi tíðindi eru svo mikilsverð, þykir vert vera að gofa sem ljósasta og sannasta hugmund um þau tildrög, sem valdið hafa ó- friðnum, sem brautst út milli Búa og Breta, og verður það bezt gert með því, að eegja stuttlega sögu Búa og viÖBkifta þeirra og Breta frá önd- verðu. Til þess að forðast að halla máli á Breta um sannleik fram, mun ég í þvi, sem hér verður sagt, fylgja einum merkasta sögufræðingi Breta sjálfra, inum nýdána alkunna merkÍBhöfundi JameB Anthony Froude. Hann var upphaflega síður en ekki Búavinur, en einhver inn þjóðrækn- asti Breti. Þegar Kimberley Iávarður var nýlenduráðgjaii Breta í ráða- neyti Gladstone’s, (fram í Febrúar 1874), þá fól hann Froude, sem umboðs- manni Bretastjórnar, að miðla þar málum milli Breta og Búa, og gaf Froude honum skýrslu um starf sitt, þegar hann kom aftur. 1884—85 tók hann sér á gamalsaldri ferð á hendur umhverfis hnöttinn og ferðað- ist um allar lýðlendnr Breta, enda var eá aðaltilgangur ferðarinnar að kynna sér hagi þeirra, hugsunarhátt og drottinhollustu. Um þá ferð reit hann svo bók, mjög fróðlega og skemtilega, sem nefaist „Oceana“ eða „England og lýðlendur þess“, (1. útg. London 1885). í þriðja kapí- tula þeirrar bókar segir hann sögu Höfða-nýlendunnar og viðskiftaBögu Breta og Búa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.