Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 34
34 Búa-þátttir yalt hlýtur að verða, þegar líkt stendur á, kom upp ýmislegur.ágreining- ur, er sumum innlendum þjóðflokkum þðttu landnámsmenn sjer of nær- göngulir um landamerki, en landnámsmönnum inir innlendu menn þjðf- óttir á fénað sinn. Þetta leiddi því oft til vopnaviðskifta, og áttu Böar þessir einatt í stríði og unnu þeir jafnaðarlega lönd af innlendum mönnum, uns Báar höfðu undir sig lagt alt það iandsvæði, þar sem nö er Oraníu-þjððveldi, Transvaal og Natal. Fregnirnar um þessar miklu landvinningar gátu náttörlega enga öfund vakið hjá svo útvöldum kristn- um lýð eins og Bretum. En það særði blámannadálætið brezka, að þetta ðbrezka Böa-lið skyldi vinna lönd með hernaði undan sakleysingjunum svörtu í Suður-Afríku. Vitaskuld gerðu Bretar ið sama um viðan heim, hvar sem þeir fengu því við komið. En Bretar eru ekki Böar. Stjðrn- vizkan brezka komst að þeirri niðurstöðu, að Böar gætu ekki losnað við brezka þegnskyldu, þðtt þeir flyttu burt úr landeign Breta. Þeir gerðu því her út á hendur Búum, ráku þá burt úr Natal og brutust inn í Or- aníu-þjóðveldið; áttu þar margar orustur og veitti ýmsum botur. Við þetta lentu Bretar sjálfir í ðfriði við ýmsa innlenda þjóðflokka, einkanlega þann er Basuto-Moshesh hét, og komust þeir brátt að raun um, að slíkir leiðangrar vðru bæði arðlausir og hættulegir. Þeir höfðu hvorki sðma né frið upp ör hernaðinum, og þreyttust loks á öllu saman; réðu því með sér 1852, að hætta við alt saman, kannast við Oraníufljót sem yztu landa- mæri brezkra yfirráða, og lofa Búum, Köffum, Basutóum og Zöluum að eiga sig sjálfa. „Vér gerðum nú — segir Froude — skjallega samninga við BöaríkÍD tvö, sem þá voru á stofn komin; skuldbundum vér oss til að hlutast aldrei framar til um viðskifti Böa og innlendra manna fyrir norðan Oraníufljót, og láta það hlutlaust með öllu, hvort ríki þessi yrðu að víggarði milli vorra landa og þjððanna í Mið-Afriku, eða þau hnigu í val- inn og yrðu inum innlendu villiþjóðum að bráð, sem vóru svo stðrmarg- faldlcga fjölmennari en þau; og það töldum vér líklegast og vonuðnm. Böar að sínu leyti skuldbundu sig til að taka ekki upp aftur þrælahald. Og við þetta skildu báðir málsaðilar að sinni sáttir að kalla". Þessa samninga sína héldu nú báðir málsaðilar í 17 ár, að því und- anteknu að Bretar gerðu ber samningsrof 1869, sem síðar mun getið verða. Öll þeBSÍ 17 ár var friður á öllum landamærum Bl'etlandaeigna í Suður- Afriku. Af Höfða-nýlendu fóru engar sögur, en hún þreifst vel og tók framförum í friði og ró. Búaþjóðveldin nýju liðu ekki undir lok, eins og Bretar höfðu við búist, heldur þrifust og efldust ár frá ári og náðu nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.