Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.01.1899, Blaðsíða 36
Búaþáttui. Ö6 við Koegas 1878, sem Höfðanýlendu var til skammar; slíkt og þvilíkt hefir aldrei átt sér neinn líka í Búa-þjóðveldunum. Alt um það gátu Búar aldrei áunnið sér traust og velvild Bretastjórnar. Hún hefir ef til vill stygst við það, hve vel þeim farnaðist gagnstætt von hennar. Þeirra aðferðir vóru ekki vorar aðferðir, og var auðvelt að gera þær tortryggi- legar í brezkum augum. Það vóru sagðar miklar sögur — yfirleitt alveg ósannar, en ekki gersamlega flugufótslausar — um það, að Búar á landa- mærum Transvaals stælu börnum frá villiþjóðnm eða keyptu af þeim hertekin börn, til að ala þau upp að nafninu til sem léttadrengi og létta- stúlkur, en í raun réttri sem þræla. Hins var ekki getið, að Transvaal- stjórnin refsaði slíku atferli mjög harðiega og að henni tókst að koma því aí gersamiega. Ég segi gersamlega — segir Froude —, því að þau ár, sem Transvaal var síðar á valdi Breta, hefðu slík tijfelli hlotið að komast upp, ef nokkur hefðu þá til verið; en þá tókst ekki að finna nokkurt eitt barn i allri nýleDdunni, er svona stæði á. Alt um það var þessum sögum sífelt haldið á Iofti í Englandi sem óyggjandi sannleika, og al- menningur manna, sem ekkert þekti til, trúðí þessu. Það var því alment álit margra heima i Englandi, að Búar hefðu rofið samning sinn um af- nám þrælahalds, og margir góðir menn, sem ekki vissu, hvað þeir gorðu, héldu þvi fast fram, að veita skyldi Búum atför með hernaði á ný, þðtt eigi fengju þeir því framgengt að sinni. En nýlendustjórnin brezka hafði fengið nóg af afskiftum sínum af Suður-Afríku að sinni; hugði, að alt mætti nú eiga sig þar afskiftalaust úr þessu, því að þar væri alt í gott lag komið til frambúðar. En svo ókunnug var brezka stjórnin hög- um manna og hugum í Höfðanýlendu, og svo ókunnug þjóðemi lands- manna þar, að Cardwell lávarður, sem sjálfur hafði verið nýlenduráðgjafi, var enn ekki orðinn fróðarí en svo 1875, að hann hélt að allir menn af hollenzku kyni í Suður-Afríku hefðu flutt sig í Búa-þjóðveldin, en Höfða- nýlenda væri eingöngu bygð enskum mönnum. Hann sagði mér þetta sjálfur, og varð alveg forviða, er ég skýrði honum írá, að langsamlega meiri hluti allra brezkra þegna í Höfða-nýlendn væri Búar; að þeir væri eigí að eins langsamlega meiri hluti þjóðarinnar, heldur væru það þeir einir, sem í raun réttri ynnu alt það staif í nýlendunni, sem nokkurs væri um vert; Bretar værn Kaupa-Héðnar, búðarlokur og iðnaðarmenn; þeir sæju um járnbrautarlagningu, stjórnuðu strútsfuglabúum, væru við námagröft að leita domanta og málma og færu með landprang; en Búar aleinir að kalla yrktu jörðina og ræktuðu, og ef þeirra nyti ekki við,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.